Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2001, Blaðsíða 4
Fréttir
MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2001
DV
Fasteignasala vísað úr FF vegna kvartana um vinnubrögð:
Vikið úr félagi og
dæmdur inn aftur
- þar sem ekki var staðið að brottvísuninni á fullnægjandi hátt
Bónus opnar
í Kringlunni
Bónus hefur opnað verslun í Kringl-
unni, í húsnæði þar sem húsgagna-
verslunin Habitat var áður. Verslunin
er um 900 fermetrar að stærð. Guð-
mundur Marteinsson, framkvæmda-
stjóri Bónuss, segir mikinn hug í Bón-
usmönnum vegna opnunarinnar.
Hann visar á bug vangaveltum um að
lágvöruverðsverslun eigi ekki heima í
Kringlunni.
„Við fórum þama inn á eigin for-
sendum og leiguverðið mun ekki hafa
nein áhrif á verðlagið í verslunum
okkar. Við munum kappkosta að vera
alltaf með lægsta verðið,“ sagði Guð-
mundur við DV.
Fjöldi opnunartilboða verður í Bón-
us í tilefni nýju verslunarinnar í
Kringlunni. -hlh
Bónus hefur opnað nýja verslun í Kringlunni.
Hæstiréttur hefur dæmt brottvis-
un fasteignasala úr Félagi fasteigna-
sala ógilda.
Áður hafði héraösdómur komist
að sömu niðurstöðu en félagið áfrýj-
að þeim dómi.
Forsaga þessa sérkennilega máls
er sú að á stjórnarfundi Félags fast-
eignasala 20. október 1999 var lög-
giltum fasteignasala vikið úr félag-
inu. Var það að sögn gert vegna
kvartana sem borist hefðu vegna
vinnubragða fasteignasalans.
í kjölfarið höfðaöi fasteignasalinn
mál á hendur félaginu og krafðist
þess að viðurkennt yrði að hann
væri þar félagsmaður. Þá gerði
hann kröfu um að hann yrði færður
á félagaskrá að viðlögðum sektum.
Ekki þótti í Ijós leitt að fasteigna-
salinn hefði fengið að bregðast við
áminningu sem félagið hafði áöur
veitt honum og lagfæra vinnubrögð
sin. Þá lá ekki fyrir að honum hefði
verið gefinn kostur á að tjá sig um
fyrirhugaðan brottrekstur fyrir
stjórn félagsins, áður en hann var
ákveðinn. Dómsniðurstöður eru því
þær að færa skuli fasteignasalann á
skrá aftur, ella sæti félagið 10.000
króna sektum fyrir hvern þann dag
mörg ár og að því komið margir aðil-
ar, þ. á m. lögfræðingar sem fleiri en
ein stjóm hafa ráðfært sig við. Ákvörð-
unin um að setja hann út úr félaginu
var tekin vegna síendurtekinna kvart-
ana og athugasemda vegna starfa
hans. Þær vom alvarlegar, enda lítur
Hæstiréttur þær alvarlegum augum
eins og kom fram í dómnum."
Kristín kvaðst spyrja sig hvers
vegna fasteignasalinn vildi endilega
vera innan félagsins ef hann hefði svo
miklar athugasemdir við störf þess.
Mönnum væri frjálst hvort þeir væru
innan þess eða utan. -JSS
er liður frá birtingu dóms-
ins, sem kveðinn var upp í
fyrradag.
„Þessi tilraun til úrsagn-
ar er af völdum örfárra ein-
staklinga innan félagsins,"
sagöi Finnbogi Kristjáns-
son, umræddur fasteigna-
sali á Fróni. „Þeir gera
þetta án samráðs við félags-
menn og án lagaheimildar.
Þeir hafa komið af stað
ákveðnum rógburði sem hefur skil-
að sér til mín. Ég mun vera vel á
verði gagnvart þessu. Það verður
bara að koma í ljós hvort mér verð-
ur vært innan félagsins. Það
er kominn tími til að laga til
i félaginu og búa til reglur
sem farið verður eftir. Þegar
ég kom inn í félagið gagn-
rýndi ég þau vinnubrögð
sem voru viðhöfð og ég upp-
skar þessi viðbrögð."
„Félagið verður að hlíta
þessum úrskurði," sagði Krist-
ín Árnadóttir, formaður Fé-
lags fasteignasala, við DV í
gær. „Ég mótmæli því harðlega að
manninum hafi verið vikið úr félaginu
vegna ákvörðunar örfárra einstak-
linga. Þetta mál hefur verið í gangi í
Finnbogi
Kristjánsson.
Leikfélag íslands hefur verið með
starfsemi þar og í Loftkastalanum.
Leikfélag íslands:
Selur hljóð-
versdeild sína
- til að liðka fyrir
Leikfélag Islands hefur selt hljóðvers-
deild sína sem starfrækt er í Höfðatúni
12. Salan var gerð í framhaldi af athuga-
semdum menntamálaráðuneytisins um
að hljóðversdeild félagsins væri í starf-
semi á almennum samkeppnismarkaði
á sama tíma og félagið leitar eftir stuðn-
ingi við leikhússtarfsemi sina. Rakel
Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Leikfé-
lags íslands, segir að hljóðversdeildin
hafi verið seld Lótus film. „Þessi sala
kemur sér vel, bæði lækkaði skulda-
staða Leikfélagsins auk þess sem við
gátum sent erindi til baka til mennta-
málaráðuneytisins þar sem við sýnum
fram á að leikhúsiö er orðið að sérein-
ingu. Nú er skuldastaða Leikfélagsins
60-70 milljónir og ef hlutafjárútboð
gengur sem skyldi mun hún verða 35-40
milljónir sem er ekki slæmt sé miðað
við eignir félagsins."
Fyrir viku var tilkynnt um hlutafjár-
aukningu núverandi hluthafa upp á 40
milljónir króna auk aðkomu nýrra hlut-
hafa. Unnið er að frekari hiutafjársölu,
sölu á eignum, styrktarsamningum o.fl.
Með þessu vinnur félagið að því að
skuldir félagsins verði ekki hærri en
35-40 milljónir. Á móti skuldum þarf
jafhframt að meta eignir félagsins sem
felast í sviðs- og tæknibúnaði tveggja
leikhúsa. Hlutafjáraukning hefur þegar
átt sér stað að hluta og verður frágeng-
in á næstu dögum. -ÓSB
Aðalbókari Flugleiða:
Grunaður um
misferli
Aðalbókari Flugleiða hefur verið
leystur undan starfsskyldum vegna
gruns um misferli. Að sögn Guðjóns
Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa
Flugleiða, kom málið upp í vikunni.
Efnahagsbrotadeild rikislögreglu-
stjóra fer með rannsókn þess. „Með-
al þess sem verið er að rannsaka er
hve lengi þetta hefur staðið yfir og
hversu miklar upphæðir er um
ræða,“segir Guðjón. Meira -geti
hann ekki upplýst um málið fyrr en
að rannsókn lokinni. -MA
Veöriö í kvöld
gangu
3 >
3»; '
2° /8 •’*
/45 W;
Þurrt ailra vestast en annars rigning
Suövestan 8 til 13 m/s á noröausturhorninu
en austlæg átt, 3 til 5 m/s sunnan- og
vestanlands. Rigning austan til en skýjaö aö
mestu noröan og vestan til fram aö hádegi.
Skýjað og aö mestu þurrt allra vestast en
annars rigning, einkum síðdegis.
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 17.44 17.22
Sólarupprás á morgun 08.42 08.34
Síbdeglsflóó 22.26 03.59
Árdegisflóð á morgun 10.58 15.31
Skýringar á veöurtáknum
^VINDÁTT 10°—HIII 15J -10° &
\VINDSTYRKUR 1 metrum á sekúndu ^FROST HEIÐSKIRT
3D O
LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKVJAD SKÝJAÐ ALSKÝJAO
í? w? W- ■
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
W =
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
i
Veðurblíða i október
Sannkölluö veöurblíöa hefur ríkt á
landinu undanfarna daga en þó 4- y
sérstaklega á suövesturhorninu. rnHHlnrr^Y^ 'D. /l'
Hitamet hafa falliö og þarf að fara allt v;
aftur á miöja síöustu öld til aö finna ' T j!
líkar hitatölur í október og nú hafa » ' y
verið. Þá hefur verið heiöur himinn og blankalogn. • . Á. ‘ „
Austlægt átt og dálítil súld
Hæg austlæg átt og dálítil súld ööru hverju sunnan og austan til en
annars skýjað meö köflum. Hiti 3 til 9 stig, hlýjast sunnan til.
Vindur:
3-5 m/s
Hiti 3° til 8°
Fremur hæg noröaustlæg
eða breytlleg átt, súld eða
rlgnlng með köflum á
austanverðu landlnu en
annars úrkomulítiö. Hlti 3
tll 8 stig.
Vindur: /f
3—8 oy's
Hiti 1“ til 8”
mssm
Vindur: /^'
3-8 tr/*
Hiti 1° tii 8°
Litur út fyrir noröaustlæga
átt. Rlgnlng norðanlands
en annars skýjaö með
köflum. Hiti 1 tll 8 stig,
hlýjast sunnan tll.
Lítur út fyrir norðaustlæga
átt. Rlgnlng norðanlands
en annars skýjað með
köflum. Hiti 1 tll 8 stlg,
hlýjast sunnan tll.
mmm : j -izbi
AKUREYRI þoka 0
BERGSSTAÐIR léttskýjaö 1
BOLUNGARVÍK léttskýjaö 5
EGILSSTAÐIR skýjaö 5
KIRKJUBÆJARKL. rigning 8
KEFLAVÍK þoka 7
RAUFARHÖFN alskýjaö 5
REYKJAVÍK þokumóða 5
STÓRHÖFÐI rigning 10
BERGEN skýjaö 12
HELSINKI skýjað 6
KAUPMANNAHÖFN skýjað 11
ÓSLÓ þoka 8
STOKKHÓLMUR 9
ÞÓRSHÖFN þokumóöa 10
ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 4
ALGARVE skýjaö 22
AMSTERDAM skýjaö 15
BARCELONA skýjaö 19
BERLÍN þokamóöa 12
CHICAGO alskýjaö 11
DUBLIN þoka 10
HALIFAX heiöskírt 9
FRANKFURT alskýjaö 14
HAMBORG þokamóöa 11
JAN MAYEN skýjað -1
LONDON rigning 11
LÚXEMBORG rigning 12
MALLORCA léttskýjaö 23
MONTREAL léttskýjaö 9
NARSSARSSUAQ þoka 3
NEWYORK hálfskýjaö 14
ORLANDO skýjaö 23
PARÍS skýjaö 17
VÍN skýjað 17
WASHINGTON léttskýjað 6
WINNIPEG alskýjaö -1