Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2002, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 22. APRÍL 2002 DV Fréttir Ótrúlegustu hlutir eru teknir af flugfarþegum á Keflavíkurvelli: Með sög og hnífa í handfarangrinum - gaskútar og jafnvel bensín sem farþegi tímdi ekki að skilja eftir Verðáður 2.090.000 Verð nú ZQ06A00 Veiðáður 1.630.000 Verðnú1564ÆOO Tollverðir í Leifsstöð á Keflavík- urflugvelli segja hreint með ólíkind- um hvað flugfarþegar eru andvara- lausir varðandi vopnaeftirlitið á vellinum. Þrátt fyrir stöðugar frétt- ir af hertu eftirliti síðan hryðju- verkaárásin var gerð á New York 11. september er enn verið að taka margvísleg tæki, tól og hluti af fólki sem brúka má sem vopn. Þannig var blaðamanni og ljósmyndara DV m.a. sýnd fyrir helgina trésög sem tekin var af einum flugfarþeganum við brottfór frá Keflavik. DV-MYNDIR GVA Hér kennir margra grasa Friörik Georgsson, deildarstjóri í tollinum í Leifsstöö, meö haug af vel brúleg- um vopnum sem tekin hafa veriö af farþegum. Á föstudagsmorguninn var við hefðbundna vopnaleit tekinn heiil haugur af hlutum úr handfarangri flugfarþega á leið til útlanda. í vörslu tollvarða getur einnig að líta gríðarlegt safn hluta sem brúka má sem vopn og teknir hafa verið af flugfarþegum. Einnig eru dæmi um að tekin hafi verið skotvopn af farþeg- um í Leifsstöð. Friðrik Georgsson, deildarstjóri í tollinum í Leifsstöð, segir ekki óal- gengt að teknar séu ná- kvæmar eftirlíkingar af byssum af farþegum. Einnig virkar skamm- byssur og byssur sem búið er að steypa upp í hlaupið á. Þær hafa m.a. verið keyptar á Spáni. „Þótt þetta sé búið að vera mikið í umræðunni er fólk enn að koma með alls kyns tæki og tól, eins og þessa ágætu sög.“ Hann sýndi tíðinda- mönnum DV einnig mjög hugvitsamlega gert hulst- ur utan um kretidkort. I þeim er að fmna fjölda hluta sem brúka má sem vopn ef menn eru i þeim hugleiðingum. Friðrik benti einnig á veglegt hálsmen úr stáli sem hægt er að opna og þá er kom- inn þar skaðræðis hnífur. - Hvaða skýringar gefur fólk sem kemur með svona hluti? „Það er óttalega fátt um svör. Flestir segja: Við gleymdum að við vorum með þetta. Einnig gefa menn þá skýringu að þeir vilji vera með hníf á sér þegar þeir ferðist erlend- is. Það er hins vegar oft svo að hníf- ar, sem líta mjög sakleysislega út í vopnaleitinni, reynast svo vera skaðræðis vopn þegar betur er að gáð.“ Snyrtidótið skal setja í feröatöskurnar - Nú er þetta allt tekið úr hand- STATUS Við leggjum okkar af mörkum til að halda verðbólgunni niðri og veitum 4% afslátt af völdum bílum. Renault Laguna II fólksbíll 22.242 Bilalán.afborgunámán. Rekstrarleiga: 39.351 Renault Mégane Berline fólksbfll 18.352 Bílalán.aftxxgunámán. Rekstraileiga: 31.758 Sakleysislegt verkfæri við fyrstu sýn Kári Gunnlaugsson, aöaldeildarstjóri Tollgæsl- unnar á Keflavíkurflugvelli, er hér meö hlut sem samanbrotinn leit sakleysislega út en reyndist vera skaöræöisvopn þegar betur var aö gáö. farangri. Hvað ef fólk er með slíka hluti í öðrum farangri eða ferða- töskum? „Það fær flest að fara í gegn, enda hefur fólk ekki aðgang að þeim far- angri um borð í flugvélunum.“ - Nú er kvenfólk oft með snyrti- töskur sem innihalda skæri og önn- ur verkfæri sem brúka má sem vopn. Hvemig er hægt að komast hjá því að þetta verði gert upptækt." „Þá er málið að setja þetta með öðrum farangri. Við höfum reynt að vera liprir við fólk í slíkum tilfell- um og leyft fólki að setja þetta í töskumar ef tök hafa verið á.“ Gaskútar og jafnvel bensínbrúsar Friðrik sýndi einnig gaskúta sem ferðamenn höfðu haft með sér í gegnum tollinn. „Menn hafa meira að segja gerst svo djarfir að kveikja á gastækjum hér uppi í brottfararsalnum. Þetta er vissulega ótrúlegt en gaskútar geta orðið að mjög öflugum sprengj- um í flugvélum ef loftþrýstingur fellur um borð.“ Kári Gunnlaugsson, aðaldeildar- stjóri Tollgæslunnar á Keflavíkur- flugvelli, segir ótrúlegustu hluti tekna af farþegum. Þannig hafi mót- orhjólakappi einn verið tekinn með fullan fimm lítra bensínbrúsa sem hann hugðist halda á í flugvél til Þýskalands. „Hann tímdi ekki að skilja bensiniö eftir.“ -HKr. — Renault Scénic fólksbHI Bilalán.aftxxgunámán. Rekstraileiga: 38.665 Veröáður 2.050.000 Verðnú 1.968.000 RENAULT Grjóthóls 1 • Sfmi 575 1200 Söludeild 575 1220 • www.bl.is Rekstrarleigan er til 36 mán., m.v. við 20.000 km á ári og erlenda myrttkörfu. Rekstrarleiga er aðeins i boði til rekstraraðila (fyrirtækja). Bilalán miðast við 30% útborgun og 84 mán. samning. Allar tölur eru með vsk, Haganlegt kretitkortahulstur / þessu snyrtilega nokkurra millí- metra þykka hulstri var komiö fyrir fjölbreyttu safni hluta sem vel má brúka sem vopn. Slík hulstur eru vinsæl og hafa fyrírtæki því gjarnan nýtt þau til aö kynna starfsemi sína. REYKJAVÍK AKUREYRI Sólarlag í kvóld 21.23 21.17 Sólarupprás á morgun 05.28 05.04 Síödegisflóð 14.45 13.18 Árdegisflóö á morgun 03.08 07.41 Norðlæg eða breytileg átt, 5-13, og skúrir eða slydduél norðanlands, rigning austan til fram eftir degi en skýjað meö köflum annars staðar. Kólnar í veðri. Hiti 0 til 10 stig, kaldast norðanlands. Vætusamt Suðvestlæg átt, 5-10 m/s og vætusamt sunnan- og vestan til, en annars þurrt að kalla. Hiti 2 til 7 stig. Miðvikudagur Fimmtudagur t/indur: 5-10 Vindur: 5-10 FÖstudagur O oo Hiti 0° til 3“ Vindun 5-10 "V* Suövestlæg átt, 5-10 m/s og vætusamt sunnan- og vestan til en annars þurrt aö kalla. Hfti 2 til 7 stig. Norðaustan 5-10 m/s og slydda eöa él noröanlands, en suövestan 5-8 og skúrír sunnan til. Hiti náiægt frostmarkl noröantil, en 2 til 6 stig syöra. Noröanátt meö snjókomu eöa éijum noröan til, en úrkomuminna fyrir sunnan. Fremur kalt í veöri. Logn Andvari Kul Gola Stinnlngsgola Kaldi Stinningskaldi Allhvasst Hvassviöri Stormur Rok Ofsaveður Fárviöri m/s 0-0,2 0,3-1,5 1,6-3,3 3.4- 5,4 5.5- 7,9 8,0-10,7 10.8- 13,8 13.9- 17,1 17,2-20,7 20,8-24,4 24.5- 28,4 28.5- 32,6 >= 32,7 AKUREYRI skýjað 10 BERGSSTAÐIR rigning 7 BOLUNGARVÍK skýjað 8 EGILSSTAÐIR úrkoma í gr. 11 KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 10 KEFLAVÍK skúr 9 RAUFARHÖFN skúr 7 REYKJAVÍK skýjaö 10 STÓRHÖFÐI þoka 8 BERGEN rigning 9 HELSINKI skýjað 15 KAUPMANNAHÓFN léttskýjaö 14 ÓSLÓ léttskýjaö 11 STOKKHÓLMUR 17 ÞÓRSHÖFN súld 8 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 13 ALGARVE heiöskírt 30 AMSTERDAM skýjað 16 BARCELONA BERLÍN léttskýjaö 13 CHICAGO rigning 4 DUBUN skýjaö 15 HALIFAX léttskýjaö 2 FRANKFURT léttskýjaö 16 HAMBORG heiöskírt 15 JAN MAYEN snjókoma 1 LONDON skýjað 18 LÚXEMBORG léttskýjaö 16 MALLORCA léttskýjaö 20 MONTREAL léttskýjaö 0 NARSSARSSUAQ skýjaö 4 NEW YORK alskýjað 10 ORLANDO hálfskýjað 21 PARÍS léttskýjaö 18 VÍN skýjað 17 WASHINGTON alskýjaö 14 WINNIPEG heiöskírt 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.