Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Side 61
__ . 4 \ 1
.001 reuoA ,oi ttuoAUHAOUAJ W v> \ j j vV \vi\j\Vi\A r.)
LAUGARDAGUR IO. ÁGÚST 2002 Helqarbtacf DV eg
Við mælum meö
Svn - landsmótið í golfi. laugardae oe sunnudag kl. 15.00:
íslenskir golfarar
munu eflaust sýna frá-
bæra takta um helgina
því þá fer landsmótið í
golfi fram á Strandar-
velli á Hellu. Fremstu
kylfingar landsins
munu mæta á þennan
frábæra viðburð og
freista þess að bera sig-
ur úr býtum. í fyrra
sigraði Örn Ævar
Hjartarson í karlaflokki
en Herborg Arnarsdótt-
ir í kvennaflokki. Mótið
er liður í Toyota-móta-
röðinni og er að sjáif-
sögðu sýnt í beinni á
Sýn.
Siónvarpið - Hrakfallabálkur. laueardae kl. 20.30:
Sjónvarpið sýnir í
kvöld gamanmyndina
Hrakfallabálkur (Mr.
Accident) sem er frá 2000.
Myndin fjallar um klaufa
og kærustuna hans sem
er gagntekin af fljúgandi
furðuhlutum. í samein-
ingu komast þau að leyni-
legvun áformum um að
setja á markað nikótín-
bætt egg og í gang fer
heljarmikil hringavit-
leysa. Leikstjóri myndar-
innar er Yahoo Serious
hlutverk ásamt Helen
•••••••••••••
leikur jafnframt aðal-
•••••••••
Stöð 2 - Hvar er bíllinn minn?, laugardag kl, 20.30:
Dude, Where ís My Car?, eða Hey, hvar er bíllinn
minn?, er sprellfjörug gamanmynd um vitleysingana
Jesse og Chester. Einn morguninn vakna þeir eftir partí
og eru búnir að týna bílnum sínum. Þeir muna ekki neitt
og einu vísbendingamar sem þeir hafa er eldspýtnabréf
frá nektarklúbbi og ársbirgðir af búðingi í ísskápnum.
Vandræðagangurinn er þó rétt að byrja og þegar þeir
rekja sióð sína frá kvöldinu kemur margt bráðfyndið í
ljós. Með aðalhlutverk fara Ashton Kutcher og Seann
William Scott.
Rás 1 - Síldarævintvrið. sunnudag kl. 14:
I dag og næstu sunnudaga verður heimildaþáttaröð-
in Síldarævintýrið á Siglufirði endurflutt. Árið 1989
fjölluðu Páll Heiðar Jónsson og Kristján Róbert Krist-
jánsson um sögu síldarinnar í bænum. í viðtölum við
fjölmarga Siglfirðinga fékkst glögg mynd af sögunni
um upphaf síldarverkunar, síldveiðarnar, síldar-
stofna, saltendur, vinnudeilur og pólitik. Einnig er
fjallaö um bæjarbrag og skemmtanalíf. Þættirnir eru
sex og verða fluttir kl. 14 á sunnudögum og aftur á
fimmtudagskvöldum.
••••••••••••••••••••••••••
Stöð 2 - Himinn-
inn erætur.
sunnpdag kl.
2L10:-
When the Sky
Falls, eða Him-
inninn grætur,
er raunsönn
spennumynd
um rannsóknar-
blaðakonuna
Sinead
Hamilton. Hún
kannar undir-
heima Dublin
þar sem armur laganna stendur ráðþrota frammi fyr-
ir fikniefnasölum og öflugum glæpahringum. Sinead
spyr spuminga sem aðrir þora ekki að spyrja og hitt-
ir undirheimakóngana hvern á fætur öðrum. í fyrstu
vinnur hugrekkiö með henni en því nær sem hún
kemst kjama vandamálsins þvi hættulegri verða óvin-
irnir. Patrick Bergin og Joan Allen-Patrick fara með
aðalhlutverkin.
Skiár 1 - Dateiine. sunnudag kl. 21.45:
í þessum þætti af Dateline fjallar Geraldo Riviera um
stríöin sem háð eru á
degi hveijum á milli
hverfa í bandarískum
stórborgum þar sem
hermennirnir eru börn
á ýmsum aldri. Hvað
verður til þess að börn
sem alast upp hlið við
hlið og eru bestu vinir
verða skyndilega að
svörnustu óvinum?
Áleitin umflöllun um
fordóma og skelfilegar
afleiðingar þeirra.
Ert pú með bókhaldið í rassvasanum ?
r
Attu í erfiðieikum með að finna ákveðna reikniga?
Vantar þig einfalda lausn til að leysa þessi vandamál ?
Þáerforritið lausninlyrir þig.
Fingrafar $: 561-4444 www.fingrafar.is
Sunnudagur11. ágúst
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
09.02 Ný ævintýri Hróa hattar.
10.00 Andarteppa (20.26).
10.15 Svona erum viö (17.20).
10.28 Ungur uppfinnlngamaður (45.52).
10.50 Evrópumótiö í ftjálsum íþróttum.
Bein útsending frá Múnchen. Þetta
er lokadagur mótsins.
17.00 Markaregn.
Svipmyndir frá leikjum í fyrstu um-
ferö þýsku knattspyrnunnar.
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 'Börnin smá (The Babies).
18.15 Tómas og Tim (13.16).
18.30 Óskar (1.3).
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósiö.
20.00 f gegnum llnsuna.
Heimildarmynd um líf og starf Sig-
ríöar Zoéga Ijósmyndara. Hún nam
hjá frægum þýskum Ijósmyndara,
August Sander, og í myndinni er
m.a. leitast viö að skoöa ævilöng
samskipti þeirra í skugga tveggja
heimsstyrjalda. e. Leikstjórar eru
Gréta Ólafsdóttir og Susan Muska.
20.50 Bláa dúfan (6.8) (Blue Dove).
Breskur myndaflokkur um fiölskyldu
sem rekur postulínsverksmiöju. í
aöalhlutverkum eru Paul Nicholls,
EstherHall, Nicky Henson, Ruth
Gemmell, Stephen Boxer og James
Callis.
21.40 Helgarsportiö.
21.55 Fötboltakvöld.
22.10Max Havelaar
(Max Havelaar).
Hollensk bíómynd frá 1976 um
mann sem berst gegn yfirgangi Hol-
lendinga í nýlendu þeirra í
Indónesíu. Leikstjóri. Fons Radema-
kers. Aðalhlutverk. Joop Admiraal,
Leo Beyers, Sacha Bulthuis, Peter
Faber og Rutger Hauer.
24.55 Kastljósiö.
Endursýndur þáttur frá því fyrr um
kvöldiö.
01.20 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
mmm- f4
08.00 Bamatími Stöövar 2.
12.00 Neighbours (Nágrannar).
13.45 Mótorsport.
14.10 Secrets of the Dead
(Ófegruö fortíö).
Anasazi-fólkiö er almennt taliö hafa
þróað meö sér friðsælt samfélag
þar sem menning var á háu stigi.
Þess vegna hefur þaö ætíö reynst
mönnum ráðgáta hvers vegna
þetta fólk gerðist mannætur á há-
tindi velmegunar og stööugleika frá
990-1150.1 þessum merka heim-
ildarþætti er gerö tilraun til að
leysa þessa aldagömlu ráögátu.
15.00 Baseketball (hafnakörfubolti).
16.50 Afleggjarar - Þorsteinn J.
17.15 Andrea.
17.40 Oprah Wlnfrey.
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 The Education of Max Bickford.
20.20 Random Passage (Út í óvissuna).
Þessi áhrifamikla þáttaröö fjallar
um erfiða ferð konu frá Englandi til
Nýfundnalands seint á 19. öld.
21.10 When the Sky Falls.
(Sjá umfjöllun í viö mælum meö.)
22.55 Littie Voice. (Taktu lagiö, Lóa).
Áhrifamikil mynd um unga og
feimna stúlku sem kýs að tjá sig
meö söng. Kærasti móöur hennar
vinnur viö aö leita uppi
hæfileikafólk og svífst einskis viö
draga hana út úr einangruninni og
gera hana aö stjörnu. Aöalhlutverk.
Brenda Blethyn, Jane Horrocks,
Michael Caine, Ewan McGregor.
Leikstjóri. Jim Broadbent, Mark
Herman.
00.30 Cold Feet 3
(Haltu mér, slepptu mér).
David heldur upp á fiörutíu ára
afmæliö sitt meö látum. Robert
mætir í liki Johns Travolta, Jenny
sem Lilja prinsessa, Adam er
James Bond og Rachel er i
górillubúningi.
01.20 Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí.
BK. ®
15.00 Jay Leno (e).
16.00 48 Hours.
17.00 Brúökaupsþátturinn Já (e).
18.00 Providence (e).
19.00 According to Jlm (e).
19.30 Grillplnnar (e).
20.00 The King of Queens.
21.00 Citizen Baines.
Systurnar standa þétt aö baki föður
sínum þegar á móti þlæs og þótt
hann sé ekki alltaf sammála þeim
um leiðir aö settum takmörkum
kann hann aö meta þær eins og
þær eru.
21.45 Dateline.
(Sjá umfjöllun i viö mælum meö.)
22.30 Boston Publlc (e).
Skólaballiö nálgast og kvenkyns
nemar gera allt vitlaust er þær
halda uppboö á stefnumótum meö
sér.
23.15 Traders (e).
24.00 Deadline (e).
24.45 Muzik.ls
Aksjcm
07.15 Korter. Helgarþátturinn í gær endur-
sýndur á klukkutímafresti fram eftir degi
20.30 Kissing a Fool. Bandarisk bíómynd
Omega
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og
erlend dagskrá 09.00 Jimmy Swaggart.
10.00 Billy Graham. 11.00 Robert Schuller.
(Hour of Power) 12.00 Miönæturhróp. C.
Parker Thomas 12.30 Blönduö dagskrá.
13.30 Um trúna og tilveruna. Friörik
Schram. 14.00 Benny Hinn. 14.30 Joyce
Meyer. 15.00 Ron Phillips. 15.30 Pat
Francis. 16.00 Freddie Rlmore. 16.30 700
klúbburinn. 17.00 Samverustund. 19.00
Believers Christian Fellowship. 19.30 T.D.
Jakes. 20.00 Vonarljós. 21.00 Blandaö
efni. 22.00 Billy Graham. 23.00 Robert
Schuller (Hour of Power). 24.00 Nætursjón-
varp. Blönduö innlend og erlend dagskrá.
12.30 Community Shield 2002
(Samfélagsskjöldurinn 2002).
15.00 Landsmótiö í golfi.
Bein útsending frá Landsmótinu t
golfi sem fram fer á Strandarvelli á
Hellu.
18.00 Golfmót í Bandaríkjunum.
19.00 My Cousin Vinny (Vinný frændi).
Frábær gamanmynd um tvo tánings-
pilta frá New York sem lenda í svo
miklu klandri aö í kjölfariö eru þeir
ásakaöir um morö. Aðalhlutverk:
Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa
Tomei, Fred Gwynne, Mitchell Whit-
field. Leikstjóri: Jonathan Lynn.
21.00 Propositlon (Tilboö).
Aöalhlutverk: Kenneth Branagh,
Madeleine Stowe, William Hurt.
Leikstjóri: Lesli Linka Glatter.
22.50 Shine (Undriö).
Aöalhlutverk: Geoffrey Rush, Armin
Mueller-Stahl, Noah Taylor, Lynn
Redgrave, John Gielgud. Leikstjóri:
Scott Hicks.
24.35 Undertow (Undiralda).
Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips,
Charles Dance, Mia Sara. Leik-
stjóri: Eric Red.
02.05 Dagskrárlok og skjálelkur.
06.00 When Harry Met Sally.
08.00 Ufe.
10.00 What Planet Are You from?
12.00 Grizzly Falls.
14.00 What Planet Are You from?
16.00 Llfe.
18.00 When Harry Met Sally.
20.00 Grlzzly Falls.
22.00 Joan of Arc.
02.00 The Guilty.
04.00 Joan of Arc.
08.00 Fréttlr. 08.07 Morgunandakt. 08.15
Tónlist á sunnudagsmorgnl. 09.00 Fréttir.
09.03 Andrá. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veður-
fregnir. 10.15 Reykjavík tveggja alda.
11.00 Guösþjónusta I Sauöárkrókskirkju.
12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 f nýju
Ijósl. 14.00 Síldarævintýriö á Siglufiröl.
15.00 Sunglö meö hjartanu. Guömunda Elí-
asdóttir. Umsjón. Agnes Kristjónsdóttir.
16.00 Fréttlr. 16.08 Veöurfregnir. 16.10
Sumartónleikar evrópskra útvarpsstööva.
17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Morö fyrir svefnlnn. Um-
sjón. Auöur Haralds. 18.52 Dánarfregnir og
auglýsinga. 19.00 íslensk tónskáld. Guö-
mundur Hafsteinsson. 19.30 Veöurfregnir.
19.50 Óskastundin. 20.35 ! samfylgd meö
Irstamönnum. Umsjón. Gunnar Stefánsson.
21.20 Laufskélinn. Umsjón. Ásdís Skúladótt-
ir. 21.55 Orö kvötdsins. 22.00 Fréttir. 22.10
Veöurfregnir. 22.15 Náttúnipistlar. 22.30 ^ _
Angar. Umsjón. Jóhannes Ágústsson. 23.00
Hiustaöu á þetta. Umsjón. Jón Hallur Stef-
ánsson. 24.00 Fréttk. 00.10 Útvarpaö á
samtengdum rásum til morguns.
10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líöandi stundu meö liösmönnum
Dægurmálaútvarpsins. 12.20 Hádeglsfréttir.
13.00 Hetgarútgáfan. Lifandi ótvarp á líð-
andi stundu meö Hjálmari Hjálmarssyni og
Georg Magnússyni. 15.00 Sumarsæld meö
Kolbrúnu Bergþórsdóttur. (Aftur annaö
kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Um-
sjón. Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur þriðju-
dagskvöld.) 18.00 Fótboltarásln Bein út-
sending. 20.00 Popp og ról. Tónlist aö hætti
hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. H,
Akkústísk tðnlist úr öllum áttum. Umsjón.
Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir.
O^^^^Guðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttlr. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttlr
eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík
síðdegls. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30
Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá.