Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Qupperneq 50
58
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002
Helgarblað ______________________________________________________________________________________PV
1 í f í ð
>£ j? , _ ■ nBBWi
Söngkeppni
Samfés
Árleg
söngkeppni
félagsmiðstöðva
verður í
Laugardalshöllinni
í dag og hefst kl.
15.00. 48
keppendur af öllu landinu stíga
á svið. Kynnar verða Jón Jósep
og íris Kristinsdóttir. Á eftir
syngur Tinna Marina,
sigurvegari Samfés 2001, og Lalli
feiti, fyndnasti maður íslands
2000 kemur fram.
Opnanir
I KRISTINN PALMASON I GALL-
ERII SÆVARS KARLS Kristinn
Pálmason opnar málverkasýningu í
Galleríi Sævars Karls kl. 14 í dag.
■ TVÆR Á KJARVALSSTÖÐUM
Tvær sýningar verða opnaðar í Llsta-
safnl Reykjavíkur, Kjarvalsstööum, í
dag kl. 16.1 vestursal verður opnuð
sýningin Hús í hús eftir Hannes Lár-
usson og í miörými opnar sýningin
Félagar sem er 30 ára afmælissýn-
ing Myndhöggvarafélagsins.
Tónlist
■ SIGAUNA-OG
SONGLEIKJATONLIST Slegið verður
á létta strengi á tónleikum Tríós
Reykjavíkur og Hafnarborgar sem
haldnir verða a morgun í
Hafnarborg. Auk hljóðfæratónlistar
syngja þau Sigrún Hjálmtýsdóttir og
Bergþór Pálsson Vínartónlist,
sígaunatónlist og söngleikjatónlist.
■ SELMA OG HANSA Tónleikar
þeirra Selmu og Hönsu, „Með sykri
og rjóma“, verða endurteknir í
Borgarleikhúsinu í dag kl. 16. Auk
söngkvennanna koma fram dansarar
og hljóðfæraleikarar.
■ MOZART-TÓNLEIKAR Mozart
tónleikar verða í Geröubergi á
morgun, kl. 17. Flytjendur eru
Laufey Siguröardottir, fiðla, Pórunn
Ósk Marinósdóttir, víóla, Richard
Talkowsky, selló, og Ánna Áslaug
Ragnarsdóttir, píanó.
■ ÍSLENSK MIÐALDATÓNLIST
Tónleikar eru haldnir í Hallgríms-
kirkju kl. 17 á morgun þar sem
sönghópurinn Voces Thules, Matthí-
as Hem^tock slagverksleikari og
Hörður Áskelsson orgelleikari flytja
íslenska tónlist frá miðöldum.
■ KALDLÓNSTÓNLEIKAR í
HEIMALANDI Arni Sighvatsson
barítón og Jón Sigurösson
píanóleikari verða með
Kaldalónstónleika í félagsheimilinu
Heimalandi í dag kl. 16 og flytja
mörg af þekktustu sönglögum
Sigvalda Kaldalóns.
■ HUÓMKÓRINN í ÝMI
Hljómkórinn er meö tónleika í
tónlistarhúsinu Ými í dag kl. 17.
Leikhús
■ JON QNARR I kvöld kl. 21 00 er í
Borgarleikhúsinu sýningin Jón Gnarr
■ LEIKUR Á BORÐI íslenska leik-
húsgrúppan sýnir í kvöld leikverkið
Leik á boröi í íslensku óperunni kl.
20.
■ SKUGGALEIKHÚS ÓFELÍU ís-
lenska óperan sýnir Skuggaleikhús
Ófelíu í allra síöasta sinn kl. 15 í
dag.
■ SLAVAR Leikfélag Akureyrar
frumsýnir Slava eftir Tony Kushner
kl. 20 í kvöld.
■ ÍSLANDS ÞÚSUND TÁR Nem-
endaleikhúsiö frumsýnir nýtt ís-
lenskt lelkrit eftir Elísabetu Jökuls-
dóttur kl. 20 í kvöld. Þaö heitir Is-
lands þúsund tár og er sýnt í Smiöj-
unni viö Sölvhólsgötu.
■ ÞIÐ MUNIÐ HANN JÓRUND
Leikfélag Húsavíkur frumsýnir Þiö
munið hann Jörund eftir Jónas Arna-
son, í leikstjórn Sigurðar Hallmars-
sonar, í dag kl. 16 í Samkomuhúsi
bæjarins.
Pjass
■ Djass A VIDALIN Ein efmlegasta
söngkona landsins, Ragga Gröndal,
mætir á Vídalín annaö kvöld,
ásamt hljómsveit, og heldur
djasstónleika.
Útrásin sjálf
Þetta er hljómsveitin Útrás og lengst til vinstri sést í Atla, sem spilar á gítar, Sigurstein söngvara og í myrkrinu
glittir í Guöjón trommara ef myndin prentast vel. Fremstur stendur svo Olgeir bassaleikari og sýnist vera í nokk-
uö góöum fílingi.
Allir fengu útrás á Gauknum
Það var stuð og stapp um borð
og bekki á Gauknum á fimmtu-
dagskvöldið þegar hljómsveitin Út-
rás lék þar fyrir gesti og gangandi.
Gaukur á Stöng er elsta krá
Reykjavíkur og styttist óðum í
þriðja tuginn sem endurspeglar
sorglega ungan aldur íslenskrar
krármenningar. En þetta er allt að
koma. Það var fjölmenni á Gaukn-
um í gær og vonandi hefur allt far-
ið þar friðsamlega fram.
DV-MYNDIR BRINK
Edda mín
Doddi og Edda Björk voru mætt til
aö hlusta á Útrás á Gauknum og
fá sér öl í krús.
Helga og Svenni
Helga og Svenni sátu og hlýddu á leik Útrásarinnar
og virtust skemmta sér hiö besta.
Marta og Kata
Marta og Kata mættu og spændu í sig tónlistina
meö Útrás.
Tónskáld tala saman
Margt fólk sem er hluti af íslenskum tónlistarheimi mætti á flutning Sinfóní-
unnar á 13. sinfóníu Shostakovich. Hér má sjá lengst til vinstri Hjálmar H.
Ragnar, rektor LHÍ og tónskáld. Við hliö hans stendur Karólína Eiríksdóttir
tónskáld, þá Kjartan Ólafsson, tónskáld og formaöur Tónskáldafélags is-
lands, og lengt til hægri er Þorsteinn Hannesson, eiginmaöur Karólínu.
Sinfónían, Shostakovítsj
og Fóstbræður
Á fimmtudagskvöldið var ógn- ur tók virkan þátt í flutningnum,
þrungið andrúmsloft í Háskólabíói sérstaklega 13. sinfóníu Shosta-
þegar Sinfóníuhljómsveit íslands kovítsj, eða Babi Yar-sinfóníunni
flutti tónlist eftir Penderewski, sem er samin fyrir bassaeinsöngv-
Schönberg og Shostakovítsj og fjöll- ara, hljómsveit og karlakór. Fjöl-
uðu öll verkin með einhverjum menni var viðstatt flutninginn sem
hætti um stríð, grimmdarverk og fékk mjög góða dóma en tónleikun-
tortímingu. Karlakórinn Fóstbræð- um var einnig útvarpað á Rás 1.
DV-MYNDIR: HARI
Framkvæmdastjórinn fylgist meö
Þröstur Ólafsson, sem hér sést
lengst til vinstri, var í Háskólabíói á
fimmtudaginn, enda hæg heimatök-
in þar sem hann er framkvæmda-
stjóri Sinfóníunnar. Næst honum er
Unnur Jónsdóttir, sem er gift Vé-
steini Ólasyni sem stendur viö hliö
hennar. Lengst til hægri er Þórunn
Klemensdóttir, eiginkona Þrastar.
sigbogi@dv.is
Hringurinn
Það var mikil samgöngubót
þegar hringvegurinn var
opnaður - en lokahnykkurinn
þar voru brýrnar yfir
Skeiðarársand. Þær gerðu það
mögulegt að hægt var að keyra
hringinn í kringum landið og
fyrir vikið spurðu landsmenn
hver annan: Ertu búinn að fara
hringinn? Hvað ár komust
brýmar í gagnið?
Sendiherrar
syngja
Á Stuðmannadansleik á
nýársnótt 1985 sungu saman í
Sigtúni sendiherra Bandaríkj-
anna hér á landi, Marshall
Brement, og sendiherra Sovét-
ríkjanna, Evgeníj Kossarov.
Þótti atburðurinn merkilegur og
til marks um þíðu í samskiptum
stórveldanna tveggja. Hvert var
lagið sem þeir félagar sungu?
í Stykkishólmi
Stykkishólmur er myndarleg-
ur kaupstaður við Breiðafjörð og
setja gömul hús sérlega
skemmtilegan svip á bæinn.
Hvaða rannsóknir á sviði nátt-
úruvísinda hóf Árni Thorlacius
þar árið 1845, sem standa raun-
ar enn yfir?
Emil
Emil Jónsson var verkfræð-
ingur f Hafnarfirði en lét þó
mest að sér
kveða sem
stjórnmálamað-
ur og var hann
meðal annars
formaður Al-
þýðuflokksins
1956 til 1968. Á
hvaða tímabili
var Emil for-
sætisráðherra og með hvaða
ráðuneyti fór hann í Viðreisnar-
stjóminni sem sat frá 1959 til
1971?
Svör:
BjjageBjsiYiuuejn mæquia qoui
jima JQJ luuaq i 'XÍ6I ífnf i uibjj jbs
unq 8o - qia uiujdþsjBusiajQiA ijoj Bcj
'Jijjb qub jaquiaAOU i ]IJ jEtj 8S6I nssaui
-S>JB|JOtJ B IAC( BJJ JBS UIOS SUISi(>(0[jnQA(j
-IV ujofjsBjnmiuuiui i EjjagQBJSijæsjoj
JBA UOSSUOf IIUI3 * 'nUipUBJ B UIQOJS
-jBunSnipEjnQBA BjsBSæAjiJiiui uia je
-unBj Ejjacj ,ia So - uinuiuiiQH ! QBSnqjB
jnQBA jo uua So 'iunupuiOH ! J!UE§nqjE
-jnQBA jBSainiSaj BjaS qb joq sniauijoqx
jujy uias 8181 QIJ? JBA qb<j , 'iia>iso[ai
J HQN * 'H6T QIJ? JBA Bjjaq *