Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2002, Blaðsíða 25
37
Hársnyrtivörur í úrvali
l-ágmula 7 Revkjavik sími 58S26(MI
I Akurevri súni 4614<M)7
| Laugaftlaginn 20. april j
MÁNUDAGUR 22. APRÍL 2002_____________________________________________________________________
DV Tilvera
VÉIAVERf
Sex listamenn:
Allir í bát-
ana í Nýló
Það var margt um manninn í Ný-
listasafhinu síðdegis á laugardag þegar
sýningin Allir í bátana var opnuð þar á
bæ. Að sýningunni standa listamenn-
imir Ásmundur Ásmundsson, Gabrí-
ela Friðriksdóttir, Steingrímur Eyfjörð,
Magnús Sigurðarson, Gunnhildur
Hauksdóttir og Sirra Sigrún Sigurðar-
dóttir. Allir í bátana er samstarfsverk-
efni Nýlistasafnsins og menningarmið-
stöðvarinnar Skaftafells á Seyðisflrði,
en þar var sýningin fyrst sett upp í
fyrrahaust.
Samtaka
Þessar hnátur kölluðu sig Dúkkurnar
og dönsuðu fallega.
Vorsýning Dansskóla
Birnu Björns og Planet
Pump
Dansinn
eykur yndi
og þrótt
Listamennirnir á góöri stund
Frá vinstri: Magnús Sigurðarson,
Gabríela Friðriksdóttir, Gunnhildur
Hauksdóttir, Steingrímur Eyfjörð,
Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ás-
mundur Asmundsson.
Lappir í pappakassa
Þessar forláta lappir sem stóðu út
úr pappakassa vöktu greinilega
mikla athygli hjá þessum unga
herramanni.
Yfir tvö hundruð stúlkur og tveir
drengir sýndu dans í Háskólabíói á
laugardaginn, fyrir fullum sal. Þetta
voru nemendur 1 Dansskóla Bimu
Bjömsdóttur og Planet Pump. Þeir
voru á aldrinum 4-21 árs og sýndu
djassballett, frístæl, modem, funk
og street dans og tókst vel upp. Þeir
nemendur skólans sem höfðu kom-
ist í verðlaunasæti í fristælkeppni
Tónabæjar og ÍTR fyrr í vetur
sýndu þarna þau atriði sem tryggðu
þeim verðlaunin en nemendur úr
Dansskóla Bimu eru oft sigursælir i
slíkri keppni. Vorsýningamar hafa
skapað sér fastan sess í starfi skól-
ans og foreldrar og aðrir aðstand-
endur nemenda taka þeim fagnandi.
-Gun
DV-MYND EINAR J
Dansaö af list
Guðrún Nielsen sýndi einstaklings-
atriði sem hún hlaut verðtaun fyrir í
frístælkeppni Tónabæjar og ÍTR.
Laxness
að hætti
Harðar
Torfa
Upplýslngar
l slma 580 2525
Textavarp IÚ 110-113
RÚV281, 283 og 284
DV-MYND EINAR J
Hörður Torfa og Halldór Laxness
Hörður Torfason ieitar í smiöju nóbelskáidsins á nýjustu plötu sinni og er þaö vel viö
hæfi þar sem 100 ár eru liöin frá fæöingu Halldórs um þessar mundir.
Trúbadorinn vinsæli, Hörður
Torfason, gaf á dögunum út plötuna
Söngvaskáld en á henni leikur hann
eigin lög við ljóð nóbelskáldsins
Halidórs Laxness. Hefur Hörður
enn fremur ferðast vítt og breitt um
landið að undanfomu til að halda
tónleika og kynna plötuna. Á föstu-
daginn var röðin loksins komin að
Reykvikingum að fá að sjá og heyra
meistarami á sviði þegar hann lék
lög af nýju plötunni í íslensku óper-
unni.
Smáauglýsingar
550 5000
Nýttu þér formúluna
Dekkin frá Bridgestone, sem þér bjóðast undir
bílinn þinn, eru byggð á sömu formúlu og dekkin
undir kappakstursbílum meistaranna í Formúlu 1.
Uttu við á næsta alvöru dekkjaverkstæði og fáðu
þér meistaradekk undir bílinn þinn.
• Hjólbarðaverkstæði Gunna Gunn
Hafnargötu 86 - Keflavík
• Smurstöðin Klöpp
V/Vegmúla - Reykjavík
• Smur, bón og dekk
Sætúni 4 - Reykjavík
• Smur og dekkjaþjónustan
Jafnasel 6 - Reykjavík
• Gísli Stefán Jónsson
Dalbraut 20 - Akranesi
• B.O. Dekkjaverkstæði
Ármúla 1 (bakvið) - Reykjavík
JrtlUUESTUIIE
Betri akstur
BRÆÐURNIR
0ORMSSON
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
JlMWeSTOrm JlllUUESTUIie JltlUUESTOIie JlllUUESWIIE JlllUUESTUIIE Jmuuestoue Jmouestoiie Jmuuestoue Jiiiooestoiie Jmouestoiie Jmouestoiie Jmooestoiie Jmuoestoiie Jiiiouestoiie Jiiiuuestoiie
Stofnuö 1918
Rakarastofan
Klapparstíg
Sími 551 3010
Lyftarar fyrir
vöruhús
Rætt um heima og geima
Valgaröur Egilsson, læknir og rithöfund-
ur, og Ari Alexander Magnússon mynd-
listarmaöur í djúpum samræðum.
Húbert og Hallgrímur
Ayndlistarmennirnir Húbert Nói og
Hailgrímur Helgason voru meðat
gesta á sýningunni Allir í bátana.
Jókertölur
laugardags
P 3 5 0 7 2
fifltiff
í- |
AÐALTÖLUR 1
BÓNUSTÖLUR
1
Alltaf á 5
miðvikudögum
Jókertölur
mlðvlkudags
0 0 8 3 6