Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2001, Blaðsíða 21
33 MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 2001 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnoröi. Lausn á gátu nr. 3060: Fjárafli Krossgáta Lárétt: 1 gangur, 4 blæju, 7 lögmál, 8 hviift, 10 stunda, 12 barn, 13 armur, 14 hugur, 15 legil, 16 óvild, 18 espar, 21 gagnslaust, 22 sterkur, 23 tylft. Lóðrétt: 1 lausung, 2 augnhár, 3 rumurinn, 4 sambærilegt, 5 nagg, 6 stúlka, 9 krús, 11 þáttur, 16 óhreinindi, 17 eyðsla, 19 hlóðir, 20 ílakk. Lausn neðst á síðunni. Myndasögur Hvítur á leik! Á sunnudag tók Kramnik forystuna í Dortmund með því að sigra More- cevich. Á laugardaginn tapaði Anand sinni fyrstu skák í mótinu, óvænt, i æsispennandi skák. Staðan eftir 4. um- ferð er þessi: 1. Kramnik 3 v. 2.-3. Leko og Topalov 2 1/2 v. 4.-5. Anand og Adams 1 1/2 v. 6. Morozevich 1 v. í gær tefldu þeir Kramnik og Anand, en þetta er skrifað áður en sú skák hófst. Umsjón: Sævar Bjarnason Þaö er ljóst að Kramnik stendur allvel aö vígi, en ekki má gleyma þvl að An- and hefur betur i innbyrðis viðureign- um þeirra félaga í kappskákum! Hvítt: Veselin Topalov (2711) Svart: Vishy Anand (2794) Frönsk vörn, Dortmund (3), 14.07. 2001 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 5. Rxe4 Rbd7 6. Rf3 h6 7. Rxf6+ Rxf6 8. Bxf6 Dxf6 9. Bb5+ c6 10. Bd3 a6 11. c3 c5 12. Re5 Bd6 13. De2 cxd4 14. cxd4 Bd7 15. 0-0 Df4 16. g3 Dxd4 17. Rxd7 Kxd7 18. Df3 Ke7 19. Dxb7+ Kf6 20. Hadl Da7 21. Df3+ Ke7 22. Dg4 g5 23. Bc4 Db6 24. Hd3 Had8 25. Hf3 Be5 26. Hel f6 27. Dh5 Db4 28. Hxe5 Dxc4 29. Hel Dxa2 30. Dg6 HhfB 31. Dxh6 Dxb2 32. Dg7+ Hf7 (Stöðumyndin) 33. Hxe6+ Kxe6 34. He3+ De5 35. Hxe5+ fxe5 36. Dxg5 HdfB 37. Dg4+ Kd5 38. Ddl+ Kc5 39. Dc2+ Kb4 40. Db2+ Kc5 41. Dxe5+ Kb6 42. h4 a5 43. h5 Hd7 44. De6+ Kc7 45. h6. 1-0 Bridge liW „Mikið rosalega er félagi minn gleyminn, hann getur aldrei munað eftir sagnvenjum okkar,“ hugsaði Grikkinn Kannavos þegar hann sá félaga sinn passa gervisögn á fjórða sagnstigi. Suður var einnig ánægð- ur með gang mála og hélt að hann * K1086 V G109764 ♦ - * ÁS3 * G74 4 ÁD95 •» ÁKD52 + 7 * 987 N V A S ♦ DG986532 4 D4 VESTUR 1 *» 4 + * 32 M 83 + ÁK104 + KG1062 NORÐUR AUSTUR pass 1 + pass pass! SUÐUR pass Pass Kapayannides var í vandræðum með fyrstu sögn sína og ákvað að segja einn spaða á þrispilið í litnum. Vestur ákvað aö stökkva beina leið f fjóra tígla, minnugur þess að sögnin sýndi góðan spaðastuðning og einspil eða eyðu í litnum. Honum brá hins Lausn á krossgátu Umsjón: Isak Orn Sigurðsson væri kominn í feitt en Kapa- yannides, sem sat í austur, hafði gaman af öllu saman. Spilið kom fyrir í í leik Grikkja gegn ónefndri þjóð á Evrópumótinu í sveitakeppni i síðasta mánuði. Vestur gjafari og allir á hættu: vegar mikið þegar austur passaði og suður, sem var sannfærður um aö AV hefðu gleymt sér illilega, var fljót- ur aö passa. Kapayannides var róleg- ur þegar hann spil- aði spilið en vestur gat varla beöið eftir lokum þess til þess að skamma fé- laga sinn fyrir gleymsk- una. Fjórir tíglar fóru reyndar einn niður vegna hinnar slæmu legu en fjórir spaðar doblaðir hefðu verið veisla fyrir NS. Kannavos ákvað að sleppa því að skamma fé- laga sinn að loknu spilinu. mm: i •JBJ 02 'Ö)S 61 ‘8oi Ll ‘UI?3 9t ‘tQB3 II ‘Bno3 6 ‘Btd 9 ‘gnf 5 ‘}}ætsgtm f ‘uur>|Bf[aq g ‘Bjq z ‘so[ x utajgoq ■Jio; ez ‘töstu ZZ ‘UÁUO \z ‘Jtsæ 81 ‘UBq 91 ‘103 st ‘tjas H ‘buijb 8t ‘gof z\ ‘Bqgt 01 ‘I?3S 8 ‘ni3aJ i ‘dnfq ‘qqur x :»ajBi Hann er fyllilega virði þeirra llu króna sem hann gaf fyrir hann á skransölunni. Hef ég nokkum tíma sýnt þór ðrin sem ég tékk f bardaganum á Örlygsstððum? f ^ “ í' Ég vissi ekki að þú hefðir; 4 verióuppiá Sturlungaöld:| / " Hvaða Sturtungaöld? Ég er að tala um /'l) konunamínai Wi’f': í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.