Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2002, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2002, Page 27
39 ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2002_______________________________________________________ DV Tilvera Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 357. Sýnd kl. 6,8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 356. HVE1>Q!LANDS Splunkunýít frainhald af ævintýri Péturs Pan! Sýnd m/ísl. tali kl. 2,4 og 6. Vit nr. 358. Ék#4MÍÍHiiVÍ EL » SNDW OOCS t.. íí Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 349. DXAK SKRÍMSLÍ HF l^lNliiíuuAV Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd m/ísl. tal kl. 2. Vit nr. 296.Vit-338. LONG 1 IMf Vinsœlasta geimvera allra tíma er komin ó hvita tjaldiö. 20 óra afmœlisútgóta meö betri hljóö- og myndgœöum. betri tœknibrellum og nýjum atriöum sem aldrei hafa sést óður. Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. Sýnd bj ?6 á?a1 ^’35' ^nd kL 5-30 09 10,35‘ Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. 7Í/Í EXlKA-TtKKÍMKUL c- vleit.is M.a. sem besta mynd, besti leikstjóri (Ron Howard), besta aukahlutverk kvenna (Jennifer Connelly) og besta handrit (Avkiva Gotdman). BEAUT /v Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 335. ichelle Pfeiffer syna her an Mput tilneíningu til launa tyw leik sinn hér. Myndin hrífik mann meö sér og lœtur engan ósnortinn. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 351. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 341. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. 09.40 Náttúrupistlar. 09.50 Morgunleikfiml meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sáð- menn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 Nýjustu fréttir af tunglinu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Brekku- kotsannáll eftir Halldór Kiljan Laxness. Höf- undur les (13:30). 14.36 Selló-svíta nr. 3 eftlr Johann Sebastian Bach. Paolo Pandol- fo leikur á gömbu. 15.00 Fréttir. 15,03 Tón- listarsögur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. Áður flutt 1992. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupa- nótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Viðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Vitin.n 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskállnn. 20.20 Sáðmenn söngvanna. 21.00 Rás eitt klukkan eitt. 21.55 Orð kvöldsins. Magnea Sverrisdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Grettir litli Ásmundarson. Árásarhvöt og þroskakostir barna. 23.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. (Frá því á fimmtudag) 24.00 Fréttir 00.10 Út- varpað á samtengdum rásum til morguns fm 90.1/99.9 .09.00 Fréttlr. 09.05 Brot úr degi Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttlr. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjal. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson.14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttlr. 16.10 Dægur- málaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttlr. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 SJónvarpsfréttir og Kastljóslö. 20.00 Hand- boitarásin. Leikir kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Páska-Rokkland 24.00 Fréttir. 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttlr. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 ReyKjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatíml. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 07.30 Rallý 2002 08.00 Tennls 17.00 Knattspyma 18.30 Usthlaup á skautum 21.30 Tennis. 22.30 Fréttir 22.45 Ýmsar íþróttir 23.15 Usthlaup á skautum 00.15 Fréttir HALLMARK SCANDILUX 07.00 The Runaway 09.00 Ford: The Man and the Machlne 11.00 Jackie, Ethel, Joan: Women of Camelot. 13.00 Muggabie Mary: Street Cop 15.00 Ford: The Man and the Machíne 17.00 Pais 19.00 Flamingo Risins 21.00 Titanic 23.00 The Flamingo Risins 1.00 Pals 3.00 Tltanic 5.00 A Child’s Cry for help CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 06.00 Pet Rescue 06.30 Wild Rescues 07.00 Wildllfe Er 07.30 Zoo Story 08.00 Keepers 08.30 horse Tales. 09.00 Breed All About It. 10.00 Vets on the Wlldslde. 10.30. Animal Doctor. 11.00. Quest. 12.00 Champions of the Wild. 13.00 Breed allt About It. 14.00 Pet Rescue. 14.30 Wild Rescues 15.00 Wildlife ER 15.30 Zoo Story 16.00 Keepers. 16.30 Horse Tales. 17.00 Quest. 18.00 Vets on the Wildslde. 18.30 Emergency Vets 19.00 Killer Instict 20.00 Crocodlle Hunter 21.00 Aquanauts. 21.30 Extreme Contact. 22.00 Going Wild wlth Jeff Corwin. 23.00 Emergency Vets BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine 10.30 Classlc Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 12.55 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays 14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2 15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea- kest Unk 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Parkinson 19.00 The Rrm 20.15 Podge and Rod- ge’s Tv Bodges 20.30 Later wlth Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prlme 22.05 Top of the Pops Classic Cuts 22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00 Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the Last Resort 11.00 Relics of the Deep 12.00 The Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Rles 15.00 Afrlca. Mountains of Faith 16.00 Donana. the Last Resort 17.00 Relics of the Deep 18.00 Medlterranean on the Rocks 19.00 Elephant Power 20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century 22.00 Pub Guide to the Unlverse 22.30 Racing the Distance 23.00 Flreflght. Storles from the Frontlines 0.00 Ðephant Power 1.00 Close Syndir og róman- tískt fréttamat Sjónvarpsáhorf um páskana beindist aðallega að BBC, Sky og CNN. Ég hafði nefnilega áhyggj- ur af því að Arafat myndi ekki lifa páskana af. Ég komst að þvl að þessar virtu sjónvarpsstöðvar deildu ekki áhyggjum mínum nema að mjög takmörkuðu leyti. Breska drottningarmóðirin er látin, 101 árs, og umfjöliun um hana virtist endalaus. Reyndar held ég að sjónvarpsstöðvamar hafl átt þetta efni á lager, svo oft hefur drottningarmóðirin verið talin við dauðans dyr. Ég frétti því lítið af Arafat en sá því meira af breskum flugvelli þar fréttamenn biðu þess að vél lenti með Karl ríkisarfa og syni hans innanborðs. Ég fyUtist óþolinmæði; einhvem veginn fannst mér dauði 101 árs gamaU- ar konu ekki alveg þessarar fyr- irhafnar virði. En svo hvarflaði það að mér að kannski væri fréttamat miklu háðara róman- tík en maður gerir sér grein fyr- ir. Á páskum minnist maður þess að ÖU erxun við syndug. Ég syndgaði víst um daginn. Sagði í viðtaU sem ég tók við Valgerði Sverrisdóttur að Guðjón Guð- mundsson, þingmaður Sjálfstæð- isflokks, hefði sagt að hún hefði engan áhuga á stækkim álvers- ins á Grundartanga. Þetta sagði hann víst ekki, hann var bara að gagnrýna hægagang í álvers- málinu. Ég geröist sek um para- noid-túlkun á orðum hans og fíEGHBOEÍf1 HVERFISGOTU SIMI 551 9000 www.skifan.is Margverðlaunuð gæðamynd þar sem Billy Bob Thornton og Halle Berry sýna stórleik. Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. Besta erlenda myndin Sýnd m/íslensku tali kl. 6. ★ ★★★ DV ★ ★★,Íl»«»oX AQÁMhý TöddhcW IN THE ^EDROOM Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 16 6ra. Sýnd 5.30, 8 og 10.30. iðrast ákaflega. Ef Guðjón er jafn ljúfur og aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokks sem ég hef haft kynni af þá veit ég að hann fyr- irgefur mér. Annars er ég bara alveg hætt að botna í þessu álmáU og veit ekki lengur hver er að jjúga að hverjxun og skU heldur ekki hver veit hvað er að gerast í því máU og hver veit það ekki. Ég virðist aUavega ekki vita neitt. Sjónvarpsdagskrá sjónvarps- stöðvanna var páskaleg. Mynd um Önnu Frank var hæfllega píslarvættisleg og upprisan kom svo í Uki heimUdarmyndar um Guðberg Bergsson sem var mik- Ul haUelújasöngur. Leiðindin birtust síðan í Myrkradansaran- um. Ég sá hana á sínum tíma og bið guð að forða mér frá öUum endursýningum. Ég horföi hins vegar af miklum áhuga á hina stórkostlegu Meryl Streep í tveimur kvikmyndum á Stöð 2. í Music in the Heart kenndi hún bömum í Harlem á flölu og vesl- aðist síðan upp af krabbameini í One Tme Thing - stjömuleikur frá einni bestu kvikmynda- leikkonu sögunnar, en í seinni myndinni fékk Streep harða samkeppni frá Reneé ZeUweger sem er undragóð leikkona. Sá Uka Mission Impossible 2 með Tom Cruise og botnaði ekkert í henni. Alveg ómöguleg mynd en ég er náttúrlega hlutdræg þegar Tom er annars vegar, ég held nefnilega með Nicole. Víð mælum með Stöð 2 - Reba kl. 19,30: m Kántrí- söngkonunni Rebu McEntire er ýmislegt til lista lagt eins og kem- ur fram i þáttaröð sem hefst í kvöld. Hún leikur aðalhlutverkið í gaman- myndaflokki um fjölskyldu þar sem margt fer úrskeiðis. Reba Hart, hús- móðir í Texas, á ekki sjö dagana sæla. Eiginmaður hennar er kominn með aðra konu upp á arminn og eldri dótt- ir þeirra hjóna er ólétt eftir sætasta strákinn 1 skólanum! Reba Mclntire, sem oft hefur verið nefnd drottning sveitasöngvanna, hóf ferO sinn flmm ára gömul. Hún var á skólaárunum mjög góð í íþróttum og hafði hug á að gerast keppniskona þegar henni var boðinn samningur eftir að hafa kom- ið fram á „rodeo“-keppni. Þess má geta að árið 1991 fórst öll hljómsveit hennar í flugslysi. Svn - Meistaradeild Evrópu kl. 18.30 og 20.40: Átta hestu knatt- spyrnulið Evrópu berjast nú um sigur- inn í meistara- deildinni. Bayern Múnchen hrósaði sigri í fyrra og Bayem getur varið tit- ilinn þar sem liðið er enn með í bar- áttunni. Það verður þó við ramman reip að draga. Sýn sýnir í kvöld í beinni útsendingu Deportivo- Manchester Utd., sem verður örugg- lega hörkuleikur en leikið er á heima- velli Spánverjanna. Á eftir verður sýnd viðureign Bayem Munchen og Real Madrid þar sem mætast stálin st- inn. Leikið er heima og heiman í átta liða úrslitum og í næstu viku verður því ljóst hvaða félög komast í undan- úrslit. SlónvafDið - Umrót kl. 20.30: I nýju íslensku þáttaröðinni Umrót er fjallað á lifandi og aðgengilegan hátt um upplýsinga- og tæknibylting- una eins og hún kemur okkur íyrir sjónir um þessar mundir. Fyrst og fremst er fjahað um stööu og þróun upplýsingatækni á íslandi og áhrif hennar á íslenskt samfélag. Velt er upp spumingum um eðli þessarar tækni, áhrif hennar á einkalíf fólks, félagslegt umhverfi, menntun og at- vinnulíf. í öðrum þættinum, sem er á dagskrá í kvöld, er fjailað um áhrif upplýsingatækni á einstaklinga. Rætt er um hinn sítengda einstakling, um helstu forsendur samskipta á Netinu, simenntun og upplýsingaleit. Rit- stjóri og handritshöfundur er Haukur Amórsson, dagskrárgerð var í hönd- um Hilmars Oddssonar. Bíórásln - Kennarallðlð kl. 22.00: The Faculty (Kennaraliðið) er leikstýrt af Robert Rodriquez (Desperado, From Dusk Till Dawn) eft- ir handriti Kevins Willi- amssons (Scream, I Know What You Did Last Summer). Myndin ger- ist innan veggja í menntaskóla. Skól- inn er í niðumíðslu, kennarar út- brunnir, gamlar tölvur notaðar og engir peningar til að fara í ferðalög eða gera neitt fyrir nemendur. Sem sagt ekki skóli sem mæöur vilja v senda börn sín í. Nemendurnir mynda klíkur en þarna eru einnig nemendur sem eru einfarar og sér- vitrir nördar, auk þess sem skólinn hefur sinn skammt af nemendum sem fikta við eiturlyf. Þetta er samt skól- inn þar sem óboðnir gestir utan úr geimnum taka sér bólfestu í likömum kennara og nemenda. í aðalhlutverk- U um eru Elijah Wood, Josh Harnett og Jordana Brewster.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.