Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2001, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2001 Islendingaþættir DV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson MKBSl 90 ára Ragnar Guömundsson, Bogahlíö 10, Reykjavík, er níræður í dag. Kona hans er Sigríður Gunn- arsdóttir. Þau er að heiman í dag. Freyja Bjarnadóttir, Egilsgötu 17, Borgarnesi. 85 ára Oli Pálmi H. Þorbergsson, Dunhaga 13, Reykjavík. Sigurlaug Björnsdóttir, Rauðagerði 72, Reykjavík. tngólfur Helgason, Kirkjulundi 8, Garðabæ. Sigríöur Gísladóttir, Einilundi 6b, Akureyri. Óli A. Guðlaugsson, Lindasíðu 4, Akureyri. Ragnheiöur Sveinbjörnsdóttir, Hjálmsstööum 2, Selfossi. 75 ára Haraldur Jónsson, Austurströnd 10, Seltjarnarnesi. Aöalsteinn Guölaugsson, Lækjasmára 2, Kópavogi. Haukur Jónasson, Eyrargötu 24b, Siglufiröi. Sigríður Hermannsdóttir, Oddeyrargötu 8, Akureyri. Hólmfríður Pétursdóttir, Víöihlíö, Reykjahlíö. 70 ára Hrafnhildur St. Eyjólfsdóttir, Grettisgötu 12, Reykjavík. Þóra Jóhanna Jónsdóttir, Dalbraut 20, Reykjavík. Auöur Birna Hauksdóttir, Austurgerði 1, Reykjavik. Hjaltlína Agnarsdóttir, Framnesvegi 15, Keflavík. Halldóra Óskarsdóttir, Hjarðartúni 12, Ólafsvík. Kristín Gunnarsdóttir, Brekkugötu 50, Þingeyri. Sigþór Guömundsson, Hlíðartúni 27, Höfn. 60 ára Asgeir Gunnarsson, Sævangi 12a, Hafnarfiröi. Rannvá Szmiedowicz, Höskuldarvöllum 15, Grindavík. Pétur Bjarnason, Hjallavegi lb, Njarðvík. Geröur Elíasdóttir, Túngötu 20, ísafirði. 50 ára Guöbjörg Guðbergsdóttir, Ljósalandi 19, Reykjavík. Rúnar Guðmundsson, Heiðargerði 14, Reykjavík. Ingvar Ingvarsson, Lyngbrekku 5, Kópavogi. Bjöm Brynjólfsson, Engihjalla 19, Kópavogi. Jóhannes Kristleifsson, Sturlureykjum 2, Reykholti. Sædís Magnúsdóttir, Túngötu 48, Tálknafirði. Hólmfnöur Halldórsdóttir, Akurgeröi 11, Kópaskeri. 40 ára Ásta Kristín Gunnarsdóttir, Mjóstræti 2b, Reykjavík. Valgeröur Steinþórsdóttir, Silfurteigi 3, Reykjavík. Sverrir Jensson, Kleppsvegi 38, Reykjavík. Soffía Hilmarsdóttir, Geitlandi 13, Reykjavík. Ólafur Þór Ólafsson, Álfholt 44, Hafnarfirði. Dagbjört Ýr Gylfadóttir, Melteigi 12, Keflavík. Jóhann Þór Sigurösson, Vesturgötu 63a, Akranesi. Freyr Héðinsson, Mýrum 2, Patreksfiröi. Sólrún Jónsdóttir, Bröttugötu 2, Hólmavík. Jón Sigmar Jónsson, Ásgötu 21, Raufarhöfn. Þórey Stefanía Siguröardóttir, Bjarnastöðum, Selfossi. Brynja Helgadóttir, Arnarheiöi 27, Hveragerði. Fólk í fréttum \ HKI Skúli Bjarnason Skúli Bjarnason, lögfræðingur og stjómarformaður Strætó bs. hefur verið í fréttum að undan- förnu vegna hins nýja sameinaða fyrirtækis Strætó bs. sem sér um almenningssamgöngur á höfuð- borgarsvæðinu og vegna hug- mynda sinna um járnbrautalest á höfuðborgarsvæðinu. Starfsferill Skúli fæddist þann 15\desember 1953 í Reykjavík. Hann ýarð stúd- ent frá MT árið 1974 og cánd. juris frá Háskóla íslands 28. juní 1980. Hann varð héraðsdómslögmaður 1983 og er nú hæstaréttarlögmað- ur. Skúli var fulltrúi hjá bæjar- fógetanum á Akranesi frá apríl 1980, skip. fulltrúi þar 22. sept. 1981 frá 1. s.m. til ágúst 1982. Full- trúi í fjármálaráðuneytinu frá ágúst 1982 til maí 1984. Hefur rek- ið eigin lögfræðiskrifstofu í Reykjavík frá maí 1984. Fjölskylda Þann 29. desember 1976 giftist Skúli, Sigríði Lillý Baldursdóttur, Merkir íslendingar f. 8. júní 1954. Foreldrar hennar eru Benedikt Kristinn, Baldur Sveinsson, kennari á Flateyri við Önundarfjörð, V-ísafjarðarsýslu, siðar í Reykjavík, f. 4. apríl 1929, d. 25. maí 2000, og kona hans Erla Ásgeirsdóttir, húsfreyja og versl- unarmaður, f. 29. október 1928. Börn Skúla og Sigríðar Lillý eru 1) Erla, fædd. 27. apríl 1975 í Reykjavík; 2) Helga, f. 10. maí 1979 í Reykjavík; 3) Benedikt, f. 20. júlí 1984 í Reykjavík. Foreldrar Skúla eru Bjarni Júl- íusson, iðnverkamaður í Reykja- vík, f. 15. nóvember 1925, og Guð- rún Helga Kristinsdóttir, hús- freyja í Reykjavík, f. 15. febrúar 1923, d. 13. október 1966. Ætt Foreldrar Bjarna voru Júlíus Bjarnason, húsasmíðameistari i Reykjavík, f. 7. júlí 1886, d. 19. nóv- ember 1969, og kona hans Jó- hanna Jóhannesdóttir, húsfreyja, f. 18. desember 1889, d. 20. janúar 1949. Foreldrar Guðrúnar Helgu voru Kristinn Brandsson, sjómaður í Hafnarfirði, f. 29. janúar 1888, d. 17. júlí 1968, og kona hans Ingi- Magnús Jónsson, ráðherra og lagaprófess- or, fæddist 17. júli 1878 á Úlfljótsvatni í Grafningi. Foreldrar hans voru Jón Þórð- arson og Þórunn Magnúsdóttir. Magnús varð stúdent árið 1898, cand. juris frá Kaupmannahafnarháskóla 1904 og cand. polit. frá sama háskóla 1907. Hann var aðstoðarmaður i danska fjármálaráðuneytinu 1904-1916 og fulltrúi þar 1916-1920, stundaði jafn- framt lagakennslu í Kaupmannahöfn 1903-1908 og málflutning 1904-1913. Magnús var líka aðstoðarmaður í danska skattaráðinu 1908 og fulltrúi þar frá 1. júlí 1917-1920 og forstöðumaður dýr- tíðar- og matvælaskömmtunarskrifstofu Kaupmannahafnar 1916-1920 og ritari dönsku Magnús Jónsson sambandslaganefndarinnar 1918. Magnús var skipaður prófessor við Háskóla íslands 1920 og tveimur árum seinna var hann skipað- ur fjármálaráðherra í ráðuneyti Sigurð- ar Eggerz. Hann fékk lausn frá ráð- herraembætti ári seinna og var sama dag skipaður prófessor við HÍ á ný. Magnús var rektor Háskólans 1925 -1926. Hann var einnig félagi í Vís- indafélagi íslendinga 1928 og bóndi á Úlfljótsvatni frá 1928 til æviloka. Eiginkona Magnúsar var Harriet Edith Isabel, dóttir Gottlieb Heinrich L. Bonnesen stórkaupmanns í Kaupa- mannahöfn. Magnús lést i Reykjavík 2. október 1934. björg Ámadóttir, húsfreyja, f. 4. október 1887, d. 22. maí 1949. Andrés Valgarð Björnsson Beðist er vel- virðingar á því að í síðasta laugardags- blaði birtist röng mynd með afmælisgrein um Andrés Val- garð Bjömsson frá Vopnafirði og er því hér með birt rétt mynd. Okeypis smáauglýsingar! ►I Gefins -alltaf á miðvikudögum ►I Tapad - fundið -alltaf á þriðjudögum Smáauglýsingar 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á lflSÍI--

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.