Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2002, Blaðsíða 23
3 b FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2002 DV Tilvera James Spader 42 ára Kvikmyndaleikarinn James Spader er afmælis- barn dagsins. Hann fædd- ist I Boston og eru báðir foreldrar hans kennarar. Eftir hefðbundið nám lá leið Spaders til New York þar sem hann reyndi fyrir sér á sviði og í sjón- varpi. Spader hafði leikið misstór hlut- verk í tólf kvikmyndum auk sjónvarps- mynda þegar Sex, lies and Videotapes braut ísinn fyrir hann. Hann var val- inn besti leikarinn á kvikmyndahátíð- inni í Cannes og hefur hann síðan leik- ið mörg góð hlutverk. Eiginkona hans frá árinu 1979 heitir Victoria Kheel og eiga þaú tvo stráka. Gildir fyrlr föstudaglnn 8. febrúar Vatnsberinn <20. ian.-18. febr.l: I Tækifærin koma ekki af sjálfu sér og þú þarft að hafa talsvert fyrir hlutimum. Fjölskyldulífið er einstaklega ánægjulegt í dag. Fiskarnir (19. fehr-20. marsr Þú átt auðvelt með að Istjórna fólki og atburð- um í dag en láttu það ekki stíga þér til höf- uðs. Ekki taka mikilvægar ákvarð- anir án þess að fá álit annarra. Hrúturinn 121. mars-19. anriQ: Ef þú ert tilbúinn að * hlusta gætir þú lært margt gagnlegt í dag. Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg hjá fólki sem þú metur mikils. Nautið (20. april—20, maíl: / Ekki láta fólk sjá að þú sért viðkvæmur á ákveðnu sviði vegna þess að þaö gæti verið notað gegn þér. Reyndu að vera ein- göngu með fólki sem þú treystir vel. Tvíburarnir (21. mai-21. iúní): Eyddu deginum með /[** fólki sem hefur svipað- _ / / ar skoðanir og þú. Annars er hætta á miklum deilum og leiðindum. Happatölur þínar eru 3,11 og 25. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Þér verður best ágengt I á þeim vettvangi sem þú ert kunnugastur. Ástin og rómantíkin • vötnum. Happatölur þinar eru 9,17 og 36. Liónið (23. iúlí- 22. ágúst): Ekki taka þátt í sam- ræðum um einkamál annarra þar sem eru felldir dómar yfir fólki sem ekki er viðstatt. Happatölur þínar eru 2, 14 og 33. Mevian (23. ágúst-22. sept.): Þú færð fréttir sem þú ert ekki nógu ánægður með en þú ættir að ^ f geta fengið hjálp til að leysa vandamálið. Kvöldið veröur annríkt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú veröur fyrir von- brigðum í dag þar sem hjálp sem þú áttir von á bregst. Ástarlífið blomstrar um þessar mundir. Happatölur þínar eru 12, 19 og 31. Sporðdrekinn 124. okt -21. nóv.i: ^jýyjý. j Þetta er góður tíini fyrir viðskipti og öfl- i»««ugt félagslíf. Það er ||§ mikill kraftur í þér þessa dagana og reyndu að virkja hann til góðs. Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.l: I Fólk virðir og hlustar " á skoðanir þinar og þér gengur vel í rök- ræðum. Einhver sýnir þér mikla góðvild í dag. Happatölur þínar eru 1,14 og 35. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: ^ ^ Skortur á sjálfstrausti er þér fjötur um fót í * Jr\ sambandi við gott tæki- færi sem þér býðst. Ihugaðu málið vel áður en þú tek- ur ákvörðun um hvað gera skal. voein uj. st ý Frumsýningar í bíóum um helgina: Heitar ástríður, sálfræði- tryllir og hræðslupúkar B YSSUSKÁPAR SPORTVÖRUGERÐIN Skipholti 5 Sími 562 8383 Original Sin Antonio Banderas pjg Angeli.nq Jolie láta fara vel um sig í baökarinu. Don’t Say a Word Michael Douglas leikur mann sem þarf aö knýja einn sjúkling sinn til aö láta uppi leyndarmál. Fjórar kvikmyndir verða frum- sýndar á morgun. Að vísu var ein þeirra, Center of the World sýnd í fá- ein skipti á Kvikmyndahátíð í Reykjavík í nóvember, en er nú formlega frumsýnd. Center of the World fjallar um heitar ástríður og það gerir einnig önnur kvikmynd, Orginal Sin, sem einnig verður frumsýnd á morgun. Don’t Say a Word er spennutryllirinn þessa helgi, mynd sem fær hárin til að rísa. Fjórða myndin er á skjön við hinar, -er það næstvinsælasta kvik- myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári, tölvuteiknimyndin Monsters, Inc. Don’t Say a Word Don’t Say a Word er spennandi sálfræðitryllir með Michael Douglas í aðalhlutverki. Leikur hann dr. Nathan Conrad sem er unglingasálfræðingur. Dóttur hans er rænt af glæpamanni sem hefur áhuga á að komast yfir upplýs- ingar sem aðeins unglingsstúlkan Elisabeth hefur en hún er einmitt sjúklingur Conrads. Koster hótar að skaða dóttur Conrads ef hann nýtir sér ekki aðstæðurnar og veiðir upp- úr henni leyndarmálin. Meðan eigin- kona hans (Janssen) liggur rúmfóst eftir fótbrot reynir Conrad allt sem í sínu valdi stendur til að nálgast leyndarmálin sem eru vandlega lok- uð í hugarfylgsnum Burrows. Auk Douglas leika í myndinni Sean Bean, Brittany Murphy, Oliver Platt og Famke Janssen. Leikstjóri er Gary Fleder (Kiss the Girls). Don’t Say a Word verður sýnd í Smárabíói, Regnboganum og Laugarásbíói. Monsters, Inc. Hin vinsæla Monsters, Inc. verður frumsýnd á morgun í Reykjavík, Keflavik og Akureyri. Er hægt að sjá hana bæði með íslensku og ensku tali. Um er að ræða teiknimynd sem gerist í Monstropolis. Þar er verk- smiðjan Monsters, Inc, sem sér um að mannanna böm séu hrædd og Center of the World Peter Sarsgaard og Molly Parker í heitu atriöi. inn milljóna- mæringur. Hann hittir gullfallega nektardansmey (Molly Parker) í næturklúbbi í San Fransisco. Þau laðast strax hvort að öðru, ákveða að fara saman til Las Vegas öskri nógu mikið. Staðreyndin er nefnilega sú að borgin þarf á öskrum að halda til að vera lífvænleg. Vandamál steðja að borgarbúum þar sem það reynist æ erfiðara að hræða mannanna börn. Margar skemmti- legar fígúrur eru í myndinni sem eru síðan bornar uppi af góðum röddum. í ensku talsetningunni má heyra i Billy Crystal, John Good- man, James Coburn, Steve Buscemi og Jennife Tilly. í íslensku útgáfunni eru meðal annars Ólafur Darri Ólafs- son, Felix Bergsson, Pétur Einars- son, Magnús Ragnarsson og Edda Eyjólfsdóttir. Original Sin Stjörnubíó frumsýnir á morgun Original Sin sem gerð er eftir skáld- sögu eftir Cornell Woolrich, höfund sem Alfred Hitchcock leitaði í smiðju til þegar hann gerði meist- araverk sitt, Rear Window. Myndin gerist i Havana á siðustu öld og seg- ir frá viðskiptajöfrinum Louis Dur- ant sem telur að nú sé tími kominn til að giftast. Brúðurin er pöntuð frá Bandaríkjunum. Sú sem hann fær er Julia Russell, ung kona sem er að reyna að gleyma fortíðinni. Þau gift- ast og eru hamingjusöm þar til Julia hverfur á braut með fullt af pening- um. Louis leitar hana uppi og hefur ekki gert upp við sig hvort hann eigi að ná henni aftur til sin eða drepa hana. í aðalhlutverkum eru stór- stjörnumar Antonio Banderas og Angelina Jolie. Original Sin er frumraun leikstjórans Michael Cristofer. Center of the World Center of the World, sem Wayne Wang leikstýrir, fjallar um ungan tölvusnill- ing sem nýlega er orð- og dvelja þar í nokkra daga við fjár- hættuspil. Ferð þeirra snýst síðan upp í annað og meira, þau spila upp á peninga, kynlíf, ást og völd og kanna öll mörk. Þau þurfa að end- ingu að spyrja sjálf sig að því hvers virði ástin sé á þessum tímum skjótfeng- ins gróða, óhefts kyn- lífs og neyslu- hyggju. Cent- er of the World verður sýnd í Sam-bíóúnum. HK Monster Inc Skemmtilegar fígúrur eru aðalper- sónurnar. Lagerhúsnæði Hverfi 105 og 210:1.300 fm í Reykjavík 105 - húsnæði er skipt og getur leigst út að hluta, lágmark ca 250 fm. Lofthæð 3,5 metrar - 4 innkeyrsludyr. 1.050 fm í Suðurhrauni, Garðabæ - tvöföld lofthæð - skrifstofuaðstaða - tvær hurðir. Upplýsingar í síma 896 0599. &CHRYSLER SÍR PANTtNIR vmis? :: Tangarhöfða 2 :: Sími 5671650 ::

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.