Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2002, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2002, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 2002 I>V 13 Jordan gæti þurft aflimun Breska brjóstamódelið Jordan gæti misst vinstri höndina vegna krabbameins sem fannst í henni fyrir skemmstu. Jordan hefur gengið i gegnum andlegan og líkamlegan vítiseld undanfarið þar sem hvert höggið hefur fylgt öðru. Nýfæddur sonur hennar reyndist vera blindur, auk þess sem síðar kom í ijós að hann ætti við vaxtarörðugleika að stríða. Þá var hún greind með krabbamein. Æxli var tekið af vísifíngri hennar og nú gæti örþrifaráð til að bjarga lífi hennar falist í að aflima vinstri höndina af. Stúlkutetrið lætur samt engan bObug á sér finna og segist hafa hlotnast nýtt verðmætamat af kvölinni. Hún hugsar nú fyrst og fremst um lífið og sonirin. Módel hafa líka móðureðli. Neeson afhjúpar myndastyttu Stórleikarinn Liam Neeson varð þess mikla heiðurs aðnjótandi um daginn að fá að afhjúpa nýja styttu af írsku frelsishetjunni Michael Collins, á þeim degi þegar áttatíu ár voru lið- in frá morðinu á honum. Styttan stendur í heimabæ Collins, Clonakil- ty, á suðvesturströnd eyjarinnar grænu. Styttan er liðlega tveir metrar á hæð og er úr bronsi. Annars má segja að' Collins sé Neeson nokkuð skyldur því leikarinn hávaxni lék frelsishetjuna í mynd fyrir nokkrum árum. Neeson sagði við þetta tæki- færi að Collins væri hetjan hans. Nýtt í Garðhejmum! ■ 5ÖSSB5SSU «« í**>i Ásta, föndur Ninna, blóma- skreytingar Þegar haustar og garðurinn fer í dvaia er notalegt að setjast niður og njóta Þess að skapa fallega hluti til að lífga upp á heimilið eða til gjafa. Garðheimar vilja þjóna viðskiptavinum sínum betur með nýju föndurdeildinni og munu leitast við að bjóða sem breiðast úrval og fylgjast vel með nýjungum - og við höfum OPIÐ TIL KL. 21 ALLA DACA. Keramik - litir - íkonamyndir trévörur - þrívíddarmyndir kransar o.fl. o.fl. ronamyn - gler - þurrblóm - silkiblóm Boðið verður upp á fjölbreytt námskeið í haust svo sem: • Keramiknámskeið • Silkiskreytingar í gleri • Málverkagerð • Bakkamálun • Klippimyndagerð • Þrívíddarmyndir m/leir • Trémálun • Glermálun • Hurðakransagerð • Aðventukransagerð O.fl.o.fl. Bima, keramik Jón, rósa- og landslagsmálun SJÁIÐ NÝJU HAUSTLÍNUNA í BLÓMASKREYTINGUM OG NÝJATÆKNI í FÖNDRI í GARÐHEIMUM UM HELGINA. SYNIKENNSLA frá kl. 15-47 laugardag og sunnudag O GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hugmynda og hluta Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • www.gardheimar.is Hringitónar Til að panta hringitón sendir þú skeytið: fokus tone merki. T.d.: FOKUS TONE MOBO, til að velja lagið með Moby, og sendir á þitt þjónustunúmer. 99 kr. stk. Flytjandi lag merki Oasis The Hindu Times OSHT Moby We are ali made of stars MOBO Live Your Life Bumbfunk MCs BLCS Pink Don't let them get me PINK Wyclef Jean Two Wrongs WRSJ Sophie E Bextor Get Over You OSXB Geri Halliwell Its Raining Men MEGL Britney Spears Oops I did it again OBBR Puddle of Mud Blurry BLPU Iron Maiden Run To the Hills HIIR Spice Girls Wannabe FJOL Red Hot Chilli P ScarTissue IIUS Stjörnuspá Fáðu stjörnuspána þína beint í farsímann þinn. Ef þú ert t.d. fiskur sendirðu skeytið is fiskur. Á hverjum degi munum við senda þér stjörnuspá dagsins beint í farsímann þinn. Til að stöðva þjónustuna sendu is stop fiskur. Að móttaka hvert skilaboð kostar 49 kr. y—-rf is Steingeit is Meyja is Hrutur is Vog is Naut is Sporddreki isTviburi is Bogamadur is Krabbi is Fiskur is Ljon is Vatnsberi kr./stk. !^V9í !, m Ljoskubrandari i simann þinn! Sendu SMS: Smart Joke, og fáðu sprenghlægilegan Ijóskubrandara fyrir aðeins 99 kr. Þú færð aldrei sama brandarann tvisvar fyrír síi*a smant sms Sendu skeytin á 1415 Tal eða 1848 Síminn eða Gluggi>Nýtt Íslandssími (ekkitónar). www.smartsms.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.