Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2001, Blaðsíða 20
32
MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2001
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
VW PASSAT árg '00 til sölu,
Ek. 20 þús, blár, dráttarkrókur. Verö
1490 þús, áhv. 900 þús. Upplýsingar í
síma 699-1050/565-4036
Til sölu Mercedes Benz G 300, dísil, skráð-
ur 11/91. Upplýsingar í s. 567 5402 og
892 0265.
Toyota Avensis Station, árg. ‘00, eins og
nýr, aðeins ek. 18 þús. km, er til sölu
v/flutninga, ssk., reyklaus, sumar- og
vetrardekk. Tilboð óskast gegn stað-
greiðslu. Uppl. í s. 6919164 og 696 7837.
M. Benz 190 E, 2,3 I, árg. ‘93, sjálfsk.. raf-
drifnar rúður og topplúga. Góður
bíll.Uppl. í s. 892 1051.
Subaru Legacy Outback, árg. ‘97, ssk.,
leðuráklæði, skipti á ódýrari. Upplýsing-
ar í s. 897 1663.
Jlgl Kerrur
Nýjar hestakerrur í miklu úrvali til sölu.
Nánari upplýsingar í síma 694 3629
(Axel). Intemet: www.bif.is
Til sölu 20 feta pressugámur fyrir krókbila
Einnig 3 öxla flatvagn, árg. ‘96, m. gáma-
festingum. Getum útvegað erlendis frá
palla, fleti, steyputunnur og krana á
krókbfla ásamt ýmsum öðmm vinnu-
tækjum, vömbflum og alls konar krók-
bflum. Amarbakki ehf., s. 568 1666 og
892 0005.
Scania 18 tonna heysisbfll og gámasett
til sölu, 4 stk. Upplýsingar í síma 437
1200,
Bfla- og búvélasalan Borgamesi.
DV-MYNDIR EINAR J.
Gamall aödáandi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur veriö á táningsaldri þegar Megas kom fram á sjónarsviðið. Hér virðir hún fyrir sér
gamiar blaðaúrklippur og umsagnir um meistarann.
Margmiðlaður Megas
Gluggaö í gömul handrit
Gestum gefst meðal annars tækiræri tn að virða fyrir sér eiginhandrit Megasar að
lögum, söngtextum og öðrum skáldskap sem hann hefur látið frá sér fara um dag-
ana.
Um helgina var opnuð í Ný-
listasafninu sýning helguð
Magnúsi Þór Jónssyni, Megasi,
en hann hefur lengi verið einn
af okkar ástsælustu en jafn-
framt umdeildustu listamönn-
um. Yfirskrift sýningarinnar
er Omdúrman - Margmiðlaöur
Megas og eins og nafnið gefur
til kynna varpar hún ljósi á
ýmsar hliðar söngvaskáldsins
góða. Þar má meðal annars sjá
handrit Megasar að ýmsum
verkum sínum, listaverk eftir
hann og helstu áhrifavalda
hans auk blaðaúrklippa og
veggspjalda. Á meðan á sýning-
unni stendur verða alls kyns
uppákomur svo sem tónleikar,
kvikmyndasýningar og mál-
þing þar sem ýmsir spekingar
munu reyna að kryfja Megas
til mergjar.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum.
■BBT Eó RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGASON
,8961100*568 8806
d>T Sðgun,
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
* * Símar: 892 9666 & 860 1180
Smáauglýsingar
bílar, bátar, jeppar, húsbílar,
sendibílar, pallbílar, hópferöabilar,
fornbílar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól,
hjóihýsi, vélsleöar, varahlutlr,
viögerölr, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubiiar...bílar og farartæki
Skoðaðu smáuQlýsingarnar é 5SO 5000
CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 stTfluþjOnustr bjrrnr STmar 899 8383 • 5S4 6199 Fjarlægi stillur Röramyndavél »rW.CK..Hlta»g«, HSÍISS* Dælubíll __ E til að losa þrær og hreinsa plon.
BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir glófaxi hf. hurðir l IUI v/ll ARMULA42• SIMI 553 4236 MUIWH NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Uppsetning M(1S?V Viðhaldspjónusta ==-— Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is
SkólphreinsunEr StíflBÖ? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 M Bílasími 892 7260 “ StífluWónustan ehf Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR |P|fl RÖRAMYNDAVÉL Wc LMW Til að skoða og staðsetja VÖSkum M skemmdir í lögnum. Niðurföllum 'pjfpSjP O.fla 15ÁRAREYNSLA MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA