Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Blaðsíða 50
58 LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002 Helgarblað ______________________________________________________________________________________PV 1 í f í ð >£ j? , _ ■ nBBWi Söngkeppni Samfés Árleg söngkeppni félagsmiðstöðva verður í Laugardalshöllinni í dag og hefst kl. 15.00. 48 keppendur af öllu landinu stíga á svið. Kynnar verða Jón Jósep og íris Kristinsdóttir. Á eftir syngur Tinna Marina, sigurvegari Samfés 2001, og Lalli feiti, fyndnasti maður íslands 2000 kemur fram. Opnanir I KRISTINN PALMASON I GALL- ERII SÆVARS KARLS Kristinn Pálmason opnar málverkasýningu í Galleríi Sævars Karls kl. 14 í dag. ■ TVÆR Á KJARVALSSTÖÐUM Tvær sýningar verða opnaðar í Llsta- safnl Reykjavíkur, Kjarvalsstööum, í dag kl. 16.1 vestursal verður opnuð sýningin Hús í hús eftir Hannes Lár- usson og í miörými opnar sýningin Félagar sem er 30 ára afmælissýn- ing Myndhöggvarafélagsins. Tónlist ■ SIGAUNA-OG SONGLEIKJATONLIST Slegið verður á létta strengi á tónleikum Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar sem haldnir verða a morgun í Hafnarborg. Auk hljóðfæratónlistar syngja þau Sigrún Hjálmtýsdóttir og Bergþór Pálsson Vínartónlist, sígaunatónlist og söngleikjatónlist. ■ SELMA OG HANSA Tónleikar þeirra Selmu og Hönsu, „Með sykri og rjóma“, verða endurteknir í Borgarleikhúsinu í dag kl. 16. Auk söngkvennanna koma fram dansarar og hljóðfæraleikarar. ■ MOZART-TÓNLEIKAR Mozart tónleikar verða í Geröubergi á morgun, kl. 17. Flytjendur eru Laufey Siguröardottir, fiðla, Pórunn Ósk Marinósdóttir, víóla, Richard Talkowsky, selló, og Ánna Áslaug Ragnarsdóttir, píanó. ■ ÍSLENSK MIÐALDATÓNLIST Tónleikar eru haldnir í Hallgríms- kirkju kl. 17 á morgun þar sem sönghópurinn Voces Thules, Matthí- as Hem^tock slagverksleikari og Hörður Áskelsson orgelleikari flytja íslenska tónlist frá miðöldum. ■ KALDLÓNSTÓNLEIKAR í HEIMALANDI Arni Sighvatsson barítón og Jón Sigurösson píanóleikari verða með Kaldalónstónleika í félagsheimilinu Heimalandi í dag kl. 16 og flytja mörg af þekktustu sönglögum Sigvalda Kaldalóns. ■ HUÓMKÓRINN í ÝMI Hljómkórinn er meö tónleika í tónlistarhúsinu Ými í dag kl. 17. Leikhús ■ JON QNARR I kvöld kl. 21 00 er í Borgarleikhúsinu sýningin Jón Gnarr ■ LEIKUR Á BORÐI íslenska leik- húsgrúppan sýnir í kvöld leikverkið Leik á boröi í íslensku óperunni kl. 20. ■ SKUGGALEIKHÚS ÓFELÍU ís- lenska óperan sýnir Skuggaleikhús Ófelíu í allra síöasta sinn kl. 15 í dag. ■ SLAVAR Leikfélag Akureyrar frumsýnir Slava eftir Tony Kushner kl. 20 í kvöld. ■ ÍSLANDS ÞÚSUND TÁR Nem- endaleikhúsiö frumsýnir nýtt ís- lenskt lelkrit eftir Elísabetu Jökuls- dóttur kl. 20 í kvöld. Þaö heitir Is- lands þúsund tár og er sýnt í Smiöj- unni viö Sölvhólsgötu. ■ ÞIÐ MUNIÐ HANN JÓRUND Leikfélag Húsavíkur frumsýnir Þiö munið hann Jörund eftir Jónas Arna- son, í leikstjórn Sigurðar Hallmars- sonar, í dag kl. 16 í Samkomuhúsi bæjarins. Pjass ■ Djass A VIDALIN Ein efmlegasta söngkona landsins, Ragga Gröndal, mætir á Vídalín annaö kvöld, ásamt hljómsveit, og heldur djasstónleika. Útrásin sjálf Þetta er hljómsveitin Útrás og lengst til vinstri sést í Atla, sem spilar á gítar, Sigurstein söngvara og í myrkrinu glittir í Guöjón trommara ef myndin prentast vel. Fremstur stendur svo Olgeir bassaleikari og sýnist vera í nokk- uö góöum fílingi. Allir fengu útrás á Gauknum Það var stuð og stapp um borð og bekki á Gauknum á fimmtu- dagskvöldið þegar hljómsveitin Út- rás lék þar fyrir gesti og gangandi. Gaukur á Stöng er elsta krá Reykjavíkur og styttist óðum í þriðja tuginn sem endurspeglar sorglega ungan aldur íslenskrar krármenningar. En þetta er allt að koma. Það var fjölmenni á Gaukn- um í gær og vonandi hefur allt far- ið þar friðsamlega fram. DV-MYNDIR BRINK Edda mín Doddi og Edda Björk voru mætt til aö hlusta á Útrás á Gauknum og fá sér öl í krús. Helga og Svenni Helga og Svenni sátu og hlýddu á leik Útrásarinnar og virtust skemmta sér hiö besta. Marta og Kata Marta og Kata mættu og spændu í sig tónlistina meö Útrás. Tónskáld tala saman Margt fólk sem er hluti af íslenskum tónlistarheimi mætti á flutning Sinfóní- unnar á 13. sinfóníu Shostakovich. Hér má sjá lengst til vinstri Hjálmar H. Ragnar, rektor LHÍ og tónskáld. Við hliö hans stendur Karólína Eiríksdóttir tónskáld, þá Kjartan Ólafsson, tónskáld og formaöur Tónskáldafélags is- lands, og lengt til hægri er Þorsteinn Hannesson, eiginmaöur Karólínu. Sinfónían, Shostakovítsj og Fóstbræður Á fimmtudagskvöldið var ógn- ur tók virkan þátt í flutningnum, þrungið andrúmsloft í Háskólabíói sérstaklega 13. sinfóníu Shosta- þegar Sinfóníuhljómsveit íslands kovítsj, eða Babi Yar-sinfóníunni flutti tónlist eftir Penderewski, sem er samin fyrir bassaeinsöngv- Schönberg og Shostakovítsj og fjöll- ara, hljómsveit og karlakór. Fjöl- uðu öll verkin með einhverjum menni var viðstatt flutninginn sem hætti um stríð, grimmdarverk og fékk mjög góða dóma en tónleikun- tortímingu. Karlakórinn Fóstbræð- um var einnig útvarpað á Rás 1. DV-MYNDIR: HARI Framkvæmdastjórinn fylgist meö Þröstur Ólafsson, sem hér sést lengst til vinstri, var í Háskólabíói á fimmtudaginn, enda hæg heimatök- in þar sem hann er framkvæmda- stjóri Sinfóníunnar. Næst honum er Unnur Jónsdóttir, sem er gift Vé- steini Ólasyni sem stendur viö hliö hennar. Lengst til hægri er Þórunn Klemensdóttir, eiginkona Þrastar. sigbogi@dv.is Hringurinn Það var mikil samgöngubót þegar hringvegurinn var opnaður - en lokahnykkurinn þar voru brýrnar yfir Skeiðarársand. Þær gerðu það mögulegt að hægt var að keyra hringinn í kringum landið og fyrir vikið spurðu landsmenn hver annan: Ertu búinn að fara hringinn? Hvað ár komust brýmar í gagnið? Sendiherrar syngja Á Stuðmannadansleik á nýársnótt 1985 sungu saman í Sigtúni sendiherra Bandaríkj- anna hér á landi, Marshall Brement, og sendiherra Sovét- ríkjanna, Evgeníj Kossarov. Þótti atburðurinn merkilegur og til marks um þíðu í samskiptum stórveldanna tveggja. Hvert var lagið sem þeir félagar sungu? í Stykkishólmi Stykkishólmur er myndarleg- ur kaupstaður við Breiðafjörð og setja gömul hús sérlega skemmtilegan svip á bæinn. Hvaða rannsóknir á sviði nátt- úruvísinda hóf Árni Thorlacius þar árið 1845, sem standa raun- ar enn yfir? Emil Emil Jónsson var verkfræð- ingur f Hafnarfirði en lét þó mest að sér kveða sem stjórnmálamað- ur og var hann meðal annars formaður Al- þýðuflokksins 1956 til 1968. Á hvaða tímabili var Emil for- sætisráðherra og með hvaða ráðuneyti fór hann í Viðreisnar- stjóminni sem sat frá 1959 til 1971? Svör: BjjageBjsiYiuuejn mæquia qoui jima JQJ luuaq i 'XÍ6I ífnf i uibjj jbs unq 8o - qia uiujdþsjBusiajQiA ijoj Bcj 'Jijjb qub jaquiaAOU i ]IJ jEtj 8S6I nssaui -S>JB|JOtJ B IAC( BJJ JBS UIOS SUISi(>(0[jnQA(j -IV ujofjsBjnmiuuiui i EjjagQBJSijæsjoj JBA UOSSUOf IIUI3 * 'nUipUBJ B UIQOJS -jBunSnipEjnQBA BjsBSæAjiJiiui uia je -unBj Ejjacj ,ia So - uinuiuiiQH ! QBSnqjB jnQBA jo uua So 'iunupuiOH ! J!UE§nqjE -jnQBA jBSainiSaj BjaS qb joq sniauijoqx jujy uias 8181 QIJ? JBA qb<j , 'iia>iso[ai J HQN * 'H6T QIJ? JBA Bjjaq *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.