Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 2002 DV 9 Fréttir DV í sumarskapi: Sjónvarpinu - Stefán H. Stephensen fékk United-sjónvarp ríkari með myndbandstæki DV-MYND TEITUR Ánægöur meö vinninginn Stefán H. Stephensen var ánægður með tækið þegar hann veitti því móttöku. „Mér líst mjög vel á þennan grip og DV líka. “ „Mér líst mjög vel á þennan grip og DV líka,“ sagði Stefán H. Stephensen sem fékk United-sjónvarp með mynd- bandstæki þegar hann var dreginn úr áskrifendapotti DV. Stefán hefur ver- ið áskrifandi í sjö ár „en ég hef lesið DV alveg frá upphafl og er ánægður með blaðið." Aðspurður taldi Stefán líklegra að tækið færi í sumarbústaðinn en í hús- bóndaherbergið. „Það verður gott að hafa það í bústaðnum þar sem ég er ailar helgar allan ársins hring. Ætli ég fari ekki þangað með það um helg- ina,“ sagði Stefán. „Það er engin spurning að þetta nýtist vel.“ Aðrir áskrifendur sem fengu United-sjónvarp með myndbandstæki frá DV, en tækin fást í Sjónvarpsmið- stöðinni, eru: Sigmundur Þorgrímsson, Höfðavegi 20, Húsavík. Ragnheiður Sigurðardóttir, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi. Einar Þór Skarphéðinsson, Böðvarsgötu 12, Borgarnesi. Inga Ingólfsdóttir, Barmahlíð 9, Reykjavik. Pitsuveislu fyrir 8 frá Pizza Hut fengu: Hildur Steingrimsdóttir, Miðleiti 4, Reykjavík. Halldóra Baldursdóttir, Hvammsdal 2, Vogum. Þrír bílar eftir DV er í sannkölluðu sumarskapi í allt sumar. I hverri viku verður dreg- ið úr hópi áskrifenda DV og munu þrir til sjö heppnir áskrifendur vinna margs konar vinninga, eins og sjón- vörp, DVD-spilara, heimabíókerfi, tölvur, fartölvur, hljómtæki, stafræn- ar tökuvélar, pitsuveislur o.fl. Alls verða fjórir bílar dregnir úr áskriftarpotti DV. Splunkuný Toyota Corolla hefur þegar verið afhent heppnum áskrifanda en hinir bílarnir þrír verða dregnir á tímabilinu til áramóta. Hvaða bOar það verða verð- ur kynnt siðar. DV vill verðlauna þá sem safna áskriftum að blaðinu. Hver sá sem safnar að minnsta kosti 5 áskrifend- um að DV mun fá 14 tomma Aiwa- sjónvarp að launum, með íslensku textavarpi, A/V-tengi, Euroscart-tengi og fullkominni fjarstýringu. Fyrsta sjónvarpið er þegar farið til ötuls áskriftasafnara, Söndru Daggar Vatnsdal, 13 ára stúlku í Reykjavík. Þeir sem vilja safna 5 áskrifendum geta fengið sérstök eyðublöð á af- greiðslu DV, Skaftahlíð 24, eða hringt í síma DV, 550 5000, og beðið um að fá eyðublöðin send heim. Dido og Eneas Ingveldur ÝrJónsdóttir er Dido í óperunni Dido og Eneas sem frum- sýnd verður í kvöld. Dauðaaría í Borgarleikhúsinu Sumaróperan frumsýnir í kvöld í Borgarleikhúsinu Dido og Eneas eftir Henry Purcell. Að sýningunni koma um 30 manns. Það er Magnús Geir Þórðarson sem leikstýrir, Edward Jones er hljómsveitarstjóri en aðal- hlutverkin eru í höndum Ingveldar Ýrar, Valgerðar Guðnadóttur, Ásgerð- ar Júníusdóttur og Hrólfs Sæmunds- sonar. „Þetta er barokkópera, skrifuð rétt fyrir aldamótin 1700, og er af mörgum talin vera ein sú alflottasta sem skrifuð hefur verið á þessum tíma. Þetta er harmleikur, eins og gjarnan var á þessum tíma, og fjallar sagan um drottninguna Dido og henn- ar harma," sagði Hrólfur í viðtali við DV fyrir skömmu. „Það er þó afskap- lega létt yflr sýningunni alveg fram að dauðaaríunni. Við reynum einnig að gera söguþráðinn aðgengilegan svo fólk viti nú hvað sé að gerast á svið- inu. Tónlistin segir það sem segja þarf varðandi tilfinningar en við munum vera með texta svona eins og í þöglu myndunum í hljómsveitarköflunum og á öðrum völdum stöðum sem út- skýrir söguþráðinn." 1 Litur. tjós 70% eldhúshúsgögn skrifstofuhúsgögn tágahúsgögn rúm sófaborð gólfmottur sturtuhengi rammar stórir/smáir rúmteppi/púðar kerti/kertastjakar plaköt matarstell o.fl o.fl - J Opnunartími Virka daga kl. 10-18 Laugardag kl. 11-16 Sunnudag kl. 13-16 /§v hab itat Askalind 1 • 201 Kópavogur • Sími: 568 9700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.