Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Page 18
s /7 & / c) o rb i ci c) 3l>’V LAUGARDAGUR IO. ÁGÚST 2002 Það liggur í loftinu! Doqbjartur Einarsson er mörqum kunnur. Hann er einn af eiqendum Þorbjarnar/Fiskaness sem er eitt öfluqasta útqerðarfqrirtæki Suðurnesja. Hann er þó smám saman að draqa saman seqlin oq lætur aðra um daqleqa stjórn fqrirtækisins. Hann hefur þvísnúið sér að öðrum málum sem hann seqir fqlqja þvíað fullorðnast. Daqbjartur hefur alltaf kunnað að lifa lífinu oq qerir sér marqt til dæqradvalar. Tíu kindur er hann með í fjárhúsi sem er ekki nema fimm mínútur frá heimili hans oq heimsækir hann þær oft. Hann oq konan hans, Birna, eiqa athvarf íSvefneqjum á Breiðafirði oq þanqað fara þau hjón oft. Daqbjartur er ákafur stuðninqsmaður Grindavíkur í fótboltanum oq mætir á alla þá leiki sem hann kemst á oq það fer ekki fram hjá neinum þeqar Daddi er mættur á völlinn. DV fékk að fqlqja Daqbjarti Einarssqni, eða Dadda, íeinn daq um nqliðna helqi í 18 stiqa hita oq qlampandi sól. Betra qat það ekki verið. Við byrjum á að Idkja með Dagbjarti í fjárhúsin en hann á nokkra kindur sem liann eyðir iniklum tíma í. Þær eru núna á beit. Vignir Ilelgason, leikmaður Grindvíkinga, var meiddur og gat ekki spilað. Því var tilvalið að kíkja í heimsókn á Ásabrautina og fá sér kjötsúpu fyrir leik. Kjötsúpan var feit og góð. „Maður verður að hafa orku til að öskra á leiknum," segir Dagbjartur. „Húsið er orðið allt of stórt handa okkur tveimur," segir Daddi um heimili þeirra. Iljónin ætla að flytja í nýtt hús í Grindavík fyrir jól. „Konan ákvað bara að byggja nýtt hús og ég hlýði bara.“ Daddi fær sér kjötsúpu sem er af hans eigin fé. Það er ekki nóg með að kjötið sé af heimaslátruðu, þau eru líka með kartöflugarð, eru eiginlega sjálfbær. „Ætlarðu ekki á leikinn? Hvaða helv. vitleysa er þetta. Það er 18 stiga hiti úti.“ Það eru nokkrir sem heyra í Dadda fyrir leikinn og hvetur hann alla til að mæta á völlinn. „Annað er bara vitleysa." „Ég fer ekki á völliiin, þetta verður skítatap!" Daddi leggur kapal fyrir hvern leik og segir að hann gangi oft eftir. Samkvæmt kaplinum á Grindavík að steinliggja h'rir ÍA. Daddi er svartsýnn á leikinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.