Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2002, Blaðsíða 11
11 ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2002_________________________________________________________________________________________________ DV_____________________________________________________ Útlönd Karl ríkisarfi í Bretlandi minnist drottningarmóðurinnar: Stórkostlegasta amma sem hægt var aö eiga Karl ríkisarfi á Bretlandi minnt- ist nýlátinnar ömmu sinnar, drottn- ingarmóðurinnar, á afar hlýjan og tiiíinningaþnmginn hátt í sjónvarpi í gær. Drottningarmóðirin lést í svefni síðdegis á laugardag, með dóttur sína, Elísabetu drottningu, sér við hlið. Hún var 101 árs. „Hún var mér afar mikils virði. Ég hafði kviðið fyrir þessari stundu en ég hélt einhvem veginn að hún myndi aldrei renna upp,“ sagði prinsinn. „Hún var einfaldlega stór- kostlegasta amma sem maður gat hugsað sér og ég var mjög hændur að henni.“ Kista drottningarmóður verður flutt frá All Saints kapellimni í Windsor til Drottnmgarkapellunnar í London í dag. Á fóstudag fer kist- an svo þaðan á fallbyssuvagni til Westminster Hall þar sem hún mun REUTERSMYND Drottnlngarmóðurinnar mlnnst Mikill fjöldi blóma og annarra gripa hefur veriö lagöur viö heimili drottningar- móöurinnar í London og Wihdsor frá því hún andaöist á laugardag, 101 árs. liggja á viðhafnarbörum. Embættis- menn hirðarinnar gera ráð fyrir að allt að fjögur hundruð þúsund manns muni ganga fram hjá kistu drottningarmóðurinnar þar tU útfór hennar verður gerð frá Westminster Abbey, með tilheyrandi pompi og pragt, á þriðjudag í næstu viku. Drottningarmóðir verður síðan jarðsett í Windsorkastala, við hlið eiginmanns sins Georgs konungs sjötta sem lést 1952. Fallbyssur um gjörvallt Bretland skutu heiðursskotum tU að minnast drottningarmóðurinnar og hundruð manna söfnuðust saman fyrir utan heimUi hennar, bæði í London og í Windsorkastala, og lögðu blóm á jörðina tU heiðurs hinni látnu. Drottningarmóðim var vinsælust í konungsfjölskyldunni og tókst að halda henni saman í sjö áratugi. Colin Powell Bandaríski utanríkisráöherrann vill meiri samvinnu frá Júgóslavíu. Ákvörðun um að- stoð var f restað Colin PoweU, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, frestaði í gær að taka lokaákvörðun um hvort stjóm- völdum í Júgóslavíu verði veitt sú aðstoð sem þau eiga eftir að fá á þessu ári þar tU í ljós kemur hvort þau verði samvinnuþýöari við stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna. Ríkisstjóm Júgóslavíu, sem óttast mjög afleiðingamar ef aðstoðin verður fryst, lýsti í gær yfir fuUum stuðningi sínum við stríðsglæpa- dómstólinn og sagði að fleiri gran- aðir stríðsglæpamenn yrðu fram- seldir þangað. REUTERSMYND Knattspyrnumenn á sígarettupókkum Suöur-Kóreubúar búa sig nú í óöaönn undir aö hálda heimsmeistaramótiö í knattspyrnu í sumar. Þeir ganga meira aö segja svo langt aö skreyta sígarettupakka meö myndum af knattspyrnumönnum. Tíu milljónir pakka af svokölluöum heimsmeistarakeppnisígarettum veröa boönar til sölu á meöan á keppninni stendur. Sígaretturnar veröa seldar í frí- höfnum, gistihúsum og öörum stööum sem feröamenn venja komur sínar á. Tylö - vatnsgufuklefar Sérpöntum vatnsgufuklefa eftir þinum óskum. Sænsk gæðavara. Komið við eða pantið myndalista hjá okkur. VATNS VIRKINN ehf Ármúla 21,108 Reykjavík s. 533-2020, www.vatnsvirkinn.is Hako hreinltiL'li Meintur foringi Al-Qaeda í haldi Bandaríkjamanna Maður sem grunaöur er um að vera einn æðsti foringi i al-Qaeda-samtök- um Osama bin Ladens og handtekinn var i Pakistan í síðustu viku hefur nú verið afhentur bandarískum stjóm- völdum og verður væntanlega fluttur til Guantanamo-herstöðvarinnar á Kúbu til frekari yfirheyrslu. Maðurinn er talinn vera Abu Zu- baydah, Sádí-Arabi af palestínskum uppruna, úr innsta hring al-Qaeda- samtakanna og grunaður um að vera heilinn á bak við hryðjuverkaárásim- ar í Bandaríkjunum þann 11. septem- ber sl. Hann er einnig talinn búa yfir vit- neskju um allt hryðjuverkanet sam- takanna og jafhvel felustað Osama bin Ladens og er því feitasti bitinn sem Bandarikjamenn hafa klófest til þessa. Að sögn talsmanna bandaríska hersins var meintur Zubaydah hand- tekinn eftir árás öryggissveita skip- aðra pakistönskum og bandarískum Osama bln Laden Abu Zubaydah, meintur samstarfsmaöur Osama bin Ladens úr innsta hring al- Qaeda-samtakanna, var handtekinn i Pakistan á miövikudaginn og er nú í haldi Bandarikjamanna. liðsmönnum, á bækistöð al-Qaeda-liða sem njósnir bárust um í bænum Faisalabad á miðvikudaginn og mun hann hafa særst þremur skotsárum þegar hann reyndi að flýja af hólmi ásamt að minnsta kosti tiu félögum sínum. í kjölfar aðgerðanna voru um sextíu manns handteknir, þar af 29 grunaðir liðsmenn al-Qaeda-samtak- anna og talibana. Zubaydah er talinn hafa staðið að skipulagningu fleiri aðgerða al-Qaeda gegn bandarískum hagsmunum, þar á meðal fyrirhuguðum árásum á flug- völlinn í Los Angeles og Radison SAS- hótelið i Amman í Jórdaníu, en í báð- um tilfellum komst upp um ráða- gerðimar áður en til þeirra kom. Þá er hann grunaður um að hafa skipu- lagt árásir á bandarísku sendiráðin í París og Sarajevo eftir árásimar í Bandaríkjunum þann 11. september. Árið 2000 var hann dæmdur til dauða í Jórdaníu fyrir samsæri um hryðjuverkum í landinu. Hako Hamster 780 Fyrirferðalítill en öflugur rafknúinn sópur. Afkastageta allt að 3,200m2/klst. ...bœtir imytid þina y KRAFTVÉLAR Dalvegur 6-8 • 200 Kópavogur • Sími 535 3500 • Fax 535 3501 • www.kraftvelar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.