Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2001, Blaðsíða 27
43 MÁNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2001 r>V Tilvera 'TB ..... |\r r\lJl Chris Col- umbus 43 ára Einn eftirsóttasti leik- stjórinn í Hollywood, Chris Colurabus, er af- mælisbarn dagsins. Columbus, sem meðal annars hefur leikstýrt Home Alone, Home Alone 2 og Miss Doubt- fire, var ákveðinn í að starfa við kvik- myndir eftir að hann sá The God- father, fimmtán ára gamall. Hann reyndi í fyrstu að selja ýmis handrit sem hann skrifaði en hafði ekki heppn- ina með sér fyrr en Steven Spielberg keypti af honum Gremlins. Þessa dag- ana er Columbus að leikstýra Harry Potter og viskusteinninn. ’WbÆMEk Gildir fyrir þriöjudaginn 11. september Vatnsberinn i?o. ian.-t8. febr.t I Gamall vinur kemur í heimsókn til þín og þið eigið ánægjulega stund saman. Fjölskyldulífið tekur mikið af tíma þínum. Happatölur þínar eru 7,15 og 34. Fiskarnir (19. febr,-20. marst V Þú lítur björtiun aug- wL^*um til framtíðarinnar en þú hefur verið eitt- hvað niðurdreginn undanfarið. Þú leysir erfitt mái með aðstoð vinar þíns. Hrúturinn (21. mars-19. aprín: l Mál sem hefur lengi ' beðið úrlausnar verð- ur senn leyst og er það þér mikill léttir. Þú finnur þer nýtt áhugamál. Happatölur þínar eru 3, 5 og 32. Nautið (20. april-20. maíi: l Félagslifið er með besta móti þessa dag- ana og þú hefur varla tima fyrir annað. Gættu þess að vanrækja ekki fjöl- skylduna. Tvíburarnir o 1. maí-71. iúní>: Ekki er óliklegt að þú r farir í óvænt ferðalag sem mun hafa mjög góð áhrif á þig. Þér býðst ovænt tækifæri í vimiunni og er um að gera að nýta sér það. Krabbinn (22. iúni-22. iúiík Rómantíkin liggur í I loftinu og ef þú ert ekki þegar orðinn ástfang- inn muntu líklega verða það næstu daga. Ekki gleyma að sinna þínum daglegu skyldum. Liónið (23. iúlí- 22. ágfjstl: Þú færö fréttir sem þú verðm talsvert undr- andi á. Þegar fram liða stundir munu þær þó eingöngu verða þér til góðs. Happatölur þinar eru 8, 25 og 26. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: a. Fjármálaáhyggjur, sem þú hefur haft imdan- yLfarið, eru nú senn að ' ' baki. Fjárhagurinn fer batnandi og nú eru bjartari timar fram undan. Vogln (23. sept,-23. okt.l: Ekki taka mark á fólki sem er neikvætt og svartsýnt. Málefnaleg gagnrýni er af hinu góöa en baktal og öfimd leiðir ávallt til ills. Sporðdreki i?a. okt.-?i. nóv.>: Þú ert hræddin um að { standa þig ekki nógu vel )í verkefin sem þú ert að vinna. Ekki hafa áhyggj- m- og einbeittu þér að þvi sem þú ert að gera. Þá mun allt ganga vel. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: |Þú ert óöruggur meö þig f og veist ekki alveg ' hvemig fólkinu í kring- um þig líkar það sem þú ert að gera. Ekki búa til úlfalda úr mýflugu og sjá óvin i hverju horni. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: _ Þú vinnur vel sérstak- lega í samvinnu við * Jr\ aðra og það ætti að bera umtalsverðan ár- angur. Kvöldið verður sérstaklega skemmtilegt. i viMMiaiim 44. /r£ "X ! býðst ovænt VUKHI 1^0. bfc: Ý góða en ba Eitthvað sérstakt við Jordan Samkvæmt nýrri skoðana- könnun, sem gerð —jjFÍI var meðal 10.000 ^ M * blóðheitra karl- s manna í Bretlandi, ^ er hin íturvaxna maður sem þeir —s— gætu helst hugsað sér að missa svein- dóminn með en um 31 prósent þeirra gaf henni atkvæði sitt. Þegar kom að því að velja þá sem flestir vildu kynn- ast varð nafn Big Breakfast-stjörnunn- ar Kelly Brooks efst á blaði með um 22 prósent atkvæða. Hún var einnig efst þegar Tjallamir völdu sér vænlegustu sambýliskonuna og hlaut þar um íjórð- ung atkvæða. Þegar spurt var um helstu kosti kom fram að ríkidæmi og starf skiptir ekki mestu máli heldur miklu frekar útlit en 30 prósent voru þó á því að fjárhagurinn skipti miklu. Út- litslega skiptu tælandi augu mestu á undan kyssilegum munni, brjóstum og bakhluta. Á óvart kom að karlarnir vilja frekar hafa stelpumar almennilega klæddar en hálfstrípaðar á brasilíska vísu eða í tískufatnaði. Trjábukkur „Mér brá rosalega, “ segir Böövar Sigurðsson þegar harvn tekur upp krukku meö skordýri sem hann fann úti á svölum hjá sér-á þriöju hæö í Hátúni 10 í Reykjavík. „Ég er viss um aö þetta er kakkalakki. “ Erling Ólafsson hjá Náttúrufræðistofnun sagöi aö kvikindiö væri trjábukkur en þeir slæöast til landsins annað slagiö. „Þaö berast nokkur svona dýr inn á borö hjá mér á hverju ári. Trjábukkurinn berst yfirleitt tii landsins meö timbri frá Evrópu eöa Bandaríkjunum og jafnvel víöar. “ Erling segir aö þaö sé ekkert óeölilegt aö þukkurinn hafi fundist uppi á þriöju hæö. „Þeirgeta fiogiö þegar hlýtt er í veöri. “ Kidman syngur með Robbie plot ^ 1 unni hans með gömlum Frank Sinatra-slögurum. „Ég heyrði hana syngja i kvik- myndinni Moulin Rouge og spurði hana hvort hún hefði áhuga. Ég átti ekki von á öðru en að vera hafnað, hún er jú alvöru Hollywoodstjarna. En hún sagði já. Ég varð steinhissa og ákaflega spenntur," segir Robbie. Nicole er afskaplega ánægð meö samsönginn og gefur Robbie hæstu einkunn. „Þetta var skemmtilegt. Við vorum snögg að þessu en ég hef engan áhuga á því að verða söng- kona. Ég gerði þetta bara mér til skemmtunar. Mér finnst hann virkilega hæfileikaríkur," segir Nicole Kidman um íslandsvininn og söngvarann Robbie Williams. DV-MYNDIR EINAR J. Sigurvegararnir í sjöunda himni Maríjon Ósk Nóadóttir, Stefanía Benónísdóttir og Valgerður Halldórsdóttir brostu sínu breiöasta til áhorfenda eftir að úrslitin lágu fyrir. Ford-fyrirsætukeppin 2001: Stefanía Benónísdótt ir valin Ford-stúlkan Stofnuö 1918 Rakarastofan Klapparstfg Sfmi 551 3010 Stefanía Benónísdóttir, 16 ára Reykjavíkurmær, var valin Ford-stúlkan árið 2001 en keppnin fór fram i Sindraskemmunni í Borgartúni á laugardag- inn. Fast á hæla henni komu Maríjon Ósk Nóa- dóttir og Valgerður Hali- dórsdóttir. Alls tóku fjór- tán glæsilegar ungmeyjar þátt í Ford-fyrirsætu- keppninni í ár og átti dómnefndin þvi svo sann- arlega úr vöndu að ráða. Til mikils var að vinna því auk þess að fara heim hlaðinn vinning- um tekur sigurvegarinn þátt í Super Model of the World sem fram fer síðar á þessu ári í Flór- ída. Auk keppninnar var boðiö upp á alis kyns skemmtiatriði, svo sem breakdanssýningu, rapp og harðkjarnarokk af bestu gerð. I sviösljósinu Stúlkurnar báru sig fagmannlega aö á pallinum þrátt fyrir aö þær séu ungar aö árum og hafi litla reynslu aö baki. Aftur í tímann Stúlkurnar komu meöal annars fram klæddar í anda ní- unda áratugarins. Swift 1,3 GLS • Ný aflmikil vél Meðaleyðsla 5,6 I H. 1.080.000,- Bamamyndatökur, verð frá 5000 kr. Innifalið 1 stækkun, 30x40 cm, í ramma, aðrar stækkanir að eigin vali með allt að 50% afslætti. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207. Ljosmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020. Spáö í stúlkurnar Dómnefndin var skipuö valinkunnum fagurkerum úr tískubransanum, bæöi hér heima og erlendis. Hársnyrtivörur í úrvali m 25SÉ ' “ SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.