Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2001, Blaðsíða 23
Stelngeltln (22. des.-19. ian.): ^ Skemmtanir verða þér ofarlega í huga og þú * Jr\ tekur þátt í að skipu- leggja einhverja sam- komu eða atburð í félagslífinu. Happatölur þínar eru 9, 15 og 36. DV-MYND HALLDÓR INGI ÁSGEIRSSON Bakkabræöur / þaö minnsta miöaldra fóik og eldra kannast viö bræöurna þrjá, Bakka- þræöur, sem voru reyndar Svarfdælingar. Hér eru þeir mættir til leiks á ný og skemmta fólki aö Grund. er gests augað ferli sínum og gaf út í bók árið 1951. Sýna myndirnar íslendinga við leik og störf jafnt i sveit sem borg og bera næmu auga myndasmiðsins fagurt vitni. Er enn fremur forvitni- legt að sjá hvaða augum útlending- ur leit land og þjóð fyrir hálfri öld. Þjóðminjasafn íslands (ljósmynda- deild) á veg og vanda af uppsetn- ingu sýningarinnar hér á landi en auk hennar opnaöi safnið sýningu í Sverrissal á dönskum skotskífum sem sýna m.a. merkar myndir af íslenskum kaupstöðum (1787-1928). klessti bíl Herra Bean Rowan Atkinson, sá er leikur hinn geðþekka Herra Bean, klessti Aston Martin-bifreið sína í kappakstri á dögunum. Atkinson var á kappakstursmóti áhuga- manna þegar hann fór út af *- brautinni og rakst utan í vegrið. Að sögn talsmanns leikarans slapp hann ómeiddur og er enn í góðum gír. Grunur leikur á að bremsubilun hafi valdið árekstrinum. Ekki er hins vegar laust við að Atkinson finni sig oft í aðstæðum sem þessum. í mars síðastliðnum þurfti hann að taka við stjórn lítillar Cessna-flugvélar þegar leið yfir flugstjórann. Og fyrir tveimur árum slapp hann ómeiddur úr bOslysi, sem rústaði 95 milljóna króna McLaren-bifreiö hans. Hrúturinn (21. mars-19. aprill: . Næstu dagar verða ’ nokkuð fjölbreyttir og það verður mikið að gera hjá þér. Kvöldið verður rolegt í faðmi fjölskyld- unnar. Nautlö (20. april-20. maíl: Þú verður líklega nokkuð óþolinmóður fyrri hluta dags og ___ verður að gæta þess að halda ró þinni. Kvöldið notarðu til að slappa af. Tvíburarnir (21. mai-21. iúníi: Einhver breyting verð- ''ur á sambandi þínu við ákveðna mann- eskju. Haltu gagnrýni fyrir sjálfan þig þar sem fólk gæti tekið hana óþarflega nærri sér. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Þú gætir lent í erflðleik- um með að sannfæra fólk um það sem þér finnst. Ekki taka það persónu- sem þú hefur fram að færa mæti einhverri andstöðu. Tviburarnir i? & Uóniö (23. iúlt- 22, áeúst): Fyrri hluti dagsins verður óvenjulegur og skemmtilegur. Þú ert í góðu skapi og fullur atorku. Þú ættir að fara í heim- sókn í kvöld. Voeln (?s sf & ekki. Happ Meyjan (23. áeúst-22. sepU: /v* Þú ættir að vera spar á gagnrýni því að hún ^^V^PLgæti komið þér í koll. ^ 1 Vertu tillitssamur við þlna nánustu. Happatölur þínar eru 9, 13 og 18. Voein (23. sept-23. okt.l: Þú hefur áhrif á ákvaröanir fólks og verður að gæta þess að misnota þér það ekki. Happatölur þínar eru 5, 24 og 32. Sporðdrekl (24. oKt.-21. nóv.l: Ef þú ert að reyna við eitthvaö nýtt er skyn- að fara varlega og taka eitt skref í einu. ráðfæra þig við fjölskyld- una áður en þú ferð út í breytingar. Bogamaður (22, nóv.-21. des.): verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vel með. um þessar mund- ir. Þinghúsið að Grund: Bakkabræður snúa aftur ■ Treystu á eðlishvötina í samskiptum þfnum við aðra. Fjölskyldan ? verður þér efst í huga í dág og þú nærð góðu sambandi við þá sem eru þér eldri. nskarnlr(19, febr.-20. marsl: Þú gætir þurft að leið- misskilning sem kom upp ekki alls fyr- ir löngu. Happatölur þínar eru 4, 8 og 28. Sjáöu þetta! Ljósmyndir Malmbergs vöktu mikla athygli gesta enda hefur íslenskt samfélag tekiö ótrúlegum breytingum á þeim fimmtíu árum sem eru liðin frá því aö þær voru teknar. Hrlfning Jafnt ungir sem aldnir heilluöust af verkunum sem bera enda næmu auga myndasmiðsins fagurt vitni en létu hrifningu sína í Ijós meö mismunandi hætti. DV, DALVÍK: Listmuna- og sögusýning hefur verið opnuð i Þinghúsinu að Grund í Svarfaðardal og stendur næstu sex helgar kl. 14-18 og á öðrum tímum eftir pöntunum fyrir minni og stærri hópa. Aðgangur að sýning- unni kostar 300 krónur en frítt er fyrir 10 ára og yngri. Að sögn Jóns Þórarinssonar verð- ur sýningin bæði utan- og innan- dyra. Úti verða ýmis stærri tæki og tól sem notuð hafa verið í daglegu lífi fólks til sveita undanfarnar ald- ir. Má þar t.d. nefna jarðvinnsluvél- ina Surt sem er árgerð 1930 og er enn gangfær. Innandyra verða til sýnis ýmis minni verkfæri og heimilistæki að fornu og nýju. Auk þess verða til sýnis nútímalistmunir og eru þeir ætlaðir til kynningar á framleiðend- unum en eru ekki til sölu. Þá verð- ur selt kafíí. Bakkabræður í túlkun félaga í leikfélagi Dalvíkur munu koma í heimsókn annað slagið og munu þeir síðan koma nokkrum sinnum í heimsókn síðar í sumar og verða þær heimsóknir auglýstar sérstak- lega. -hiá - Chevrolet Corsica, 1994, ekinn 115 þús.km, sjálfskiptur, rafdr. rúður, þjófavörn, álfelgur. BÍLASALAN Verð 450.000, skipti móguleg. jrbilar www Til sólu a JR Bílasölu, Bíldshöfða 3, sími 567-0333 Visa/Euro radgreiðslur í j MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 2001 27 DV Tilvera •?S3SEBCE1 Suzanne Vega 42 ára Bandaríska söng- konan Suzanne Vega fæddist þennan dag árið 1959. Hún byrjaði að yrkja ljóð níu ára og syngja fjórtán ára. Frumraun hennar sló í gegn 1985. Meðal laga á fyrstu plötum hennar sem urðu vinsæl má nefna Luka og Marlene On the Wall. í fyrstu var tónlist Vega ein- fóld og byggðist á sterkum textum og hafði hún áhrif á söngkonur á borð við Tracy Chapman. í seinni tíð hefur hún breytt útsetningum og lög hennar orðið aðgengUegri en að margra áliti ekki eins afgerandi. Glldir fyrir fimmtudaginn 12. Júlí DV-MYNDIR EINAR Sýnlngln opnuö Herman af Trolle, sendiherra Svíþjóöar, flytur ávarp viö opnun sýningarinnar. Viö hliö hans stendur Margrét Hall- grímsdóttir þjóöminjavöröur og Þorsteinn Njálsson, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfiröi. Tvö góö Herman af Trolle, sendiherra Svíþjóöar, ásamt Ingu Láru Baldvinsdóttur, deildarstjóra Ijósmyndadeildar Þjóöminja- safnsins, en hún bar hitann og þungann af uppsetningu sýningarinnar ásamt ívari Brynjólfssyni Ijósmyndara. Glöggt Á laugardaginn var opnuð í Hafn- arborg sýning á verkum sænska ljósmyndarans Hans Malmbergs en hann var á sinni tíð í hópi fremstu blaðaljósmyndara Svía. I Hafnar- borg getur að líta íslandsmyndir Malmbergs sem hann tók snemma á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.