Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2001, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2001 23 Tilvera Stúdentalífið byrjað hjá prinsinum Vilhjálmi fagnað sem poppstjörnu Vilhjálmur prins fékk svo sannar- lega konunglegar móttökur þegar hann kom til hins virðulega bæjar St Andrews á Skotlandi um helgina þar sem hann ætlar að stunda nám í listasögu við háskólann. Rúmlega fjögur þúsund aðdáend- ur biðu prinsins unga og fögnuðu honum eins og poppstjörnu þegar hann birtist með Karli fóður sínum sem vildi endilega fylgja syninum í skólann fyrsta daginn. Margar stúlknanna öskruðu sig beinlínis hásar af hrifningu. „Ég laðast að flestum karlmönn- um og Vilhjálmur prins er æðisleg- ur,“ sagði bandaríska stúdínan Allie Giddings, sem er að hefja nám í St Andrews, rétt eins og prinsinn. „Hann er dásamlegur," hrópaði önnur stúdína og sú þriðja kom ekki upp orði af hrifningu þegar henni tókst að snerta prinsinn unga þar sem hann spásséraði. Kidman að spá í að leika á London-sviði Viðræður eru hafnar við Hollywoodstjörn- una Nicole Kidm- an um að leika aftur á sviði í London. Ef af yrði, gæti það orðið síðla árs 2002. Eins og margar rekur ef- laust minni til sló Nicole svo um munar í gegn í leikritinu Bláa herberginu fyrir þremur árum. Það eru forráðamenn Donmar Warehou- se leikhússins sem vilja fá Nicole til að leika hjá sér aftur. Þessir sömu forráða- menn hafa líka áhuga á að fá bresku Titan- icstjörnuna Kate Winslet til að þreyja frumraun sina á sviði hjá sér. Meiri óvissa mun þó vera um hvort hægt verður að koma því við vegna anna Kötu. REUTER-MYND Prinsinn kemur í skólann Vilhjálmur prins er byrja&ur aö nema listasögu viö háskóiann í St Andrews á Skotlandi. s Prinsinn gekk um götur há- skólaborgarinnar nokkra stund og heilsaði þeim sem komnir voru að taka á móti honum. „Ég vona að ég fái tækifæri til að rölta um í friöi seinna," sagði Vilhjálmur við Ann Leitch sem býr í St Andrews. Vilhjálmur hefur nefnilega óskað eindregið eftir þvi að fá að vera ósköp venjulegur stúdent og skemmta sér eins og aðrir jafn- aldrar hans. Það gæti þó reynst erfitt því lífvörður fylgir honum hvert fótmál. Karl ríkisarfi gaf sig á tal við Vic, eiginmann ofannefndar Ann. „Ég vona að þið hafið auga með honum,“ sagði ríkisarfinn. Vilhjálmur mun búa á stúd- entagarði þar sem hann fær eigið baðherbergi, umfram það sem aðrir fá. Victoria kallar eigin- manninn Gulleistun Victoria kryddpía Beckham, fyrrum Ad- ams, missti út úr sér um daginn að hún uppnefndi eiginmann sinn, fótboltasparkar- ann David Beckham, stundum GuHeistun. „Úbbs, ég hefði ekki átt að segja þetta,“ sagði popppí- an svo um leið og hún hafði misst þetta út úr sér í viðtali við frægan breskan sjón- varpsmann, Michael Parkinson að nafni. Hún útskýrði orð sin ekki frekar. Victoria virðist gjörn á að missa út úr sér ýmis leyndarmál fjölskyld- unnar, eins og þegar hún upplýsti fyrir nokkru að Becks, eins og David er gjaman kallaður, hefði gaman af því að klæða sig í nærbuxur frúarinn- ar. Victoria kvartaði yfir því í viðtalinu að margir héldu hana „vesæla belju" sem gerði ekkert annað en að hanga í búðunum í Bondstræti. „Ég er ósköp venjuleg stúlka, ég er útivinnandi móðir. Ég vinn mikið og reyni um leið að koma upp fjölskyldu," sagði krydd- pian. REUTER-MYND Feguröardrottningin buslar Fátt er dásamlegra en að busla pínulítiö í sjónum morguninn eftir aö vera kjörin Ungfrú Ameríka, eins og hún Katie Harman frá Oregon gerði í Atlantic City á sunnudaginn. Gieöin skín úr andliti feguröardisinnar. ÞJONUSTUMMGLYSmGMt 5 5 0 5 0 0 0 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 |“| BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hnrrSir GLÓFAXIHE hnrAir Iiuroil ÁRMÚLA42 • SÍMI 553 4236 llurCJlr Smáauglýsingar bilar, bátar, jeppar, húsbílar, sendibílar, pailbílar, höpferöabílar, fornbilar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól, hjólhýsi, véisleðar, varahlutir, vlögerölr, flug, iyftarar, tjaldvagnar, vörubllar... bflar og farartæki smáuglýmngurnar (i vfsir.is 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL /í*^[ Til að skoða og staðsetja VÖskum Jw ;ÍL. skemmdir í iögnum. Niðurföllum 15 ARA reynsla MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Uppsetning Viðhaldsbiónusta , 70t?v Sundaborg 7-9, R.vík Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is GT Sögurior * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir STlFLUÞJÖNUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, tíJka0öa lagnt' baokörum oa n ■ i.m frórennslislögnum. Dælublll __ |-p-| til að losa þrær og hremso plon. * * Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STIFLUR JM úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. B ■ ■ TSP r RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir I WC lögnum. DÆLUBÍLL CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 m8T VALUR HELGASON V ^ ,8961100«5688806/—/I '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.