Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2001, Blaðsíða 21
33 MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2001 _____________________________________________ DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir Lausn á gátu nr. 3136: Gengur á reka tyÞotr Krossgáta Lárétt: 1 kjötkássa, 4 hyski, 7 framlag, 8 karlmannsnafn, 10 vargs, 12 fé, 13 hluti, 14 pappír, 15 dygg, 16 innræti, 18 ferskt, 21 lok, 22 skjöl, 23 truflun. Lóörétt: 1 haf, 2 hæðir, 3 fjandinn, 4 skartklæddir, 5 orka, 6 hrúga, 9 gætni, 11 tíðindi, 16 brún, 17 gröf, 19 strá, 20 kvendýr. Lausn neðst á síöunni. Skák Svartur á leik! Skákin er harður skóli og þaö geta ekki allir unnið segja skákmennimir gömlu og reyndu. Þessi staöa kom upp á haustmótinu í næstsíðustu umferð. Amar var að leika 36. Dxa6 - takiö eftir því að ef hviti hrókurinn yfirgef- ur g-línuna þá kemur Dxg3 og hrók- amir máta. Sem sagt, margar hótanir! Einfaldast var aö leika 36. Dd4 og hvít- ur er með gjömnnið. En nú fær Einar tækifæri sem hann lætur sér ekki ganga úr greipum! Það er stutt á milli máts og gráts. Hvítt: Arnar Gunnarsson Svart: Einar K. Einarsson Enski leikurinn. Haustmót TR (10), 14.10. 2001 1. c4 c5 2. Rf3 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 Rf6 5. 0-0 e6 6. d3 d6 7. a3 Rbd7 8. Rc3 Be7 9. Hbl a6 10. b4 Dc7 11. Bd2 0-0 12. h3 Hfd8 13. Db3 Hab8 14. e4 cxb4 15. axb4 Re5 16. Rel Hbc8 17. Kh2 Rc6 18. Rc2 Re5 19. Rel Rc6 20. Da2 d5 21. Rxd5 exd5 22. cxd5 Rd4 23. Db2 Rb5 24. Hcl Dd7 25. Hc4 Rxd5 26. exd5 Bxd5 27. Hg4 BfB 28. Bxd5 Dxd5 29. Dal Rd4 30. Be3 Rc2 31. Rxc2 Hxc2 32. Bxb6 He8 33. Bc5 Hee2 34. Kgl Df3 35. BxfB f6 36. Dxa6 (Stöðumyndin) 36. - Hel!! 37. Hxg7+ KxfB 38. Hf7+ Kxf7 39. Da7+ He7 40. Dd4 Hce2 41. Dc3 Dd5 42. Hal De6 43. Kg2 Dd5+ 44. Kgl Df5 45. Dc4+ Kg7 46. Dd4 Dxh3 47. Dc3 h5 48. b5 H7e3 49. Dc7+ Kg6 0-1. Brídge Umsjón: ísak Örn Sigurðsson Það er erfitt að ímynda sér leið til þess að vinna þrjú grönd á hendur NS í þessu spili og vist er að fáum myndi takast að skrapa heim 9 slög- um nerna andstæðingarnir væru sér- fræðingar! Þetta spil birtist í norska bridgeblaðinu nýverið og vakti verð- skuldaða athygli. Spilaramir viö borðið vora allir í háum gæðaflokki, hafa reyndar allir spilað hér á Bridgehátíð. Sagnir gengu þannig: norður gjafari og allir á hættu: 4 1074 44 KD1094 4 D9 4 983 4 Á932 44 63 ♦ K76 4 ÁG72 4 D86 V Á87 4 ÁG52 4 KD6 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR Sælens. Shugart Brogel. Robson 2 «4 pass 2 grönd pass 3 grönd p/h Opnun Eriks Sælensminde í norð- ur lýsti 3-8 punktum og 5-6 hjörtum. Tvö grönd hjá Boye Brogeland var spumarsögn og þrjú grönd sýndu 5-3-3-2 skiptingu og hámark. Eigi aö síður er samningurinn í bjartsýnna lagi. Útspil vesturs var tvisturinn í laufi og sagnhafi drap tíu austurs á kónginn. Jafnvel með 5 slögum á hjarta og tígulkóngnum réttum eru það aðeins 8 slag- ir. En Brogeland var ekki á því að gefast upp. Hann spilaði strax hjarta á kónginn og spaöa á drottn- inguna. Robson var fljótur að gefa þann slag! Nú voru allir slagim- ir í hjartanu teknir, Robson henti tveimur tíglum og einum spaða,en Shugart tveimur laufum. Síðan var drottningunni úr tígli spilað úr blind- um og þegar austur lagði ekki á fór Brogeland upp með ásinn! Lausn á krossgatu ifiT 08 ‘BJÁ 61 ‘Sai il ‘§3s 91 II ‘OniBA 6 ‘so>[ 9 ‘IJB 9 ‘Jtunqonad p ‘uutpBJqs g ‘bsb z ‘æ[§ I :jiaJ0öl 'ijSBJí £Z ‘uSoS ZZ ‘-npua \z ‘ÚAu 81 ‘IIQO 91 ‘tuj 91 ‘jaiq n hojq gi ‘ons z\ ‘sjin oi ‘JBAa/ 8 ‘JJaMS 1 ‘qqBd p ‘sb[§ i :jjaJBi Myndasögur Tony er algerloga hjalparvana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.