Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2001, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2001 29 DV Tilvera ’ Bíófréttir Vinsælustu myndirnar í Bandaríkjunum: Miðasala með minna móti Bandaríkjamenn eru ekki enn búnir aö ná sér eftir hryðjuverka- árásirnar. Almenningur sat frekar fyrir framan sjónvarpið og horfði á minningartónleika og beinar sjón- varpsútsendingar til styrktar fóm- arlömbum og aðstandendum þeirra heldur en aö fara í bíó. Var aðsókn- in 7 prósentustigum minni en á sama tíma í fyrra. Aðeins ein ný mynd var frumsýnd um helgina, The Glitter, með Mariu Carey í að- alhlutverki, og fékk hún dræma að- sókn, svo ekki sé meira sagt. Fjöl- skyldumyndin Hardball, með Ke- anu Reeves i aðalhlutverki, var mest sótt aðra vikuna í röð. í öðru sæti er The Others, gæðamynd sem hefur verið að fikra sig upp listann í sjö vikur. í myndinni, sem gerist í HELGIN 21.-23. september ALLAR UPPHÆÐIR I ÞUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. SÆTI FYRRI VIKA TITILL INNKOMA HELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA O í Hardball 8.058 19.280 2210 o 5 The Others '5.083 80.084 2801 o 2 The Glass House 4.407 11.661 1591 o 6 The Musketeer 3.549 22.671 2129 o 3 Rush Hour 2 3.520 215.615 2500 o 4 Two Can Play That Game 3.212 18.188 1308 o 10 Rock Star 2.939 51.524 2162 o 9 Rat Race 2.933 15.125 2417 o 7 Jeepers Creepers 2.774 33.565 2576 © 8 American Pie 2 2.688 139.657 2117 0 - Glitter 2.414 2.414 1202 © 11 The Princess Diaries 1.948 102.573 1988 © Megiddo: The Omega Code 2 1.573 1.573 314 © 17 Legally Blonde 1.327 92.127 1304 © 12 O 945 14.404 1012 © 13 Jay and Silent Bob Strike Bach 870 29.235 1023 © 14 Captain Corelli’s Mandolin 821 24.638 1103 © 15 Summer Catch 668 19.037 1104 © 16 Planet of the Apes 662 177.228 772 © Shrek 661 264.752 1018 Vinsælustu myndböndin: Heiðursmenn og stríðshetjur The Others Nicole Kidman í hlutverki Grace, móöur tveggja sjúkra barna. síðari heimsstyrjöldinni, leikur Nicole Kidman móður tveggja barna sem haldin eru sjaldgæfum sjúk- dómi. Hún flytur með börn sín í hús í New Jersey. Fær hún fljótt grun- semdir um að reimt sé í húsinu. Stríðsmyndin Enemy at the Gates stóðst allar árásir nýrra mynda og situr sem fastast í efsta sæti myndbandalistans. í öðru og þriðja sætinu eru nýjar myndir, spennumyndin Men of Honor og unglinga- myndin Save the Last Dance. Men of Honor fjallar um þrjóskan hermann sem berst fyrir að fá inntöku í sérstaka deild í sjóher Bandaríkjanna sem hefur að sérgrein að stunda köfun. Um er að ræða sannsögulega kvikmynd um líf og störf og óbilandi bar- áttuuvilja Carls Bras- hears sem ekki að- eins fékk inngöngu í deildina fyrir náð og miskunn annarra heldur er ákveðinn í að komast á toppinn þrátt fyrir gífurlegt mótlæti og kynþátta- fordóma. í hlutverki Carls Brashears er Cuba Gooding jr. Auk hans leika í mynd- inni Robert De Niro, Charlize Theron, Hal Holbrook, Powers Boothe, David Keith, Aunjanue Ellis og Michael Rapaport. -HK Men of Honor Cuba Gooding jr. og Robert De Niro í hlutverk- um sínum. VIKAN 17.-23. septembor FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TmLl. (DR0RNGARADILI) ÁUSTA O 1 Enemy at the Gates isam myndbönd) 2 0 _ Men of Honor (skífani 1 o _ Save the Last Dance isam myndbönd) 1 o 7 ChOCOlat (SKlFAN) 2 o 2 What Women Want iskífanj 5 o 5 Proof of Llfe isam myndböndi 5 o 4 Hannibal isam myndböndi 4 o 3 Almost Famous (skífan) 3 o 6 The Gift (HÁSKÓLABÍÖ) 5 © 9 The Watcher (myndformi 3 0 8 Tomcats (myndformi 4 © 11 Bounce (skIfan) 4 © 10 The Boondock Saints (bergvík) . 6 © 12 The Wedding Planner (myndformi 6 © 13 Cherry Falls <skIfan) 2 © 17 Dude, Where’s My Car iskífani 8 © 20 Billy Elliot (sam myndböndi 10 © _ Rnding Forrester iskífanj 6 © 19 Double Whammy (myndformi 2 ; © 18 Murder of Crows ibergvík) 5 Sumarmyndasamkeppni DV, Vísis.is og Hans Petersens Verðlaunahafar Þá er lokið Sumarmyndasam- keppni DV, Vísis.is og Hans Peter- sens og orðið ljóst hverjir unnu til verðlauna og eru nöfn allra verð- launahafanna birt hér á síðunni. Aðstandendur keppninnar vilja þakka frábæra þátttöku. Verðlaun verða afhent sem hér segir: 1.-3. verðlaun og verðlaun fyrir bestu mynd mánaðarins Gúní, júlí og ágúst) verða afhent í Hans Petersen i Kringlunni fimmtudaginn 27. sept- ember nk., kl. 12.00. Hægt er að vitja vinninganna í Hans Petersen, Kringlunni. Við sendum til þeirra sem búa úti á landi. 1. verðlaun: Kodak DX-3500 stafræn myndavél. Þorsteinn G. Gunnarsson, Leiru- bakka 24, Reykjavík. 2. verðlaun: Kodak Advantix T-700 myndavél. Arnar Már Hall Guðmundsson, Bæj- arrima 4, Reykjavík. 3. verðlaun: Kodak Advantix T-550 myndavél. Sólrún Sigurjónsdóttir, Sandbakka 8, Höfn. 4. -8. verðlaun: Kodak Adventix F-350 myndavél og Kodak-glaðningur. Rikarður Ríkarðsson, Breiðvangi 3, Hafnarfirði, Arnar B. Vignisson, abv@itn.is Vigdís Þórisdóttir, Eggertsgötu 2, Reykjavík, Sigurjón M. Svanbergsson, Melateigi 9, Akureyri, Arnar Ólafsson, Esjulundi 14, Akranesi. Aukaverðlaim: Kodak Fun ULTRA Flash myndavél og Kodak-glaðningur. Margrét Sigurðardóttir, Úlfljóts- vatni, Selfoss, Hulda Dagb. Jónasdóttir, Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir, Kamba- seli 66, Reykjavík, Páll Bergþórsson, Salthömrum 17, Reykjavík, Davíð Þór Rúnarsson, Miðhúsum 24, Reykjavík, Lilja Pálsdóttir, Fákaleiru 2D, Höfn, Ellí Sif Bjarnadóttir, Helgastöðum 2, Biskupst., Kristín Jóna Guðjónsdóttir, Hlíða- smára 14, Kópavogi, Valur Stefánsson, Unufelli 11, Reykjavík, Gunnbjörn Svanbergsson, Suður- götu 58, Höfn, Tómas Bergmann, Vallargerði 4C, Akureyri, Jóhanna Þórðardóttir, Túngötu 60, Eyrarbakka, Kristinn Gunnarsson, Fannafelli 8, Sigrún Berg Sigurðardóttir, Grund- arstíg 6, Reykjavík, Tómas Hafliðason, Hryggjarseli 10, Reykjavík. Aukaverðlaun: Kodak-filmur og Kodak-glaðningur. Halldór Þórðarson, Brunnum 10, Patreksflrði, Birgir Ingimarsson, Torfufelli 34, Reykjavík, íris Hrönn Kristinsdóttir, Vestur- síðu 8b 203, Akureyri, Guðmundur Björn Birkisson, Hraunbæ 68, Reykjavík, Silja Lif, Heiðarási 16, Reykjavík, Baldur Ingólfsson, Flétturima 5, Reykjavik, Smári Guðnason, Klukkubergi 16, Hafnarfirði, Einar Gunnlaugsson, Laugavegi 178, Reykjavík, Bjarni G. Ingólfsson, Berjarima 16, Reykjavík, Kristín Ólafsdóttir, Jötnaborgum 6, Reykjavík, Þórir og Adda, Hverafold 6, Reykja- vík, Ásdís Jóhannsdóttir, Koltröð 17, Eg- ilsstöðum, Davið Gunnarsson, Gnípuheiði 8, Kópavogi, Guðrún Hákonardóttir, Leynis- brunni 15, Grindavík, Ragnheiður Árnadóttir, Bárugötu 38, Reykjavík, Ragnar F. Valsson, Laugarnesvegi -t 44, Reykjavík, Margrét Gunnarsdóttir, Sævangi 2, Hafnarfirði, Árni Bjömsson, Dalseli 17, Reykja- vík, Jenný Johansen, Mýrum 3, Hvammstangi, Hafþór Heiðarsson, Laugarbrekku 14, Húsavík, Tryggvi R. Jónsson, Bakkaseli, 22, Reykjavík, Áróra Skúladóttir, Björtusölum 2, Kópavogi, Þrúður Finnbogadóttir, Þverholti 5, Mosfellsbæ, Stefanía Gissurardóttir, Borgar- holtsbraut 24, Kópavogi, Randí Níelsdóttir, Kögurseli 8, Reykjavik, t Þráinn Óskarsson, Suðurbraut 14, Hafnarfirði, Aðalheiður Sigþórsdóttir, Ránar- braut 7a, Vík, Víðir Magnússon, Júllatúni 11, Höfn, Ingibjörg Hafliðadóttir, Einbúablá 12, Egilsstöðum, Matthildur Kristmannsdóttir, Eyja- bakka 12, Reykjavík. Júní/júlí/ágúst - besta myndin Verðlaun: Kodak Advantix C-300 myndavél: íris Ægisdóttir, Álfabergi 24, Hafn- arfirði, Elísabet Ólafsdóttir, Njálsgötu 64, Reykjavík, # María Erla Geirsdóttir, Höfðaholti 8, Borgarnesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.