Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2001, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2001, Blaðsíða 1
Pakka blöðum, korlum og kryddi Bls. 28 ; í- — !í— DAGBLAÐIÐ - VISIR 220. TBL. - 91. OG 27. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2001 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Sverfur til stáls í samskiptum heilbrigðisnefndar og heilbrigðiseftirlits Suðurlands: Framkvæmdastjóri eftirlitsins látinn víkja - „greinilegur trúnaðarbrestur" eftir framgöngu eftirlitsmanna í fjölmiðlum. Baksíða Breyttir timar Fullgild leit er að hefjast á farþegum og í farangri þeirra í öllu millilandaflugi hér á landi og er verið að koma upp búnaði til þess ama á Reykjavíkurflugvelli. Handvirk leit verður á flugvöllunum á Akureyrí og Egilsstöðum. Á myndinni em farþegar á leið til Akureyrar í gærdag, en á innfelldu myndinni skoða fulltrúar lögreglu og flugvallaryfirvalda aðstæður á Reykjavíkurflugvelli í gær. Bls.2 Afganskur flóttamaður á íslandi: Þjóðin er í gíslingu í eigin landi Bls. 6 Hungursneyð yfirvofandi í Afganistan: Talibanar hafa lokað á allt hjálparstarf Bls. 10 Verðlauna- hafar í sum- armyndasam- keppni DV, Vísis.is og Hans Petersens Bls. 29

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.