Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2001, Blaðsíða 23
35 MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2001_________________________________ jn>V Tilvera I Catherine Deneuve 58 ára Mótleikkona Bjarkar í Dancer in the Dark, Catherine Deneuve, er af- mælisbam dagsins. Deneu- ve, sem löngum hefur ver- ið talin meðal fegurstu kvenna í heimi, var ung þegar hún hóf að leika i kvik- myndum og varð fræg þegar hún lék í kvikmynd Romans Polanski, Repulsion. Deneuve hefur verið frægasta leikkona Frakklands í mörg ár. Frægir menn hafa verið í líf! hennar. Hún á son með Roger Vadim, dóttur með Marcelio Ma- stroianni og var gift ljósmyndaranum David Bailey í sjö ár. Gildir fyrir þriöjudaginn 23. október Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: Láttu ekki vaða ofan í þig þó að einhver sé með tilburði í þá átt. Stattu á þínu og farðu eftir eigin innsæi. Happatölur þínar eru 1, 2 og 13. Fiskamir ns. ffibr.-20. marsl: Eitthvað verður til þess að gleðja þig sér- staklega. Líklega er það velgengni einhvers þér nákomins. Happatölur þínar eru 13, 24 og 30. Hrúturinn m. mars-19. anrih: Reyndu að gera þér grein fyrir ástandinu í kringum þig. Þú gætir þurft að taka skjóta ákvörðun sem á eftir að hafa mik- il áhrif. Nautiö (20. apríl-20. maít: Gerðu þér dagamun, þú átt það skihð eftir allt sem þú hefur lagt á þig undanfarið. Haltu þinu striki og láttu engan trufla þig. Tvíburarnir m. maí-2i. iúní): Þú færð fréttir af máli sem ekki hefur verið á dagskrá lengi. Það á eftir að vera talsvert í umræðunni á næstunni. Happatölur þínar eru 3, 16 og 28. Krabbinn (22. iúni-22. iúlíl: Þér hættir til að vera dálítið óraunsær. Það væri þægilegra fyrir þig ef þér tækist að breyta því. Hugaðu að heilsunni, sérstaklega mataræðinu. Liónið (23. iúli- 22. ágúst): Ekki er allt gull sem glóir. Farðu varlega í viðskiptum og leitaðu til sérfróðra manna ef þú hyggur á meiri háttar við- skipti. Mevjan (23. áeúst-22. sent )■ Gleymdu ekki að sinna öldruðum ættingja sem þarfnast þín. Hann er afskaplega þakkláttur að þú eyðir örhtið meiri tíma í að sinna honum. Vogin (23. sept-23. okt.l: Þú mátt vera ánægður með árangur þinn að undanfórnu. Nú getur þú leyft þér að taka það rólega áður en næsta lota hefst. Sporðdreki (24, okt.-?1. nnv >: *“ 1 n' Eitthvað óvænt hendir fyrri hluta dags og á eftir að hafa töluvert umstang í for með sér. Vinir þínir eru hjálpsamir viö þig. Happatölur þínar eru 14, 19 og 33. Bogmaðurinn 122. nóv.-2l. des.): Einhver spenna rikir í kringum þig og hún gerir þér erfitt fyrir að sinna því sem þú þarft. Þegar hður á daginn batnar ástandið til muna. Steingeitin (22. des.-19. ian.>: Þú gerir áætlanir varð- andi framtíðina og það er hklegt að þær standist. Gefðu þér meiri tíma fyrir sjálfan þig, það borgar sig. DV-MYNDIR EINAR J. Ung og efnileg Ugla Egilsdóttir fer meö eitt aöai- hlutverkiö í Mávahlátri. Hún lék á alsoddi á frumsýningunni og steig nokkur dansspor fyrir ijósmyndara. Heildsöludreifing: Reemax ehf. sími 588 2179. Turlington frest- ar brúökaupinu Ofurfyrirsætan Christy Turlington hefur ákveðið að slá brúðkaupi sínu og leikarans og leikstjórans Eds Burns á frest um sinn vegna hryðjuverka- árásanna i Bandaríkjunum og ótta við fleiri, að því er bandaríska blaðið New York Post hefur greint frá. Til stóð að skötuhjúin gengju í það heilaga á Ítalíu síðar í mánuðinum. trski poppguðinn Bono úr U2 sveitinni átti að gefa fyrirsætuna og þeir sem láta málið sig varða áttu von á stöllum Christy, þeim Naomi Campbell og Lindu Evangelista, í veisluna. Ekki fylgir sögunni hversu lengi þau Chri- sty og Ed ætla að fresta athöfninni. Þau gera þó varla neitt í þessu fyrr en um hægist í baráttunni við hryðju- verkamenn um heim allan. HÁRTOPPAR FrálBERGMANN? og HERKULES Margir verðflokkar 5513010 Rakarastofan Klapparstíg Unglist 2001: Ungt og leikur sér Unglist, listahátíð ungs fólks, var sett í Ráðhúsi Reykjavíkur á fóstu- dagskvöld. Fjöldi ungra listamanna DV-MYNDIR EINAR J. Óheft leikgleði Hljómsveitin Rúnk skemmti gestum á setningarhátíö Ung- listar meö óheftri leikgleöi og fjörugri sviösframkomu. kom fram á setningarhátíðinni og má þar nefna hljómsveitirnar Anonymus og Rúnk. Við sama tæki- færi var opnuð myndlistarsýn- ing iðnskóla- nema i Tjarnar- sal og ljós- mynda- og myndlistar- maraþoni hleypt af stokkunum. Unglist stendur út vikuna og er dagskráin fjöl- breytt og áhuga- verð og gefur góða innsýn í það sem skap- andi ungt fólk er að bralla um þessar mundir. Götuleikarar Hvítklæddar kynjaverur frömdu gjörning innan um áhorfendur á meöan á dagskránni stóö. Jókertölur laugardags 6 7 7 9 8 Miovikudaginn 17 AÐALTÖLUR 17) 27) 37) 39)41) 46) BÓNUSTÖLUR - \ 9 \ Alltafá miðvikudögum Jókertölur mlðvlkudags 0 2 3 6 6 a f j alirnar Anægð eftir sýningu Gunnar Hansson og Guörún Ásmunds- dóttir fara bæöi meö stór hlutverk í leikritinu. Hér óska þau hvoru ööru til hamingju aö tjaldabaki. DV-MYNDIR EINAR J. Blíðfinni fagnað Blíöfinnur (Gunnar Hansson) þakkar fyrir sig í lok sýningar. Kvikmyndin Mávahlátur eftir Ágúst Guðmundsson var frumsýnd með pompi og pragt í Háskólabíói á laugardaginn. Hún er gerð eftir samnefndri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur og lýsir lífinu í íslenskum smábæ um miðja síð- ustu öld. Hefur sagan notið mikilla vinsælda hér á landi og víðar og má því búast við að myndin eigi eftir að draga að sér ófáa áhorfendur. Sögupersónan og höfundur hennar Þaö fór vel á meö þeim Margréti Vilhjálmsdóttur leikkonu og Kristínu Marju Baldursdóttur rithöfundi viö opnunina. Blíðfinnur Jafnt ungir sem aldnir mættu í Borgarleikhúsið á laugardaginn þegar barnaleikritið Blíðfinnur var frumsýnt á stóra sviði leikhússins. Leikritið er unnið upp úr bókum Þorvaldar Þorsteinssonar um ævin- týraveruna Blíðfmn sem notið hafa gífurlegra vinsælda hjá börnum á öllum aldri. Harpa Arnardóttir á heiðurinn af leikgerð bókanna en með helstu hlutverk fara Gunnar Hansson, Árni Pétur Guðjónsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Mávahlátur á hvíta tjaldið Leikstjórarnir Þráinn Bertels- son kvikmynda- geröarmaöur óskar Ágústi Guömundssyni, starfsbróður sínum, til ham- ingju meö nýju myndina. Upplýsingar isíma 5802525 TextavarpÍÚ 110-113 RÚV281, 283 og 284 gardaginn 20. okt|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.