Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 226. TBL. - 92. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 200 M/VSK
AUKARAF
Bíla- Fjarstýringar Radarvarar Geislaspilarar 12-24-230V
hljómtæki Þjófavarnir lausnir
] Sautján ungmenni hafa af-
i plánað í almennum fangelsum
t - á slðustu átta árum - eitt ungmenni sat inni á þessu ári
I
I
Sautján ungmenni hafa afplánað
refsingar sínar í íslenskum fangels-
um á síðastliðnum átta árum, það er
frá 1995 til og með þeim tíma sem
liðinn er af árinu 2002. Um er að
ræða ungmenni á aldrinum 15-17
ára, sem dæmd hafa verið til óskil-
orðsbundinnar refsingar samkvæmt
29 dómum á ofangreindum árum,
samkvæmt upplýsingum sem Fang-
elsismálastofnun ríkisins hefur lát-
ið blaðinu í té. Á þessu ári afplán-
uðu tvö ungmenni óskilorðsbund-
inn dóm. Annað þeirra fór í fangelsi
en hitt kaus að afplána dóminn á
einu af meðferðarheimilum Bama-
vemdarstofu.
Frá árinu 1995 hafa samtals 22
ungmenni verið dæmd til óskilorðs-
bundinnar fangelsisrefsingar sam-
kvæmt 29 dómum. Ails 20 ungmenni
hafa afþlánað eða hafið afplánun of-
angreindra refsinga. Af þeim hafa
þrjú ungmenni afplánað á meðferð-
arheimilum Bamavemdarstofu, en
hin sautján hafa setið í fangelsum
eins og að framan greinir. Tveimur
til viðbótar hefur verið veitt samfé-
lagsþjónusta samkvæmt tveimur
dómum.
Vatnaskil urðu í afplánunarmál-
um ungmenna árið 1998 þegar Fang-
elsismálastofnun ríkisins og Bama-
vemdarstofa gerðu með sér sam-
komulag. Samkvæmt því er stefnt
að því að fangar yngri en 18 ára
Óskllorðsbundin fangelsisrefsing
Ár Fjöldi Fjöldi
dóma ungmenna
1995 7 4
1996 4 4
1997 4 4
1998 j ■ 8 7
1999 1 ' 1
2000 2 1
2001 0 0
2002 3 2
verði að jafnaði vistaðir á meðferð- arheimilum. Ferlinu er þannig hátt-
að að þegar stofnuninni berst dóm
ur til fúUnustu er Bamavemdar
stofu tilkynnt um það. Bamavemd-
arstofa kannar þá hvort hún telji
mögulegt að viðkomandi ungmenni
afpláni refsingu sina á meðferðar-
heimili á hennar vegum., Viiji ung-
mennisins sjálfs ræður mestu um
hvort það fer í fangelsi eða á með-
ferðarheimili. Þá er afstaða viðkom-
andi bamavemdamefndar könnuð.
Sama málsmeðferð er viðhöfð
þegar um er að ræða ungmenni sem
úrskurðað hefur verið í gæsluvarð-
hald.
-JSS
Samkomulagið
við íraka kynnt í
Öryggisráðinu
Hans Blix, yfmnaður vopna-
eftirlitssnefndar SÞ, mun í dag
kynna fuiltrúum Öryggisráðs-
ins samkomulag það sem náðist
við íraka um framhald vopna-
eftirlits í landinu.
Bandaríkjamenn hafa þegar
lýst andstöðu sinni við sam-
komulagið og er búist við að
þeir muni á fundinum nota
tækifærið til þess að kynna
drög sín að nýrri og harðari
ályktun, sem einnig gerir ráð
fyrir afvopnun.
Samkomulag um drögin náð-
ist í fulltrúadeild bandaríska
þingsins í gær og þykir það
mikiil sigur fyrir Bush og styrk-
ir um leið ráðagerðir hans um
einhliða hemaðaraðgerðir gegn
írökum.
■ NÁNARI UMFJÖLLUN
Á BLS. 11 í DAG
MAGASIN I 80.000
EINTÖKUM:
Heima hjá
Jóni Ársæli
á Stöð 2
FRAMHERJAVANDAMAL
HJÁ LANDSLIÐINU:
Erfitt val
hjá Atla
EINFALT MYNDBANDSTÆKI
■ —
O O
ST22B
14.990
Verð áðurkr. 17.990
DAEWOO
Einfallt og gott 2 hausa myndbandstæki. Fæst svart eða grátt
Sjúnvamsmiostöoin
RAFTÆKJAUERSLUN • SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090