Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2002, Blaðsíða 27
39 FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2002 DV Tilvera Ffa teikstjora “Blue Streak’'. Hasarstuð trá byrjun fil enda. Svorra mikið IJör getur ekkl verið Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi 14. ára. Vit nr. 340. Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 332. 5 .★★★ ★★★ s*0*1* „MSia Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vitnr. 329. Vit nr. 328. Sýnd m/ísl. tali kl. 3.45. Vit nr. 320. Sýnd m/ísl. tali kl. 4. Vit nr. 325. LAUGAVEGI 94. SÍMI 551 6500 JUST VfSfTfft/G Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. Vit nr. 329. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 339. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 319. Frábær grínmynd með svaðalegum snjóbrettaatriðum og geggjaðri tónlist! leit.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. íii WM Anr UKL ■RlNGS Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 12 ára. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. 10.15 Norrænt. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðllnd. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 A til Ö 14.00 Fréttir. 14.03 Ut- varpssagan, Tröllaklrkja 14.30 Milliverkið. 15.00 Fréttir. 15.03 Á ténaslóð. 15.53 Dag- bók. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.00 Vitinn. 19.27 Tónllstarkvöld Út- varpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Lestur Passíusáima 22.22 Útvarpsleik- húslð 23.20 Sígaunalíf. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppiand. 14.00 Fréttir. 14.03 Popplánd. 15.00 Fréttir. 15.03 Popp- land. 16.00 Fréttlr. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug- lýslngar. 18.28 Spegillinn, fréttatengt efni. 19.00 Sjénvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Gettu betur. 21.30 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Tónlist Janlsar Joplln. Beln útsending frá Gauki á Stöng þar sem fram koma fjölmargir llstamenn. 24.00 Fréttlr. fm 98,9 Hádegis- fréttir. 12.15 Öskalagahádegi. 13.00 Iþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. ftn943 I. 00 Sigurður P. Harðarson. 15.00 Guðríöur „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. 09.05 Ivar Guðmundsson. 12.00 7.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. fm 100,7 9.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í há- deginu. 13.30 Klassísk tónlist. fm 95,7 10.00 Þór & Þröstur. 14.00 Svali. 18.00 Einar Ágúst. 20.00 Heiðar Austmann. 20.00 Isl. iistinn 22.00-01.00 Gunna Dís. 89,5,9 Iris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli. 22.00 Toggi Magg. 06.30 Fram úr með Adda. 09.00 EUROSPORT 10.00 Car racing. AutoMagazine. 10.30 Cycling. Road World Championships in Lis- bon, Portugal. 11.00 Cycling. Road World Champ- ionships in Lisbon, Portugal. 12.00 Cycling. Road World Championships in Usbon, Portugal. 15.00 Tennis. ATP Tournament. 16.30 Cycling. Road World Championships in Usbon, Portugal. 17.00 Tennis. ATP Tournament. 18.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria. 19.30 Boxing. International Contest. 21.00 News. Eurosportnews Report. 21.15 Football. One World/One Cup. 22.15 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal. 23.15 News. Eurosportnews Report. 23.30 Close. HALLMARK 10.00 Love, Mary. 12.00 Last of the Great Survivors. 14.00 The Baron and the Kid. 16.00 The Monkey King. 18.00 The Incident. 20.00 Undue Influence. 22.00 The Incident. 24.00 The Monkey King. 2.00 Undue Influence. CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza. 10.30 Popeye. 11.00 Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Flintstones. 13.00 Addams Family. 13.30 Scooby Doo. 14.00 Johnny Bravo. 14.30 Dexter’s Laboratory. 15.00 Angela Anaconda. 15.30 The Cramp Twins. 16.00 Dragon- ball Z. ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwin Ex- perience. 11.00 Fit for the Wild. 11.30 Fit for the Wild. 12.00 Good Dog U. 12.30 Good Dog U. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Wildlife SOS. 14.00 Wildlife ER. 14.30 Zoo Chronicles. 15.00 Keepers. 15.30 Mon- key Business. 16.00 Jeff Corwin Experience. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Animal Doctor. 18.00 Bloodshed and Bears. 19.00 Blue Beyond. 20.00 Ocean Tales. 20.30 Ocean Wilds. 21.00 Dolphin’s Destiny. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Doctor Who, the Caves of Androzani. 10.30 Classic Eastenders. 11.00 Eastenders. 11.30 Hetty Wainthrop Investigates. 12.20 Kitchen Invaders. 12.50 Style Challenge. 13.20 Toucan Tecs. 13.35 Playdays. 13.55 The Really Wild Show. 14.20 Totp Eurochart. 14.50 Great Antiques Hunt. 15.20 Gardeners’ World. 15.50 Miss Marple. 16.45 The Weakest Unk. 17.30 Cardiac Arrest. 18.00 Eastenders. 18.30 Heartburn Hotel. 19.00 Aristocrats. 20.00 Blg Train. 20.30 Seeking Pleasure. 21.30 Muscle. 22.00 Out of Ho- urs. 22.45 A Uttle Later. 23.00 Great Writers of the 20th Century. 24.00 The Limit. 0.30 The Umjt. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Adventurer. 11.00 Climb Against the Odds. 12.00 Sulphur Slaves. 12.30 Nile - Above the Falls. 13.00 Penguin Baywatch. 14.00 The Third Planet. 14.30 Earth Report. Water - Everybody Lives Downstream. 15.00 Voyage to the Galapagos. 16.00 The Adventurer. 17.00 Climb Against the Odds. 18.00 Horses. 19.00 The Plant Rles. 20.00 Africa. Mountains of Faith. 21.00 Have My Uver. 22.00 Relics of the Deep. 23.00 The Survival Game. 24.00 The Plant Rles. 1.00 Close. 60 og 70 mínútur Það getur verið snúið að horfa á sjónvarp með táningi ef stöðvarnar eru margar. En skemmtilegt. Ég vildi horfa á 60 mínútur á Stöð 2 en táningur- inn vildi 70 mínútur á Popp- Tíví. Við reyndum að skipta þessum 130 mínútum á milli okkar. Sjónvarpsþátturinn 60 mínút- ur er með betri þáttum. Hann er reyndar til í tveimur útgáf- um og mér finnst þessi eldri betri. Kannski vegna Mikes Wallace sem átti að vera kom- inn á eftirlaun þegar Presley dó en er enn að. Mér er sagt að hann noti hrukkukremið frá Nivea á allan líkamann. í síð- asta þætti fjölluðu fréttamenn þáttarins meðal annars um hvemig hægt er að breyta skólatossum í skóladúxa. Að- ferðin er einföld og liggur í aug- um uppi - ef menn sjá: Uppörv- un, hvatning og agi. í 70 mínútum var annað upp á teningnum. Umsjónarmenn úr hófi sjálfhverfir og höfðu sýni- lega ekki fengið næga uppörvun og hvatningu í æsku. Hvað þá þurft að sæta aga. Spurði tán- inginn hvort þetta væri vinsæll þáttur og fékk að vita að hann væri æði. Margt var reyndar skemmtilegt þarna þó ég sakn- aði földu myndavélarinnar sem ég sá hér áður fyrr í þættinum og var vel lukkað atriði. Eiríkur Jónsson skrifar um fjölmiöla. Umsjónarmenn 70 mínútna eru tveir strákar sem eru að taka út þroska. Þeir úða í sig Dorritos og Pepsí á meðan á út- sendingu stendur enda kosta þau fyrirtæki þáttinn. Þá aug- lýsa þeir Domino’s pitsur eins og þeim sé borgað fyrir það sem er líklega rétt. Strákarnir eiga eftir að komast að því seinna að beintengd auglýsingadagskrár- gerð gengur ekki upp. Annars eru þeir ágætir. Annar þó miklu betri en hinn. Strákarnir í 70 mínútum ættu að stúdera 60 mínútur nokkur kvöld. Þó þættirnir höfði ekki til sama markhóps eru grund- vallarreglur vestrænnar nú- tímafjölmiðlunar alltaf þær sömu. Menn bryðja ekki Dorritos og svolgra í sig Pepsí í beinni útsendingu. Kúnstin er að leyna því að stórfyrirtækin borgi þáttinn. Það borgar sig bæði fyrir þáttinn og fyrirtæk- in. Sá svo Guðna Ágústsson með öðru auganu i Kastljósi. Slökkt var á talinu en mér sýndist hann vera að tala um grænmeti. Það stimdi af ráðherranum á skjánum þrátt fyrir hljóðleysið. Það er ekki öllum gefið að tjá sig með látbragði og augunum einum ... REGÍl HVERFISGÖTU SIMI 551 9000 www.skifan.is ★★★ ~ loHiicmyndir.com ■ -%nriif Bimuíit Cínundica Mijisinuil La Pianiste un:!liíiwnLnr.,MÍlM.i»rr’NfÍiÍhiujl ffiltnöla.’ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.:5.30, 8 og sýnd k| 6 8 og 10. 10.30. Shaliow Hal ★★★ Svo sneisafull af pæl- ingum um fegurðina að þeir Farrelly-bræö- ur þurfa aö dæla neö- anbeltishúmornum út af fullum krafti til aö vega upp á móti því aö hún hreinlega breytist ekki I heim- spekilega kvikmynd. Niðurstaöan er sú aö maður er stööugt hugsandi um hiö mikla debat um innri vs. ytri fegurð en er jafnframt hlæjandi að stanslausum ærsl- um og aulabröndurum. -AE Enigma ★★★ Fyrir þá sem vilja njósnamyndir með mörgum dauösföllum, æsispennandi elt- ingaleikjum og harö- snúnum töffurum er Enigma ekki máliö en ef njósnamyndir meö laglegri fléttu, góöum samtölum og sterkum leik er ykkar tebolli er Enigma eins og sniöin fyrir ykkur. Það lýsir vel fjölhæfni leikstjórans, Michael Apted, aö hann skuli geta gert rólega og margflétt- aöa mynd eftir James Bond-hasarinn. -SG From Heil ★★★ Vel heppnuð saka- málamynd, byggö á sögnum um fjöldamorðingjann Jack the Ripper, nokkuö óhugnanleg í myndrænum lýsing- um á læknisfræöileg- um athöfnum. Sagan hefur góöa sttgandi sem gefur áhorfandanum ný og ný tæki- færi til aö tengja atburðina saman. Sviösmynd er drungaleg og hæfir vel því umhverfi sem moröin eru framin í og leikarar standa sig með prýöi. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.