Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2001, Side 6
6
«sr Tl-r^
MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2001
Fréttir
J»V
=HJ pj. □"
s&ftj ni tti I m
—i.n WiM M LTÐ
Fjármálaeftirlit ríkisins í molum:
Sennilega þýðir þetta þó að þönn-
uð verður sú iðja margra þorgar-
búa að setjast út á völlinn á góð-
viðrisdögum og skella i sig „einum
köldum“ eða öðrum áfengum
drykkjum. Ekki er hins vegar vit-
að hvort þeir sem hafa fengið sér
einn lítinn mega ganga yfir Aust-
urvöll þurfi þeir að komast leiðar
sinnar eða hvort þeir verða að
taka sveig fram hjá vellinum til að
komast. Svo eru einhverjir sem
halda því fram að þessi hugmynd
sjálfstæðismanna sé fyrst og fremst
til höfuðs alþingismönnum sem
eiga leið um Austurvöll þegar þeir
eru á leið í vinnu og úr henni.
Hundruð milljóna bruðl
- þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir Ríkisendurskoðunar
Umsjón: Gylfi Kristjánsson
netfang: gylfik@ff.is
Afi Oddsson
I Reykjanesbæ á heima 5 ára
piltur sem er mikill aðdáandi
Davíðs Oddssonar forsætisráð-
herra. Pilt-
urinn mun
vera hljóðvillt-
ur eins og oft
er með böm á
þessum aldri og
hefur í langan
tíma talið Davíð
vera afa sinn,
enda heyrist
honum sagt „afi
Oddsson" í sjónvarpinu þegar sagt
er Davíð Oddsson. Strákurinn á
sem sagt sjónvarpsafa sem hann
hefur einungis þekkt i gegnum
sjónvarpið. Þangað til 17. júní þeg-
ar sá stutti fór með mömmu sinni
á Austurvöll og sá forsætisráð-
herra ganga inn á völlinn. Skyndi-
lega sperrtist sá stutti upp og sagði
stundarhátt: „Mamma, mamma!
Þarna er afi Oddsson, hann er tU!“
Kárahnjúkur
Þá er Kári Stefánsson erfða-
greiningarstjóri búinn að láta
teikna fyrir sig lítið snoturt einbýl-
ishús í Skerja-
firði. Húsið er
ekki nema um
540 fermetrar og
hæfir því stór-
menni eins og
Kára. Ekki eru
nágrannarnir
par hrifnir af
stærð hússins en
Kári mun hafa
fengið leyfi tU að byggja tvUyft
íbúðarhús en sagt er að aðrir þar
um slóðir hafi fengið synjun við
slíkri beiðni. Kárahnjúkur er nafn-
ið sem þegar hefur verið sett á
nýja húsið hans Kára sem áformað
er að rísi á næstu mánuðum en
nágrannarnir tala reyndar um að
húsið sé eins og félagsheimUi, því-
lik sé stærð þess.
Litlir stjórar
Guðlaugur Þór Þórðarson,
borgarfuUtrúi Sjálfstæðisflokksins,
er ekki par hrifinn af þeirri hug-
mynd R-listans
að koma á fót
umhverfís- og
heUbrigðisstofn-
un í borginni
og segir Guð-
laugur að með
þessu sé einung-
is verið að auka
báknið í stU R
listans sem vUj
búa tU fuUt af liUum bogarstjórum.
Hrannar B. Arnarsson, formaður
heUbrigðis- og umhverfisnefndar
borgarinnar, er hins vegar mjög
glaður, enda mun nýja stofnunin
hugsanlega heyra undir hann og
velta vel á annan miUjarð króna á
ári.
Ekki á Austurvelli
Örlítið hefur það vafist fyrir
sjálfstæðismönnum í borginni að
útskýra hvað þeir eigi við þegar
þeir reyna
að útskýra
þá hug-
mynd
sína að
gera Aust-
urvöU að
áfengis-
lausu
svæði.
í gegnum árin hefur Ríkisendur-
skoðun þráfaldlega bent á alvarlega
framúrkeyrslu við opinberar fram-
kvæmdir en samt halda dæmin
áfram að hrannast upp. í öUum þeim
fjölmörgu málum sem komið hafa
upp á liðnum misserum er ekki ver-
ið að tala um neinar smáupphæðir -
ekki fáar miUjónir og ekki heldur
tugi mdljóna. Þama er verið að tala
um hundruð miUjóna sóun á al-
mannafé án nokkurra heimUda. Eng-
inn virðist samt ætla að bera á því
raunverulega ábyrgð.
Framkvæmdasýsla ríkisins er
dæmi um eftirlitsaðUa sem hefur set-
ið undir ámæli fyrir að hafa brugðist
í veigamiklum atriðum opinberu eft-
irlitshlutverki sínu. Nýjast í þeim
efnum er það mál sem verið hefur á
aUra vörum undanfamar tvær vikur
og varðar eftirlit með verkum sem al-
þingismaðurinn Ámi Johnsen hefur
haft með að gera.
Óskar Valdimarsson, forstjóri
Framkvæmdasýsl-
unnar, hefur ítrek-
að vísað ábyrgð-
inni til baka á
ráðuneytin. Bjöm
Bjamason mennta-
málaráðherra vísar
svoköUuðu Áma-
máli aftur til baka
á embættismenn
sem ekki era sagðir
standa í stykkinu.
Þeir starfi ekki í
samræmi við
starfslýsingar sín-
ar. Þannig veltast
málin á miUi borða
í ráðuneytum og
stofnunum. Ekki
hvarflar samt aö
nokkrum manni í
kerfinu að háttsett-
ir embættismenn,
hvað þá ráðherrar,
þurfi að segja af sér
vegna þessa máls
né annarra slíkra
mála.
kvæmdasýslan, þjóðleikhúsyfirvöld
og ráðuneyti kepptust viö að reyna
að vísa ábyrgðinni eitthvað annað. Á
tímabUi leit út fyrir að bjarga ætti
málinu með því að reka þann sem
kjaftaði frá. Ámi tók sér sjálfur
marga daga í að tilkynna forsætis-
ráðherra að hann hygðist segja af sér
þingmennsku vegna málsins, hann
taldi hreinlega ekki þörf á því. Af-
sögnin hefur enn ekki komið tU
framkvæmda.
Þá fékk hann sjálfa fjárlaganefnd
Alþingis tU að afgreiða 10 miUjónir á
fjárlögum tU Herjólfsbæjarfélagsins í
Vestmannaeyjum án þess að félagið
væri einu sinni tU.
Botnlausar framúrkeyrslur
Hvert máliö af öðra hefur komið
upp varðandi braðl við framkvæmd-
ir á vegum rikisins. Farið hefur ver-
ið langt fram úr lagaheimUdum án
þess að nokkur virðist bera ábyrgð á
Þjóömenningarhús
Fór litlar 100 milljónir fram úr áætlun fyrir framan nef-
iö á Framkvæmdasýslunni og forsætisráöherra.
Stimpíaöur þjohir^
og rekinn frá Bónusy
Tók
Pepsíflösku og
var rekinn
Frétt í DV 27.
janúar 2000 um
„Pepsídrenginn“,
sem vann í verslun
10-llvið Laugalæk,
vakti mikla athygli
á sínum tíma.
Hann var snarlega
rekinn eftir að hafa
tekið Pepsíflösku
úr kæli verslunar-
innar án þess að
biðja fyrst um leyfi.
TU að kóróna
skömmina hafði
hann fengið sér snúð með, að sögn
framkvæmdastjórans. Hann var rek-
inn snarlega, jafnvel þótt hann hefði
aldrei ætlaö sér að stela dósinni.
Hann tók út sina refsingu þótt hon-
um fyndist hún þungbær. Engum
datt hins vegar í hug að vísa ábyrgð-
inni á einhvem annan, allra síst
Pepsídrengnum sjálfum.
Þetta dæmi er rifjað upp hér þar
sem það lýsir ágætiega ferli brota-
máls sem snarlega er tekið á, jafnvel
þótt hugsanlega megi segja að það
hafi verið yfirsjón pUtsins að biðja
verslunarstjórann ekki fyrst um
leyfi. Brotið var hins vegar orðið að
staðreynd um leið og hann tók dós-
ina.
Tók milljónfr
og kerffft fór í vörn
Ámi Johnsen taldi vörakaup sín í
BYKO líka yfirsjón sem leyst hefði
verið úr þegar hann greiddi reikn-
mginn löngu síöar. Líka kaup á kant-
steinum á kostnað rikisins, þéttidúk
og fleira. í máli Áma urðu viðbrögð-
in þó öU á annan veg en í máli
Pepsídrengsins. Verslunin, Fram-
Úrklippa úr DV 27. janúar 2000
Pepsídrengurinn varö aö axla ábyrgöina og var harðlega
refsaö fyrir aö taka Pepsíflösku og snúö. í nafni ráöu-
neyta er bruölaö meö hundruö milljóna á kostnaö
Pepsídrengsins og annars almennings en enginn ber
ábyrgö á málinu.
því. Endurbætur á Þjóðleikhúsinu
eru aðeins eitt þeirra og þar stimplar
Framkvæmdasýslan reikninga á
færibandi og það nær athugasemda-
laust.
Þar má líka t.d. nefna Flugstöð
Leifs Eiríkssonar sem hefur ítrekað
farið fram úr áætiunum og nú síðast
vegna framkvæmda við Schengen-
byggingu. Stækkun flugstöövarinnar
átti upphaflega að kosta um 400 mtilj-
ónir króna en við það bættust síðan
150 mtiljónir. Ákveðin var þá enn
meiri stækkun og áætlun gerð upp á
3,6 mUljarða. Talan í dag mun vera
nærri fjórum miUjörðum króna en
menn keppast við að segja að aUt sé
þetta innan útgjaldarammans.
Enginn veit á þessari stundu hver
verður endanleg niðurstaða varðandi
endurbyggingu Þjóðminjasafnsins
við Hringbraut. Víst er að margir
biða þar spenntir.
Alþingi innréttaði skrifstofur fyrir
þingmenn í nýbyggðu leiguhúsnæði
að Austurstræti 8-10. Þar var farið
117 mUljónir fram úr heimUdum í
verki sem var undir eftirliti Fram-
kvæmdasýslunnar.
SvokaUað Þjóð-
menningarhús var
búið tU úr gamla
bókasafninu við
Hverfisgötu. Það
átti líka að vera
undir eftirliti
Framkvæmdasýsl-
unnar en verkið
unnið í nafni for-
sætisráðuneytisins.
Þar var farið litiar
100 milljónir fram
úr 300 miUjóna
króna áætiun án
þess að heimildir
Framkvæmdasýsla ríkisins
Afgreiöir reikninga á færibandi án athugasemda.
við eftirlit með op-
inberum fram-
kvæmdum. Virðist
þær athugasemdir
þó ekki virka öUu
frekar en að
stökkva vatni á
gæs. Þar er um að
ræða framkvæmdir
og kaup á þjónustu
af ýmsum toga. Má
í því sambandi
nefna flugvaUa-
framkvæmdir,
framkvæmdir í
samgöngumálum,
hafnarframkvæmd-
ir og braðl við
kaup rikisstofnana
á sérfræöiþjónustu.
í mai 2000 sendi
Ríkisendurskoðun
t.d. frá sér skýrslu
um kaup ríkisstofh-
ana á ráðgjöf og
annarri sérfræði-
þjónustu. Þar kom
fram að kaup ríkis-
ins á slíkri þjón-
ustu námu árið
1998 rúmum 2 mtilj-
örðum króna.
Haföi þessi þjón-
usta þá hækkað úr
1,1 miUjarði frá ár-
inu 1994 á verðlagi
1998, eða um 85%. í
könnun Ríkisend-
urskoðunar kom í
Austurstræti 8-10
Óheyrileg framúrkeyrsla framkvæmda.
ljós að verkefni
ráðgjafa var oft á
tíðum ósktigreint
og verklýsingar
ónákvæmar. í lang-
flestum tilfeUum
var þessi þjónusta
keypt án þess að
haft væri fýrir því
að afla ttiboða. „Út-
boð á ráðgjöf, hæfn-
ismat eða verðsam-
keppni meöal ráð-
gjafa er nær óþekkt
innan ríkisgeirans
nema þegar um er
að ræða verklegar
framkvæmdir,"
segir orðrétt í
skýrslunni. Þá er innan við helming-
ur verka keyptur án þess að gert hafi
verið skriflegt samkomulag þar um.
■aMfflifliraii
Hörður Kristjánsson
blaöamaöur
væra fyrir því. Ríkisendurskoðun
gagnrýndi þetta braðl harðlega.
Enginn tekur þó raunverulega á
sig ábyrgðina af þessum heimUdar-
lausu framúrkeyrslum. Enginn er
rekinn og þaðan af síður dettur
nokkram manni í hug að ráðherrar
þurfi að segja af sér.
Alvarlegar athugasemdir
hunsaðar
Ríkisendurskoðun hefur hvað eftir
annað gert alvarlegar athugasemdir
Eftirlít í molum
Aðeins 28% stofnana gátu gert
grein fyrir beinum og óbeinum
kostnaði vegna kaupa á ráðagjöf. Og
stór hluti verkkaupa skipti sér nær
ekkert af því hvað ráðgjafamir vora
að bauka. Ráðgjafar þurftu jafnvel
ekki einu sinni að hafa fyrir því að
sktia lokaskýrslum um verk sem
rakkað var fyrir.
Svona má lengi telja og svo virðist
sem mál Áma Johnsens sé ekki síð-
ur áfeUisdómur yfir fjármála- og
verkeftirlitskerfi ríkisins en honum
sjálfum. Miöað við ítrekaðar athuga-
semdir Ríkisendurskoðunar hefði
slíkt ekki getað gerst nema vegna
þess að eftirlitskerfið er eins og gata-
sigti. Það heldur hvorki vatni né
vindi - en almenningur borgar brús-
ann!
Þjóðleikhúsiö
Enginn fylgdist meö efniskaupum þingmanns á kostn-
aö hússins til eigin nota nema óbreyttur starfsmaöur
verslunar úti í bæ.
Ríkisendurskoðun
Reynir aö benda á brestina en allt kemur fyrir ekki.