Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR IO. ÁGÚST 3002 Helqcirhlað H>V 19 Stutt í leikinn og allt að verða klárt. Bara er eftir að hitta Bjarna Jó þjálfara á töflufundi fyrir leik. „Af hverju er Scott ekki í byrjunarliðinu?" er ein af spurningunum sem dvnja á Bjarna Jó fyrir leik. Stuðningsmenn fá að vita um leikstíl og bvrjunarliðið. Allir liafa svo einliverjar spurningar. Það var greinilegt að mikið var undir hjá báðum liðum og mikið um pústra. „Kunna þeir ekki að spila fótbolta?" dæsir Daddi. ÍA mátti ekki við að tapa leiknum en gengi íslandsmeistaranna hefur verið brösugt. Óli Þórðar var áhyggjufullur á svip. Daddi þekkir Óla ágætlega síðan hann studdi Skagaliðið. Daddi er mættur snemma og strax farinn að peppa upp mannskapinn. „Það verður að styðja við bakið á þeim, sýna að við sættum okkur bara við sigur." Eru ekki allir vinir? Daddi hcilsar upp á Gunna Bakara sem er landsþekktur ÍA- maður. Daddi var mikili stuðningsmaður ÍA þegar það var eina landsbyggðarliðið í deildinni. ÍA-menn segja sjálfir að mikil eftirsjá sé í Dadda en í dag á Grindavík hug hans allan. „Sástu þetta? Þetta var rosalegt," segir Daddi við félaga sína í stúkunni. Grindavík komið í 2-1 og sigurinn blasir við. En Daddi er samt ekki í rónni fyrr en flautað hefur verið af. Hjónin Birna og Daddi enduðu frábæran dag í syngjandi sveiflu enda er Daddi tónelskur mjög. Sólskinsdagur á enda runninn og allir hamingjusamir. Á morgun á að fara í Breiðafjörðinn og dvelja í Svefneyjum um skeið. Svona til að ná sér niður. ÍA sækir stíft síðustu mínúturnar og greinilegt að Daddi er ekki í rónni„Fer þessu ekki að ljúka? Ætlar dómarinn eklti að flauta þetta af? Hjartað í manni þolir þetta varla." ÚFF! Sigurinn var í höfn og Daddi fagnar innilega. „Þetta stóð tæpt. Maður hefur varla heilsu í svona vitleysu." Þetta hafðist að lokuni og Dadda er létt. „Svona eiga leikir að vera, maður á vera á tánum allan tímann og leikmennirnir líka." Kapallinn sem Daddi lagði spáði röngu, sem betur fer. Daddi gefur vallarstarfsmanni í vörina til að halda upp á sigurinn. • . • ■ GLEGA BANNÁÐ upp í vítateignum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.