Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2001, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2001, Síða 25
29 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001_______________________________ 1>V Tilvera Bíófréttir i. . Vinsælustu myndirnar í Bandaríkjunum: Gervigrein Spielbergs Nú koma stóru sum- armyndirnar hver á fætur annarri og það eru þvi tíð skiptin á efsta sæti listans. Þessa vikuna kom stormandi inn á list- ann nýjasta kvikmynd Stevens Spielbergs, A.I. Artificial Intellig- ence, sem er kvikmynd er samt sú að hann hefur ekkert hjarta, er vélmenni. Vert er að benda á myndina sem er i fimmta sæti, Baby Boy. Um er ræða nýj- ustu kvikmynd Johns Singletons. í mynd- inni er hann á sömu slóðum og frægasta kvikmynd hans, Boyz Al Artificial Intelligence Haley Joel Osment og sem Stanley Kubrick jude Law í hlutverkum sín- N the Hood, fátækra- hafði ætlað að gera. um hverfi svartra í Los Eins og kunnugt er —— Angeles. Að öðru leyti lést hann rétt áður en síðasta kvik- eru ekki miklar breytingar. Örlög mynd hans, Eyes Wide Shut, var frumsýnd. A.I. er framtíðarkvik- mynd þar sem aðalpersónan er ung- ur drengur sem virðist vera með hjartað á réttum stað. Staðreyndin HELGIN 29. jum _ 1. juli Tomb Raider eru að verða þau sömu og Pearl Harbor, þó aðsóknin sé sæmileg enn þá er hún langt und- ir væntingum. -HK ALLAR UPPHÆÐIR I PUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. SÆTI FYRRI VIKA TITILL INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA O _ A.l. Artificial Intelligence 29.352 29.352 3242 o í The Fast and the Furious 20.054 77.869 2723 o 2 Dr. Dolittle 2 15.812 51.426 3053 : o 3 Tomb Raider 10.212 101.605 3349 0 _ Baby Boy 8.606 11.688 1533 0 4 Atlantis: The Lost Empire 8.285 58.437 3030 o 5 Shrek 7.707 228.142 2704 0 7 Pearl Harbor 4.722 179.731 2305 O _ crazy/beautiful 4.715 4.715 1601 0 6 Swordfish 4.342 60.833 2225 © 8 Moulin Rouge 2.447 48.023 1271 © _ Pootie Tang 1.506 1.506 712 0 9 Evolution 1.384 35.419 1376 0 11 The Mummy Returns 1.143 198.051 990 © 10 The Animal 1.110 53.661 1302 © 14 Sexy Beast 710 1.814 109 © 13 Memento 532 20.463 284 © 15 The Anniversary Party 433 1.816 103 © 16 Bridget Jones's Diary 366 70.366 343 © 12 What’s the Worst 340 31.090 561 Vinsælustu myndböndin Sá eini sem lifði af stórslys Leikstjórinn N.Night Shyamalan byrjaði glæsilega þegar hann sendi frá sér The Sixth Sense. Hann fylgdi henni eftir með Unbreakable sem fer beint í efsta sæti myndbandalistans þessa vikuna. Vel heppnað samstarf Bruce Willis og Shyamalan í The Sixth Sense gerði það að verkum að Shyamalan valdi Willis í Unbreaka- ble. Leikur hann David Dunn, örygg- isvörð sem á einhvern óskiljanlegan hátt lifir af rosalegt járnbrautarslys Unbreakable Samuel L. Jackson og Bruce Willis í þar sem 132 farast og það sem meira hlutverkum tveggja manna sem eru líf- er, hann fær ekki eina skrámu. Stuttu seinna hefur teiknibókahöf- undurinn Elijah Price (Samuel L. Jackson) samband við hann og segist hafa skýringu á því af hverju hann lifði af slysið. Skýringin er flókin og langsótt og Dunn trúir ekki Price í fyrstu. Price sem er hinn dularfyllsti skil- greinir Dunn sem mann sem hefur sér- stöðu í lífinu. Útskýr- ing Prices er einnig út- skýring á honum sjálf- um og segir hann sig vera algjöra andstæðu við Dunn. Smátt og smátt rennur upp fyrir Dunn að eitthvað sé til í þvi að hann sé ekki eins og aðrir og að Price sé eitthvað meira en hann er... fræöilegar andstæður. l7Ft= 3 SÆTI FYRR VIKA VIKUR TITILL (DREIRNGARAÐILI) Á USTA 0 Unbreakable isam myndbönd) 1 1 A %á3f 1 Meet the Parents (sam myndbönd) 3 t W 5 Crouching Tlger Hidden Dragon (skífani 2 t 0 2 Wonder Boys isam myndböndj 2 i 0 3 The 6th Day iskífani 4 O 6 O Brother, Where Art Thou? íháskólabTó) 6 1 0 4 The Family Man (sam myndböndi 5 ; o 10 Suger & Spice imyndform) 2 ! o 7 The Replacements isam myndbönd) 4 0 _ Chill Factor isam myndbönd) i ; © 8 Bedazzled (skIfani 7 ; 1 jV'jf _ The Yards (SkIfan) 1 : yjjfe 11 Urban Legends: The Flnal Cut (skífani 3 j w 9 Little Nlcky (myndformj 5 13 Charlie’s Angels iskífan) 9 j © 12 Bring It On (sam myndbönd) 7 F 14 Art of War imyndform) 11 | 15 Space Cowboys isam myndbönd) 6 i ■ _ VilllljÓS (HÁSKÓLABÍÓ) 1 - Tigerland (skIfani 1 j DV-MYNDIR EINAR J. Króm og leður Nokkrir Sniglar bíöa eftir aö rööin komi aö þeim. Sniglast á Miðbakka Árlegur vélhjóladagur Sniglanna, bifhjólasam- taka lýðveldisins, var haldinn á laugardaginn. Að þessu sinni komu Sniglarnir saman á hafn- arbakkanum og var óneit- anlega tilkomumikið að sjá vélfákana standa þar í langri röð með hafið og Esjuna í baksýn. Eftir að hafa dvalið þar um stund, reynt með sér í ökuleikni og spjallað við félagana stigu menn aftur á fákana og þeystu um borgina. Um kvöldið slógu Sniglarnir síðan upp grillveislu og skemmtu sér fram eftir nóttu. Þrír Snlglar Jói „rækja“, Snigill nr. 234, Linda, Snigill nr. 1225, og Hlöðver, Snigill nr. 723, njóta veöurbiíöunnar á hafnar- bakkanum. Fáknum riðið fimlega Sniglarnir reyndu meöal annars með sér í ökuleikni. Sólin sleikt á hafnarbakkanum Leöurklæönaöurinn var ef til vill ekki sá heppilegasti daginn þann enda steikjandi hiti og sólin hátt á lofti. Höfn: Leggja í gólf og þrífa DV. HORNAFIRÐI:____________________ Opnuð hefur verið sérverslunin Gólfefni og Þrif við Álaugarveg sem eins og nafnið bendir til selur öll gólfefni og hreingemingavörur. Eig- endur verslunarinnar eru hjónin Áslaug Þ. Einarsdóttir og Þorgeir Kristjánsson. Verslunin sér um lagningu allra tegunda gólfefna sé þess óskað og einnig geta fyrirtæki og stofnanir fengið gólf sín hreinsuö og bónuð. Hefur þeirri þjónustu ver- ið vel tekið og eru komnir margir fastir viðskiptavinir. Áslaug sér um verslunina og segir að þau séu ekki með lager af teppum, dúkum eða öðrum gólfefnum en pantanir séu komnar daginn eftir á staðinn og til eru prufur af nánast öllum þeim gól- fefnum sem á markaði eru í dag. Þorgeir sér um verklegu fram- kvæmdirnar, þ.e. lagningu dúka, parkets, teppa og allt sem að því snýr. Áslaug og Þorgeir eru mjög ánægð með hvernig bæjarbúar hafa tekið á nýju versluninni. -JI. DVWYND JULÍA IMSLAND. Þorgeir og Áslaug i versluninni Á bak viö þau hangir mynd eftir Þorgeir. Myndin er unnin úr gólfdúkaaf- skuröi og fyrirmyndin er vestara Horn, Almannaskarð og Skarösfjöröur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.