Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2002 29 DV EIR á þriðjudegi Viðskiptaæði Hátt í 1300 nemendur stunda nú nám í við- skiptafræðum við Háskóla íslands. Langílestir eru á fyrsta ári og svo rammt kveður að f]öldanum að kenna verður í stærsta sýningar- sal Háskólabíós og hefur svo verið lengi. Eru þá ótaldir þeir sem stunda viðskiptafræðinám í Viðskiptaskól- anum á Bifröst í Borgarfirði, í Há- skólanum á Akureyri og Háskóla Reykjavíkur. Er næsta víst að aldrei hafi áhugi á viðskiptafræðum verið meiri hér á landi. Háskólabíó Ekkert minna dugar vidskipta- fræöinemum. Nýbúarnir í Bónus „Við fáum ekki betri með- mæli. Þetta fólk veit hvar það fær mest fyrir peningiim," seg- ir Guömundur Marteinsson, framkvæmda- stjóri í Bónus, en svo virðist sem langflestir nýbú- ar á höfuðborgarsvæðinu kaupi matvöru sfna að öllu jöfnu í Bónus. „Við erum ánægðir með þessi við- skipti og stoltir af viðskiptavinum okkar,“ segir Guðmundur. Lágt vöruverð í Bónus hefur orðið til þess að ýmsir veitingastaðir hafa kosið að tæma grænmetishillur Bónuss þannig að ekkert hefur ver- ið efdr handa almennum viðskipta- vinum: „Það kemur sér illa fyrir okkur og í slíkum tilvikum höfum við beint þvi til viðkomandi veit- ingahúsa að þau hafi samband við okkur með dags fyrirvara þannig að við getum einnig sinnt óskum þeirra rnn stórinnkaup," segir Guð- mundur. „Þetta eru lika meðmæli." Sigríöur fer austur Sigríöur Landafræöin breytist. „Það er ekkert samsæri í gangi gegn mér. Ég er fiá Siglufirði og lendi þvi í norð- austur- en ekki norðvesturkjör- dæminu," segir Sigríður Ingvars- dóttir, þingmaður sjálfstæðismanna, um meint kosn- ingabandalag flokksbræðra sinna, Sturlu Böðvarsson- ar, Vilhjálms Egilssonar og Einars Þ. Guðfmnsonar sem gengur undir nafn- inu Norðvestur-bandalagið. Samkvæmt nýrri kjördæmaskipan veröur ekki rúm fyrir aila þá þingmenn sem nú eru á norðvestur- hominu og því bind- ast menn samtökum til að halda sínu. Hér á síðunni var frá því greint að banda- NorðratlUÞ l>andaU|tift Fréttln ' Tríó í lagi. lagi þremenninganna væri beint gegn Einari Oddi Kristjánssyni, Guðjóni Guðmundssyni og Sigríði Ingvarsdótt- ur. „Ég verð ekki lengur i framboði á þessu svæði. Ég fer austur eftir,“ segir Sigríður og telur sig hólpna. Leiðrétting Að gefnu tilefni skal tekið fram að Dorrit Moussaieff hefur ákveðið að taka ekki upp íslenska nafnið Forrit er hún gengur að eiga forsetann. Hins vegar hyggst hún halda áfram að bjóða upp á Dorritos í forsetaveislum. Fimm ráð fyrir vikuna Rétta myndin Brúökaup í Þórsmörk: Forsetadóttir giftist tannlækni Önnur tveggja dætra forseta íslands, Dalla Ólafsdóttir, gekk í heilagt hjóna- band um helgina. Athöftiin fór fram í Þórsmörk í góðra vina hópi, fjarri skarkala höfuðborgarinnar og sviðs- ljósi fjölmiðlanna. Brúðguminn heitir Matthías Sigurðssori og er tannlæknir. Hann rekur tanniæknastofú á Suður- götu 7 í Reykjavík. Má fastlega gera ráð fyrir að Matthías verði í framtíð- inni tannlæknir forsetans og jafiivel Dorrit Moussaieff líka. Það lá einstaklega vel á Döllu er DV ræddi við hana í gærmorgun en að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um at- höfnina. Sagði bara: „Það er gott veður í dag.“ Dalla á sem kunnugt er tvíburasyst- Dalla Geislaöi afánægju í gærmorgun. ur, Tinnu, sem starfað hefúr í fjár- málaheimi I.úxemborgar. Heitmaður hennar er Karl Pétur Jónsson, al- mannatengill og einn öflugasti mark- aðsmaður landsins. Þau eru ógift. DV-MYND E.ÓL. I skotlínu Gæsahópur flaugyfir - og sleppti. Fyrír varö saklaus sendibifreiö. Ómáluö í eldhúslnu helma Á leiö í fyrstu alvöru sambúöina. Á Háaleitisbraut. í ljónsmerkinu með kærasta og kött í Eskihlíðinni: Brad Pitt frekar en Tom Cruise - segir fegurðardrottning ísland.is sem dreymir um Svíþjóð ísrael Ingvar Á Biblíuslóöum meö norskan kúreka í skjala- tösku. Ingvar1 - með Morgan Kane Athafhamaðurinn Ingvar Þórðarson var staddur i ísrael á dög- unum að leita hóf- anna með stuðning til kvikmyndafram- leiðslu. Ingvar tryggði sér fyrir all- nokkru kvikmynda- réttinn á sögunum um kúrekann Morg- an Kane ... en Hollywood hefúr enn ekki fattað Morgan Kane enda er hann norskur," eins og gamall félagi Ingvars orðaði það. Ingvar hefur, sem kunnugt er, verið búsettur í London að undanfómu eftir að hann hvarf úr landi í kjölfar lokunar Kaffíbarsins við Bergstaðastræti sem hann rak og átti ásamt leikstjóranum Baltasar Kormáki. Saman ffamleiddu þeir kvikmyndina 101 Reykjavík en um frekara samstarf þerra félaga á kvik- myndasviðinu verður tæpast að ræða eftir Kaffíbarsævintýrið þar sem skatta- yfirvöld komu við sögu og kröfðust vörsluskatta. Hvað Ingvar aðhefst að öðm leyti í heimsborginni London vita gamlir félagar hans lítið um: „Það hefur aldrei neinn vitað hvað Ingvar gerir og svo er enn,“ sagði einn þeirra. limurinn er köttur- inn Blika sem fær líklega ekki að fara með út. Erlendir kettir era ekki vel- komnir til Svíþjóð- ar. Sólveig á sér _______________draum um 2-3 Norton og Pltt böm, hamingju og Hittaímarkí hún sofiiaði yflr hugarfylgsnum útsendingu frá drottningarinnar. óskarsverðlauna- afliendingunni í Hollywood í fyrra- kvöld eins og flest- ir aðrir: - Hvor er sæt- ari, Russel Crowe eða Tom Cruise? „Mér finnst þeir báðir afleitir. Crowe er að visu góður leikari en útlitið er ekki fyrir mig. Cruise er svo of sætur.“ - Hveijir þá? „Edward Norton höfðar til mín. Og Brad Pitt. Ég veit ekki af hverju. Þetta er bara svona," segir fegurðardrottn- ing ísland.is 2002. Eins og blanda af farfúgli og vor- blómi. Sólveig Zophoníasdóttir kom, sá og sigraði á sviðinu í Nasa og beinni útsendingu Stöðvar 2 á laugardags- kvöldið. Stóð eftir sem fegurðardrottn- ing ísland.is. Fremst meðal jafiiingja. Fegurst af þeim öllum. „Ég er algjört ijón,“ segir hún sjálf og á þá við stjömumerkið sitt sem hún er stolt af eins og aðrir sem em fædd- ir á þessum árstíma; verður 23 ára 26. júlí. „Reyndar var ég að flytja kvöldið fyrir keppnina, flutti eldhúsborð og annað þannig að hugurinn er víða þessa dagana," segir hún galvösk á leið í sína fyrstu alvöm sambúð. Á Háaleit- isbrautinni. Foreldrar Sól- veigar era Ester Einarsdóttir, sem starfar á skrifstof- unni í KA-heimil- inu á Akureyri. Faðir hennar er Zophonías Áma- son matreiðslu- meistari sem starfar nú sem kokkur á hóteli í Noregi. Foreldrar Sólveigar em fráskildir og sijúpfaðir Sólveigar er Nói Bjömsson, eitt sinn þekktur knatspymukappi. Líka fyrir norðan. Sjálf vinnur Sólveig sem bók- Crowe Afleitir þó Sigurbrosiö Eins og blanda af farfugli og vor- blómi í beinni útsendingu. ari á auglýsinga- stofú í Reykjavík. „Mig dreymir um að flytja til Sví- þjóðar. Ég veit ekki alveg hvers vegna en landið heillar. Þar myndi ég vilja læra hönn- unarsögu og búa ___________ mig undir lífið,“ segir Sólveig og er þar samstiga kærastanum sínum sem er að ljúka námi í graflskri hönnun. Hann heitir Nökkvi Þorsteinsson og langar líka tii Svíþjóðar. Þriðji fjölskyldumeð- og Cruise þeir leiki vel. SPILIÐ á spil með þeim sem ykkur þykir vænt um. Spilamennskan hefur það fram yfir sjónvarpsgláp að tengja sálir í einni hugsun og já- kvæðri keppni. Ekki spila upp á peninga. Þá hverfur samhugurinn. LOKIÐ svalahurð- um vandlega áður en farið er til vinnu. Opnar svalahurðir bjóða farfuglum heim sem oft eru ringlaðir eftir langt flug yfir hafið. Flugþreytan getur valdið því að þeir fljúgi inn í stofu rambi þeir á opna hurð. Það getur verið erfitt að kljást við farfugl í eldhús- inu eftir strembinn dag. KAUPIÐ málverk og aðra myndlist. Ótrúlegt úrval veggskreytinga í sýningarsölum höfuðborgarinnar sem eraallt of lítið sóttir. Undrakjör og afslættir eins og hver vill hafa það. Gott verk get- ur gjörbreytt heimilinu - og jafnvel verið fjárfesting til framtiðar. KLIPPIÐ trjágróð- urinn í garðinum. Reynið ekki að gera það sjálf. Leit- ið til sérfræðinga. Tilboð í síma 861 1013. ÁSKRIFT að Sýn áður en það verður uppselt fyrir heimsmeistara- keppnina í fót- bolta. Stöðin sýnir einnig ágætar kvikmyndir á köflum og ljósbláar eftir háttatima. V lýw ♦*♦ ♦% mn •♦*♦• •♦ ♦• * * c K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.