Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2001, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 I>V Fréttir Stýrimaðurinn skipaði okkur að hlaupa upp og fara í gallana: Viö höföum engan tíma - skipstjórinn ýtti mér út, segir Árni Magnússon, skipverji á Ófeigi VE Arni Magnússon háseti Borinn frá boröi í Vestmannaeyjum af björgunarmönnum sínum á Danska Pétri VE-423 í fyrradag. Árni Magnússon, háseti á Ófeigi VE-325, sem klemmdist á fæti þeg- ar hann yfirgaf sökkvandi skipið aðfaranótt miðvikudagsins, liggur enn á heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjabæ. Þó Árni sé mikið marinn er hann óbrotinn og fær væntanlega að fara heim á laugardag. „Þetta gerðist allt á tveim til þrem mínútum. Hann festi í botni og dróst þá niður að aftan. Sjór flæddi strax niður í vélarrúm. Við vorum nokkrir niðri í lest þegar stýrimaðurinn (Ingi Grétarsson) kallaði og sagði okkur að drífa okkur upp úr lestinni. Hann sagði okkur að hlaupa upp og taka með okkur galla í leiðinni. Við höfðum engan tíma til að gera neitt nema fara i gallana og út. Þegar ég ætlaði út úr brúnni og út á brúarvænginn kom brot aftan á brúna. Þá skelltist hurðin á mig. Ægir Örn Ármanns- son skipstjóri kom þá og ýtti mér út. Ég náði ekki að renna gallanum minum alveg upp og blotnaði því eitthvað. Gúmmíbátarnir tveir skutust út sjálfir og það var ekkert vandamál að komast í þá. Við fór- um sjö í annan bátinn en Ægir skipstjóri fór einn i hinn.“ Árni segist ekki vita hvað orðið hafi um félaga þeirra sem saknað Tæplega sextíu ára gömul kona á Ólafsflrði hefur í Héraðsdómi Norður- lands eystra verið dæmd til greiðslu 60 þúsund króna sektar og 12 mánaða sviptingar ökuleyfis vegna ölvun- araksturs í júní á þessu ári. Þá var konunni gert að greiða allan máls- kostnað, þ.m.t. laun veijanda síns sem námu 75 þúsund krónum. Málsatvik voru þau að lögreglumað- ur á vakt veitti athygli einkennilegu aksturslagi fólksbifreiðar sem ekið var um götur bæjarins skömmu fyrir mið- nætti en bifreiðinni var m.a. ekið á röngum vegarhelmingi og stefnuljós voru ekki notuð. Veitti hann bifreið- inni eftirfór að íbúðarhúsi þar sem konan fór úr bifreiðinni. Lögreglumað- urinn kallaði til hennar og sagðist vilja hafa tal af henni en hún sagðist ekkert hafa viö hann að tala og ætlaði inn í húsið. Þegar hún var um það bil að fara inn í forstofuna náði lögreglumað- urinn taki á handlegg hennar og hélt henni fastri. Eiginmaður konunnar er; hann hafi aldrei séð hann eftir að hann yfirgaf skipið. Þetta er hrikalega reynsla og maður er kom niður af efri hæð hússins og virt- ist nývaknaður samkvæmt skýrslu lögreglumannsins. Honum var tjáð hvað um væri að vera og fór hann þá upp á efri hæð hússins að nýju. . Lögreglumaðumn kallaði til fólks í næsta húsi, sem var útivið við garð- vinnu og bað það um að hringja fyrir sig eftir aðstoð. Var hringt í annan lög- reglumann sem var að koma á vakt og var hann kominn á staðinn örfáum mínútum síðar. Saman tókst lögreglu- mönnunum að losa konuna sem hafði „skorðað sig fasta“ og veitti mikla mót- spymu. Bám þeir að beita hefði þurft hörku við handtökuna. Lögreglumennirnir bám báðir að konan hefði í „óformlegum samræð- um“ á lögreglustöðinni viðurkennt akstur þá skömmu áður en sagðist hafa ekið aðra ieið en lögreglan hélt fram. Lögreglumaður frá Dalvík bar að varla farinn að átta sig almenni- lega á þessu enn,“ sagði Árni sem er 24 ára ísfirðingur og býr í Eyj- hann hefði orðið vitni að konunni við- urkenna þetta. Konan fékk síðan að hringja í lögmann sinn og eftir langt símtal við hann gaf hún svokallaða varðstjóraskýrslu þar sem hún neitaði aifarið að hcifa ekið bifreið umrætt kvöld og hún skrifaði ekki nafn sitt undir þá skýrslu. Konan bar að hún hefði verið við vinnu, og að henni lokinni hafi hún neytt áfengis áðm- en hún gekk heim til sín. Hún hafi verið komin heim og inn í hús sitt þegar lögreglumaðurinn réðst á hana. Eiginmaður konunnar studdi framburð hennar fyrir dómi. Nágrannar konunnar, sem kölluðu til aðstoð fyrir þann lögreglumanninn sem veitt hafði konunni eftirfór, stað- festu hins vegar framburð lögreglunn- ar nánast í smáatriðum. Konan fór til læknisskoðunar dag- inn eftir og í niðurstöðum læknis sem skoðaði hana sagði að hún hefði verið með útbreidda áverka. Marblettir hefðu verið áberandi og dreifing mar- um með unnustu sinni, Ernu Fannbergsdóttur, og tveggja ára syni þeirra, Aroni Tryggva. -HKr. konuna blettanna og útlit. dæmigert fyrir átök þar sem rifið hefur verið harka- lega í fatnað. Suma blettina er þó varla hægt að skýra með öðru en einhvers konar höggáverkum," sagði í skýrslu læknisins sem skoðaði konuna. Áfengismagn í blóðsýni konunnar sem tekið var á lögreglustöðinni skömmu eftir handtökuna nam 2,06 prómiilum. Með tilliti til þess og að dómnum þótti sannað að konan hefði gerst sek um að hafa ekið undir áhrif- um umrætt kvöld var hún dæmd til sektargreiðslu og sviptingar ökuleyfis sem fyrr sagði. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður konunnar, sagði í samtali við DV að hann væri ekki búinn að kynna sér dóminn til hlítar og því óvíst hvort honum yrði áfrýjað. Hann sagði hins vegar að lögreglumennimir tveir sem handtóku konuna hefðu þegar veriö kærðir til rikissaksóknara fyrir harð- ræði við handtökuna. -gk Bókastríðið: Væn jólabók á verði lambalæris Ýmsar ágætar jólabækur voru í gærdag komnar niður fyrir verð lambalæris. Mikið verðstríð geisar um marga bókatitla, meðal annars bók Jóns Hjaltasonar sagnfræðings um Jóhann risa, Of stór fyrir ísland. Jón fylgdist með stríði Nettó og Bónuss í allan gærdag. Bók sem kostar 4.380 krónur frá bókaforlag- inu var komin niður í 2.500 krónur í smásölu og búast mátti við svari Bónuss í kjölfarið. Hagkaup hélt sig heldur til hlés i þessari samkeppni. Stórmarkaðirnir nota því bækurnar sem agn til að fá fólk til að kaupa aðra vöru. „Þetta verðstríð kemur illa við höf- undinn og er afar pirrandi, þá er ver- ið að gefa svo og svo mikið af verði bókarinnar inn í búðina og höfundur- inn fær sin laun af innkomunni. Hann fær ekki af fóstu verði þannig að því meira sem slegið er af bókinni af útgefanda þeim mun minna fær höfundur í sinn hlut. Það virðist vera að höfundur hafi ekkert með forlags- verðið að ráða,“ sagði Jón Hjaltason í gærdag. -JBP íslenskar plötur: Salan aldrei jafnmikil Sala á íslenskum plötum hefur aldrei verið jafnmikil og síðustu daga, að sögn hljómplötuútgefenda. Samkvæmt nýjum tónlista í morgun eru 22 af 30 söluhæstu plötunum ís- lenskar. Af tíu efstu eru níu íslensk- ar og þýðir það að 90% af vinsæl- ustu plötum landsins .eru íslensk. Eini erlendi listamaðurinn sem er á topp tíu er ítalinn Andrea Bochelli. Þessi staða tr einsdæmi að sögn útgefenda sem muna ekki eftir annarri eins sölu á íslensku efni. Nýtt kortatímabil um helgina Nú um helgina hefst nýtt korta- tímabil í mörgum verslana en þá er búist við að jólaverslunin fari á fullt. Hjá Visa fengust þær upplýs- ingar að verslanir og þjónustuaðilar hefðu val um að vera með breytileg kortatímabil en margir aðilar væru á almennu kortatímabili en hjá þeim hefst nýtt kortatímabil þann 18. eins og venjulega. Hið sama á við um kort útgefin af Europay. Nýtt kortatimabil hefst m.a. í Kringlunni, Smáralind og mið- bæ Reykjavíkur 9. desember og einnig er algengt að heimilistækja- verslanir nýti sér breytileg korta- tímabil. -ÓSB Kona um sextugt dæmd fyrir ölvunarakstur á Ólafsfirði: Tvo þurfti til að handtaka Veörið í kvöld REYKJAVIK AKUREYRI 20f Sðlariag í kvöld 15.37 14.59 3" J ,4“ j &.,20/ T-.via/ ö 7 5° , 420/ Snýst í hvassa suövestanátt Austlæg átt, 10 til 18 m/s og rigning með köflum sunnan til en úrkomulítið á Norðurlandi. Snýst í suðvestan 20 til 25 m/s með skúrum eða éljum vestan til síödegis en heldur hægari og léttir til austan til. Lægir talsvert í nótt. Sólarupprás á morgun Síbdegisflóö Árdegisflóð á morgun 11.03 24.03 00.03 11.14 04.36 04.36 Skýringar á veöurtáknum ^VINOATT 10°—HITI 5L -10° ^VINDSTYRKUR NfroST í métru'B á sökiindu ^rKUS 1 # HEIDSKÍRT -fc LÉTTSKÝJAÐ O HÁLF- SKÝJAÐ & SKÝJAÐ O ALSKÝJAÐ V? ni RIGNING w/ SKÚRIR w SLYDDA ö SNJQKOMA W ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR POKA Víða hálka á vegum Víöa er hálka eða flughálka á vegum þar sem hitastig er um frostmark. Ekki veröur vegirnir um Dynjandisheiöi, Hrafnseyrarheiði og um Eyrarfjall í ísafjaröardjúpi mokaðir. c=isnjór iKGREIDFÆRT M ÞUNGFÆRT HÁLT mÖFÆRT Veöriö á morgun ® ©_© Suðlæg átt og úrkomulítið Suölæg átt, 8 til 15 og úrkomumlítið þegar líður á morgundaginn. Hiti 3 til 8 stig. Vindur; \ pp X. 8-13 m,-. ) ) Híti 5° til 10° WV Suölæg átt, 8 til 13 m/s og rignlng sunnan- og - vestanlands. Hlti 5 tll 10 stig. Manuda Vindur; 8-13 m/s Hiti 5° til 10" Suðlæg átt, 8 til 13 m/s og rigning sunnan- og vestanlands. Hitl 5 tll 10 stig. Þriöjudí SK! Suðvestanátt og skúrir, elnkum sun vestan tll. Kólnar I AKUREYRI hálfskýjaö 6 BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK alskýjað 6 EGILSSTAÐIR rigning 5 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 3 KEFLAVÍK rigning 4 RAUFARHÖFN skýjaö 5 REYKJAVÍK rigning 4 STÓRHÖFÐI súld 6 BERGEN skýjaö 1 HELSINKI skýjaö -5 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 2 ÓSLÓ heiöskírt -5 STOKKHÓLMUR þokumóöa 3 ÞÓRSHÖFN súld 10 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö -3 ALGARVE þokumóða 13 AMSTERDAM þokuruðningur 0 BARCELONA heiösktrt 8 BERLÍN súld 5 CHICAGO heiðskírt 5 DUBLIN alskýjaö 11 HALIFAX skýjaö 10 FRANKFURT skýjaö 2 HAMBORG skýjað -1 JAN MAYEN skýjaö 2 LONDON skýjað 6 LÚXEMBORG heiðskírt 1 MALLORCA léttskýjaö 5 MONTREAL heiösklrt 6 NARSSARSSUAQ heiðskírt -19 NEW YORK alskýjað 16 ORLANDO hálfskýjaö 20 PARÍS heiöskírt 3 VÍN alskýjaö 1 WASHINGTON alskýjað 12 WINNIPEG alskýjað -9 jnTF’WIIIJi.’Áltl.-IÁII.'.lriWlTglliHl.lillHH’i.ai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.