Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2001, Blaðsíða 21
25 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 2001 DV Tilvera Myndgatan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3050: Sekkur sór niður í vinnu sína Krossgata Lárétt: 1 kjötstappa, 4 manneskjur, 7 plagg, 8 dæsa, 10 barefli, 12 skaut, 13 áfengis, 14 óp, 15 spil, 16 flöt, 18 hamingju, 21 eirðarlaust, 22 kraumaði, 23 götu. Lóðrétt: 1 tannstæði, 2 hæðar, 3 ergileg, 4 ótrausts, 5 fæddu, 6 fúsk, 9 svipað, 11 glæsileiki, 16 hólf, 17 fugl, 19 stefna, 20 trekk. Lausn neðst á síðunni. Skak Umsjón: Sævar Bjarnason leik, en í þá daga tefldu menn ósjald- an símleiðis, oft á mörgum boröum og gátu setið heima! Þú hefur lengi þvœlst viö mát þér til litils sóma. Hafðu nú á höndum gát höfuökúpan tóma. Svartur á leik. í þessari skák eigast við einhverjir mestu skákjöfrar á Akureyri, á Helg- armótinu sem fram fór í júní mánuði. Sveinbjöm hefur margan hrellt með taflmennsku sinni en Þór kannast vel við kappann og tefldi traust að vanda. Hér er mátið yfirvofandi. Margar skákvfsur hafa verið ortar, hér er ein bráðsmellinn frá simkeppni á fyrri hluta síðustu aldar og fylgdi Hvitt: Sveinbjöm Sigurðsson 1.650 Svart: Þór Már Valtýsson 2.095 Caro-Kan vörn. Helgarmót á Akureyri (7), 03.06. 2001 l.e4 c6 2.f4 d5 3.e5 e6 4.RÍ3 Db6 5.d4 c5 6.c3 Rc6 7.Bd3 cxd4 8.cxd4 Bd7 9.Be2 Rh6 10.0-0 RÍ5 ll.Khl Rcxd4 12.Rxd4 Dxd4 13.Db3 Db6 14.Dd3 Bc5 15.RC3 a6 16.Bd2 h5 17.b4 Bd4 18.a4 h4 19.Bg4 g6 20.Bxf5 gxf5 21.b5 axb5 22.axb5 Ha7 23.Habl Ha8 24.Hfcl Hg8 25.Re2 Bc5 26.Rc3 Hg4 27.Dc2 Ba3 28.Ra4 (Stöðumynd) Df2 29.Hgl h3. 0-1. Bridjfe Umsjón: ísak Örn Slgurösson Allir eru á hættunni og þú opnar í fyrstu hendi á einum spaða í vest- ur með KG752 í spaða, K86 i hjarta, DG43 í tígli og flmmuna blanka í laufi. Norður passar og félagi þinn stekkur beina leið í 4 spaða. Suður segir fimm lauf, pass frá þér og norðri en austur doblar til refsing- ar. Hverju spilar þú út gegn flmm laufum? 4 KG752 «* K86 ♦ DG43 * 5 4 ÁD8 <4 10943 ♦ 96 4 D1062 4 109643 «• 52 ♦ ÁK108 4 G4 •e ÁDG7 ♦ 752 4 ÁK9873 Þegar spilið kom fyrir í tvímenn- ingskeppni Copenhagen Open á dög- unum, valdi vestur að spila út spaða. Sagnhafi gat svínað drottningunni í spaða án nokkurrar áhættu og þegar hún hélt slag, losnaði sagnhafi við tvo tígla í spaðann. Fimm lauf dobluð og staðin voru hreinn toppur I NS. Ef þessi samningur hefði hins vegar far- ið einn niður hefði það verið toppur með öðmm fyrir AV. Vestur verður aö teljast óheppinn með útspilið því spaði út er eina spilið (fyrir utan hjartakónginn) sem gefur samning- inn. Lausn á krossgátu •3ns 05 ‘11? 61 ‘noi LX ‘spq 91 ‘usraa 01 ‘mnip 6 ‘MPq 9 ‘niQ g ‘stiBAnbl 1 ‘QJiisdBJis g ‘ssb z ‘moS t nrajQoq •Srs £2 ‘QnBS zz ‘Rojo \z ‘suei 81 ‘RBq 91 ‘Btí gi ‘uraA n ‘suta 81 ‘IQd ‘qjnj oi ‘bsbui 8 ‘IBf>]s l ‘iqoj f ‘sb{3 i njajBq Myndasögur Þú lítur betur út en þu hefur gert iengi. Gætirðu ekki lánað mér tvöhundruðkaU \r~ /Pað öf ems með smjaður eins og' ( ílmvatn. Venni vinur. það ' « má aöeins lykta af þvi. <»pi» Attu maira at þessu tengdadðttir góð? Ég trúi þessu ekki. Þetta er sjöt* skammturirm sem þú bfcJur um af kássunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.