Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2002 Fréttir nv Norðurál hefur ekkert skoðað nýlega möguleika á að fjárfesta í Reyðarfirð: Umhverfismatið tíma- frekara en við töldum Stækkun Norðuráls Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjómarformaður Landsvirkjunar, segir að stækkun álverksmiðju Norð- uráls á Grundar- tanga verði líklega næsta stórverkefni slendinga í stóriðju. RÚV sagði frá. segir Ragnar Guðmundsson hjá Norðuráli Noröurál Flest bendir til aö stækkun Noröuráls á Grundartanga sé næsta stórframkvæmd. „Við erum satt að segja ekki í neinni aðstöðu til að segja til eða frá um það því að við þekkjum ekki þá vinnu sem þarna þarf að liggj að baki svona ferli,“ segir Ragnar Guð- mundsson, framkvæmdastjóri fjár- málasviðs Norðuráls á Grundar- tanga, aðspurður um hvort fyrir- tækið telji að Landsvirkjun og iðn- aðarráðuneytið hafi dregið lappirn- ar í að svara þeim varðandi stækk- un álversins á Grundartanga. Ýms- ir aðilar hafa gert slíku skóna, m.a. Guðjón Guðmundsson alþingismað- ur sem sagði í grein í Morgunblað- inu fyrir helgi að dráttur á skýrum svörum væri þegar orðinn allt of langur. „Jú, vitaskuld viljum við gjarnan fara að fá niðurstöðu í þetta mál en við gerum okkur grein fyrir að það verður að fylgja lögum og reglum varðandi umhverflsmat. Það sem hefur kannski tafið þetta leng- ur en við gerðum ráð fyrir er að um- hverfísrannsóknirnar varðandi orkuþörfma hafa tekið lengri tíma en við áætluðum. Þetta hefur verið í farvegi nú í tæpt ár eftir að við skipuðum viðræðunefd í april í fyrra. Við lögðum fram stækkunar- beiðni í september 2000 og við höfum verið að vinna með iðnaðarráðuneyt- Lést eftir hnífstungur Karlmaður um flmmtugt, sem varð fyrir hnífstungum í íbúð á Grettisgötu fyrr í mánuðinum, lést á gjörgæslu- deild Landspítalans í Fossvogi á sunnudag. Maðurbm hlaut alvarlega áverka og gekkst undir aðgerö strax eftir árásina. Hann var talinn á góðum batavegi þegar honum hrakaði mjög. Tæplega fertug kona situr enn í gæslu- varðhaldi, grunuð um að hafa stungið manninn. Hún hefúr ekki játað en vitni urðu að atburðinum. -hlh Öxnadalsheiði: Fjögurra bíla árekstur Fjögurra bíla árekstur varð á Öxnadalsheiði í gær. Veður var mjög slæmt á heiðinni, hvassviðri og skafrenningur og skyggni lítið sem ekkert enda óku bílarnir hver aftan á annan. Á fleiri fjallvegum gekk umferð treglega í gær vegna veðurs og var framkoma sumra ökumanna fyrir neðan allar hellur. Þannig lögðu nokkrir á Holtavörðu- heiði í kolvitlausu veðri og blindbyl á sumardekkjum. -gk inu annars vegar að gerð fjárfesting- arsamninga og hins vegar höfum við unnið með Landsvirkjun að orkuöfl- unarmálum,“ segir Ragnar. Umræða ekki farið fram Hann segir enga umræðu hafa farið fram um það hvort Norðurál hafi hug á að ráðast i framkvæmdir fyrir austan en fyrirtækið sýndi áhuga á framkvæmdum við Reyðar- fjörð fyrir um þremur árum. Ragn- ar bendir á að þá hafl menn verið að tala um mun minni framkvæmd en nú sé verið að gera í tengslum við Sigurður Snæberg, forstöðumaður Kvikmyndaskoðunar, kom af fjöllum þegar hann las frétt DV í gær um að tekin hefði verið ákvörðun um að leggja Kvikmyndaskoðun niður skv. nýju frumvarpi. Hann segir að ekkert samráð hafi verið haft við sig um málið og honum hafi verið synjað um aðgang að frumvarpinu á meðan það var í vinnslu. „Það flnnst mér stórfurðulegt og ég hélt að málið væri dautt í bili þangað til ég sá þetta í morgun," sagði Sigurður í samtali við DV í gær. Hann er ósammála ráðuneytinu um að hlutverk Kvikmyndaskoðunar brjóti í bága við stjórnarskrárákvæði um bann við ritskoðun. „Sem foreldri bama tel ég það veik rök. Það er ekki verið að ritskoða á einn eða annan Kárahnjúka, eða álver upp á 90-120 þúsund tonn. Það sé því spuming hvort þama sé um að ræða verkefni sem Norðurál ráði yfirhöfuð við og sú fjárfesting sem nú sé á dagskrá felist í því að stækka á Grundar- tanga. Málið getur dregist Skýrsla Landsvirkjunar um mat á umhverfísáhrifum vegna fyrirhug- aðrar Norðlingaölduveitu, sem er forsenda fyrir stækkun Norðuráls eins og málin standa í dag, hefur verið send Skipulagsstofnun sem hátt. Við erum ekki að banna mönn- um að gera eitt eða annað í myndum heldur erum við einungis að gæta hags- muna bama og ungmenna með því að setja ákveðin aldursmörk á myndirnar og reyna að koma í veg fyrir að þau sjái eitthvað sem þeim er ekki hollt að sjá.“ Sex skoðunarmenn hafa undanfar- ið starfað við að horfa á bíómyndir og hefur Kvikmyndaskoðun horft á um 700 myndir árlega, þ.e.a.s allar mynd- hefur hálfan mánuð, fyrir utan páskaleyfi sem senn fer í hönd, til að meta hvort skýrslan uppfylli sett- ar kröfur. Standist skýrslan það mat verður hún birt almenningi um miðjan apríl og úrskurður Skipu- lagsstofnunar gæti legið fyrir seinni hluta júnimánaðar. Ragnar segir að með þessu hilli undir að ákvörðun geti orðið í málinu þannig að það gæti legið fyrir næsta vetur hvort þá verður farið af stað með fram- kvæmdir. Samkvæmt áætlunum er gert ráð fyrir að framkvæmdir muni standa yfir í 2-2 1/2 ár. Ragn- ar segir það að vísu rétt að hugsan- lega geti málið dregist enn frekar vegna kærumála en þannig séu ein- faldlega reglurnar en sem kunnugt er er Norðlingaölduveita afar um- deild framkvæmd Ragnar segir aðspurður hug- myndir í gangi um að tengja saman í þessu verkefni orku frá Norðlinga- ölduveitu og orku frá Hitaveitu Suð- urnesja og Orkuveitu Reykjavíkur en ástæðan sé sú að menn vilji sjá fyrir endann á því hvemig orku- þörfmni verði mætt gagnvarrt allri stækkuninni, þó svo að hún kæmi siðar til framkvæmda í áfóngum. ir sem sýndar eru í kvikmyndahús- um svo og spólur eða DVD-diska á myndbandaleigum. Þá er skrifstofu- maöur í hálfu starfi á vegum Kvik- myndaskoðunar og forstöðumaður- inn er einnig í hálfu starfi. Sjónvarps- stöðvarnar bera hins vegar ábyrgð á sínu efni. Ef Kvikmyndaskoðun verður lögð niður sparast nokkrir peningar hjá ríkinu en þó ekki verulegir sam- kvæmt tölum frá Sigurði eða aðeins um 2,4 milljónir króna af um 10 millj- óna króna heildarkostnaði. Þrjú ráðuneyti tilnefna menn í Kvikmyndaskoðun, menntamálaráðu- neytið, félagsmálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið. Menntamála- ráðuneytið sér hins vegar alfarið um skipanina. -BÞ Tækniháskóli Tækniháskóli íslands verður stofnaður á grunni Tækniskólans. Ráðið verður í stöður rektors, pró- fessora, dósenta, og lektora frá og með næsta skólaári. Ná ekki manni inn F-lista framboð Frjálslynda flokksins og óháðra kemur ekki manni að í borgarstjómarskosn- ingunum í Reykjavík í vor, sam- kvæmt könnun sem Talnakönnun hefur gert fyrir vefmiðilinn Heim. " • - U.SSI Mí»* jjll j jl:í ( r"tnrr*t»r Stjórnendanám IMG og Endurmenntun Háskóla íslands hafa tekið upp samstarf um stjómendanám sem hefst í apríl og ber heitið Stjómendur framtíðar- innar. Blíöfinnur vinsæll Bamabók Þor- 1!^ valdar Þorsteins- ’t sonar, Ég heiti Blíð- ' fmnur en þú mátt kalla mig Bóbó, hef- MtJEg Á ur fengið góðar við- H tökur í Þýskalandi B þar sem hún var ^gefm út i febrúar. Er bókin m.a. á lista yfir helstu bækur marsmánaðar í þýskum bókabúðum. Heilbrigö þjóö íslendingar koma næst á eftir bjór- og súkkulaðielskum Belgum hvað heilbrigði varðar, að því er niðurstöður kannana World Markets Research Centre hafa leitt í ljós. Könnunin náði til 175 ríkja. Mbl. sagði frá. Kröfu ASÍ hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu Alþýðusambands ís- lands um að sjómönnum sé heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms ráði ekki kjörum þeirra. Eldhætta í hesthúsum Rafmagnsöryggisdeild Löggild- ingarstofu ítrekar fyrri ábendingar til eigenda og forráðamanna hest- húsa varðandi frágang rafbúnaðar og raflagna. Úrtaksskoðanir deildar- innar sýnir að mjög víða er ástand rafmagnsmála í hesthúsum fyrir neðan allar hellur. Ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík: -BG Forstöðumaður Kvikmyndaskoðunar las fyrst um örlög sín í DV: Synjað um aðgang að frumvarpinu - ósammála menntamálaráðuneytinu um þörfina á ríkisreknu eftirliti Kvikmynda* skoðun lögð niður Njn (h**vwp taiajjjum eftiria með kvflnnyndian pyir ráð ffrir «6 Kvík myndaskoótra rtkHim veöi k«ð tíOur Þá mcnu trol á iýuncum oftek&svtk mvc*t3 tli anðRKmw varða aih að vx míajfta fwhl cífrumv*rp)ðfc«í mr? fekkt kfcjankypöan frrir Ötór.tngí þsu er tífrHnn viöictía um v*rwl fttííis tifwtosœtttíw*- H bshir wriö tWNt á ab *kkl «Mt jrtuxöH mKS u vtam^rete* |a* íwb tfialö Kv«mynð»- ♦koöimsr bdiiiM *í sor&eei kvik- rayabiböM dretílujstríðtii myaó- Frétt DV í gær. Lögbann á smáauglýsingar Fréttablaðsins - hafa ekki greitt fyrir afnot af ljósmyndum DV Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur fallist á þá kröfu Útgáfufélagsins DV að lagt verði lögbann við þvi að Fréttablaöið selji og birti smáaug- lýsingar. Lögbannskrafan er gerö með vísan til ákvæða í samningi sem gerður var þegar Fjárfestingar- félagið ESÓB keypti Útgáfufélagið DV af Frjálsri Fjölmiðlun. Viðbótar- trygging sem sýslumaður krafðist verður lögð fram í dag. „Við teljum að þetta sé klárlega samningsbrot. Það er ekki lengra síð- an en þrir mánuðir að eigendur að 60% hlut í Útgáfufélaginu DV skuld- bundu sig með samningi til þess að fara ekki i beina samkeppni um smá- auglýsingar,“ sagði Hjalti Jónsson, framkvæmdastjóri Útgáfufélagsins, í morgun. Sýslumaðurinn í Reykjavík er greinilega á sama máli því að hann féllst á lögbannskröfuna í gær. Helgi Jóhannesson, lög- maður Fréttablaðsins, segir í Fréttablaðinu í morgun að ákvæði samningsins eigi ekki lengur við þar sem nýir eigendur hafi komið að Fréttablaðinu. Einnig að hann hafi aðeins skuldbund- ið Frjálsa fjölmiðlun til að stofna ekki til nýrrar sam- keppni en Fréttablaðið hafi þá verið starfandi í sjö og hálfan mánuð. „Það að nýir eigendur hafi komið að blaðinu breytir engu og það er líka alveg ljóst að ákvæðið um að fara ekki út í samkeppni um smáauglýs- ingar átti við um Fréttablaðið," segir Gunnar Þór Þórarinsson, lögfræðing- ur Útgáfufélagsins DV. „Það má líka ráða réttmæti kröfunnar af því að sýslumaður hefur fall- ist á hana.“ Brjóta höfundarrétt Hjalti gerir athugasemdir við fleira í viðskiptum Frétta- blaðsins og DV. „Þegar Frétta- blaðið hóf útgáfu var gert munnlegt samkomulag um að Fréttablaðið heföi aðgang að ljósmyndasafni DV og aðgang að ljósmyndurum. Á haustmánuðum tilkynntum við Fréttablaðinu að við sæjum okkur ekki fært að veita þessa þjónustu á þetta lágu verði. í fram- haldinu tiikynntum við breyttan taxta og óskuðum eftir viðræðum við þá. Þvi var ekki sinnt og engir reikn- ingar vegna afnota af ljósmyndum og þjónustu ljósmyndara hafa nokkru sinni verið greiddir. Viö höfum frá upphafi ekkert fengið greitt fyrir þetta.“ Hjalti segir að upp úr áramótum hafl DV ákveðið að hætta að veita Fréttablaöinu þessa þjónustu þar sem boðum um að ganga tfl samninga var ekki svarað. Fréttablaðið hafði hins vegar hlaðið myndum úr safni DV á tölvudiska í heimildarleysi. „Þeir hafa haldiö áfram aö nota ljósmyndir sem eru eign DV og ljósmyndara blaðsins - myndir sem eru háðar höf- undarrétti. Þeir eru að nota 15 tU 25 myndir á hverjum degi í fullkomnu heimUdarleysi og í trássi við höfund- arréttarlög." Hjalti segir að haft hafi verið samráð viö Blaðamannafélagið vegna þessa máls og verið sé að kanna hvernig bregðast megi við. -ÓTG Hjalti Jónsson, framkvæmdastjóri DV. Ófrjósemisaðgerðir Alls voru fram- kvæmdar 726 ófrjó- semisaðgerðir hér á landi á 38 árum á árabUinu frá 1938 tU 1975, að því er fram kemur í skýrslu heUbrigðis- ráðherra tU Alþing- is vegna beiðni frá Þórunni Svein- bjamardóttur alþingismanni. Mbl. sagði frá. Haldið sofandi Drengurinn sem slasaðist við skíðastökk á skíöasvæðinu í Tungu- dal við ísafjörð á þriðjudag í síðustu viku liggur enn sofandi í öndunar- vél á gjörgæsludeUd Landspítala Sjúklingar blæöa Könnun ASÍ á lyfjaverði leiðir í ljós að hækkun á greiðsluhlutfaUi sjúklinga um áramót hefur öU lent á sjúklingunum sjálfum. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.