Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2002, Page 68

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2002, Page 68
n* Eg heiti því og skora á aðra að minnast gulinu reglunnar við akstur: Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yðurf það skuluð þér og þeim gjöra. Ég heiti því og skora á aðra að gæta fyllstu varúðar þar sem búfénaður er á beit í grennd við þjóðvegi. Ég heiti því og skora á aðra að aka aldrei eftir að hafa neytt áfengis eða annarra vímuefna. Ég heiti því og skora á aðra að aka á eðlilegum umferðarhraða - hvorki of hratt, né of hægt. J Ég heiti því og skora á aðra að tryggja öryggi barna og unglinga í bílnum. Ég heiti því og skora á aðra að stunda ekki framúrakstur við hættulegar aðstæður. (— w&t. S . ■R&w jf VHK Ég heiti því og skora á aðra að setjast aldrei upp í bíl með ökumanni sem er undir áhrifum áfengis eða vímuefna. ! -j 1%. ^ Ég heiti því og skora á aðra að gæta fyllstu varúðar gagnvart gangandiog hjólandi vegfarendum. -j Ég heiti því og skora á aðra að gæta varúðar utan vega og bera virðingu fyrir viðkvæmu gróðurfari Ég heiti því og skora á aðra að halda hæfilegu bili á milli ökutækja, bæði innan og utan þéttbýlis. Stöndum við okkar heit Vid hjá VÍS þökkum öllum þeim sem tóku þátt í þjóðarátakinu qegn umferðarslysum. Við skorum á alla að standa við heitin svo umferðarslysum fækki. Stöndum saman - um betri umferö. Fækkum slysum. Nánari uppiýsinqar og vinningsnúmer er að finna á www.vis.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.