Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2001, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 2001 Fréttir DV Seðlabankinn og formenn stjórnarflokkanna tala í kross: Greinir á um vaxtastefnuna Már Guðmundsson aðalhagfræðingur segir málið skoðað í tengslum við verðbólguspá í byrjun ágúst „Sjónarmið bankans varðandi þetta eru sett fram í greinargerð- inni til ríkisstjórnarinnar um verðbólgumarkmiðin en hún kom fram um daginn. Þar má lesa að bankinn var að velta fyrir sér möguleikunum á að hækka vext- ina eða halda þeim óbreyttum. Það voru valkostirnir sem við töldum ástæðu til að skoða og enn hefur það ekkert breyst," seg- ir Már Guðmundsson, aðalhag- fræðingur Seðlabankans, um möguleikann á vaxtalækkunum. Síðan þá hafa Davíð Odds- son og Halldór Ásgrímsson, formenn beggja stjórnar- flokkanna, lýst þeirri skoð- un sinni að vextir væru of háir og væru íþyngjandi fyrir fyrirtæki sem stæðu nú frammi fyrir erfiðara efnahagsumhverfi en áður. Einnig hafa Gylfi Arn- björnsson og Þorvaldur Gylfason gagnrýnt hávaxta- stefnuna, m.a. hér í DV. Davíð Oddsson setti þann fyrirvara við Halldór Ásgrímsson. Davíð Oddsson. sín ummæli að visssulega væri hann ekki að reyna að segja Seðlabankanum fyrir verk- um, enda mætti hann það ekki þar sem bankinn hefði nú fengið aukið sjálfstæði. „Jú, það má kannski segja að þarna sé uppi ágreining- ur eins og fram kemur ef menn bera saman greinar- gerð bankans og þessar yf- irlýsingar. Stefna bankans ekkert breyst og þessi mál verða ekki end- urskoðuð fyrr en í tengslum við útkomu Peningamála og birtingu Már Guðmundsson. netur Kr. 3.000.000 15276 Kr. 50.000 TROMP Kr. 250.000 15275 15277 Kr. 200.000 TROMP Kr. 1.000.000 15117 16387 37153 44145 Kr. 100.000 TROMP 3109 22749 26235 49922 52229 Kr. 500.000 13435 23573 33375 52198 55483 Vinningaskrá Aöalútdráttur 7. flokks, 10. júlí 2001 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Kr. 30.000 TROMP Kr. 150.000 131 2123 3023 6029 6510 8614 14336 21006 27102 31629 35909 40683 49908 55953 17024 22815 27395 32584 36013 44442 50631 55997 17863 23267 28546 32757 36965 45260 51889 56179 9063 13524 19317 23966 29385 33071 39475 48858 53566 57132 13290 13890 19504 24342 30040 34721 40274 48861 54206 57776 Kr. 15 .000 TROMP 23898 24118 26956 26981 29663 29664 32678 32868 35960 39156 35963 39234 41886 41921 44374 44445 47458 47602 50261 50299 53053 53103 55386 55430 57445 57539 Kr. 75.000 24153 24159 26990 27031 29698 29720 32870 32942 36084 39258 36137 39343 41975 42071 44505 44580 47745 47746 50312 50486 53153 53170 55471 55489 57646 57683 11 3250 6608 9160 11524 14529 17640 20860 24178 27124 29729 32963 36159 39426 42081 44685 47755 50516 53232 55614 57897 28 3253 6651 9221 11636 14566 17652 20902 24200 27125 29794 32989 36228 39467 42223 44764 47759 50557 53246 55617 57898 36 3257 6750 9254 11714 14728 17687 20922 24282 27163 29821 33059 36275 39476 42237 44768 47812 50592 53271 55624 57945 54 3376 6766 9398 11879 14779 17715 20995 24451 27397 29846 33073 36289 39567 42278 44898 47855 50804 53276 55671 57965 102 3720 6768 9404 11908 14803 17878 21008 24538 27439 29864 33102 36308 39649 42292 44954 47936 50873 53344 55708 57991 308 3770 6769 9574 11912 14846 17934 21110 24626 27466 29946 33185 36406 39803 42350 45060 47976 50918 53408 55813 58141 317 3805 6806 9727 11917 14856 17946 21134 24639 27602 30092 33200 36419 39818 42553 45093 47995 50989 53498 55835 58150 389 3942 6808 9925 11951 15040 18019 21221 24749 27622 30182 33256 36467 39833 42650 45140 48085 51009 53599 55908 58153 461 3953 6822 9994 12034 15054 18025 21252 24751 27762 30203 33291 36477 39845 42708 45215 48089 51039 53607 55925 58398 486 3974 6849 10036 12072 15109 18108 21331 24773 27766 30235 33382 36498 39867 42721 45233 48222 51056 53621 55936 58436 502 3976 6870 10047 12086 15181 18138 21335 24789 27922 30360 33444 36515 40012 42726 45294 48269 51090 53665 56002 58473 552 3987 6901 10053 12120 15354 18193 21395 24858 27929 30405 33488 36528 40030 42849 45302 48309 51153 53801 56005 58521 580 4052 6963 10105 12163 15388 18198 21415 24874 27950 30512 33545 36603 40052 42904 45540 48311 51161 53804 56047 58564 781 4203 6993 10113 12283 15462 18217 21490 24960 27955 30568 33721 36729 40137 42917 45546 48349 51239 53872 56252 58695 859 4325 7003 10162 12352 15530 18315 21837 25138 27956 30596 33786 36786 40161 43016 45574 48365 51274 53899 56295 58994 989 4383 7146 10209 12364 15545 18484 21841 25146 28037 30603 33789 36790 40174 43089 45638 48392 51292 54026 56304 59009 1039 4407 7179 10228 12430 15724 18579 21897 25254 28116 30689 33840 36961 40198 43187 45810 48425 51424 54057 56339 59016 1124 4413 7193 10271 12482 15806 18696 22035 25277 28182 30721 33902 36996 40341 43198 45813 48450 51453 54146 56412 59046 1163 4436 7217 10298 12485 15918 18697 22074 25308 28188 30745 33918 37026 40346 43278 45824 48574 51470 54186 56436 59075 1228 4499 7233 10301 12557 15939 18745 22252 25313 28211 30810 33925 37046 40369 43313 45831 48621 51610 54193 56444 59083 1242 4527 7269 10315 12799 16118 18822 22261 25345 28274 30842 34006 37279 40504 43380 45893 48675 51625 54260 56491 59121 1273 4540 7287 10327 12802 16134 18943 22277 25362 28331 30863 34038 37325 40669 43399 45902 48876 51632 54268 56494 59192 1509 4627 7320 10331 13011 16151 18995 22371 25398 28341 30867 34130 37345 40775 43479 46053 48883 51638 54270 56534 59201 1601 4671 7335 10484 13067 16175 19037 22535 25537 28381 30888 34158 37361 40820 43534 46113 48916 51779 54272 56611 59235 1653 4672 7352 10512 13224 16202 19111 22549 25554 28403 30984 34167 37614 40866 43586 46126 49007 51873 54316 56652 59292 1779 4739 7415 10520 13251 16253 19129 22566 25596 28578 31033 34189 37681 40937 43628 46213 49043 51900 54355 56720 59382 1825 4752 7439 10554 13268 16492 19188 22644 25614 28589 31093 34355 37789 40984 43637 46434 49107 52015 54356 56723 59553 1892 4954 7620 10555 13317 16505 19264 22645 25633 28908 31244 34496 37802 41012 43764 46448 49109 52019 54364 56778 59588 1992 5052 7657 10634 13318 16531 19346 22663 25723 28913 31467 34606 37859 41028 43773 46470 49137 52027 54411 56834 59634 2056 5160 7674 10656 13330 16564 19350 22743 25725 28972 31737 34658 37883 41036 43813 46476 49280 52049 54484 56910 59690 2065 5268 7685 10723 13346 16601 19360 22864 25881 29018 31748 34659 37996 41061 43817 46487 49313 52162 54544 56930 59770 2153 5453 7796 10766 13378 16839 19404 22879 25907 29041 31804 34661 38084 41136 43847 46538 49426 52170 54562 56942 59827 2354 5481 7838 10867 13392 16959 19471 22965 25922 29076 32022 35133 38267 41244 43848 46544 49561 52186 54644 56967 59978 2420 5494 7964 10953 13500 16999 19550 23033 25964 29096 32172 35320 38309 41326 43921 46564 49596 52219 54676 56982 2567 5522 8032 10987 13527 17009 19624 23051 26014 29097 32248 35423 38332 41466 44022 46670 49627 52221 54679 57005 2633 5868 8125 10992 13613 17025 19867 23310 26022 29121 32263 35426 38355 41486 44076 46844 49713 52320 54868 57010 2684 6023 8343 11103 13698 17065 19886 23564 26184 29141 32316 35548 38433 41604 44104 46912 49760 52324 54927 57013 2688 6065 8411 11202 13747 17235 19893 23591 26408 29143 32339 35673 38612 41682 44107 46993 49812 52393 55005 57022 2797 6138 8699 11226 13898 17310 19950 23637 26444 29246 32348 35674 38787 41707 44156 47072 49844 52439 55014 57074 2810 6293 8722 11302 14112 17317 20242 23656 26506 29277 32435 35695 38801 41715 44170 47118 49851 52512 55107 57121 2932 6324 8925 11355 14160 17318 20278 23660 26575 29293 32460 35762 38849 41784 44202 47206 49863 52680 55141 57199 2975 6355 8960 11368 14200 17429 20439 23738 26581 29388 32472 35781 38934 41809 44209 47277 50033 52790 55181 57224 3127 6358 8963 11424 14289 17437 20628 23739 26603 29425 32528 35785 38955 41815 44275 47319 50036 52944 55200 57317 3168 6384 8965 11451 14340 17464 20677 23812 26676 29517 32530 35838 39024 41827 44334 47339 50184 52961 55245 57339 3222 6569 9127 11490 14470 17611 20785 23833 26765 29652 32607 35870 39067 41834 44345 47424 50237 52982 55279 57388 3248 6589 9138 11501 14527 17636 20847 23855 26877 29658 32630 35895 39134 41841 44352 47427 50248 53013 55377 57437 Kr. 4.000 TROMP Kr. 20.000 Ef tveir síöustu tölustaflmir I númerlnu eru: 27 í hverjum aöalútdrætti er dregin út tveggja stafa tata og allir eigendur miöa sem endar á þeirri tveggja stafa tölu fá vinning. Vinníngurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmiða. Til að spara pláss er tveggja stafa talan aöeins birt i stað þess aö skrifa ðll vinningsnúmerin I skránna. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. verðbóguspár í byrjun ágúst. í því ferli sem nú fer að hefjast verða málin metin,“ segir Már Guðmundsson. í umræddri greinargerð Seðla- bankans er bent á að verðbólgan sé komin upp fyrir efri þolmörk. Síðan segir: „Við slíkar aðstæður hlýtur peningastefnan fyrst og fremst að taka mið af verðbólgu- markmiðinu og hefur lítið sem ekkert svigrúm til að milda hugs- anlegan samdrátt í efnahagslíf- inu. Hafa ber í huga að meiri hjöðnun eftirspurnar stuðlar að minni verðbólgu og dregur úr lík- um á uppsögn kjarasamninga á næsta ári. Þótt ýmislegt mæli þannig með hækkun vaxta hefur Seðlabank- inn ákveðið að halda þeim óbreyttum að sinni. Þetta gerir bankinn í trausti þess að hjöðnun eftirspurnar verði tiltölulega ör á næstunni, viðskiptahallinn minnki og að sú þróun muni styðja við gengi krónunnar.“ -BG Verkföll á íslandi: Hlutur sjómanna úr 36% í 48% Davíð Oddsson sagði í ávarpi sínu á þjóðhátíðardaginn að tíðni verkfalla og lengd þeirra væri allt of mikil og fáar þjóðir hefðu lengri „afrekslista" á því sviði. ASl telur að samningsaðilar á hin- um almenna vinnumarkaöi hafi náð að byggja upp traust og skil- greina sameiginleg markmið um stöðugleika og vaxandi kaupmátt. Á sama tíma telur ASÍ það hljóti að vera forsætisráðerra og ís- lenskum stjórnvöldum sérstakt áhyggjuefni að ekki hefur tekist að skapa sama traust á þeim hluta vinnumarkaðarins þar sem hið opinbera sjálft er annar samnings- aðila. Um helmingur tapaðra vinnudaga um þessar mundir vegna verkfalla stafar af átökum milli opinberra starfsmanna og viðsemjenda þeirra. Um helming- ur tapaðra vinnudaga vegna verk- falla er vegna deilu útgerðar- manna og sjómanna. ASÍ telur að besta innlegg stjórnvalda til að tryggja frið á vinnumarkaðnum og blómlegt atvinnulíf sé að við- halda stöðugleika í efnahagsmál- um. Tíðni tapaðra vinnudaga - á íslandi frá 1980 til 2000 48,12% 45,00%, 3645% 18,85% 8,44% 1980- |Q0Q 1980- 000 2000 2000 , 50 45 40 35 30 25 20 15 10 5 “* “ “*** '* —** **** a Ki*"1| I.19904S 2000 j " Land- Far- Aðrar verkafólk og fiski- stéttir raa menn________________ Frá árinu 1980, eða síðustu 20 ár, hefur landverkafólk tapað 258.012 vinnudögum sem er 18,85% af heild tapaðra daga, en frá árinu 1990 er hlutfallið komið niður í 8,44%. Far- og fiskimenn hafa á sama tíma tapað 494.748 vinnudög- um sem er 36,15% af heildinni frá 1980, en frá 1990 er hlutfall þeirra komið upp i 48,12%. Aðrar stéttir eru með 45% hlut frá 1980, en 43,44% hlut frá 1990. Á árinu 2000 var landverkfafólk í verkfalli í 4.375 vinnudaga, far- og fiskimenn í 444 vinnudaga og aðrir, aðallega opinberir starfs- menn í 42.274 vinnudaga. -GG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.