Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2001, Blaðsíða 21
25 ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2001 I>V Tilvera v Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir oröasambandi. Lausn á gátu nr. 3055: Brýnt mál Krossgáta Lárétt: 1 hristi, 4 atlaga, 7 konungur, 8 lélega, 10 innræti, 12 rotnun, 13 gerlegt, 14 algenga, 15 fas, 16 veiðidýr, 18 hjarta, 21 hætti, 22 vegur, 23 hrúga. Lóðrétt: 1 ánægð, 2 þrá, 3slúðrið, 4 aðgangsfrekra, 5 sveifla, 6 bruöli, 9 smákorn, 11 fim, 16 óhamingja, 17 spíri, 19 tré, 20 mánuður. Lausn neöst á síöunni. mm Umsjón: Sævar Bjarnason Það er ljóst að Kramnik stendur allvel að vígi, en ekki má gleyma því að Anand hefur betur í inn- byrðis viðureignum þeirra félaga í kappskákum! Hvítur á leik! Á sunnudag tók Kramnik forystuna í Dortmund með því að sigra Morece- vich. Á laugardaginn tapaði Anand sinni fyrstu skák í mótinu, óvænt, í æsispennandi skák. Staðan eftir 4. um- ferð er þessi: 1. Kramnik 3 v. 2.-3. Leko og Topalov 2 1/2 v. 4.-5. Anand og Adams 1 1/2 v. 6. Morozevich 1 v. í gær tefldu þeir Kramnik og Anand, en þetta er skrifað áður en sú skák hófst. Hvítt: Veselin Topalov (2711) Svart: Vishy Anand (2794) Frönsk vörn, Dortmund (3), 14.07. 2001 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 5. Rxe4 Rbd7 6. Rf3 h6 7. Rxf6+ Rxf6 8. Bxf6 DxfS 9. Bb5+ c6 10. Bd3 a6 11. c3 c5 12. Re5 Bd6 13. De2 cxd4 14. cxd4 Bd7 15. 0-0 Df4 16. g3 Dxd4 17. Rxd7 Kxd7 18. Df3 Ke7 19. Dxb7+ Kf6 20. Hadl Da7 21. DÍ3+ Ke7 22. Dg4 g5 23. Bc4 Db6 24. Hd3 Had8 25. Hf3 Be5 26. Hel f6 27. Dh5 Db4 28. Hxe5 Dxc4 29. Hel Dxa2 30. Dg6 HhfB 31. Dxh6 Dxb2 32. Dg7+ Hf7 (Stöðumyndin) 33. Hxe6+ Kxe6 34. He3+ De5 35. Hxe5+ fxe5 36. Dxg5 Hdf8 37. Dg4+ Kd5 38. Ddl+ Kc5 39. Dc2+ Kb4 40. Db2+ Kc5 41. Dxe5+ Kb6 42. h4 a5 43. h5 Hd7 44. De6+ Kc7 45. h6. 1-0 Bridge Umsjón: ísak Örn Slgurðsson Menn voru sammála um að þetta spil hefði valdið stærstu sveiflunni í sveitakeppni eldri flokks á Evrópu- mótinu í sveitakeppni sem lauk í síðasta mánuði. Sagnir gengu þannig á borðunum tveimur. í móts- blaðinu var aðeins tekið fram að það hefðu verið Englendingar sem græddu 22 impa á spilinu en af til- litssemi við andstæðingana var þess ekki getið hverjir voru þar á ferð. Norður gjafari og allir á hættu: * Á92 •* K8732 * 10 * D963 4 K8754 *Á10 ♦ 42 * G852 4 3 <W DG654 + Á98763 4 4 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR pass 1 * 2 grönd 3 4 pass 44 5 4 dobl 5* dobl pass pass 6 * dobl p/h Norður var ekki viss um hvort tveggja granda sögn félaga hans í suð- ur sýndi láglitina eöa tvo lægstu lit- ina fyrir utan opnunarlit austurs. Hann var í miklum bobba yfir 5 hjörtum dobluð- um og ákvað loks að segja sex lauf sem austur var al- veg til í að dobla. Sagnhafi fékk fjóra slagi og var 2300 nið- ur. Sagnir á hinu borðinu voru þannig: NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR pass 1 ♦ 1 •* 14 2 4 4 4 5 dobl P/h Ellefu slagir voru í boði í þessu spili og 850 í dálk NS til viðbótar viö töluna 2.300 á hinu borðinu! mrmmr. æoS 03 ‘H!3 61 ‘Iip íi ‘joq 91 ‘Sngq n ‘jiuSb 6 ‘ios 9 ‘gu g ‘euuqiaie \ ‘gtgæyBfq e ‘xso z Jæs \ iqaagoq •B>[5jB 93 ‘gisi ZZ ‘iúuii xz ‘SSau 81 ‘g?aq 91 ‘igæ gi ‘Bgq n ‘juun 8i ‘mj ?,i ‘nga oi ‘BqBi 8 ‘nofs 1 ‘sbjb \ ‘qoqs 1 :qajBq 1 </> £ E 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.