Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 22
DV-mvndir Hari
tf*ör>a .0» íhjoaohaoua.1
s va
22 Helcja rblað 13 "V LAUGARDAGUR 10. AGÚST 2002
...kíkt í snyrtibudduna
Anna segir skriftargreiningu hafa
verið í stöðugri þróun frá því hún var
uppgötvuð í byrjun síðustu aldar.
„Þetta eru vísindi þar sem stuðst er
við mælingar og aðrar athuganir af
sálfræðilegum toga. Hver einasti
stafur í skriftinni hefur sitt gildi og
mjög strangar reiknireglur gilda
um mat á skriftinni. Skriftargrein-
ing tengist á engan hátt dulspeki ' '
heldur er hún vísindaleg aðferð
viö persónuleikamat,“ segir J •
Anna.
Anna segir nokkuð síðan hún
heillaðist af skriftargreiningu
og hún hafl ekki hætt fyrr en
hún var búin að fullnuma sig í
fræðunum. „Námið er erfitt en
i.
‘I
, • , x V-
.» _') 1'r
1 ***'
afskaplega skemmtilegt.
Skriftargreiningin er ekki
svo ýkja þekkt hérlendis en í
Bandaríkjunum eru
skriftargreinendur stór stétt og virt. Þeir hjálpa
fólki til dæmis að finna sér atvinnu, bera saman
hvort fólk á saman og svo framvegis. Auk þess er
skriftargreining orðinn fastur liður í námi
heilbrigðisstétta í mörgum háskólum í
Bandarikjunum."
Anna er um þessar mundir að hefja störf að nýju
eftir hlé. Hún veitir persónulega þjónustu og tekur að
sér að lesa úr skrift almennings. Aðspurð hverjir óski
„Til mín hefur leitað fólk á öilum aldri sem á það
sammerkt að vilja vita meira um
sjálft sig. Skriftin getur
sagt okkur svo ótal
t i '• margt, enda stjórnast
hún af stöð í heilanum,
eins og aðrar líkams-
hreyfingar, sem sendir
síðan boð til handarinnar
um hvað gera skal,“ segir
Anna.
Að skriftargreiningu lok-
inní er fengin niðurstaða og
segir Anna að sttmdum megi
greina til dæmis ótta eða
kvíða í fari fólks. „Þá er mik-
" i , ■ - ilsvert að benda fólki á leiðir
til úrbóta. Ég sleppi aldrei
neinu úr matinu en aö sjálf-
. : - , v :J sögðu reynir maöur að greina
frá niðurstöðunum á mildan hátt
þegar svo ber undir.“
Falleg rithönd eða ljót skiptir
engu máli þegar skriftargreining
er annars vegar. „Ég spái aldrei í hvort rithönd er fal-
leg eða ekki enda aðrir hlutir sem skipta máli.“
Að sögn Önnu dugir oftast aö fólki skrifi upp eina
blaðsíðu sem er ólínustrikuð. Hún segir blekpenna
ákjósanlegasta en skriftargreinendur hafi vissulega
vanið sig á kúlupennaskrift.
Þeir sem hafa áhuga á skriftargreiningu hjá Önnu
Sjöfn Evertsdóttir leikkona hefur staðið í
ströngu i sumar. Hún hefur nýiokið leik í
barna- og fjölskyldumgndinni, Diddu og
dauða kettinum og nýverið hófust tökur á
Stellu í framboði en þar fer Sjöfn með hlut-
verk. Sjöfn eignaðist dóttur í vetur og seg-
ir hún bleiur og bossakrem mest notuðu
snyrtivörurnar á heimilinu. Snyrtibuddan
er þó alltaf í töskunni og Sjöfn var fús að
leyfa Helgarblaði DV að skyggnast ofurlít-
ið ofan íhana.
Anna V. Sigurjónsdóttir les úr skriftinni:
Rithöndin er
spegill sálarinnar
„Rithöndin segir til um persónuleika fólks, tilfinningar og innri líðan.
Það má greina bæði skapgerð og persónuleika út frá þeim aðferðum
sem fólk notar við hvern einasta pennadrátt og strik,“segir Anna V.
Sigurjónsdóttir sem hefur lært skriftargreiningu hjá eina skólanum
sem kennir þetta fag, International Graphoanalysis Society íChicago í
Bandaríkjunum.
Fjólublár maskari
„Ég er alltaf með
'maskara í snyrtibuddunni
en oftast er hann svartur. Ég er nýbú-
in að kaupa þennan frá Esteé Lauder og fannst litur-
inn svo sniðugur að ég varð að prófa.“
Chanel meik
„Ég nota alltaf meik frá Chanel - það er algjör-
lega nauðsynlegt. Þetta meik heitir Double Perfect-
ion Fluid og hefur þann góöa eiginleika að
hylja rosalega vel án þess að vera þykkt.
Ég hef aldrei kunnað við meik sem eru
þykk og áberandi."
Sólarvöm núiner 30
öOUOi I
PEWrcTIÖN
riuim
CHANEL
„Yfir sumarið er ég alltaf með sólar-
vörn til taks. Ég hef að undanförnu not-
að sólarvörn númer 30 frá Clarins. Ég
nota hana á sjálfa mig og ber hana
einnig á börnin.“
Bleikt gloss
„Glossið nota ég þegar ætla
að hafa mig aðeins til. Það
heitir Truccö og er í bleikum
luu. uað hentar mjög vel hversdags."
Hárteygjur
„Það er alltaf slatti af hárteygjum í snyrti-
buddunni - og raunar úti um allt hús ef því
er að skipta. Mér finnst svo gott að geta
skellt hárinu upp, til dæmis þegar ég leik
við litlu stelpuna mína en hún vill gjarna
rífa í hárið.“
■
■