Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Qupperneq 46
54
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Qunnar Kjartansson
Fólk í fréttum
Laugardagurinn 26. janúar
90ára__________________________
Sigrún Pétursdóttir,
Hverahlíö 20, Hverageröi.
B5 ára_________________________
Porsteinn Jónsson,
Klettaborg 1, Akureyri.
B0 ára_________________________
Birgir Jónasson,
Skálageröi 3, Reykjavík.
Hólmfríður Magnúsdóttir,
Höfðabraut 7, Akranesi.
70 ára_________________________
Alma Pálmadóttir,
Kjartansgötu 9, Reykjavík.
Ásta Ólafsdóttir,
Reynimel 88, Reykjavík.
Sólveig Hermannsdóttir,
Fróðasundi lOa, Akureyri.
60-ára_________________________
Ragnar Engilbertsson,
Fagrabæ 10, Reykjavík.
Jón Kristinn Beck,
Vallargeröi 14, Reyðarfiröi.
50 ára_________________________
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Logalandi 3, Reykjavík.
Ari Már Ólafsson,
Jóruseli 4, Reykjavík.
Árni Helgi Helgason,
Rfuseli 28, Reykjavík.
Eyjólfur Hermann Sveinsson,
Viöarrima 1, Reykjavík.
Magnús Þórarinsson,
Fifurima 12, Reykjavík.
Anatoli Fedioukine,
Hamraborg 26, Kópavogi.
Jón Jóhannsson,
Hlíðarvegi 48, Kópavogi.
Björk Gísladóttir,
Vatnsendabletti 240, Kópavogi.
Guðbjörg Árnadóttir,
Hörgsholti 7, Hafnarfirði.
Ragnar D. Stefánsson,
Sævangi 53, Hafnarfirði.
Sumarliði B. Andrésson,
Þúfubarði 19, Hafnarfirði.
Sigríður Hannesdóttir,
Ásvöllum 6a, Grindavík.
Guðlaug Bachmann,
Faxatröð 1, Egilsstöðum.
Ólafur Ingi Reynisson,
Heiöarbrún 42, Hveragerði.
40 ára_________________________
Sveinn Sveinsson,
Skólavöröustíg 2, Reykjavík.
Benedikt Ingvason,
Hólsvegi 17, Reykjavík.
Sigurður Smári Hreinsson,
Melbraut 17, Garði.
Baldur Jóhann Geirsson,
Breiðholti, Selfossi.
Smáauglýsingar
DV
Þjónustu-
auglýsingar
►I 550 5000
Björn Bj
menntamálaráðherra
Björn Bjarnason menntamálaráð-
herra hefur verið mikið í fréttum að
undanfömu en hann mun greina frá
því í dag hvort hann hyggst fara fyr-
ir lista sjálfstæðismanna í borgar-
stjórnarkosningunum í Reykjavík í
vor.
Starfsferill
Björn fæddist í Reykjavík 14.11.
1944 og ólst þar upp. Hann lauk
stúdentsprófi frá MR 1964, embætt-
isprófi í lögfræði frá HÍ 1971 og er
hdl. frá 1979.
Bjöm var útgáfustjóri Almenna
bókafélagsins 1971-74, fréttastjóri
erlendra frétta á Vísi 1974, deildar-
stjóri i forsætisráðuneytinu 1974-75,
skrifstofustjóri þar 1975-79, blaða-
maður við Morgunblaðið frá
1979-84, aðstoðarritstjóri þar
1984-91, alþm. Reykvíkinga fyrir
Sjálfstæðisflokkinn frá 1991 og
menntamálaráðherra frá 1995.
Bjöm var formaður stúdentaráðs
HÍ 1967-68, sat í stjórn Félagsstofn-
unar stúdenta 1968-74 og formaður
hennar 1972-74, í utanríkismála-
nefnd Sjálfstæðisflokksins frá stofn-
un 1971 og formaður hennar
1971-86, annaðist fræðslu um utan-
ríkis- og öryggismál í Stjórnmáia-
skóla Sjálfstæðisflokksins um árabil
frá 1972, í stjórn Landsmálafélagsins
Varðar 1972-74, í stjórn Samtaka
um vestræna samvinnu frá 1973 og
formaður 1982-86, i stjórn Þjóðhátíð-
arsjóðs 1977-93 og formaður 1977-86,
í stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf
Norðmanna 1976-86, í öryggismála-
nefnd ríkisstjómarinnar 1980-91 er
hún var lögð niður, var fulltrúi
kirkjuráðs í ráðgjafarnefnd Rann-
sóknarstofnunar í siðfræði, stjórn-
arformaður Almenna bókafélagsins
1987-91, í bókmenntaráði félagsins
1974-87, félagi í International
Institute for Stategic Studies í
London frá 1973, í stjórn Sögufélags
frá 1988-2001, varaformaður þing-
flokks Sjálfstæðisflokksins 1991-95,
kjörinn í utanríkismálanefnd,
menntamálanefnd og allsherjar-
nefnd Aþingis vorið 1991 og formað-
arkitekt í Reykjavík
Egill Már Guðmundsson arkitekt,
Baughúsum 36, Reykjavík, verður
fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Egill fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp og í Mosfellssveit. Hann var
í Miðbæjarskólanum, lauk stúdents-
prófi frá MR 1972, stundaöi nám í
arkitektúr við Arkitektaháskólann í
Ósló og lauk þaðan prófum 1978.
Egill starfaði hjá Húsnæðisstofn-
un ríkisins 1978-79, starfaði hjá
Ingimundi Sveinssyni arkitekt
1980-85, starfrækti Teiknistofu á
Túngötu 3, TT3, með Þórarni Þórar-
inssyni arkitekt 1986-97 og stofnaði
Arkís ehf., arkitekta og ráðgjafafyr-
irtæki, 1997, ásamt Aðalsteini
Snorrasyni og Gisla Gíslasyni arki-
tektum.
Egill hefur starfað að félagsmál-
um innan Arkitektafélags íslands, í
stjórnum og nefndum og gegnt ýms-
um trúnaðarstörfum fyrir félagiö.
arnason
ur utanríkismálanefndar frá 1992,
fulltrúi Islands á þingi Evrópuráðs-
ins og formaður íslensku sendi-
nefndarinnar 1991-95, fulltrúi Al-
þingis á RÖSE-þingi 1992 og hefur
verið formaður ýmissa opinberra
nefnda, s.s. Þingvallanefndar, þyrlu-
nefndar og nefndar um stofnun
Listaháskóla íslands og setið í þró-
unarnefnd HÍ.
Björn hefur skrifað fjölda greina í
íslensk og erlend blöð og tímarit um
öryggis- og varnarmál íslands og
Norðurlandanna, um utanríkismál
og almenn þjóðmál. Haustið 2001
kom út greinasafn hans um utanrík-
is- og varnarmál, í hita kalda stríðs-
ins.
Fjölskylda
Björn kvæntist 21.9. 1969 Rut Ing-
ólfsdóttur, f. 31.7. 1945, fiðluleikara.
Hún er dóttir Ingólfs Guðbrandsson-
ar, f. 6.3. 1923, tónlistarkennara,
skólastjóra, forstjóra og ferðamála-
frömuðar, og Ingu Þorgeirsdóttur, f.
2.2.1920, kennara.
Börn Björns og Rutar eru Sigríð-
ur Sól, f. 9.6. 1972, viðskipafræðing-
ur, gift Heiðari Má Guðjónssyni
hagfræðingi og eiga þau soninn
Orra; Bjarni Benedikt, f. 30.10. 1978,
BA i íslensku.
Systur Björns eru Guðrún, f. 13.6.
1946; Valgerður, f. 13.1. 1950, og
Anna, f. 18.6. 1955.
Foreldrar Bjöms voru Bjarni
Benediktsson, f. 30.4. 1908, d. 10.7.
1970, lagaprófessor við HÍ, borgar-
stjóri í Reykjavík, alþm., formaður
Sjálfstæðisflokksins og forsætisráð-
herra, og s.k.h., Sigríður Björnsdótt-
ir, f. 1.11.1919, d. 10.7.1970, húsmóð-
ir.
Ætt
Meðal systkina Bjarna voru Pét-
ur, alþm. og bankastjóri, faðir Guð-
rúnar borgarfulltrúa og Ólafar dóm-
stjóra; Sveinn framkvæmdastjóri,
faðir Benedikts, hrl. og stjórnarfor-
manns Eimskips, Ingimundar arki-
tekts og Einars, framkvæmdastjóra
Sjóvár-Almennra; Kristjana, móðir
Fjölskylda
Egill kvæntist 19.12. 1972 Vigdísi
Magnúsdóttur, f. 14.2. 1951, heilsu-
gæsluhjúkrunarfræðingi. Hún er
dóttir Magnúsar Guðmundssonar
menntaskólakennara, og Önnu Hall-
grímsdóttur kennara.
Synir Egils og Vigdisar eru
Magnús Guðmundur Egilsson, f.
16.10. 1970, kerfisstjóri, og er sonur
hans Páll Skírnir Magnússon: Arn-
ar Óskar Egilsson, f. 13.10. 1978,
nemi.
Systkini Egils eru Einar S. Guð-
mundsson, f. 11.8. 1932, leirkera-
smiður í Reykjavík; Yngvi Ö. Guð-
mundsson, f. 19.12. 1938, flugvirki,
búsettur í Hafnarfirði; Auður V.
Guðmundsdóttir, f. 19.6. 1943, versl-
unarmaður í Reykjavík; Ari Trausti
Guðmundsson, f. 3.12. 1948, jarðeðl-
isfræðingur, dagskrárgerðarmaður
og rithöfundur í Reykjavík.
Hálfbróðir Egils er Guðmundur
Guðmundsson ERRÓ, f. 17.9. 1932,
listmálari í Paris.
Foreldrar Egils voru Guðmundur
Fimmtugur
Egill Már Guðmundsson
Andlát
Lilja Vigfúsdóttir, Holtageröi 52, Kópa-
vogi, lést á Landspítala Fossvogi laug-
ard. 12.1. Útförin hefur farið fram í kyrr-
þey aö ósk hinnar látnu.
Óskar Jónsson, foringi I Hjálpræðishern-
um, lést á líknardeild Landspitala
Landakoti miövikud. 23.1.
Margrét Sigríöur Jónasdóttir lést á
Sjúkrahúsi ísafjaröar miövikud. 23.1.
Arinu eldrí
Friörik Ólafsson, stór-
meistari og skrifstofu-
stjóri Alþingis, er sigur-
sælasti og þekktasti
skákmeistari Islendinga,
fyrr og síöar. Hann varð
skákmeistari íslands
fimm sinnum, 1952, 1953, 1957,
1961 og 1969, Skákmeistari Noröur-
landa 1953 og 1971, þrisvar skák-
meistari Reykjavíkur og sjö sinnum
hraöskákmeistari Islands, varö alþjóö-
legur skákmeistari 1956 og fyrsti ís-
lenski stórmeistarinn 1958.
Hann háöi frægt einvígi viö Danann
Bent Larsen í Reykjavík 1956, keppti á
svæðismótum og áskorendamótum
vegna heimsmeistareinvíga og sigraði á
ýmsum stjórmótum, s.s. í Hasting 1955
og 1956. Friðrik var um skeiö í hópi
fremstu skákmanna heims. Hann var
forseti Alþjóða skáksambandsins ,FIDE,
1978-82. Friörik hefur skrifaö töluvert
um skák en bók hans, Viö skákbordiö í
aldarfjóröung, rekur hann skákferil sinn
til 1976.
Jón Ármann Jakobsson, fyrrv. skóla-
stjóri Póst-.og símaskólans, er 67 ára í
dag. Jón Ármann fæddist í Kaupmanna-
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002
I>V
Halldórs Blöndal, forseta Alþingis;
Ragnhildur; Ólöf menntaskólakenn-
ari, móðir Guðrúnar Guðjónsdóttur
kennara, og Guðrún, móðir Guðrún-
ar Zoéga, fyrrv. borgarfulltrúa, og
Tómasar yfirlæknis.
Bjarni var sonur Benedikts,
alþm., ritstjóra og skjalavarðar,
Sveinssonar, gestgjafa á Húsavík,
bróður Björns, afa Guðmundar
Benediktssonar, fyrrv. ráðuneytis-
stjóra. Sveinn var sonur Magnúsar,
snikkara að Víkingavatni, Gott-
skálkssonar, bróður Guðmundar,
afa Jóns Trausta.
Móðir Bjarna var Guðrún Pét-
ursdóttir, útvegsb. í Engey, Krist-
inssonar, útvegsb. þar, Magnússon-
ar. Móðir Péturs var Guðrún Pét-
ursdóttir af Engeyjarætt, systir
Guðfinnu, ömmu Bjarna Jónssonar
vígslubiskups.
Sigriður var systir Antons, föður
Markúsar Arnar, útvarpsstjóra og
fyrrv. borgarstjóra, og systir Ástu,
móður Grétars Hjartarsonar fyrrv.
bíóstjóra, og systir Hildar, móður
Antons Arnar Kæmesteds ritstjóra.
Einarsson frá Miðdal, f. 5.8. 1895, d.
23.5. 1963, listmálari og myndhöggv-
ari í Reykjavík, og Lydia Pálsdóttir,
f. 7.1. 1911, leirkerasmiður frá
Múnchen i Þýskalandi.
Ætt
Guðmundur var bróðir Sveins,
veiðistjóra og leirkerasmiðs, föður
Einars arkitekts. Annar bróðir Guð-
mundar var Tryggvi, b. í Miðdal,
faðir Einars Valgeirs arkitekts.
Þriðji bróðir Guðmundar var Hauk-
ur prentari, faðir Rúnars arkitekts.
höfn, ólst upp í Reykjavík og lauk prófi
sem tæknifræöingur. Hann hóf störf hjá
Pósti og síma 1962 og starfaöi þar
nánast allan sinn starfsferil. Þar af var
hann skólastjóri Póst- og símaskólans
frá 1975. En nú er af sem áöur var,
enginn Póstur og sími og aflagður. En í
staö hans er nú komin Fræðslumiöstöö
Símans, en forstöðumaöur hennar er
Guðlaug Ólöf Ólafsdóttir.
Arthur Morthens, sem er
hvorki meira né minna en
forstöðumaður þjónustu-
svið Fræðslumiðstöövar
Sigríður var dóttir Björns, skipstjóri
i Ánanaustum í Reykjavík, Jónsson-
ar, tómthúsmanns í Ánanaustum,
Björnssonar, b. á Eiði, Bjamasonar.
Móðir Björns var Hildur, systir
Jóns, afa Guðmundar Böðvarssonar,
skálds á Kirkjubóli, föður Böðvars
rithöfundar. Hildur var dóttir Jóns,
b. í Fljótstungu i Hvítársíðu, Böðv-
arssonar og Margrétar Þorláksdótt-
ur, langömmu Halldórs Laxness og
Stefáns Jónssonar rithöfunda.
Móðir Sigriðar var Anna, systir
Stefaníu, ömmu Þórðar Amar Sig-
urðssonar dósents, föður prestanna
Döllu og Yrsu. Anna var dóttir Páls,
Stefánssonar, b. í Múla, Pálssonar,
b. í Neðradal, Þorsteinssonar. Móðir
Stefáns var Guðrún Guðmundsdótt-
ir, ættföður Kópvatnsættar, Þor-
steinssonar. Móðir Páls var Vigdís
Diðriksdóttir. Móðir Vigdísar var
Guðrún Högnadóttir prestaföður
Sigurðssonar, forföður Vigdísar
Finnbogadóttur, Matthíasar Johann-
essens, skálds og fyrrv. ritstjóra
Morgunblaðsins, og Gylfa Þ. Gísla-
sonar, fyrrv. menntamálaráðherra.
Guðmundur var sonur Einars, b. í
Miðdal, bróður Guðbjargar, ömmu
Skúla H. Norðdahls arkitekts. Bróð-
ir Einars var Eiríkur, afi Vigdísar
Finnbogadóttur. Einar var sonur
Guðmundar, hreppstjóra í Miðdal,
bróður Margrétar, langömmu Ólafs
Kr. Magnússonar ljósmyndara, Auð-
ar Sveinsdóttur Laxness og Gunn-
ars, föður Magnúsar, fyrrv. for-
stjóra SÍF. Guðmundur var sonur
Einars, b. á Álfsstöðum á Skeiðum,
hálfbróður Guðmundar ríka í
Haukadal, föður Jóns, ættföður Set-
bergsættar. Móðir Guðmundar
hreppstjóra var Margrét, dóttir Haf-
liða, b. á Birnustöðum á Skeiðum,
Þorkelssonar. Móðir Einars í Mið-
dal var Vigdís Eiriksdóttir.
Móðir Guðmundar frá Miðdal var
Valgerður, dóttir Jóns, formanns á
Bárekseyri á Álftanesi, og Sigríðar
Tómasdóttur, systur Margrétar,
langömmu Einars Benediktssonar
sendiherra.
Foreldrar Lydiu voru Paul Stern-
berg, efnafræðingur í Múnchen, og
Theresia Zeitner húsmóðir.
Egill verður að heiman á
afmælisdaginn.
Reykjavíkurborgar, veröur 54 ára á
morgun.
Auk þess aö vera mikill fræðslufræöing-
ur niöri í Miðbæjarskóla er Arthur
áhugamaður um velferð barna og af-
skaplega viöfelldin og upplífgandi per-
sóna, enda bróðir Tolla stórmyndlistar-
manns og Bubba, söngvara og KR-ings,
auk þess sem hann er sonur fööur sins,
Kristins Morthens listmálara, bróður
Hauks söngvara. Allt er þetta slekti af
Lækjarbotnaætt sem löngum hefur veriö
orðlögð fyrir fögur Ijóð og annaö
almennt listfengi.