Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2002 Utlönd DV Baráttan gegn liðsmönnum talibana og al-Qaeda heldur áfram: 1700 breskir landgöngu- liðar til Afganistans Beðiö eftir skóla Bandarískir sérsveitarmenn hafa undanfarnar vikur unniö aö því aö endurreisa barnaskóla í borginni Mazar-e-Sharif og bíöa börnin hér á myndinni spennt eftir aö skólinn þeirra veröi tilbúinn. Lionel Jospin Franski forsætisráðherrann meöal ánægöra stuöningsmanna sinna. Kommum líst ekki á hægri sveiflu hjá Jospin Sósíalistinn Lionel Jospin, for- sætisráöherra Frakklands, er farinn að halla sér ískyggilega mikið til hægri og feta með þvi í fótspor Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands. Svo er að minnsta kosti álit Roberts Hues, leiðtoga franska kommúnistaflokksins. Hue, sem er í framboði i forseta- kosningunum í vor, eins og Jospin og Jacques Chirac forseti, sagði í blaðaviðtali í gær að hann gæti ekki tekið þátt í ríkisstjórn undir forsæti Jospins sem væri hægrisinnuð að hætti Tonys Blairs. Jospin hefur gripið til hefðbund- inna kosningaloforða hægrimanna, eins og að lækka skatta og berjast af alefli gegn glæpum í tilraunum sín- um til að fá til fylgis við sig kjósend- ur á miðju stjómmálanna. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Arahólar 6, 0304, 72,9 fm íbúð (3D) á 3. hæð m.m., ásamt geymslu í kjallara, merkt 0004, Reykjavík, þingl. eig. Edda Sólveig Úlfarsdóttir, gerðarbeið- andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 10.00. Arnartangi 51, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ása Þórunn Matthíasdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 3. apríl 2002 kl. 10.00. Austurbrún 29, 0101,1 hæð ásamt bíl- skúr skv. fasteignamati, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Álakvísl 27, 0101, 3ja herb. íbúð og hlutdeild í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Anna Eggertsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mið- vikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Álfaborgir 27, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., 83,3 fm m.m. og bflastæði, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Haf- dís Þorvaldsdóttir og Eiríkur Brynjólf- ur Finnsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudag- inn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Álfaland 5, 0101, 1. og 2. hæð ásamt bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, miðvikudag- inn 3. apríl 2002 kl. 10.00. Álfheimar 8, 0101, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Ólöf Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 10.00. Bergþórugata 29, 0001, 2ja herb. íbúð og WC í suðausturenda kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Jens Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Blönduhlíð 27, 0201, 5 herb. íbúð á 2. hæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Rúnar Ólafsson og Mjöll Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóðurinn Framsýn, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Fyrstu hundrað landgönguliðarnir úr breska konunglega sjóhernum, sem ætlað er að aðstoða bandarísku sérsveitirnar i baráttunni gegn liðs- sveitum talibana og al-Qaeda-samtak- anna í fjallendi Afganistans, eru komnir til Bergram-flugvallar í ná- grenni höfuðborgarinnar Kabúl þar sem þeir undirbúa komu 1600 land- gönguliða til viðbótar á næstu dögum. Bresku hersveitirnar voru flutt- ar sjóleiðina að ströndum Pakistans með herskipinu Ocean og hafði ver- ið farið fram á leyfi pakistanskra stjórnvalda til að flytja þær á land í Karachi en því verið hafnað. Að sögn talsmanns breska hersins hljóp snurða á þrúðinn í viðræðun- um við pakistönsk yfirvöld fyrir helgina en nú væri verið reyna að semja um landgönguleyfi fyrir þá sem ennþá bíða í herskipinu. Að sögn Jacks Straws, utanríkis- ráðherra Bretlands, er ekki enn vit- að hve lengi bresku landgöngulið- arnir munu dvelja í Afganistan. „Helsta verkefni þeirra verður að aðstoða bandarískar sérsveitir við að elta uppi og uppræta liðssveitir talibana og al-Qaeda-samtakanna sem ennþá fara huldu höfði í land- inu en hvað það tekur langan tima er ekki enn vitað. Sveitirnar gætu þó þurft að dvelja þar lengur en í þrjá mánuði, eins og upphaflega var áætlað, þar sem tyrknesk stjómvöld hafa ekki ennþá formlega samþykkt Brautarholt 20, 0301, verslunar- og þjónustuhúsnæði á 3. hæð m.m, birt stærð séreignar 571,6 fm, Reykjavík, þingl. eig. Baðhúsið ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Eiðistorg 1, 0203, 91,7 fm íbúð á 2. hæð m.m., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Þóra Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf., miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Engjasel 78, ásamt bflskýli, merkt nr. 16, Reykjavík, þingl. eig. Sólrún Alda Sigurðardóttir og Gunnar Júlíusson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands hf., íbúðalánasjóður og Lands- banki Islands hf., höfuðst., miðviku- daginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Frakkastígur 24B, 0201, efri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hjörleifur Pétursson, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands hf., höfuðst., miðviku- daginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Framnesvegur 34, rishæð merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Anna Hlín Guð- mundsdóttir og Guðmundur Björns- son, gerðarbeiðendur Hekla hf., ís- landsbanki-FBA hf. og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, mið- vikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Gaukshólar 2, 010507,124,0 fm íbúð á 5. hæð m.m. íbúð 5G ásamt geymslu í kjallara, merkt 0045, Reykjavík, þingl. eig. Jakob Sæmundsson og Sunneva Jörundsdóttir, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins, B- deild, og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Grensásvegur 56, 0202, 69,4 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0008, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Sveins- son, gerðarbeiðandi Sparisjóður vél- stjóra, miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 10.00. Grundartangi 21, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ómar Garðarsson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands hf. og Spari- sjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00,____________ Háteigsvegur 11, 010102, 43,9 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslum, 0003, 0004 og 0007 (áður 020101), Reykjavík, þingl. eig. Loi Van Vo og Phen Thi Tran, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00.______________________________ Iðufell 2, 0203, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kol- brún H. Unnsteinsdóttir, gerðarbeið- endur Bjarni Már Bjamason ogVentill ehf., miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. að taka viö stjómun friðargæslunn- ar sem ennþá er i okkar höndum,“ sagði Straw. Þrátt fyrir veru alþjóða gæslu- sveitanna í Afganistan hefur ekki enn tekist að koma í veg fyrir skærur milli hinna ýmsu stríðsherra í landinu og vom tveir byssumenn, sem starfað hafa með bandarísku hersveitunum við landamæri Pakistans, handteknir í gær eftir aö þeir gerðu skotárás á Klapparstígur 35, 0202, 79,1 fm íbúð í sv-horni á 2. hæð m.m. og bflastæði nr. 9, Reykjavík, þingl. eig. Sigþór Sig- urðsson og Kolbrún Ágústsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Kleifarsel 17 ásamt bflskúr skv. fast- eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Úlfar Ágúst Sigmarsson og Björg Jóseps- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00.______________ Kríuhólar 4, 0601, 108,6 fm, 4ra herb. íbúð á 6. hæð í s-enda m.m. og bflskúr annar frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Aðalbjörg Guðmundsdóttir og Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Banka- stræti 7, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Laufrimi 5, 0204, 75,6 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð, fjórða t.v. m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Theódór Sveinjónsson og Guðlaug Gísladóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00.___________ Laugarnesvegur 84, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Steindór Pálsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mið- vikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Laugarnesvegur 86, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Anna Josefin Jack, gerðarbeið- andi Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Rauðarárstígur 39, Reykjavík, þingl. eig. Hótel Reykjavík hf., gerðarbeið- andi Bertill ehf., miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00.______________ Reyrengi 4, 0304, 4ra herb. íbúð, 98,8 fm, á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Benedikts- dóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóð ur, Leikskólar Reykjavíkur og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Seljugerði 12, Reykjavík, þingl. eig. Jón Ó. Ragnarsson og Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur GK-Flutningar ehf., Gerðah., Landsbanki íslands hf., höf- uðst., Lífeyrissjóður Suðurlands, Líf- eyrissjóðurinn Lífiðn, Ríkisútvarpið og Sparisjóður Reykjavikur og ná- grennis, útibú, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00.____________________ Stóragerði 32,0402, 4ra herb. íbúð á 4. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Sigur- björn Þorleifsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 10.00. Sur Gul, yfirmann afgönsku öryggissveitanna I bænum Khost. Liðsmenn bandarísku sérsveit- anna í Afganistan hafa í mörg hom að líta og hafa þeir sem hafa bækistöðvar í borginni Mazar-e- Sharif unnið að því undanfamar vikur að endurreisa þar barnaskóla sem sprengdur var i loft upp í loftárásunum í nóvember. Um er að ræða 15 skólastofur sem fljótlega verða teknar í notkun. Stuðlasel 19, Reykjavík, þingl. eig. Elín Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki-FBA hf., miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. Veghús 27A, 0301, 6 herb. íbúð t.v. á 3ju hæð og í risi, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Hrafn Stefánsson og Ása Hrönn Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. aprfl 2002 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Orrahólar 7, 0102, 2ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt B, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Guðbjörnsdóttir, gerðarbeið- endur Fróði hf., fbúðalánasjóður, Rík- isútvarpið, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Tollstjóraembættið og Tryggingamið- stöðin hf., fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl. 14.00. Skúlagata 46, 0204, 72,2 fm íbúð á 2. hæð m.m., bflastæði nr. 15 og geymsla í kjallara, merkt 0004, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Leikskólar Reykja- víkur og Skúlagata 46, húsfélag, fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl. 11.00. Stíflusel 6, 0302, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Anna Rósa Þorfinnsdóttir, gerðarbeiðendur Rík- isútvarpið og Ölduselsskóli, fimmtu- daginn 4. apríl 2002 kl. 13.30. Tryggvagata 16, 010301, 3ja hæð, Reykjavík, þingl. eig. Megakaup ehf., b.t. Þuríðar Halldórsd. hdl., gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Rafmark ehf., Tollstjóraembættið og Tryggvagata 16, húsfélag, fimmtudag- inn 4. apríl 2002 kl. 11.30. Þórufell 12, 0202, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur Sigurðsson, gerðar- beiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Þórufell 12, húsfélag, fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl. 14.30. Æsufell 6, 0602, 2ja herb. íbúð á 6. hæð, merkt A, Reykjavík, þingl. eig. Andrés Bertelsen, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl. 15.00,_____ SÝSLUMABURINN f REYKJAVÍK mmnmm, ; Annan áformar viðræður Kofi Annan, framkvæmdastj ór i Sameinuðu þjóð- anna, áformar að hitta sendinefnd frá írak skömmu eftir miðjan apríl til að ræða endurkomu vopnaeftirlits- manna SÞ til landsins. Annan hefur þegar rætt málið einu sinni við full- trúa íraskra stjórnvalda. Grænir vilja græna skatta Þýskir græningjar sögðu í gær að þeir vildu að grænir skattar yrðu þróaðir frekar ef þeir taka aftur þátt í myndun ríkisstjómar eftir kosn- ingarnar í september. Hafna boði íraka Bandarísk stjórnvöld sögðu í gær að boð íraka um að kanna örlög flugmanns sem var skotinn niður í Persaflóastríðinu 1991 væri ekkert annað en áróður og höfnuðu því. Enn aukast vandræðin Gengi argentínska pesans lækk- aði enn i gær og hefur aldrei verið lægra. Þúsundir manna keyptu doll- ara fyrir peninga sína og orðrómur er um að Duhalde forseti og stjóm hans standi höllum fæti. Viðbrögð verði efld Bandaríkjamenn hafa hvatt bandamenn sína í NATO til að auka viðbúnað sinn við hamfórum á borð við árásimar 11. september. Neyðaraðstoð við Farum Poul Nyrup Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur, segir að æðstu menn rík- isstjórnarinnar beri pólitíska og siðferði- lega ábyrgð á fjár- kröggum bæjarfélagsins Farum. Nyrup skorar á Venstre, flokk Foghs forsætisráðherra, að koma Farum til hjálpar en leiðtogar Ven- stre kölluðu bæinn eitt sinn fyrir- myndarbæjarfélag. Milosevic enn með flensu Striðsglæparéttarhöldunum yfir Slobodan Milosevic, fyrrum Júgóslavíuforseta, verður ekki fram haldið fyrr en eftir páska þar sem hann er enn með flensu. Móður gefið frelsi Nígerískri móð- ur, Safiyu Hussaini Tungar-Tudu, sem íslamskur dómstóll úrskurðaði að skyldi grýtt til bana fyrir velsæmisbrot, hefur nú verið sleppt. Á sama tíma berast fréttir um að önnur kona hafi hlotið sama dóm. Dátar í barnavændi Samtök sem láta sig hlutskipti barna í Hondúras varða halda því fram að bandarískir hermenn í landinu séu meðal þeirra útlend- inga sem leita til bamungra vændiskvenna. Spáð í heilsuleysi páfa Kaþólskur rithöfundur á Ítalíu velti því fyrir sér í gær hvort Jó- hannes Páll páfi myndi einhvem tíma segja af sér vegna heilsuleysis. Ekki er enn ljóst hvort páfi getur tekið fullan þátt í messuhaldi yfir páskahátíðina vegna lasleika. UPPBOÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.