Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Page 24
2-* Helgctrbladi H>V LAUGAR.DAGUR io. ÁGÚSJ,2002 Matur og vín Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir Telja má i/íst að mannkynið hafi frá örófi tínt egg fugla sér til matar en Indi/erjar 1/oru manna fgrstir til að rækta hænur og aðrar þjóðir fóru að dæmi þeirra. Hænu- egg eru langalgengustu eggin og allar uppskriftir miðast við hænuegg, þótt vissu- lega megi nota önnur, séu þau fgrir hendi. Svartfuglsegg, gæsaegg og kríuegg eru meðal þeirra tegunda sem ngttar hafa verið hérlendis íeinhverjum mæli. Egg eru hentug fæða, enda eru þau auðug af prótínum og vítamínum. „Fullt hús matar“ eins og stundum ersagt. Þau eru góð ein og sér, harðsoðin, linsoðin, spæld eða hrærð. Þau eru undirstaða ígmsum réttum, svo sem eggjakökum og búðingum og gmsum köldum sósum. Einnig eru þau í flestum kökum og gjarnan notuð íkjöt- og fiskfars, svo fátt eittsé talið af þvísem egg eru notuð í. Best eru eggin sem ferskust en þau gegmast þó nokkrar vikur á svölum stað. Góð regla er að brjóta eggin íbolla áður en þau eru sett út ímat eða deig til að trgggja að þau séu ílagi. Ómissandi í allan kökubakstur „Egg eru ómissandi í allan kökubakstur og nægir að nefna sortir eins og svampbotna, vatnsdeigsbollur og marengstertur sem byggjast bókstaflega á eggjum. Sígild sandkaka er til dæmis úr eggjum að einum fjórða hluta,“ segir Sigurður Már Guðjónsson, bakari í Bernhöftsbakaríi. Hann tekur fram að eggin þurfi helst að vera við stofuhita, það létti þeytinguna og kökurnar lyfti sér betur. Egg eru ekki algeng í brauð- um en þó er gert ráð fyrir þeim í vissum tegundum. Sig- urður Már nefnir sem dæmi franska brauð- ið brioche. „Frakkar eru lygilega klárir í bakstri," segir Sigurður og bætir við að brioche sé ævagamalt að upp- runa og þótt til séu ýmis af- brigði af því sé það alltaf með eggjum og smjöri. Brioche - frönsk bollukalta 100 □ hveiti 50 q aer (1 bréf) Það getur verið uppistaða í góðri snarl- máltíð með ost- um, mar- melaði öðru áleggi, hvort sem er að morgni, kvöldi eða um miðjan daginn. 50 q volat vatn 1 tsk. salt Sigurður gaukar líka að okkur upp- skrift að köku sem hann mælir með í kaffitímanum. Hnoðað og deigið hvílt í 30 mínútur á ylvolgum stað. Lúxus möndlukaka sioan er pao nræn anur oa enmano seu i: 4 stór eaa (eitt í senn) z/v a KransaKOKumassi 170 q sykur 40 q sykur 2 eqq 240 a smiör (mjúkt) 70 q hveiti 320 a hveiti 1 tesk. lyftiduft Allt er hrært vel þar til deigið er mjúkt og jafnt. Það er látið hefa sig í klukkutíma undir dúk á volg- um stað. Hnoðað upp aftur og formað í átta bollur sem er raðað í tertuform, um 22 cm í þvermál - einni í miðið og sjö utan með. Bollukakan er pensluð með þeyttu eggi og möndlum og perlusykri stráð yfir. Hún er siðan látin lyfta sér í u.þ.b. klukkutíma og bökuð í miðjum ofni við 250" C í 6-8 mínútur. Þetta brauð bragðast afar vel með kaffi, tei eða öðrum drykkjum. Kransakökumassinn, sykurinn og eggin eru hrærð vel saman í allt að 10 mínútur á litlum hraða. (Eggin eru sett í hvort í sínu lagi og hrært vel á miili.) Hveit- ið með lyftiduftinu út í er sett í síðast. Deigið er sett í jólakökuform sem smurt er með smjörlíki og möndluflögum hefur verið dreift innan í. Formið getur verið alla vega að lögun en það skal fyllast að 3/4 hlutum. Kakan er bökuð í 30-35 mínútur við 200" C. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.