Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Blaðsíða 10
10 Útlönd FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2002 I>V REUTER-MYND Yasser Arafat Bandaríkjastjórn íhugar aö beita for- seta Palestínumanna refsiaögeröum fyrir meint vopnakaup af íran. Arafat í sigti ráð- gjafa forsetans Helstu ráðgjafar Bush Banda- ríkjaforseta í öryggismálum koma saman til fundar í dag til að íhuga að beita Yasser Arafat, forseta Palestínumanna, refsiaðgerðum fyr- ir meintar tilraunir hans til að kaupa vopn frá írönum, að því er bandaríska dagblaðið USA Today greindi frá í morgun. Að sögn blaðsins gætu aðgerðirn- ar falist meðal annars í þvi að Ant- hony Zinni, sendimaður Bush, myndi ekki lengur reyna að miðla málum fyrir botni Miðjarðarhafs. ísraelar drápu liösmann skæru- liðahreyfingarinnar Hamas í flug- skeytaárás í gær og tvo menn aðra. Líklegt þykir að Palestínumenn muni grípa til hefndaraðgerða gegn ísrelum fyrir drápin. „Hann er saklaus og elskar Bandaríkin" — segja foreldrar Walkers - réttarhöld yfir honum hófust í gær Bandaríski talíbaninn John Walker Lindh kom í gær fyrir rétt í bænum Alexandría í Virginíuriki i Bandarikj- unum þar sem dómarinn í málinu, W. Curtis Sewell, las honum ákæruatrið- in. Aðspurður hvort hann meðtæki ákæruna sagði Walker: „Já, það geri ég,“ um leið og hann þakkaði fyrir sig. Ef Walker verður fundinn sekur af ákærum, sem m.a. varða stuðning við hryðjuverkasamtök Osama bin Ladens og samsæri um að drepa landa sína á erlendri grund, gæti hann átt von á lífstíðarfangelsi en stjórnvöld hafa lát- ið í það skína að ákæruatriðum gæti jafnvel fjölgað eftir vitnaleiðsiur og ef ákæra um landráð yrði niðurstaðan á hann yfir höfði sér dauðadóm. Walker, sem er 20 ára, var að þessu sinni ekki beðinn um að lýsa afstöðu sinni til áhæruatriðanna en hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til fyrstu yfirheyrslur yfir honum hefjast þann 6. febrúar nk. Að sögn Pauls McNultys, sækjand- ans í málinu, átti hann fund með for- eldrum Walkers og voru þau sammála um sakleysi sonarins sem þau hafa ekki séð í tvö ár. „Hann elskar Banda- ríkin og það gerum við líka,“ sögðu þau. Leitin að liðsmönnum al-Qaeda og Foreldrar Walkers mæta til réttarhaldanna í gær. talibana, sem enn ganga lausir í Afganista, hélt áfram í gær og kom þá til skotbardaga milli bandarískrar sér- sveitar og liðsmanna al-Qaeda fyrir norðan borgina Kandahar í suður- hluta landsins. Að minnsta kosti 15 liðsmenn al-Qaeda féllu í bardaganum og mun einn sérsveitarmaður hafa særst. Þá voru nokkrir liðsmenn talibana handteknir á svipuðum slóðum, auk þess sem bandarískar orrustuþotur gerðu sprengjuárásir í Chagoti Ghar fjöllum rétt við pakistönsku landamærin. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Kaplaskjólsvegur 93, 0601, 6. hæð t.v. m.m. ásamt bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Sonja Hilmars og Þorvaldur Jó- hannesson, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sparisjóður Ólafs- fjarðar, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl, 10,00. Klapparstígur 33, 020301, 3. hæð steinhúss, Reykjavík, þingl. eig. Guð- jón Rúnar Sverrisson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 29. jan- úar 2002, kl. 10.00. Kóngsbakki 10,0302,89,4 fm íbúð á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Her- dís Hrönn Árnadóttir og Aðalsteinn Guðmundsson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Kóngsbakki 2-16, húsfélag, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Laufengi 110, 0105, 50% ehl. í 4 herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Haukur Ólafsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Laufengi 102-134, húsfélag, og Lögreglustjóraskrifstofa, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Laufrimi 18, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 98,8 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Júlíana Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 29. jan- úar 2002, kl. 10.00. Laugavegur 22A, Reykjavík, þingl. eig. GAM ehf., gerðarbeiðandi Spari- sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Leirubakki 6, 0303, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Ás- björn Eydal Ólafsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 29. jan- úar 2002, kl. 14.00. Leirubakki 24, 0201, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Ármannsson og Guðrún Hall- dórsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Lindarbraut 4, 0301, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Kristín Ólafsdóttir og Karl Óskar Hjaltason, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Banka- stræti 7 og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 29. jan- úar 2002, kl, 10.00, Lækjargata 8 og 265 fm lóð, Reykja- vík, þingl. eig. Lækur ehf., gerðarbeið- endur fslandsbanki-FBA hf. og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 29. jan- úar 2002, kl. 10.00. Miklabraut 44, 0001, 3ja herb. kjall- araibúð, Reykjavík, þingl. eig. Jón Hjartarson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Metró-Normann ehf., þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00.______________________________ Möðrufell 11, 0202, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Rúnar Kjartansson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti- bú, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00.______________________________ Neðstaleiti 4, 0501, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 5. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Már Haraldsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Nesbali 64, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Eiríkur Steinþórsson og Anna Birna Grímólfsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 29. jan- úar 2002, kl. 10.00.________________ Njálsgata 15, 0101, 3ja herb. íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Sveinn Halldórsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Njálsgata 100,0201,4ra herb. íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Haukur Haraldsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Njálsgata 102, 010001, 3ja herb. íbúð í kjallara ásamt geymslu 0302, Reykja- vík, þingl. eig. Sigþór Jónsson, gerðar- beiðendur fbúðalánasjóður og Trygg- ingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Pósthússtræti 13, 0403, íbúð á 4. hæð og bílastæði nr. 11, Reykjavík, þingl. eig. Róbert G. Róbertsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Ránargata 29,0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Anna Kristine Magnúsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00._____________________ Reyðarkvísl 3, ásamt bílskúr skv. fast- eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafsdótt- ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Tryggingamið- stöðin hf., þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00.____________________ Reykjavegur 24, 0101, 50% ehl. í átta herb. íbúð á 1. og 2. hæð, 194 fm, ásamt bílskúr, 37,2 fm, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Jónmundsson, gerðar- beiðandi Kreditkort hf., þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Reyrengi 4, 0304, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 98,8 fm, á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Halldór Jóns- son, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Leikskólar Reykjavíkur, þriðjudag- inn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Skeggjagata 21, 010001,48,2 fm íbúð í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hólmgeir Baldursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Vesturhús 11, 0101, 2ja herb. íbúð á neðri hæð og 1/2 bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Herborg Þorláksdóttir og Axel Jóhann Hallgrímsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Stéttarfé- lagið Samstaða ogTollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Skeljagrandi 4, 0302 3ja herb. íbúö, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún A.L.M. Petersen, geröarbeiðandi Lífeyrissjóð- ur sjómanna, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Skuggabakki 8, 0301, ehl. í húsi 12,50%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mon- ique Jacquette, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands hf., þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Þingholtsstræti 21, Reykjavík, þingl. eig. Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, gerðarbeið- endur Björn Traustason, íbúðalána- sjóður, Tollstjóraembættið og Verð- bréfun hf., þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Skuggabakki 8, 0302, ehl. í húsi 12,50%, Mosfellsbær, þingl. eig. Krist- inn Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fslands hf., þriðjudag- inn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Skuggabakki 8, 0401, ehl, í húsi 25%, Mosfellsbær, þingl. eig. Monique Jacquette, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki fslands hf. og Þórir Jónsson, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Sólvallagata 27, tvískipt verslunarhús- næði á jarðhæð, ásamt geymslu, Reykjavík , þingl. eig. JVS ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: C-Tröð 6, 37,9 fm hesthús, merkt 0103, Reykjavík, þingl. eig. Gestur Guðjón Haraldsson, gerðarbeiðendur Fræðslumiðstöð Ökukennarafélags, Tollstjóraembættið og Tryggingamið- stöðin hf., þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 14.30. Starengi 24, 0102, 94,9 fm 4ra herb. Torfufell 21, 0403, 3ja herb. íbúð á 4. þingl. eig. db. Elísabetar Gunnarsdótt- ur, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Stóragerði 27, 0101, 50% ehl. í 153,9 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu, þvottahúsi og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Tryggvi Jónasson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Margrét Linda Helgadóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., þriðjudag- inn 29. janúar 2002, kl. 10.30. Tungusel 7, 0202, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Linda Guð- rún Lorange, gerðarbeiðendur Dýra- land sf. og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 29. janúar 2002, kl. 13.30. Ugluhólar 12, 0301, 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð t.v. ásamt sérgeymslu á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Birna Halldórsdóttir og Guðmundur Odd- geir Indriðason, gerðarbeiðendur Ið- unn ehf., verslun, fbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B- deild, og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Strandasel 7, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-1, Reykjavík, þingl. eig. Elín Sæmundsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Vaðlasel 2,0101, íbúð á efri hæð m.m., ásamt bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 29. jan- úar 2002, kl. 10.00. Vesturberg 23, 45% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Svavar Sigurðsson, gerðar- beiðandi fslandsbanki-FBA hf., útibú 526, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 11.00. Vesturberg 4, 020301,100 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður S. Jóhannsson og Kristrún Erlendsdóttir, gerðarbeið- andi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 10.00. Þórufell 10, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Soffía Jóhannsdóttir, gerðarbeiðend- ur Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, ogTal hf., þriðjudaginn 29. janúar 2002, kl. 11.30. Vesturberg 72, 0401, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Ás- geir Benónýsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 29. jan- úar 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK wmtmæ Yit <41 Páfi vinnur að friði Jóhannes Páll páfi og aðrir trúar- leiðtogar, þar á meðal múslímar, gyðingar, búddatrú- armenn og hindúar, hétu því á fundi í Assisi á Ítalíu í gær að stuðla að friði í heiminum og sneiða hjá ofbeldis- verkum í nafni guðs. írakar varaðir við Bandarískar orrustuvélar vörp- uðu sprengjum á loftvarnakerfi íraka í gær. Þá sagði bandarískur embættismaður að írakar yrðu að leyfa vopnaeftirliti SÞ að koma. Faðirinn iðrast einskis Kúrdiski faðirinn, sem drap dótt- ur sína í Svíþjóð í vikunni þar sem hún var talin hafa vanvirt fjölskyld- una, hefur ekki sýnt nein merki iðr- unar eða sektarkenndar og kallar dóttur sína enn hóru. Ógn við stöðugleikann Pakistönsk stjórnvöld sögðu í morgun að tilraunir Indverja með flugskeyti sem getur borið kjarna- vopn væru ógn við stöðugleikann í þessum heimshluta. Reynt að bæta sambúðina Fulltrúar Líbýu og Bandaríkj- anna hafa átt fundi saman til að reyna að bæta samskipti landanna, eftir margra ára fjandskap. Annan í Afganistan Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, kom til Kab- úl, höfuðborgar Afganistans, í stutta heimsókn í morgun til að kanna hvað SÞ geti gert meira til aö rétta afgönsku þjóðinni hjálp- arhönd til að byggja upp landið eft- ir áratuga átök. Klerkur til fanga á Kúbu Múslímaklerkur á vegum banda- ríska hersins leiddi bænahald tali- bana og hryðjuverkamanna sem haldið er í bandarísku flotastöðinni í Guantanamo á Kúbu. Ósammála í Argentínu aDjúpstæður ágrein- ingur er í stjórn Edu- ardos Duhaldes Argentínuforseta um hvernig binda eigi sparifjár Argentínu- manna í bönkum ægðir sparifjáreigend- ur hafa efnt til mikilla mótmæla vegna frystingarinnar. Miðar í Makedóníu Þing Makedóniu samþykkti í gær lög um sjálfstjórn héraða sem eru mikilvægt skref í þeirri viðleitni Vesturveldanna að tryggja frið milli albanska minnihlutans og make- dónska meirihlutans. Javier Solana, utanríkismálastjóri ESB, kom til landsins í gærkvöld. Abdullah til Powells Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tekur á móti Abdullah Abdulla, utanríkisráð- herra Afganistans, í dag til að und- irbúa komu Hamids Karzais, forsæt- isráðherra bráðabirgðastjórnar Afganistans, í næstu viku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.