Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2001, Blaðsíða 26
- t
38
MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 2001
Tilvera
I>V
Mánudagur 23. júlí.
Sjónvarpið
08.55 HM í sundi. Heimsmeistaramótiö í
sundi stendur sem hæst í Fukuoka
í Japan. Sýnt veröur beint frá undan-
úrslitum og úrslitum í níu greinum,
m.a. 100 m baksundi þar sem Örn
Arnarson verður hugsanlega á með-
al keppenda. Lýslng: Guömundur
Haröarson.
11.20 Hlé.
13.55 HM í sundi. Endursýnd undanúrslit
og úrslit í níu greinum. Lýsing: Guö-
mundur Haröarson.
16.20 Fótboltakvöld. (e)
16.35 Helgarsportiö (e).
17.00 Fréttayfirlit.
17.03 Leiöarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö (e).
18.30 Paddington (18:26) (e).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö. .
20.10 Mæögurnar (16:21).
20.55 Úr fylgsnum fortíöar (2:3) (Ur det
förflutnas dunkel). Sænskur heim-
ildamyndaflokkur í þremur þáttum.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Hrekkjalómur (4:6) (e).
22.40 Frasier (18:24) (Frasier) (e).
23.05 Fótboltakvöld.
23.25 Kastljósiö (e).
23.45 SJónvarpskringlan - Auglýsingatíml.
00.00 Dagskrárlok.
BK:
16.30 Myndastyttur.
17.00 Charmed (e).
17.45 Two guys and a girl.
18.15 Provldence.
19.00 Jay Leno (e).
20.00 Law & Order - SVU.
21.00 Taxi - bíll 21.
22.00Entertainment Tonight.
22.30 Jay Leno.
23.30 Boöoröin 10 (e).
00.30 Judging Amy.
01.15 Will & Grace (e).
01.45 Everybody Loves Raymond.
02.15 Óstöövandi tónlist í bland viö dag-
skrárbrot.
06.00 Ævintýragaröurinn.
08.00 Villtasta vestriö (Wild Wild West).
10.00 Húsvitjanir.
12.00 Greifynjan Angelique.
14.00 Ævintýragaröurinn.
16.00 Vllltasta vestrlö (Wild Wild West).
18.00 Húsvitjanir (House Calls).
20.00 Greifynjan Angelique.
22.00 í gini ókindar (Deep Blue Sea).
24.00 Dóttir hershöföingjans.
02.00 Á föstudaginn (Next Friday).
04.00 í gini ókindar.
mi
q
18.15 Kortér. 21.10 Zink. 21.15 Hotel de
Love. Hugljúf ensk bíómynd.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 í fínu formi 4.
09.35 Perlur Austurlands (e).
09.55 Núll 3 (e).
10.30 Háspenna - þáttur um SSSól (e).
11.00 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.25 I fínu formi 5 (Þolfimi).
12.40 Caroline í stórborginni (23:26) (e).
13.00 Vík milli vina (7:23) (e).
13.45 Hill-fjölskyldan (21:25).
14.05 Barnatími Stöövar 2.
14.30 Sinbad.
15.10 Feltlr félagar (4:6) (e).
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.05 Vinir (18:24).
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 Sápuóperan (7:17)(Grosse Pointe).
20.00 Myrkraengill (13:21).
20.50 Valdatafl á Wall Street
21.40 Mótorsport.
22.05 Lenny. Skemmtikrafturinn Lenny
Bruce var urndeildur vegna hár-
beittra ádeilna sinna á meðbræður
sina sem fóru oftar en ekki yfir öll
velsæmismörk. Hans er minnst í
dag sem eins af hæfileikaríkustu
skemmtikröftum í Bandaríkjunum á
sjötta áratug síöustu aldar. 1974.
23.55 Jag (8.15) (e).
00.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí.
18.00 David Letterman.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Heimsfótbolti meö West Union.
19.40 Coca-Cola bikarinn(Coca-Cola bikar-
inn).Bein útsending frá 8 liða úrslit-
um.
22.00 David Letterman.
22.45 Hvít lygi (Just Write). Gamanmynd.
Aöalhlutverk Sherilyn Fenn, Jeremy
Piven, Jobeth Williams, Wallace
Shawn, Alex Rocco. Leikstjóri
Andrew Gallerani. 1997.
Suöur-Ameríku-bikarinn (Copa
America 2001). Bein útsending frá
8 liöa úrslitum.
Suöur-Ameríku-bikarinn (Copa
America 2001).Bein útsendingfrá 8
liöa úrslitum.
04.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Jlmmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Adrian Rogers.
20.00 Blandaö efni.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Nætursjónvarp.
þú greiðir
með
við veitum
Pors«ioaí7 —-------
'0
afslátt af
smáauglýsingum
EUROCARD
(£) 550 5000
dvaugl@ff.is
Masteri
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISIB*.
Að vera
eða ekki -
með silíkon
Ég kom höndum yfir nýtt Mann-
llf í vikunni. Á forsíöu blaðsins er
mynd af „ævintýrastelpunni sem
krækti i Árna Þór“ - Mariko Mar-
gréti, sem hefur slegiö í gegn sem
annar umsjónarmaður Djúpu laug-
arinnar á Skjá einum. Það kemur
ekki á óvart (ef miðað er við við-
talið við Svölu Björgvins í síðasta
hefti sama tímarits) að eftir stutt-
an inngang um samband hennar
við þann sem hún „krækti í“ er
hún spurð beint út hvort hún sé
með silíkonbrjóst (Svala var spurð
að því hvort hún „gæti hugsað
sér“ að láta setja silíkon i brjóstin
á sér). Mariko svarar þessu neit-
andi og þá fyrst fer blaðamaður-
inn að einbeita sér að sjáifu viðtál-
inu sem er nokkuð skemmtilegt og
fjallar að mestu um innsýn
Mariko í tvo menningarheima;
þann japanska og þann íslenska.
Einnig er í blaðinu spjallað við
knattspyrnumanninn Arnar Gunn-
laugsson en í yfirskrift viðtalsins
kemur fram að „milljónir streymi
inn á bankareikning hans“. Blaða-
maður og ljósmyndari fara út að
borða með Amari og ljósmyndar-
inn fær sér ítalskan pastarétt sem
Arnar segir þeim að sé „hálfgerð-
ur hommaréttur“(!). Ekki er það
útskýrt nánar en í lok viðtals er
tekið fram að Arnar hafi borgað
fyrir þá alla (sennilega af því að
Viö mælum meö
SkiárEinn kl. 20.00 Law & Order - Special Victims Units:
Þátturinn fjallar um starfsfólk rannsóknar-
deildar lögreglunnar í New York. Viðfangsefni
deildarinnar eru afar margslungin og glæpirnir
svívirðilegir. Við lausn erfiðustu málanna beitir
rannsóknardeildin klækjum og brögðum til að
ná réttlæti og árangri í starfi sínu. Framleiðandi
þáttanna, Dick Wolf, hefur unnið til Emmy-verð-
launa og meðal leikara eru Christopher Meloni
(Runaway Bride), Michelle Hurd (The Practice)
og Mariska Hargitay (E.R.).
Stöð 2 kl. 18.05 - Vinir:
Sjötta vinaserían er nú endursýnd
alla virka daga á Stöð 2 rétt fyrir
fréttir. í þætti kvölds bilar ísskápur-
inn hans Joeys þannig hann gerir
hvað hann getur til að fá vini sína til
að hjálpa sér að kaupa nýjan.
Phoebe, Monica og Chandler leggja á
ráðin við að finna herra handa
Rachel á góðgerðaball. Á meðan veld-
ur það Ross miklum áhyggjum að
Elizabeth er á leiðinni til Daytona
Beach i vorfríinu sínu.
Þórunn Hrefna
Sigurjónsdóftir
skrifar um
fjölmiðla.
hann á svo margar milljónir).
Þeir tala svo um fótbolta en lika
um bringuhár og merkjaföt - og
Amar segir frá áhuga þeirra
bræðra á kvikmyndagerö. Þá spyr
blaðamaður: „Þú talar um hálfvit-
lausar hugmyndir. Eruð þið
kannski að skrifa og undirbúa
handrit að klámmynd?" Arnar
neitar því en áfram spyr blaða-
maður hvaö honum finnist um
klámmyndir, hvort hann horfi
mikið á klámmyndir og hvort
hann hafi velt klámmynd fyrir sér
og pælt í henni með augum leik-
stjórans. Þegar klámmyndaspurn-
ingum er lokið er spurt: „Hvernig
var það með ykkur bræður - not-
uðuð þið aldrei tækifærið, þar sem
þið eruð svo líkir, og sváfuð hjá
kærustum hvor annars?"
Viðtöl við ungt fólk á uppleið, í
víðlesnu mánaðarriti á borð við
Mannlíf, ættu að segja lesendum
sínum sitthvað um tíðarandann.
Og hvað segja tvö stærstu viðtölin
i nýjasta heftinu?
Karlar eiga að vera ríkir (en
ekki hommalegir) og hafa heil-
brigðan áhuga á klámi. Konur eiga
að reyna að „krækja í“ ríka karla
og ihuga vandlega hvort þær vilji
virkilega hafa brjóstin á sér eins
og þau eru.
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30
Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call
14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News
16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30
SKY Business Report 19.00 News on the Hour
20.00 Nine O’clock News 20.30 SKY News 21.00
SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on
the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on
the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour
1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour
2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30
The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS
Evening News
VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits
15.00 So 80s 16.00 Top 10 - Michael Jackson
17.00 Solid Gold Hits 18.00 Ten of the Best -
Harry Conick Jr. 19.00 Storytellers - Alanis Morri-
sette 20.00 Behind the Music - TLC 21.00 Pop Up
Video - Metal Mania 21.30 Pop Up Video 22.00
Greatest Hits - Tina Turner 22.30 Greatest Hits -
Latino 23.00 VHl Flipside 0.00 Non Stop Video
Hits
TCM 18.00 The Human Comedy 20.00 The
Cincinnati Kid 21.45 The Red Badge of Courage
22.55 The Last Voyage 0.30 Arturo's Island 2.00
The Human Comedy
CNBCio .00 Power Lunch Europe 12.00 US
CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00
European Market Wrap 18.00 Business Centre
Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market
Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC
Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00
US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch
EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open at
Roland Garros stadium, Paris 18.00 Tennis:
French Open at Roland Garros stadium, Paris
19.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadi-
um, Paris 20.00 Football: International U-21 Festi-
val of Toulon, France 21.00 News: Eurosportnews
Report 21.15 Football: Eurogoals 22.15 Tennis:
French Open at Roland Garros stadium, Paris
23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK 9.30 Quarterback Princess 11.10
gh 92,4/93,5
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn.
09.40 Sumarsaga barnanna.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit .
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsiö. Mýrin, (6:15).
13.20 Sumarstef.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan (1).
14.30 Miðdegistónar:
15.00 Fréttir.
15.03 í samfylgd meö llstamönnum (7:8).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
16.13 “Fjögra mottu herbergiö".
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. Um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttír.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýslngar.
19.00 Sumarsaga barnanna (e).
19.10 í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Út um græna grundu (e).
20.30 Stefnumót (e).
21.10 Hringekjan (e).
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Kvöldtónar: •
23.00 Víösjá.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum.
ln'90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvitir
máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03
Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28
Spegilllnn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósió.
20.00 Popp og ról. 21.00 Sunnudagskaffi.
22.10 Britpop. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautln. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19>20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
fm 94,3
11.00 Sigurður P. Harðarson. 15.00 Guöríð-
ur „Gurrí" Haralds. 19.00 ísl. kvöldtónar.
fm 103,7
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossl. 15.00 Dlng
Dong. 19.00 Frostl.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík.
13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00 Klassísk tónllst.
raÆ—- fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bærlng.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
fm 102,9
A Storm in Summer 12.45 Mary & Tim 14.20 The
Room Upstairs 16.00 Shootdown 18.00
Seventeen Again 19.35 Christy: Return to Cutter
Gap 21.10 Journey to the Center of the Earth
22.45 He’s Fired, She’s Hired 0.20 Quarterback
Princess 1.55 Mary & Tim 3.30 Molly 4.00 Shoot-
down
CARTOON NETWORK 10.00 Tom and Jerry
11.00 Looney Tunes 12.00 Scooby Doo 13.00 The
Flintstones 14.00 Courage the Cowardly Dog
15.00 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30
Gundam Wing
ANIMALPLANET 10.00 Going Wild with Jeff
Corwin 10.30 Aquanauts 11.00 Wild Rescues
11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Em-
ergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER
14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About It
15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronicles 16.00 Mon-
key Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Wildlife
Photographer 17.30 Keepers 18.00 Ocean
Acrobats - The Spinner Dolphins 18.30 Animals A
to Z 19.00 Safari School 19.30 Postcards from the
Wild 20.00 Emergency Vets 20.30 Hi Tech Vets
21.00 Twisted Tales 21.30 Twisted Tales 22.00
Safari School 22.30 Postcards from the Wild
23.00 Close
BBC 10.15 Gardeners’ World 10.45 Ready, Stea-
dy, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going
for a Song 14.00 Noddy 14.10 William’s Wish
Wellingtons 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter
15.00 Get Your Own Back 15.30 Top of the Pops
16.00 House Proud 16.30 Doctors 17.00 Classic
EastEnders 17.30 The Human Body 18.30 Dad’s
Army 19.00 Dalziel and Pascoe 20.00 Ruby’s
American Pie 20.30 Top of the Pops 2 21.00 The
Secret Life of Twins 22.00 The Lakes 23.00 Learn-
ing History: Secrets of World War II 4.30 Learning
English: English Zone 01
MANCHESTER UNITED 16.00 Reds @
Five. 17.00 Red Hot News 17.15 Supermatch
Shorts 17.30 United in Press 18.30 Masterfan
19.00 Red Hot News 19.15 Season Snapshots
19.30 Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.15
Supermatch Shorts 21.30 United in Press
fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 A
Chance to Grow 11.00 Storm of the Century 12.00
Taking Pictures 13.00 Legacy of Attack 14.00
Pearl Harbour 15.00 The Battle for Midway 16.00
A Chance to Grow 17.00 Storm of the Century
18.00 Amazing Creatures 18.30 Return To The
Wild 19.00 The Real ER 20.00 World of Risk 21.00
Journey to Jerusalem 22.00 Hitler’s Lost Sub
23.00 Quest for K2 23.30 Adventure Planet 0.00
The Real ER 1.00 Close
DISCOVERY CHANNEL 9.50 In Search of
Dracula 10.45 Riddle of the Skies 11.40
Undercover Stings 12.30 Undercover Stings 13.25
Mob Stories 14.15 Warship 15.10 Jurassica
16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 17.00 Cookabout Canada with
Greg & Max 17.30 Kingsbury Square 18.00
Serengeti Burning 19.00 Walker’s World 19.30
Turbo 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Addicted to
Death 22.00 Jack the Ripper 23.00 The U-Boat
War 0.00 TSR 2 1.00 Jurassica 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize
12.00 Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Top
Selection 17.00 Bytesize 18.00 European Top 20
19.00 Stylissimo 19.30 Downtown 20.00 MTV:
New 21.OÓ Bytesize 22.00 Superock 0.00 Night
Videos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport
11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business
International 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 CNNdotCOM 15.00
World News 15.30 American Edition 16.00 World
News 17.00 World News 17.30 World Business
Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World
News Europe 19.30 World Business Tonight 20.00
Insight 20.30 World Sport 21.00 World News
21.30 Moneyline Newshour 22.30 Asia Business
Morning 23.00 CNN This Morning Asia 23.30 In-
sight 0.00 Larry King Live 1.00 World News 1.30
CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American
Edition 3.00 CNN This Morning 3.30 World
Business This Morning
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska rlkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).