Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2002, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2002, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 2002 Islendingaþættir DV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára__________________ Jakobína Áskelsdóttir, Skólabraut 10, Hólmavík. 85 ára Guöný Pétursdóttir, Mýrargata 18b, Neskaupstað. 80 ára Kristín G. Pálsdóttir, Bjarkarbraut 5, Dalvík. Skarphéöinn Guðmundsson, Hafnargötu 26, Siglufirði. 70 ára Bragi Friöþjófsson, Lautasmára 1, Kópavogi. Hrafnhildur Þorvaldsdóttir, Bólstaðarhlíð 68, Reykjavík. 60 ára Helga Sigrún Helgadóttir, Hraunsvegi 21, Njarövík. Kristín Axeisdóttir, Æsufelli 4, Reykjavík. Sigurbjörn Pálsson, Túngötu 9, Bessastaöahreppi. 50 ára Auðbjörg Guömundsdóttir, Reyrhaga 16, Selfossi. Ágústa Valdís Svansdóttir, Aöalbraut 2, Raufarhöfn. Matthías Pétursson, Miðholti 1, Hafnarfirði. Páli Valdimar Stefánsson, Munaðarhóli 15, Hellissandi. Pétur Kristjánsson, Bjólfsgötu 8, Seyðisfirði. Sigríöur Karen Samúelsdóttir, Leynisbraut 42, Akranesi. Siguröur Jóhannsson, Stóra-Kálfalæk 2, Borgarnesi. Þorgeir Hafsteinsson, Tunguseli 4, Reykjavík. 40 áre Asgeir Elnarsson, Öldugötu 13, Reykjavík. Ásta Eggertsdóttir, Skólavegi 77, Fáskrúösfirði. Ásthildur L. Benediktsdóttir, Seljabraut 22, Reykjavík. Blrna Eggertsdóttir, Klapparstíg 10, Reykjavík. Elís Þröstur Elísson, Borgarbraut 65a, Borgarnesi. Jón Bjarni Jónsson, Víðivangi 5, Hafnarfirði. Lára Heiöur Slgbjörnsdóttlr, Lækjarfit 1, Garöabæ. Lllja Birkisdóttir, Presthúsabraut 27, Akranesi. Pétur Guðni Pétursson, Urðargerði 3, Húsavík. Þórarinn Gíslason, Mýrargötu 2, Hafnarfirði. Þórlr Gunnarsson, Skólatúni 1, Bessastaðahreppi. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka íslands Arni Finnsson, fomaður Nátt- úruvemdarsamtaka íslands, telur sjálfsagt að höfrungar og smáhveli séu skotin til matar svo fremi að veiðamar séu löglegar. Jafnframt telur hann að leyfislaus veiði smáhvela sé ólögleg. Starfsferill Ámi fæddist á Akureyri 28.3.1958 og ólst upp í Reykjavík og á Akur- eyri. Hann lauk stúdentsprófl frá MA 1978, var við enskunám í London veturinn 1979, flutti til Gautaborgar næsta haust og nam Alþjóðasamskipti og stjórnmála- fræði við Gautaborgarháskóla 1980-83 og við háskólann í Lundi 1988-89. Árni hóf störf fyrir umhverfis- verndarsamtökin Greenpeace 1987 og starfaði fyrir þau til 1996. Vorið 1996 fluttist Ámi ásamt fjöl- skyldu sinni heim til íslands og hef- ur starfað sjálfstætt að náttúru- verndarmálum síðan. Hann var kjörinn í stjórn Náttúruverndar- samtaka íslands við stofnun þeirra 1997, hefur setið í stjóm þeirra síð- an og verið fomaður samtakanna frá 2001. Hann hefur starfað fyrir samtökin frá stofnun og verið styrktur til starfans af World Wide Fund for Nature, WWF. Ámi vann ýmis trúnaðarstörf fyr- ir félög íslendinga í Svíþjóð. Hann sat í stjóm Félags íslenskra náms- manna í Gautaborg og nágrenni, FINGON, var SÍNE-fulltrúi 1983-84, sat í stjóm samtaka íslendinga á Norðurlöndum, SIDS, 1985-87 auk ýmissa annarra starfa. Hann hefur ritað fjölda blaðagreina um um- hverfis- og náttúruvemdamál i ís- lensk og erlend blöð og tímarit. Fjölskylda Ámi hóf sambúð 1984 með Hrafn- hildi Amkelsdóttur, f. 7.5. 1961, töl- fræðingi og forstöðumanni Kjara- rannsóknamefndar. Þau gengu í hjónaband 29.12. 1990. Foreldrar Hrafnhildar era Amkell Jónas Ein- arsson, vegaeftirlitsmaður, sem nú er látinn og Elín Ágústa Jóhannes- dóttir, iðnyerkakona 1 Reykjavík. Dætur Áma og Hrafnhildar era Karitas Sumati Ámadóttir, f. 26.9. 1994; Lára Debarana Ámadóttir, f. Attræður 28.3.2000. Bróðir Árna er Magnús Einar Finnsson, f. 21.7. 1959, tæknifulltrúi hjá Hita- og vatnsveitu Akureyrar, kvæntur Jóhönnu Erlu Birgisdóttur skrifstofumanni og eru börn þeirra Amaldur Birgir, Andri Freyr og Sigrún María. Hálfsystkini Árna, samfeðra, böm Helgu K. Einarsdóttur bóka- safnsfræðings, eru Einar Torfi Finnsson, f. 13.8. 1965, leiðsögumað- ur og framkvæmdastjóri, í sambúð með Ingibjörgu Guðjónsdóttur, leið- sögumanni og þjóðfræðinema; Hjör- leifur Finnsson, f. 28.3. 1969, sem er við framhaldsnám í heimspeki í Berlín; Glóey Finnsdóttir, f. 29.10. 1970, kennari í Reykjavík. Foreldrar Áma eru Finnur Torfi Hjörleifsson, f. 7.11. 1936, dómstjóri og rithöfundur í Borgarnesi, og Hulda Árnadóttir, f. 3.10. 1934, handavinnukennari á Akureyri. Vinkona Finns Torfa er Elín B. Magnúsdóttir, forstöðukona Dvalar- heimilis aldraðra í Borgamesi. Ætt Finnur Torfi er sonur Hjörleifs, pípulagningameistara og verkstjóra á Flateyri, bróður Guðrúnar, móður Finns Magnússonar, kaupmanns á ísafirði, föður Magnúsar, fyrrv. framkvæmdastjóra Kaupmanna- samtakanna, og Stefáns læknis. Bróðir Hjörleifs var Georg, faðir Guðmundar læknaprófessors. Hjör- leifur var sonur Guðmundar, út- vegsb. á Görðum, Jónssonar, b. í Breiðadal, Andréssonar. Móðir Hjörleifs var Gróa, systir Finns í Hvilft, föður Hjálmars, fyrrv. for- stjóra Áburðarverksmiðjunnar, Ragnheiðar skólastjóra og Gunn- laugs, alþm. i Hvilft. Gróa var dótt- ir Finns, b. í Hvilft, Magnússonar, alþm. þar, bróður Torfa alþm. á Kleifum, Ásgeirs, alþm. á Þingeyr- um, og Ragnhildar, langömmu Snorra skálds og Torfa, fyrrv. sátta- semjara Hjartarsona. Magnús var sonur Einars, hreppstjóra og dbrm. í Kollafjarðamesi, Jónssonar, af ætt Einars skálds í Eydölum. Móðir Gróu var Sigríður Þórarinsdóttir, frá Vöðlum, Jónssonar, b. í Unaðs- dal. Móðir Finns Torfa er Sigrún, Vilhjálmur Ölafsson fyrrv. bóndi á Kollsá II Vilhjálmur Ólafsson, fyrrv. bóndi að Kollsá II í Hrútafirði, Safamýri 44, Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Vilhjálmur fæddist í Hlaðhamri í Hrútafirði og ólst þar upp. Vilhjálmur hóf búskap á Fjarðarhomi í Hrútafirði 1949 og stundaði þar búskap í fimm ár. Þá flutti hann að Kollsá II í Hrútafirði og var þar bóndi til 1995. Hann flutti þá til Reykjavíkur og hefur átt þar heima síðan. í Hrútafirði Fjölskylda Vilhjálmur kvæntist 16.4. 1949 Ólöfu Bjöms- dóttur, f. 14.12. 1926, fyrrv. bónda að Kollsá n. Hún er dóttir Bjöms Guðmundssonar og Ingi- bjargar Jónsdóttur, hænda að Reynivöllum í Miðfirði. Böm Vilhjálms og Ólafar eru Benedikt Sævar Vilhjálmsson, f. 13.9. 1948, vörastjóri hjá Fálkanum, búsettur i Kópavogi en kona hans er Guðrún Elísabet Bjamadóttir hús- móðir og eru böm þeirra Bjami, dóttir Jóns, búfræðings á Veðrará, Guðmundssonar, b. á Ketilsstöðum, Pantaleonssonar. Móðir Jóns var Guðrún, systir Jóns á Breiðaból- stað, langafa Friðjóns Þórðarsonar, fyrrv. ráðherra, föður Þórðar, fyrrv. forstjóra Þjóðhagsstofnunar, og langafa Gests, föður Svavars sendi- herra. Guðrún var dóttir Jóns, b. á Hallsstöðum á Fellsströnd, Jónsson- ar og Ingveldar Þorkelsdóttur. Móðir Sigrúnar var Guðrún Ingi- björg, systir Kristínar, langömmu Jóhanns Gunnars Þorbergssonar yf- irlæknis. Önnur systir Guðrúnar var Gunnjóna, móðir Jóns Guðjóns- sonar, bæjarstjóra á ísafirði, afa Halldórs Jónssonar læknis. Guðrún var dóttir Jóns, b. á Amamesi í Dýrafirði, bróður Torfa, langafa Einars Odds Kristjánssonar alþm. Jón var sonur Halidórs Torfasonar, b. þar, bróður Magnúsar, langafa Jóns forseta. Torfi var sonur Mála- Snæbjarnar, lrm. á Sæbóli, Pálsson- ar. Móðir Guðrúnar var Ingibjörg, systir Ríkeyjar, ömmu Snorra Jóns- sonar, forseta ASÍ, og langömmu Jónu Gróu Sigurðardóttir, fyrrv. borgarfulltrúa. Bróðir Ingibjargar Ólöf og Dagný en bamabömin eru þrjú;Jón Ólafur Vilhjálmsson, f. 20.6. 1952, stöðvarstjóri hjá Sorpu, búsettur á Selfossi en kona hans er Ester Jónsdóttir leikskólakennari og era böm þeirra Eyrún, Sóley og Eyþór; Ingvi Bjöm Vilhjálmsson, f. 20.6. 1952, d. 3.12. 1954; Atli Vil- hjálmsson, f. 12.7. 1961, þjónustu- sfjóri hjá B&L, búsettur í Reykjavik en kona hans er Álfheiður Pálsdótt- ir, starfsmaður hjá Te og kaffi og eru böm þeirra Harpa, Vilhjálmur og íris. Systkini Vilhjálms: Sigurjón Ólafsson, f. 17.6. 1915, fyrrv. bóndi, nú búsettur í Reykjavík; Ingibjörg Gunnlaug Ólafsdóttir, f. 22.8. 1917, húsmóðir í Reykjavík; Þorsteinn Ólafsson, f. 6.10. 1919, fyrrv. yfir- kennari við Laugamesskóla, búsett- var Finnur, afi Marsellíusar Bern- harðssonar, skipasmiðs á ísafirði, og Braga Eiríkssonar, forstjóra Skreiðarsölunnar og föður Böðvars lögreglustjóra. Hulda er dóttir Áma, skrifstofu- manns hjá Akureyrarbæ, Ólafsson- ar, b. á Skriðu og í Hátúni í Hörgár- dal, Tryggvasonar. Móðir Árna var Anna Margrét, systir Friðbjargar, móður Skúla Magnússonar, kenn- ara á Akureyri, föður Páls, rektors HÍ. Anna Margrét var dóttir Jóns, hreppstjóra í Skriðu, Jónssonar, b. á Kalastöðmn á Hvalfjarðarströnd, Jónssonar. Móðir Önnu Margrétar var Steinunn Friðfmnsdóttir, b. á Skriðu, afa Þorláks, langafa Bjöms Th. Bjömssonar listfræðings. Frið- finnur var sonur Þorláks, dbrm. á Skriðu, Hallgrímssonar, bróður Gunnars, afa Tryggva Gunnarsson- ar og Kristjönu, móður Hannesar Hafstein. Móðir Huldu var Valgerður Rós- inkarsdóttir, b. i Kjama, frá Æðey i ísafjaröardjúpi Guðmundssonar, móðurbróður Guðrúnar, móður Jónasar í Æðey. Móðir Valgerðar var Þorgerður Septína Siginðardóttir. ur í Reykjavík; Kjartan Ólafsson, f. 5.5.1924, bóndi að Hlaðhamri; Krist- ín Ólafsdóttir, f. 24.12. 1926, d. 23.6. 2001, var bóndi að Máskeldu í Dala- sýslu; Jón Bjami Ólafsson, f. 29.11. 1930, fyrrv. verkstjóri í Borgamesi, búsettur þar. Foreldrar Vilhjálms voru Þor- - steinn Ólafur Þorsteinsson, f. 23.6. 1891, d. 7.3.1972, og Jóna Jónsdóttir, f. 9.10.1888, d. 30.10.1974, bændur að Hlaðhamri við Hrútafjörð. Ætt Þorsteinn Ólafur var sonur Þor- steins, b. í Hlrútatungu, á Vald- steinsstöðum, Hlaðhamri og í Lax- árdal, Þorsteinssonar. Jóna var dóttir Jóns, húsmanns á Valdasteinsstöðum, Jónssonar. Vilhjálmur er að heiman. Andlát Aslaug Helga Pétursdðttlr lést sunnud. 28.7. á sjúkrahúsi í Barcelóna. Jóhann Sigurðsson, Skúlagötu 40A, lést á Landspítalanum Landakoti 26.7. Þorstelnn Ársælsson, járnsmiður og vél- stjóri, Sólvallagötu 31, Reykjavík, lést á líknardeild Landakotsspítala föstud. 26.7. Hlldur Pétursdóttlr, Bessastöðum, Dal- vík, lést á dvalarheimilinu Dalbæ mánud. 29.7. Ásgerður Jóna Annelsdóttlr lést á hjúkr- unarheimilinu Sóltúni föstud. 26.7. Guðlaug Krlstín Þór, Einibergi 15, Hafn- arfiröi, lést á hjúkrunarheimilinu Sól- vangi sunnud. 28.7. Slgríður Elnarsdóttir, dvalarheimilinu Ási, Hveragerði, lést á hjúkrunarheimil- inu Ási, fimmtud. 18.7. Útförin hefurfar- ið fram í kyrrþey. Merkir Islendingar Júliana Sveinsdóttir listmálari fæddist i Vestmannaeyjum 31. júlí 1889. Hún var dóttir Sveins Jónssonar, trésmíðameist- ara í Vestmannaeyjum og síðar í Reykja- vík, og f.k.h., Guðrúnar Runólfsdóttur. Júlíana stundaði nám við Kvenna- skólann í Reykjavík. Hún hóf sitt list- nám er hún naut tilsagnar Þórarins B. Þorlákssonar listmálara í Reykjavik 1908, en hélt síðan til Danmerkur, ári síðar, þar sem hún stundaði nám við einkaskóla Gustavs Vermehren í einn vetur, við einkaskóla Agnesar Jensen veturinn 1910-1911, og stundaði nám við Konunglega listaháskólann í Kaupmanna höfn undir handleiðslu P. Rostrup Boyesen 1912-1917, og við Freskoskóla 1927-1931. Júlíana Sveinsdóttir þess fór hún fjölda námsferða til Italíu. Júlíana bjó í Danmörku að námi loknu að undanskildum áranum 1929-1931 er hún bjó á íslandi. Hún er, ásamt Krist- ínu Jónsdóttur, fyrsta íslenska konan sem varð myndlistarmaður að at- vinnu. Helsta viðfangsefni hennar sem listmálara var landslag og upp- stillingar auk þess sem hún stundaði myndvefnað í óhlutbundnum stil en veggteppi eftir hana hangir m.a. í Hæstarétti Danmerkur. Júlíana naut virðingar í Danmörku fyrir list sína, var m.a. sæmd heiður- peningi Eckersbergs 1947 og átti sæti í dómnefnd hinna virtu Charlottenborgar sýninga um langt árabil. Hún lést 1966. Steinunn Hafdís Pétursdóttir hjúkrunar- fræðingur, Sporhömrum 12, Reykjavík, verður jarösungin frá Grafarvogskirkju miðvikud. 31.7. kl. 13.30. Jarösett verður í Hvalsneskirkjugarði. Útför Þórunnar Jónsdóttur, Vesturbergi 34, Vestmannaeyjum, fer fram frá Landakirkju fimmtud. 1.8. kl. 13.00. Bragi Einarsson hugvitsmaður, Óðins- götu 20 B, Reykjavík, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtud. 1.8. kl. 15.00. Guðlaugur Kristinn Kristófersson, Eyja- hrauni 7, Vestmannaeyjum, verðurjarð- sunginn frá Landakirkju fimmtud. 8.8. kl. 16.00. Útför Hauks Gíslasonar bónda, Stóru- Reykjum, Hraungerðishreppi, fer fram frá Hraungeröiskirkju föstud. 2.8. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.