Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2001, Side 9
MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 2001
x>v
9
Fréttir
*i itoWo'ji '&iS PrrfhTflrm
Schengen kemur í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með fjölda ferðamanna í landinu:
Fjölgun ferðamanna
talin nema 7-9 prósentum
— vísbending um 16-21 þúsund fleiri ferðamenn fyrstu 8 mánuðina
Fjölgun ferðafólks til íslands
fyrstu átta mánuði ársins er talin
nema 7-9 prósentum. Það þýðir að
16-21 þúsund fleiri ferðamenn sækja
ísland heim frá byrjun árs til loka
ágústmánaðar. Fyrir sama átta mán-
aða timabil í fyrra var fjölgunin 18
prósent, eða 35 þúsund fleiri en
fyrstu átta mánuði ársins 1999. Það
ár fjölgaði ferðamönnum hins vegar
um rúm 20 þúsund, eða um 11,4 pró-
sent miðað við árið 1998. Árið 2000
komu 303 þúsund erlendir ferðamenn
til íslands en 253 þúsund árið 1999.
Samkvæmt þessu hefur erlendum
ferðamönnum fjölgað en hægst hefur
á aukingunni.
Hér er þó í raun aðeins um bráða-
birgðatölur að ræða þar sem útilok-
að hefur verið að telja fjölda ferða-
manna til landsins eins og áður eftir
að svokallað Schengen-kerfl komst á
í landinu. Það í raun útilokar ná-
kvæmt eftirlit með að fylgjast með
hverjir koma inn í landið.
Framangreindar tölur eru byggðar
á upplýsingum frá Seðlabanka ís-
lands um gjaldeyrisviðskipti fyrstu
mánuðina og síðan tilfinningu
manna í ferðaþjónustu miðað við
ýmsar forsendur. Magnús Oddsson
ferðamálastjóri segir að einnig liggi
fyrir nákvæm breyting á heildar-
fjölda gesta til landsins. „Auk þess
höfum við ýmsar upplýsingar frá
söluaðilum erlendis," segir Magnús.
Heildarfjölgun en bakslag í júní
„Við vitum með vissu að júní-
mánuður var alls ekki eins góður og
Schengen tefur feröamannatalningu
Erlendum ferðamönnum fjölgar en hægst hefur á aukningunni. Erfiöara er þó
aö telja fjölda feröamanna eftir aö Schengen-kerfiö komst á í landinu.
menn höfðu vonast til - þá kom
bakslag,“ se'gir Magnús. „En júlí-
mánuður var betri“. Aðspurður um
tölur um fjölda ferðamanna það sem
af er ágúst segir Magnús að ekkert
sé hægt um það að fullyrða.
Nákvæmar tölur um fjölda ferða-
manna fyrir fyrstu átta mánuði árs-
ins munu að líkindum ekki liggja
fyrir fyrr en í byrjun nóvember. Þá
mun Hagstofa íslands geta birt tölur
yfir fjölda gistinátta erlendra gesta.
Magnús segir að heildarfjöldi
gesta um Keflavíkurflugvöll hafi
aukist í ár. Hins vegar sé ekki, með
hliðsjón af Schengen, hægt að sjá
hve margir erlendir gestir fóru um
völlinn miðað við íslendinga.
Magnús segir á hinn bóginn að
samdóma álit fulltrúa I ferðaþjón-
ustu hér á landi sé að ferðum ís-
lendinga um eigið land í sumar hafi
vaxið fiskur um hrygg - tjaldvagn-
ar, tjaldferðir og almennar bílferðir
um landið hafl greinilega mjög átt
upp á pallborðið - utanlandsferðum
kunni að hafa fækkað vegna auk-
innar verðbólgu og svo framvegis.
„Ég hef stundum nefnt þetta á
slæmri íslensku viðburðaferða-
mennsku þar sem sveitarfélög og
aðrir hafa efnt til óteljandi viðburða
af öllum tegundum. Þetta hafa ís-
lendingar sótt mjög vel,“ segir
Magnús.
-Ótt
Bygging 17. aldar torfbæjar hafin
- Guðjón, hleðslumeistari á Dröngum, reisir býli þar sem galdramaður gæti hafa búið
DV, HÖLMAVÍK:
Framkvæmdir við bygg-
ingu torfbæjar i Bjarnarfirði
eru í fullum gangi en undir-
búningur þeirra hófst um leið
og klaki fór úr jörðu í vor.
Nokkur hópur fólks hefur
unnið að því verki undir leið-
sögn hleðslumeistarans Guð-
jóns Kristinssonar frá Dröng-
um. Guðjón er einn sá færasti
í þeirri grein hér á landi og
lærður skrúðgarðyrkjumeist-
ari.
Byggingarefnið er fortíðar-
klumbra en hleðsluefnið
ásamt torfi og grjóti er sótt í
landið nærindis. Byggingin á
að vera eftirlíking fornbæjar
frá 17. öld. Hún er hvorki háreist
eða neitt höfuðból heldur venjulegt
alþýðuheimili i stærri kantinum
eða býli eins og galdramaður gæti
hafa búið i, að sögn Jóns Jónssonar,
DV-MYNDIR GUÐFINNUR RNNBOGASON.
Torfbær byggöur á Ströndum
Guöjón Kristinsson, hleöslumeistari frá Dröngum, ásamt starfsliöi sínu við byggingu
torfbæjarins í Bjarnarfirði á Ströndum.
þjóðfræðings á Kirkjubóli, sem haft
hefur veg og vanda af öllum undir-
búningi. Aðalhönnuðurinn er Árni
Páll Jóhannsson, sá er stjórnaði
uppsetningu galdraminjasafnsins á
Hólmavík á síðasta ári. Bygging
torfbæjarins er á þeim slóðum þar
sem hinn fjölkunnugi fornmaður,
Svanur á Svanshóli, bjó og getið er
um í fornum sögum. -GF
Opið virka daga SUÐURNESJUM
SÍMI 421 4888-421 5488
VW Passat 2,0 Comfortline, nýskráður
01/2001, ekinn 13 þús., sjálfskiptur, cd,
16" álfelgur, vetrardekk á stáifelgum.
Verð 2.200 þús
VW Golf 1,6 Comfortline, nýskráður
05/98, ekinn 70 þús., 5 gíra, álfelgur,
vetrardekk á stálfelgum, 6 diska magasín,
kassetta. Áhvílandi bílalán. Verð 1.190
þús., ath. skipti.
Toyota Land Cruiser 100 4,2 turbo dísil,
nýskráður 09/00, ekinn 27 þús., silfurgrár,
sjálfskiptur, leður, sóllúga, tölvufjöðrun,
33" dekk. Verð 6.150 þús., ath. skipti.
MMC Pajero 2,8 intercooler, turbo disil,
nýskráður 10/96, ekinn 160 þús., dr-beis-
li, ný 32" dekk, sjálfskiptur. Áhvílandi
bílalán. Verð 1.950 þús., ath. skipti.
Nissan Patrol SE+ 2,8 turbo dísil inter-
cooler, nýskráður 06/00, ekinn 29 þús.,
33" dekk, dráttarbeisli. Verð 3.800 þús.,
ath. skipti.
Toyota Land Cruiser VX turbo dísil,
nýskráður 06/97, ekinn 130 þús., vín-
rauður, 8 manna, 33" og 16" breyting,
sjálfskiptur. Áhvílandi bílalán. Verð 2.400
þús.
Toyota Land Cruiser GX turbo dísil,
nýskráður 11/96, ekinn 196 þús., 5
gíra, 33" og 16" breyting, grillgrind,
kastarar, húddhlíf, toppgrindarbogar,
cd, varahjólshlíf, dr-beisli.
Verð 2.050 þús.
Toyota Land Cruiser LX turbo dísil,
nýskráður 03/01, sjálfskiptur, ekinn 10
þús., 38" breyting, VX-kantar, topp-
grind, spoiler, kassi að aftan, loftdæla,
aukatankur, krókur, spllbiti, kastara-
grind o.fl.
Verð 4.900 þús., ath. skipti.13.
SP-FJÁRMÖCNUN HF
www.sp.is
MMC Pajero sport President, 2,5
turbo dísil, nýskráður 05/00, ekinn 30
þús., hvítur, 5 gíra, leður, lúga. Verð
2.960 þús.
Lexus RX 300 Luxory, nýskráður
10/00, ekinn 8 þús. Verð 4.700 þús.
Toyota Hilux 2,4 turbo dísil, nýskráður
03/00, ekinn 43 þús, 38” breyting, pall-
hús, grillgrind, rekaro-stólar, cd, dráttar-
beisli o.fl. Verð 3.250 þús.
Opel Astra 1,6 GL, nýskráður 04/99,
ekinn 44 þús., silfurgrár, 5 gíra, cd,
álfelgur, spoilerakitt.
Verð 1.390 þús., ath. skipti.
Smáauglýsingar
vantar þig félagsskap?
550 5000
s
Vikuferöir
I 28. sept
fcng-iw ’' ni—miattsit
21
Og
Verð
Sérferðir fyrir
EUROCARD korthafa
Ferðaávísun EUROCARD gildir sem
8.000 kr. innborgun í þessar ferðir
MrirJt‘rCird
Sól býður nú tvær vikuferðir í þessa paradís golfara þar sem velja má
um 15 velli og enn fleiri þegar farið er yfir landamæri Spánar. Dvalið
er í sannkallaðri lúxusgistingu í Albufeira en golffararstjóri Sólar sér
um bókanir rástíma og skemmtileg kvöld í góðum félagsskap.
Hagstæð vallargjöld.
Golffararstjóri er Haukur Þór Hannesson.
kr. á mann í tvíbýti með sköttum
ef notuð er EUROCARD ávísun.
Ferðaskrifstofan SÓL hf. • Grensásvegi 22 • Sími 5450 900 • www.sot.is
' W '0~GX%S<ES$