Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Side 57
LAUGARDAGUR IO. ÁGÚST 2002
Smáauglysingctr !0"V"
65
husnæði
M Atvinnuhúsnæði
Til ieigu þrjú rúmgóö skrifstofuherbergi í
nýinnréttaöri, glæsilegri skrifstofúhæð
við Dugguvog. Fullkomnar tölvu-, síma-
og raflagnir. Beintengt öiyggiskerfi.
Sameiginleg kaffistofa. Uppl. í s. 896
9629.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Óska eftir ódýru húsnæöi miösvæöis fyrir
2-3 bíla. Uppl. í síma 693 2344.
Fasteignir
COSTA BLANCA. 60 fin. Nýtt raðhús til
sölu. Verð 6.619 þús. með húsgögnum.
Uppl. í s. 564 4834 og 697 4834. Clausus
Euroland fasteignir.___________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Geymsluhúsnæði
Geymir ehf. auglýsir.
Fyrsta flokks geymsluhúsnæði fyrir
búslóðir og ýmislegt annað til geymslu í
lengri eða skemmri tíma. Gerið
verðsamanburð. Sækjum og sendum.
Sími: 892 4524
tölvupóstfang: jede@mmedia.is_________
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og
píanóflutningar. Gerum tilboð í
flutninga hvert á land sem er. S. 896
2067.
Bílskúr í Garöabæ til leigu. Hiti, rafm. og
vatn, Uppl, í síma 697 5153 / 661 8676.
Húsnæðiíboði
Til leigu 2 herb. íbúö í Seljahverfi frá 1.
september nk. Langtímaleiga. Ibúðin er
60 fm brúttó og er á jarðhæð - allt sér -
örbylgjuloftnet. Leigan er 55 þús. kr. á
mán. og rafmagn og hiti 8 þús. kr./mán.
Leggja þarf fram meðmæli og
tryggingarvíxil. Uppl. í s. 899 3902 og
587 3939.
Leita aö reglusamri háskólastelpu. Er
með herbergi til leigu í Tbigahverfi
(sjónvarp fylgir ef óskað er). Aðgangur að
eldhúsi og baði. Góð staðsetning og stutt
í góðar samgöngur. Ahugasamar hringi í
síma 899 0470. ________________________
Skólafólk, athugiö! Til leigu nokkur
nýuppgerð l-2ja manna herbergi og
stúdíóíbúðir í Sóltúni. Sameiginlegt
þvottahús og setustofa. Sameiginlegt
eldhús með herbergjum. Allar
innréttingar nýjar. Uppl. í síma 895
8299 og 897 1264,______________________
Skólafólk, fyrirtæki og einstaklingar, ath.
Höfum herb. til leigu til lengri eða
skemmri tíma. Herb. eru m/húsg. og aðg.
að baðh., eldh. og þvottah. Erum á besta
stað miðsvæðis í Kópavogi. Uppl. í s. 895
1735.__________________________________
Til leigu björt og faileg efri sérhæö viö
Silfurteig frá miðjum ágúst til áramóta,
gæti orðið lengur. Eingöngu reyklaust,
reglusamt og heiðarlegt fólk kemur til
greina. Svör sendist til DV, merkt
„Sómafólk-283187“._____________________
3ja herb. 90 fm íbúö á góöum staö f
Grafarvogi til leigu frá 1/9- u.þ.b. 15/12.
Leigist með húsgögnum, þvottavél,
ísskáp o.fl. eftir samkomulagi. S.461
1072,868 9021._________________________
Meðleigjandi óskast á aldrinum 20-35 í
fallega 3ja herbergja íbúð í miðborg
Barcelona veturinn 2002-2003.
Áhugasamir sendi upplýsingar á:
ibud _i_barcelona@hotmail.com
Funahöföi.
Til leigu glæsil.15 fm og 30 fm herb. að
Funahöfða 17a. Góð bað- og eldunaraðst.
Þvottah. I herb. er dyras., ísskápur,
fatask., sjónv- og símat. S. 896 6900.
Tvö samliggjandi herbergi til leigu, 22 fm,
eldhús og þvottahús, sími og sjónvarp.
Verð 35 þús. á mán. Aðeins fyrrr
reyklausa einstaklinga.
Sími 695 0220 eða 891 9010.____________
102 fm 3ja herb. íbúö meö húsgögnum til
leigu, er laus og leigist til 15/6/03, íbúðin
er á 2 hæðum, frábært útsýni og er á
svæði 101. Uppl, í síma 551 0893.______
2 herb. ibúö v/SuðurlandsbrA/ogahv., 108,
fyrir reglusaman einst./par. Ekki böm.
Aldurst. 25 ára. V. 58 þús/mán. S. 898
7868 milli kl. 11 og 14._______________
2 herb. íbúö i Kóp., 65 fm, sérinng. Laus
strax. 63 þ./mán., 1 mán. f. fram + 2
mán. í tryggingu. Hiti + rafm. innifalið.
Eingöngu f. reyklausa. S. 699 3770.
2. herb., 75 fm, rúmgóö, björt, falleg og
nýuppgerð íbúð til leigu á Kleppsvegi frá
1. sept. Verð 65.000, húsg. geta fylgt.
Uppl. í síma 846 8494,_________________
Einstök 150 fm íbúö til leigu í Mosfellsdal,
20 km frá 101 Reykjavík. Laus frá 1. sep.
Langtímaleiga.
Sími 820 0134 og 551 9535._____________
Til leigu herb. á svæöi 108 m/aög. aö eldh.,
baöh. Tilv. f. skólastúlku. Einnig til sölu
lítill frystiskápur og myndbandstæki. S.
581 4835 e. kl. 18 í dag og næstu daga.
Herbergi til ieigu miösvæöis i Hafnarfirði,
aðgangur að eldhúsi, ísskáp, baði og
þvottavél. Leiga 25 þús. Sími 565 0913
eða 895 9413.__________________________
Herbergi til leigu á svæöi 111 næsta vetur,
með húsg., aðg. að eldhúsi og þvottavél,
mögul. á intemettengingu, reyklaust
húsnæði. Sími 567.0980,892 2030.
Kjallaraherbergi á Njálsgötu með
eldhúsaöstööu og aðgangi að snyrtingu til
leigu. Laust strax. Leiga 25 þús. á mán.
Uppl. í s. 864 5074.___________________
Nokkur herbergi og stúdíóíbúöir til leigu.
Aðgangur að eldhúsi, þvottahúsi,
baðherbergi og setustofú.
Uppl. ís. 565 5448 og 692 5163.
Til leigu 50Ö risíbúö i vesturbæ Rvk,
nálægt HI. Með svölum, 65 fm, 2-3 herb,
til leigu næsta vetur. Leiga 70-80 þús.
Uppl. 1 síma 698 1164._________________
Vantar meöleigjanda að stórri penthouse
íbúð (herbergi) í Breiðholti, helst
kvenkyns og eldri en 20 ára. Leiga 30
þús. Sími 586 2221 eða 899 6221.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Svæöi 108,60 fm einstaklingsíbúö til leigu.
Jarðhæð, sérinngangur. Leiga 65-70
þús. á mán. Uppl. í s. 896 3018._______
Til leigu 2 herb. (50 fm) einstaklingsíbúö á
góðum stað í Kópavogi. Svör sendist DV,
merkt „D-193721“.______________________
Til leigu 2 herb. íbúö í Vesturbænum. Laus
núna. Langtímaleiga. Uppl. í s. 898
0159.__________________________________
Til leigu 3ja herb. íbúð í Hh'ðunum,
sérinngangur. Laus 1. september. Uppl. í
síma 898 5256._________________________
Til leigu 60 fm ibúö í Seljahverfi. Leigist 1
lengri eða skemmri tíma. Leiga 60 þús. á
mán, Laus strax. Sími 892 4624.________
Til leigu 80 fm íbúö í einbýlishúsi í
Mosfellsbæ frá og með 1. sept. 2002.
Uppl. í síma 898 1078 eða 551 1078.
Tvær ibúðir, 2ja og 4ra herb., til leigu fyrir
reglusamt og heiðarlegt fólk á svæði 104.
Uppl. í síma 553 1116 e.kl. 17.________
110 fm íbúö til leigu miösvæöis í Kópavogi.
Uppl. í s. 699 1653 milli kl. 10 og 17.
Falleg 3 herbergja íbúö á svæöi 101, leiga
70 þús. á mán. Sími 694 4494,__________
Gott herbergi til leigu í Skerjarfiröi, nálægt
HI, Uppl. í s. 695 4425.
fH Húsnæði óskast
Eistnesk hjón með 2 Jítil börn (hann í
námi í Tónlistarsk. FIH sem skiptinemi
frá Helsinki) vantar íbúð í Rvík frá 28.
ág.-21. des. f. allt að 50.000 kr. á mán.,
alla leiguna fyrirfram. Lemme, s. 691
4369.
Ungt reglusamt par meö barn auglýsir eftir
3 herDeija íbúð til leigu, helst
miðsvæðis, frá og með 1 .sept. Sama par
auglýsir einnig 3 herb. 80 fm íbúð til
leigu fyrir reglusamt fólk á Garðsenda
firá og með 1 sept. Uppl. í síma 694 6040,
2 systur meö 1 bam vantar 3 herb. íbúö í
Rvík sem fyrst. Húsaleigubætur skilyrði.
Erum reyklausar og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 866 1596 eða
mussy@strik.is._______________________
5 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir
4-5 herbergja íbúð á leigu á svæði
200-220. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 695 9905 og
695 9906._____________________________
Draumaleigjandinn þinn! 30 ára kona,
reglusöm og reyklaus, óskar eftir 2-3
herb. íbúð á Rvíkursvæðinu. 100%
öruggar greiðslur. Svana, s. 692
9206/453 5125.________________________
24 ára reyklaus og reglusöm háskólamær
leitar að 1-2 herbergja íbúð á
höfúðborgarsvæðinu. Skilvísum
greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er.
Uppl. 1 s. 869 6046.__________________
2-3 herb. íbúö óskast til leigu i nágrenni viö
MH. 3ja manna fiölsk. vantar íbúð. 100%
reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 895 1463 og 854 6678.
4 reyklausir og reglusamir stúdentar
utan af landi óska eftir að fá leigða 4-5
herb. íbúð í nágrenni Háskóla Islands.
Skilvisum greiðslum heitið. S. 862 1376.
Smáauglýsendur, athugiö!
Húsaleigusamningar fást hjá okkur.
Komdu við í Skaftahlíð 24, 105
Reykjavík Við tökum vel á móti þér.
Hjálp! Eg er nemi á 2. ári í tæknifræði og
vantar ibúð á leigu í vetur.
Reglusemi, reykleysi og skilvísum
greiðslum heitið. S, 893-2206.________
Ungt par á leiö í nám óskar eftir íbúö í
Kaupmannahöfn. Erum bæði reyklaus
og reglusöm. Hægt er að ná í okkur í s.
892 7166 og 861 7366, Tblma og Adolf.
Ungur, reglusamur maöur óskar eftir
herb. ca 20 fm, helst á svæði 101,105 eða
107. Þarf að vera aðg. að sturtu,
þvottavél, eldh. og símatengi. S. 692
6874._________________________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200,______
Óska eftir heiöarlegum leigusala. Vantar
60-70 fm, 2ja herb. íbúð, helst í
bamvænu og rólegu umhverfi. Skilvísar
greiðslur, er reyklaus. Sími 822 7888.
Óska eftir íbúö til leigu í Garöabæ, ca 3
herb. Leiguskipti koma til greina á 3
herb. íbúð í Grafarvogi. Reglusemi
heitið. Uppl. í sima 868 9011.________
Nemi utan af landi óskgr eftir
einstaklingsíbúö, helst nálægt HI. Uppl. í
síma 865 5897.________________________
3ja herb. íbúö meö bílskúr óskast til leigu í
Reykjavík. Uppl. í sima 863 6112.
Sumarbústaðir
LANGAR ÞIG TIL VESTFJARÐA? Var að
losna vikan 16.-23. ágúst í glæsilegu
einbýlishúsi í Súðavík.
Öll helstu þægindi. Eigum enn laust í
september. Uppl. í s. 867 5878 og 892
4954,____________________________
Loftnetsbúnaöur, gervihnattabúnaöur,
öryggiskerfi m. GSM-tengingu,
myndavélaeftirlitskerfi og ýmis önnur
tækniþjónusta. Reynsla og vönduð
vinnubrögð. Sérhæfð þjónusta á
Suðurlandi. Tækniþjónusta Suðurlands
ehf., Selfossi. S. 694 4922._______
Vegna flutnings er til sölu nýtt
heilsárshús á góðum stað í
Hraunborgum, Grímsnesi. Stór verönd,
rafmagn og vatn. Verð 7,5 millj.
Staðgreitt 6,5 m. Eigendur sýna húsið
laugard. og sunnud. frá kl. 13-17, s. 869
0713.______________________________
Á fallegum stað í Hvalfiröi. Til leigu 5
sumarhúsalóðir. Heitt og kalt vatn,
ásamt rafin. á lóðamörkum. Stutt í veiði,
simd og golf. Uppl. í s. 433 8851 og 862
1751, www.bjartey.is_______________
Furugólfplankar,
121 fm, 20x140x2000 mm. Selst á kr.
1.600 fm.
Uppl. í s. 845 3424._______________
Eignariand skammt frá Reykholti
(Aratungu) í Biskupstungum til sölu.
Órfáar lóðir eftir, stærðir 0,5-0,7 ha.
Uppl. í s. 8619501.
Timbur.
Höfum allt timbur: panel,
vatnsklæðingu, pallaefni, krossvið,
smíðavið o.m.fl. S. 565 6300 - fax. 555
0394.__________________________________
Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasíða islandia.is/-asatun,_________
Tvær sumarbústaðarlóöir til sölu í
Grímsnesi. Afgirt land og lagður vegur.
Rafmagn komið á staðinn. St. hverrar
lóðar er 4600 ftn. Verð 350 þús. S. 897
0424,__________________________________
Útsala! Til sölu 0,6 hektara leigulóö í
Grímsnesi. Rotþró og teikningar af
bústað fylgja. Seljast á allt að 600-700
þús. Verð ca. 400 þús. Sími 867 8196.
atvinna
Atvinnaíboði
ESSO. Olíufélagið ehf. Esso óskar eftir
að ráða til sín hressan og þjónustulipran
einstakling á þjónustustöðina Geirsgötu.
Um er að ræða hefðbundin olíuskipti,
bón- og hjólbarðaþjónustu fyrir fólksbfla
og jeppa. Viðkomandi þarf að vera
traustur og samviskusEunur.
Lágkmarksaldur 20 ár. Vinnutími er frá
8- 18 alla virka daga.
Umsóknareyðublöð eru á esso.is.
Nánari uppl. fást hjá starfsmannahaldi
Ohufélagsins ehf. í síma 560-3300 alla
virka daga milli 10 og 14.___________
Hagkaup, Skeifunni. Hagkaup Skeifunni
óskar efiir starfsfólki á þjónustuborð.
Um er að ræða vaktir, morgunvakt
9- 15.00 aðra vikuna og kvöldvakt
15.00-20.00 hina og aðra hveija helgi.
Við leitum að áreiðanlegu fólki með góða
framkomu. Upplýsingar veitir Dagbjört
virka daga í síma 563 5102.__________
Hagkaup, Skeifunni. Óskum eftir
starfsfólki í kassadeild. Um er að ræða
100% störf, vinnutími 9-19 /12-20 og
annar hver laugardagur. Leitum að
hressu og duglegu fólki sem á gott með
að vinna með öðrum. Upplýsingar veitir
Dagbjört virka daga, á staðnum og í
síma 563 5102.
Perlan veitingahús - þjónanemar
Viltu læra til þjóns á einum bjartasta og
glæsilegasta veitingastað landsins?
Hafðu þá samband við okkur eftir kl. 13
í dag og næstu daga á staðnum eða í
síma 562 0200. Einnig getum við bætt
við okkur starfsfólki í uppvask
„Vaktavinna“.________________________
Góöir tekjumöguleikar - Vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur
sem ekki skemma náttúrlegar neglur,
nagla- styrking, skraut, lökkun o.fl.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir
Islandsmeistari. Naglasnyrtistofa og
Skóli Kolbrúnar, Sími 892 9660.______
Heilsdags- & hlutastörf Starfsfólk óskast
til afgrstarfa, heilsdagsstörf virka daga
og hlutastörf (kvöld 18-20,
laugard.10-20 og/eða sunnud. 12-20).
Uppl. gefúr Pétur í s.551 0224 og 896
2696 eða í versluninni.
Melabúðin, Hagamel 39._______________
Ultar-Vac hefur slegiö í gegn á Islandi!
Þurfúm að bæta við okkur sölukonum í
heimakynnigar á Ultra-Vac (lofttæmd
geymsluflát). Mikil sala og góð laun í
boði. Hafið samband í síma 588 5500 eða
893 9980.____________________________
Carico á íslandi óskar eftir sölufólki.
Óskum eftir sölufólki til að kynna
vinsælu hágæða-vörumar frá Carico.
Mikil sala og góð laun í boði. Hafið
samband í síma 588 5500 eða 893 9980.
Kona óskast til liöveislu fyrir eldri mann
frá kl. 19-22 nokkur kvöld í viku eflir
samkomulagi, þarf að hafa bflpróf. Uppl.
ásamt meðmælum sendist DV, merktar
„Traust og heiðarleg-18249“, f. 17, ág.
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í
bakarí. Vinnutími frá kl. 7-12 annan
daginn og 13-18 hinn og önnur hver
helgi. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 554
3560 og 863 3567 e.kl. 13.
Framtíðarstarf.
Stundvfsi og reglusemi
áskilin.Afgreiðslufólk óskast í bakarí.
Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í s. 695 1358.
AKTU - TAKTU SKÚLAGÖTU óskar eftir
að ráða duglegt og metnaðarfullt
starfsfólk til afgreiðslu.
Umsóknareyðublöð á staðnum.____________
Au-pair óskast á gott heimili á Selfossi.
Um er að ræða umsjón með 7 mánaða
gamalli einstaklega þægri stúlku og létt
heimilisstörf. Guðfinna 895 5709.______
Aðstoðarmann vantar í eldhús t
leikskólann Grænuborg við Eiríksgötu.
75% starf. Uppl. gefur Gerður í s. 551
4470 og 896 8450.______________________
Einstakt atvinnutækifæri: Til sölu
bíiaverkstæði, vel tækjum búið, passar
fyrir éinn mann, hefúr verið í rekstri í
6-7 ár, fæst á góðu verði. Uppl. í síma
894 7267.______________________________
Leitum eftir manni til umsjónar og
reksturs með fiskvinnslu á
Suðumesjum, reynsla eða
fiskvinnsluskóli æskilegt. Hafið
samband við Vignir í s, 660 0550.______
PÍPARAR. Óska eftir vönum
pípulagningamanni til
starfa. Upplýsingar í síma 896 4660.
Verklagnir ehf.________________________
Skalia Hafnarfirði vantar starfsfólk til
starfa strax í fúllt starf, einnig kvöld- og
helgarvinna. Upplýsingar á staðnum.
Skalli Reykjavfkurvegi 72,_____________
Trésmiöir!!
Vantar vanan mann á verkstæði.
Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 897 3386 eftir kl. 18.
Óska eftir verkamönnum í húsaviðgeröir,
næg atvinna og góð laun í boði, þurfa að
geta byijað strax. Ahugasamir hringi í
síma 897 2681. Asgeir._________________
Óskum eftir barnföstru í vetur fyrir 10
mán. stúlku í ca 3 klst. á dag. Búum í
Bústaðahverfi. Uppl. í síma 561 0873 og
864 0873.______________________________
Fyrirtæki í Hafnarfirði, sem er í
plastviðgerðum, óskar eftir mönnum sem
nenna og vilja vinna. Uppl. í síma 892
3710.__________________________________
Rafvirki óskast! Óska eftir að ráða
rafvirkja í vinnu. Þarf að geta unnið
sjálfstætt. Uppl. í s. 897 1232._______
Starfskraftur óskast í
vefnaöarvöruverslun. Kunnátta í
saumum æskileg. Tbxtilline Laugavegi
101.___________________________________
Vantar bifvélavirkja eöa mann vanan
bflaviðgerðum. Einnig réttingarmann og
sprautara. Uppl, í síma 899 2190.______
Vantar vana menn til aksturs trailera og
við vélavinnu. Vélgrafan ehf., Selfossi, s.
893 1458.______________________________
Veitingahúsið Amigos óskar eftir
starfsfólki í sal, kvöld- og helgarvinna.
Uppl. í s. 896 5015.___________________
Góöur vanur sölumaöur/kona óskast.
Staðsetning um allt land. Uppl. í s. 433
8956.
]ík Atvinna óskast
Java-forritari og
gagnagrunnssérfræöingur með fjögurra
ára reynslu óskar
eftir að takg að sér verkefni og/eða
aukavinnu. Ahugasamir vinsl. sendið
fyrirspumir á
it-development2002@yahoo.com________
24 ára karlmaður óskar e. vinnu viö
meiraprófsakstur, reynsla af flestum
stórum ökutækjum. Er laus 1. sept.
Uppl. e. kl, 16 í s. 557 6574/ 865 6574,
TRÉSMIÐUR!!!
Trésmiður óskar efttir vinnu.
Áratugareynsla.
Óskar, sími. 895 9801._______________
23 ára karlmaður óskar eftir vinnu.
Næturvinna kemur sterklega til greina.
Uppl. á kvöldin í síma 435 1250._____
Byggingameistari getur bætt viö sig
verkefnum. Steinþór veitir uppl. í síma
897 5347.____________________________
Duglegur maöur, ýmsu vanur til sjós og
lands, óskar eftir góðu starfi.
Upplýsingar í síma 846 2354._________
Þrítugur maður óskar eftir atvinnu, athuga
hvað sem er, er lærður bifvélavirki.
Uppl. í síma 894 7267._______________
34 ára kona óskar eftir ræstingavinnu á
kvöldin. Uppl. í s. 565 5805 eða 899
8761.
DOWNLOAÞING UjBUg
E
...........«■■■■!
Ný merki
Til að panta skjámerki sendir þú skeytið: fokus logo
númer. T.d.: fokus logo 1508, til að velja Police
merkið, og sendir á þitt þjóustunúmer. 99 kr. stk.
iiííiíiltiiíiiilll
1314
í&BlaueRfl
1501
1311 1507
tlove.
1316 1508
5CHD0L SUCKS HtltEZfMAN
1317 1509
UIINNIE
TMt
POOH!!
1301
1302
THIS5IDEUP
1303
'ft|CjfCrT(HUIpni'!E
1304
ICPgiHLS^
1305
ftlN'T HEED NO
FUCKING LOGO
1307
OET Un DiRTY HDNDS
orr MY PMONE!!!!
1310
Stjörnuspá
Fáðu stjörnuspána þína beint í farsímann
þinn. Ef þú ert t.d. fiskur sendirðu skeytið
is fiskur. Á hverjum degi munum við senda
þér stjörnuspá dagsins beint í farsímann
þinn. Til að stöðva þjónustuna sendu
is fiskur stoppa.
Að móttaka hvert skilaboð kostar 49 kr.
is Steingeit
is Hrutur
is Naut
is Tviburi
is Krabbi
is Ljon
is Meyja
is Vog
is Sporddreki
is Bogamadur
is Fiskur
is Vatnsberi
wffiUL
Ljóskubrandari í símann þinn!
Sendu SMS: Smart Joke, og fáöu
sprenghlægilegan Ijóskubrandara fyrir
raðeins 99 kr. Þú færð aldrei sama
K brandarann tvisvar.
■
Ejngöngufyr,r
sin13
Sendu skeytin á 1415 Tal eða 1848 Síminn eða Gluggi>Nýtt Íslandssími (ekki merki).
smant
www.smartsms.com
>s
. . ■ ■ ..'■■■■■ '■ J
T—