Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2001, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2001 25 I>V Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 gustar, 4 hlýðið, 7 framlag, 8 leðja, 10 nýlega, 12 tré, 13 skip, 14 gufu, 15 áhald, 16 land, 18 lifandi, 21 skap, 22 saklaus, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 farartæki, 2 espi, 3 lygin, 4 þrjóska, 5 þjálfuð, 6 málmur, 9 styrkir, 11 vorkenni, 16 reiðubúinn, 17 beiðni, 19 tré, 20 kvendýr. Lausn neðst á síðunni. Skák Hvítur á leik Þjóðverjinn Adolph Andersen sigr- aði á fyrsta alþjóðlega skákmótinu sem haldið var í London 1851. Hann gersigraði Howard Staunton 4-1 og vann síðan M. Wyvill í úrslitaeinvígi 4.5-2,5. Staunton þessi var þrúgandi persóna og sjálfumglöð. Einhvern veg- inn beit Paul Morphy það í sig að hann yröi að tefla við Staunton þegar hann kom tO Evrópu skömmu síöar. En Staunton harðneitaði þvi og átti það eftir að setja sitt mark á líf Morp- hys. Staunton karlinn hefur ugglaust áttað sig á því að þarna var á ferðinni betri skákmaður en Andersen sem hann þó steinlá fyrir. En eftir hinn geröa leik 29. Rf6+ er nauðsynlegt að leika Bxf6 30.Dxe6+ Kh7 31.exf6 Hxg2+ 32.Hxg2 Hxg2+ 33.Khl Dg3 og svartur vinnur í stað hvíts. „En það er erfitt að tefla viö þá montnu." Hvítt: Howard Staunton Svart: Adolph Anderssen Vínartafl. 1. alþjóðlega skákmótið London (3.4), 1851 1. e4 e5 2. RÍ3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. e5 d5 7. Bb5 Re4 8. cxd4 Bb4+ 9. Rbd2 0-0 10. 0-0 Bg4 11. Bxc6 bxc6 12. Dc2 Bxf3 13. Rxf3 Hb8 14. Dxc6 Hb6 15. Dc2 f5 16. a3 Be7 17. b4 f4 18. Rel Hh6 19. f3 Rg5 20. Rd3 Re6 21. Bb2 De8 22. Hacl Dh5 23. h3 Hg6 24. Rf2 Hg3 25. Kh2 Hf5 26. Dc6 Dg6 27. Hgl Hfg5 28. Rg4 h5 (Stööumyndin) 29. Rf6+ Kf7 30. De8+ og mát! 1-0 29...Bxf6 30.Dxe6+ Kh7 31.exf6 Hxg2+ 32.Hxg2 Hxg2+ 33.Khl Dg3 Bridge í fljótu bragði virðist sem fjög- urra hjarta samningur sé liklegri til þess að standa heldur en þrjú grönd á hendur NS. Hins vegar var reyndin önnur. Spilið kom fyrir 1 leik Argentínu gegn Hollandi á HM yngri spilara í sumar. Á öðru borð- Umsjón: Isak Orn Sigurósson anna endaöi hollenski sagnhafinn í suður í fjórum hjörtum og honum tókst ekki að vinna þann samning eftir spaðatíuna út frá vestri. Sagn- ir gengu þannig á hinu borðinu í leiknum, austur gjafari og enginn á hættu: 4 D93 » KG643 7 * K1098 4 104 V Á108 4 KD10542 4 G4 4 Á762 V D72 4 ÁG8 4 Á65 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Pass 1 grand 2 4 3 4» Pass 3 grönd p/h Tveggja laufa sögn vesturs sýndi annaöhvort tígullit eða lengd í báöum hálitum. Suður átti stuðning við hjarta- lit suðurs, en taldi skynsamlegri ráð- stöfun að vernda tígullit sinn með því að bjóöa upp á þrjú grönd. Útspil vest- urs var kóngurinn í tígli og austur frá- vísaöi með níunni. Sagnhafi leyfði hon- um að eiga þann slag en þá skipti vest- ur yfir í tíuna í hjarta (sagnhafi hafði jú ekki samþykkt litinn). Kóngurinn í blindum átti þann slag og síðan kom hjarta á drottninguna. Vestur drap á ás- inn og skipti nú yfir í tíuna í spaða, drottningin í blindum og austur setti kóng- inn. Sagnhafi fann nú þann snjalla leik að gefa slaginn. Austur spilaði tigli og vestur drap gosa sagnhafa á dröttningu. Hann spil- aði aftur spaða og sagnhafi drap áttu austurs á ásinn. Sagnhafi lagði nú niður ásinn í tígli, spilaði laufi á kóng og renndi niöur fríslögum í hjartanu. Austur stóðst ekki þrýstinginn, gat ekki haldi valdi bæði á laufi og spaða. Lauffimman var níundi slagur sagnhafa. '•lÁij 08 ‘QiA 61 ‘3SO Ll ‘snj 9i ‘tijranB n ‘Jtlja 6 ‘uil 9 ‘Ojæ S ‘lumaijBJd f ‘uiujÁöJijs 8 ‘isæ z ‘pq j njajQOl unot 88 ‘uijÁ's ZZ ‘lúuis iz ‘JiAq 81 ‘uojj gj ‘jój si ‘sraia fi ‘Aag 81 ‘qio 81 ‘uuqb oi ‘Jisi 8 ‘JJSHS L ‘jSæq f ‘sæiq j :jjaje'i Myndasögur 1 - C> NAS/0<ur. IKJltS / Þaö getur verið mjög Iræðandi að ) horta á sjðnvarp seint á kvöldln.^ / Venjulega kennlr j>að manni að betra 9 'fyrr í héttinn«S^|£_i ¥ J " — nlWw / Sólvegi er svo leiö yfir þvl að okkur, .jA.(innast faeturnir á henni eins og prik Mamma sagði mér einu ainni að irffð væri -töff ef maður væri vitlausum megin við sporið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.