Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2002, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2002, Blaðsíða 68
n* Eg heiti því og skora á aðra að minnast gulinu reglunnar við akstur: Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yðurf það skuluð þér og þeim gjöra. Ég heiti því og skora á aðra að gæta fyllstu varúðar þar sem búfénaður er á beit í grennd við þjóðvegi. Ég heiti því og skora á aðra að aka aldrei eftir að hafa neytt áfengis eða annarra vímuefna. Ég heiti því og skora á aðra að aka á eðlilegum umferðarhraða - hvorki of hratt, né of hægt. J Ég heiti því og skora á aðra að tryggja öryggi barna og unglinga í bílnum. Ég heiti því og skora á aðra að stunda ekki framúrakstur við hættulegar aðstæður. (— w&t. S . ■R&w jf VHK Ég heiti því og skora á aðra að setjast aldrei upp í bíl með ökumanni sem er undir áhrifum áfengis eða vímuefna. ! -j 1%. ^ Ég heiti því og skora á aðra að gæta fyllstu varúðar gagnvart gangandiog hjólandi vegfarendum. -j Ég heiti því og skora á aðra að gæta varúðar utan vega og bera virðingu fyrir viðkvæmu gróðurfari Ég heiti því og skora á aðra að halda hæfilegu bili á milli ökutækja, bæði innan og utan þéttbýlis. Stöndum við okkar heit Vid hjá VÍS þökkum öllum þeim sem tóku þátt í þjóðarátakinu qegn umferðarslysum. Við skorum á alla að standa við heitin svo umferðarslysum fækki. Stöndum saman - um betri umferö. Fækkum slysum. Nánari uppiýsinqar og vinningsnúmer er að finna á www.vis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.