Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2002 DV 29 I Eiríkur á föstudegi Bingó - Davíð Aðstandendur veit- ingastaðarins Kaupfé- lagið neðst á Lauga- veginum vinna nú að því að fá Davíð Odds- son til að stjórna bingókvöldi á staðnum næsta mánudagskvöld. Er Davíð að hugsa málið en hann spilaði ■ 0ft bingó í bemsku. Einnig hefur verið óskað eftir liðsinni Ingibjargar Sólrúnar við bingóstjórn- unina siðar. Bingókvöldin í Kaupfé- laginu hafa verið vel sótt og rennur allur ágóði til langveikra barna. Þegar hafa safnast 80 þúsund krónur og eykst veltan stöðugt í samræmi við vinsældir bingósins. Ðavíö B ingó í bernsku. Kjörþokki - nýyrði Eyþór Mikill kjörþokki. Inga Jóna Skortur á kjörþokka. Nýyrði hefúr mtt sér til rúms í íslenskri stjórnmálaumræðu. Orðið kom fyrst fram í lesendabréfi hér í DV þar sem rætt var um „kjörþokka" Eyþórs Arnalds. Var með því átt við eiginleika hans til að laða til sín at- kvæði með persónu- töfmm. Kjörþokki hef- ur beina og sterka skírskotun til orðsins kynþokki og skýrir sig sjálft. Má búast við að nýyrðið eigi eftir að ryðja sér vemlega til rúms á næstunni og þá sérstaklega eftir brott- hvarf Ingu Jónu Þórð- ardóttur úr leiðtogaslag sjálfstæðismanna. Að mati sérfræðinga varð skortur á kjörþokka henni að falli. Nú mun reyna á kjörþokka Bjöms Bjarnasonar. Hjartastopp í Lágmúla Starfsfólk Hjartavemdar i Lágmúla er hætt að taka við tímapöntunum vegna yfírvofandi flutninga í Kópa- vog. Starfsmenn Hjartavemdar leggja nú allt kapp á að ljúka skoðun á þeim skjólstæðingum sinum sem áttu pant- aða tima og síðan leggst starfsemin af í febrúarmánuði á meðan á flutning- um stendur. Hjartavemd flytur í Holtasmára I, rétt hjá Smáralind. Byrjað verður að taka á móti tímapöntunum á ný í mars. Þangað til verður fólk að þreyja þorrann og vona að hjartað hætti ekki að slá. Yfir þjóðveginn Hugmyndir eru uppi um byggingu íbúðahverfis með 50 íbúðarhúsum í Hveragerði, sunnan við þjóðveg eitt. Fram til þessa hefur öll íbúðabyggð í Hveragerði verið norðan þjóðvegar- ins. Ef af verður mun þjóðvegurinn þvi liggja í gegnum Hveragerðisbæ miðjan. Það em Islenskir aðalverktak- ar sem áhuga hafa á að reisa byggð- ina en seljendur lóðarinnar era þekkt- ir hestamenn úr höfuðborginni. For- seti bæjarstjórnar Hveragerðis hefur lýst áhuga sínum á framkvæmdunum. Leiðrétting Að gefnu tilefni skal tekið fram að sá hálfi milljarður sem Lands- síminn tapaði á fjárfestingu sinni í bandarísku ævintýrafyrirtæki er alls ekki tapað fé. Það hefði annars farið í skatta hérlendis. Harðvítugri launadeilu bjargað fyrir horn til bráðabirgða: Víkingasveitin skilaði lyklum að vopnabúri - rétt áður en neyðarástandi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli þeir hafa haft vegna áhættu og anna. „Skattheimtan hefði þýtt 20 þúsund króna tap fyrir hvern vík- ingasveitarmann," segir einn af yf- irmönnum lögreglunnar sem óaði við ástandinu sem blasti við. Nokkrum klukkustundum eftir að Víkingasveitin var oröin óstarfhæf lenti Boeing 747-þota frá Virgin- flugfélaginu á Keflavíkurflugvelli vegna sprengjuhótunar sem skrif- uð hafði verið á spegil á einu af salernum vélarinnar. Um borð voru mörg hundruð manns og neyðarástandi lýst yfir á flugvell- inum. En Víkingasveitin var fjarri, Víkingasveitarmenn í aögerð Lögöu niöur voþn vegna 20 þúsund króna kjaraskeröingar - borgararnir í fölsku öryggi. Víkingasveit lögreglunnar lagði r.iður störf og skilaði lyklum að vopanbúri sinu síðastliðinn föstu- dag vegna kjaradeilu við yfirboð- ara sína. Tekist var á um hvort víkingasveitarmönnum bæri að greiða skatt af aukaþóknun sem Neyðarástand Boeing-þota frá Virgin á Keflavíkur- flugvelli eftir Sþrengjuhótun - Víkingasveitin hvergi nærri. Kolla og karlarnfr Halldór Ásgrímsson Þorir að horfa til Evróþu. Jón Bdldvin Hefur alltafþoraö að horfa til Evróþu. Össur Skarphéðinsson Meö annan fótinn í Evrópu. Harry prins Óþekkur Evrópubúi. Vladimir Ashkenazy ísienskur Evrópubúi. Harry Potter Vinsælasti Evrópubúinn. Q m q Toppscx-listi Kollu byggir á grelnd, útgeislun og andlegu menntunarstlgi þelrra sem á honum eru. Nýr listl næsta föstudag. vopnlaus og lömuð vegna kjara- deilu. Öllum sem til þekkja er ljóst að hlutverk Víkingasveitarinnar er viðameira og sveitin er virkari en margur hyggur. Oftar en ekki grípa víkingasveitarmenn inn i atburða- rás sem almennir lögreglumenn ráða ekki við þó ekki fari hátt: „Á meðan þessir menn þurfa að standa í þjarki út af launum sínum búa borgararnir við falskt öryggi. Þeir trúa því að sveitin sé til taks ef eitthvað ber út af en svo var ekki á föstudaginn. Víkingasveitin var hreinlega lömuð,“ segir lögreglu- maður sem vel þekkir til starfa sveitarinnar. „Það var gert bráðabirgðasam- komulag við sveitina til þriggja mánaða,“ segir Jónas Hallsson yfir- lögregluþjónn en á þeim tíma á að freista þess að koma málefnum sveitarinnar í viðunandi horf. Antonio Banderas Jós úr skálum töfra sinna í ísienskum markaöi. „H°w about a kiss?cc - Banderas kyssti gifta konu úr Keflavík Antonio Banderas kyssti 46 ára gamla konu í verslun íslensks markaðar í Leifsstöð þegar hann átti hér stuttan stans fyrir skemmstu. Konan er starfsmaður Flugleiða í Leifsstöð, býr í Reykja- nesbæ og er gift. „Banderas var mjög kurteis og næs,“ sagði konan eftir kossinn. „Þetta vildi þannig til að vinkona mín sagðist ætla að taka mynd af einhverjum og bað mig að koma með. Við fórum í íslenskan markað og stóðum allt í einu frammi fyrir Antonio þar sem hann var að skoða lopapeysur. Vinkona mín spurði hvort hún mætti taka mynd og þá hrökk út úr mér: How about a kiss! Ég veit ekki af hverju ég sagöi þetta," sagði kona sem enn er hissa á kjarki sínum sem jaðrar við fram- hleypni. Banderas var til í mynda- töku en þó með einu skilyrði: „First the kiss!“ eins og hann orðaði það. Úr þessu varð atburðarásin hröð. Banderas gekk að konunni, beygði sig yfir hana og kyssti. - Hvar? „Á kinnina,“ sagði konan, sæl. Prýst á Arnþrúöi „Það hefur verið þrýst mikið á mig af háttsettum aðilum. Menn telja að þetta mál geti haft mjög alvar- legar póli- tískar aíleið- ingar fyrir viðkomandi," segir Arnþrúður Karlsdóttir sem undirbýr útgáfu nýs tímarits. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við stúlku sem staðhæfir að hún sé laundóttir stjórnmálafor- ingja og segir farir sínar ekki slétt- ar. „Þrýst- ingurinn hefur ver- ið þvílík- ur aö ég hef hug- leitt að hætta viö birtingu viðtals- ins,“ segir Arnþrúö- ur og neitar að tjá sig frekar um málið. Timaritið á að heita Þjóðarsálin og verður vettvangur fyrir efni og upplýsingar sem ekki hafa átt upp á pailborðið hjá öðrum fjöimiðlum. laundóttir veldur uppnámi & * ú v. wJ íj&áa J V./J. 4 h « Ut i Vrnþrúöur Karlsdóttir raeð nýtt tíraari Laundóttir stjórnmálafo ingja leysir frá skjóðunn ■ —■*» —r j|i iiiltflMr Fréttln ... sem uppnáminu olli. Rétta myndin Fatlaöar löggur Lögreglumenn í Hafnarfiröi eiga viö alvarlega fötlun aö stríða efmarka skal þessa mynd sem tekin var í heimabæ þeirra á dögunum. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.