Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Side 29
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002
29
Sigurður frá í 4 vikur
Handknatt-
leiksmaðurinn
Sigurður Bjama-
son, sem leikur
með þýska liðinu
Wetzlar, þarf að
gangast undir
uppskurð eftir að
hann meiddist
iila á handlegg í
leik Wetzlar og
Minden á fostu-
daginn í síðustu
viku.
Gömul meiðsli
í hægri hendi
tóku sig upp og
verður Sigurður
frá æfmgum og
keppni í að
minnsta kosti
fjórar vikur sem
er mikið áfall fyr-
ir Wetzlar. -ósk
Að þessu sögðu sést að það bíður Atla Eðvalc
ærið verkefni að púsla saman liði fyrir leikina mikil
vægu gegn Skotum og Litháum.
Geri Atli þessa breytingu þá stendur hann frammi fyrir
öðru vandamáli. Hver á að leysa Rúnar af á miðjunni.
Hann getur sett tvo vamarsinnaða leikmenn, Brynjar
Gunnarsson, ívar Ingimarsson eða Ólaf Stígsson, á miðj-
una eða flutt Arnar Þór Viðarsson úr vinstri bakverðinum
inn á miðjuna. Það er sú staða sem Arnar Þór spilar hjá
Lokeren en þá myndi Atli fá annan höfuðverk við að reyna
að fylla skarð Arnars Þórs í bakvarðarstöðunni. Þar koma
tveir menn til greina, Indriði Sigurðsson og Hjálmar Jóns-
son, en hvorugur þeirra hefur nægilega reynslu til að skila
því hlutverki í svona mikilvægum leikjum.
Svo virðist sem Atli hafi einnig ákveðið að taka ekki
Indriða inn í landsliðið á meðan hann er enn gjaldgengur
i U-21 árs landsliðið þrátt fyrir að hann hafi verið að
standa sig með sóma hjá Lillestrom og sé mun sterkari
vamarmaður heldur Arnar Þór. Ef Indriði kæmi inn gæti
Arnar Þór hugsanlega flutt sig á kantinn enda geta flestir
verið sammála um að hans styrkleiki Uggur frekar í að
sækja en verjast. AtU má þó fyrir aUa muni ekki gera þá
vitleysu að setja Hermann Hreiðarsson í vinstri bakvarð-
arstöðuna eins og hann gerði í Danaleiknum í fyrra.
Að þessu sögöu sést að það bíður Atla Eðvaldssonar ær-
ið verkefni að púsla Scunan Uði fyrir leikina mikilvægu
gegn Skotum og Litháum. Það er ekki aðeins í sókninni
sem hlutimir eru ekki eins og hann hefði viljað hafa þá.
Hægri bakvarðarstaðan er enn spumingarmerki eftir að
bæði Brynjari Gunnarssyni og Gylfa Einarssyni mistókst
að sannfæra Atla og aðra um að þeir gætu leyst þessa
stöðu í leikjunum gegn Andorra og Ungverjalandi.
Fer Brynjar aftur á miðjuna
Atli hefur kaUað Bjarna Þorsteinsson, vamarmann úr
Molde, inn í liðið á nýjan leik og spuming hvaða hlutverk
hann ætlar honum. Hann mun væntanlega láta Brynjar
spUa á miðjunni með Rúnari enda fáir sem fara yfir jsún-
mikið svæði og eru jafnduglegir í að pressa menn sem eru
með boltann á miðjusvæðinu eins og Brynjar. Þá standa
eftir Ólafur Stígsson og fvar Ingimarsson sem valmögu-
leikar í hægri bakvarðarstöðuna auk Gylfa og Bjarna. Lík-
legast verður að þykja að hann noti ívar gegn Skotum.
fvar er besti skaUamaðurinn af þeim og sá ieikmaður sem
hefur hvað mesta reynslu af því að kfjást við breska ieik-
menn. Hann var reyndar slakur á miðjunni gegn Ungverj-
um og virkaði taugaóstyrkur en hann hefúr verið að
standa sig vel með Wolves og ætti að geta flutt það form
yfir í iandsleikinn. Það er hins vegar slæmt að þurfa að
setja mann sem hefur aldrei spilað bakvörð áður með
landsliðinu i þá stöðu í jafnmikUvægum leik og gegn Skot-
um og því má alveg eins búast við því að hann setji Lárus
Orra Sigurðsson í hægri bakvörðinn þar sem hann hefur
spUað oft með misjöfnum árangri og láti ívar spUa sem
miðvörö með Hermanni.
Annað vandamál sem AtU stendur frammi fyrir er að
finna kantmenn fyrir landsliðið. Jóhannes Karl hefur ekki
náð að sýna sinar bestu hliðar á hægri kantinum í undan-
fórnum leikjum og viröist einfaldlega ekki kunna við sig
þar. Sama má segja um Hjálmar Jónsson vinstra megin.
Hann var ágætur gegn
Andorra en hafa skal i
huga að andstæðingarnir
voru ekki upp á marga
fiska. Gegn Ungverjum
hafði hann sig lítið í
frammi og gerði ekkert
tU að sannfæra menn um
að hann væri rétti maðurinn
í þessa stöðu gegn Skotum.
Haukur Ingi Guðnason kom
inn á fyrir Hjálmar gegn Ung-
verjum en komst lítið áleiðis.
Haukur Ingi er duglegur og
fljótur en það kemur bara svo
ofboðslega lítið út úr öUum
hans aðgerðum þótt oft megi
virða vUjann fyrir verkið. Nú
hefin- Atli valið Bjarna Guð-
jónsson hjá Stoke í hópinn og
spuming hvort honum er ætlað
að taka við af bróður sínum.
Hann er sennUega meiri kantmað-
ur en yngri bróðir hans en ég set
spumingarmerki við hraða hans tU
að hlaupa í eyðurnar á bak við
vörnina. Helgi Sigurðsson hefur
hraðann tU að vera á kantinum en
hætt er við því að nokkur byrði yrði sett
á axlir hægri bakvarðarins í varnarþætt-
inum ef Atli tæki þann valkost því Helgi
verður seint talinn öflugur vamarmað-
ur. Atli er hins vegar í þeirri stöðu að
hann gæti blásið tU sóknar með Helga Sig-
urðsson á hægri kantinum og Jóhannes
Karl ef tU vUl á vinstri kanti þar sem hann
gæti skorið inn að teig og ógnað með sínum
frægu þrumufleygum.
Það eru margar spurningar sem Atli þarf að svara
fyrir leikinn gegn Skotum 12. október næstkomandi.
Hvort hann kemur með réttu svörin verður tíminn einn að
leiða í ljós en mikUvægi þessa leiks verðm- ekki með orð-
um lýst.
Möguleikinn á því að ná öðru sætinu í riðlinum hefúr
aldrei verið meiri.__________
Miðað við þær
vangaveltur sem
hafa verið hér á
undan er erfitt að
sjá að Atli Eðvalds-
son sé með fullmót-
að landsliö í hönd-
unum á þessari
sfimdu, níu dögum
fyrir leikinn
mikUvæga gegn
Skotum. -ósk
Hinn fullkomni
staðgengill?
AUir eru sammála um að frábær landsliðsferUl Eyjólfs Sverrissonar hafi endað
á leiðinlegan hátt með stórtapi gegn Dönum á Parken í fyrrahaust. Hann hefði
átt skUið að kveðja liðið með öðrum hætti og skemmtUegri og það hefði verið
tUvalið að kalla á hann i landsleikina tvo, gegn Skotum og Litháum, sem fram
undan eru. Ekki í sina venjulegu stöðu sem miðvörður heldur sem framherja í
fjarveru Rikharðs Daðasonar.
Það er ekkert nýtt að menn sem hafa lagt landsliðsskóna á hUluna taki þá fram
á nýjan leik ef neyðarkaU berst frá þjóðinni. Nýjasta dæmið er þýski
varnarmaðurinn Thomas Linke sem ákvað að hætta að spUa með landsliðinu
eftir HM. Hann tók hins vegar fram skóna í leiknum gegn Litháum í september
vegna mikUla meiðsla hjá vamarmönnum Þjóðverja. Hann skoraðist ekki undan
kaUinu og það hefði Eyjólfur ekki gert heldur ef tU hans hefði verið leitað á
stundu sem þessari.
Eyjólfur hefur aUt sem tU þarf. Hann er stórkostlegur karakter, gífúrlega öfl-
ugur í loftinu, sparkviss með eindæmum og hefur þá reynslu sem myndi hjálpa
liðinu í þessum tveimur mikilvægu og erfiðu landsleikjum.
Með þessari uppástungu er þó ekki verið að reyna að kynda undir umræðu
undanfarinna vikna í fjölmiðlum um nauðsyn þess að draga á flot gamla refi um
víða veröld landsliðinu tU bjargar heldur væri nær að líta á þetta sem tímabund-
iö neyðarkaU landsliðsins tU manns sem hefur þjónað því fiábærlega og aldrei
brugðist.
AUi Eðvaldsson kaus að leita ekki eftir liðssinni Eyjólfs en það hefði
óneitanlega verið gaman að sjá hann leiða liðið gegn Skotum og Litháum og enda
ferUinn á glæsUegan hátt. -ósk
an)
mun
skapa
vand-
ræöi fyrir
Atla Eö-
valdsson
landsliös-
þjálfara sem
heföi kannski
átt aö leita á náö-
ir Eyjólfs Sverris-
sonar, til vinstri.
dsliðin gegn Skotum:
■nginn frá KR
eða Fylki í
landsiiðunum
- íjórir nýir hjá Atla^
Atli Eðvaldsson og Ólafur Þórö-
arson tilkynntu í gær landsliðs-
hópa sína fyrir leikina gegn Skot-
um og Litháum en þetta eru fyrstu
alvöru landsleikir ársins og liður í
undankeppni EM i Portúgal 2004.
Það vekur athygli að enginn
leikmaður frá toppliðum Síma-
deUdar karla, KR eða Fylki, eru í
landsliðum þeúra en aftur á móti
fjórir frá faUliði Keflavíkur og fjór-
ir úr liöi Skagamanna en sjö af
átta þessum leikmönnum eru í
Ik undir 21 árs-liði Ólafs.
Atli Eðvaldsson tekur inn fjóra
Iti nýja leikmenn í a-landsliðið frá
R því í leiknum gegn Ungverjum
HjFl og Ámi Gautur Arason er síðan*1-
sá fimmti en hann datt út úr hópn-
um þá vegna meiðsla.
Bjami Guðjónsson er kom-
t inn aftur inn í hópinn sem og
þeir Bjami Þorsteinsson og
feh Heiðar Helguson og eins
kemur Helgi Sigurösson aö
■ nýju inn en hann var ekki
j með gegn Ungverjum.
A-landsliðiö:
Markverdir: Birkir Kristins-
® son, ÍBV, Ámi Gautur Ara-
i son, Rosenborg j
Sp Aórir leikmenn: Rúnar
fefeBB Kristinsson, Lokeren, Her-
mann Hreiðarsson,
Ipswich, Helgi Sigurðsson,
Lyn, Láms Orri Sigurðs-
son, WBA, Brynjar Björn
Gunnarsson, Stoke, Heið-
ar Helguson, Watford,
Amar Þór Viðarsson,
Lokeren, Eiður Smári
Guðjohnsen, Chelsea,
Bjami Guðjónsson,
Stoke, Marel Baldvins-
son, Stabæk, Jóhannes
Karl Guðjónsson, Real
Betis
ívar Ingimarsson,
Wolves, Bjami Þor-
steinsson, Molde, Gylfi
Einarsson, Lilleström,
Haukur Ingi Guðnason, Kefla-
vík og Hjálmar Jónsson, Gauta-*
borg
U21 árs-landsliðiö:
Markverðir: Ómar Jóhannsson,
Keflavík, Páll Gísli Jónsson, ÍA.
Aðrir leikmenn: Indriði Sigurðsson,
Lilleström, Helgi Valur Daníelsson,
Peterborough, Grétar Rafn Steinsson,
ÍA, Guðmundur Viöar Mete, Malmö,
Ármann Smári Bjömsson, Brann,
Hannes Sigurðsson, Viking, Haraldur
Guðmundsson, Keflavik, Magnús
Sverrir Þorsteinsson, Keflavfk, Sig-
mundur Kristiánsson, Utrecht, Ellert
Jón Bjömsson, ÍA, Gunnar Heiðar
Þorvaldsson, ÍBV, Hjálmur Dór
Hjálmsson, ÍA, Ólafur Ingi Skúlason,
Arsenal og Viktor Bjarki Amarsson,
Utrecht. -ÓÓJ
U-19 ára landslið karla: *-■
Tap gegn Noregi
íslenska landsliöið skipað piltum 19 ára og yngri tap-
aði í gær fyrir norskum jafnöldrum sínum, 5-3, í vin-
áttulandsleik í Ósló.
Norðmenn byrjuöu mun betur í leiknum og Trond 01-
sen skoraði fyrsta markið fyrir þá á 18. mínútu. Brani-
mir Poljac bætti öðru marki við á 23. mínútu og tveim-
ur mínútum síðar skoraði Kristian Onstad þriðja mark
Norðmanna. Á 37. minútu náði íslenska liðið að minnka
muninn í 3-1 en þá skoraði Davíð Þór Viðarsson, leik-
maður með Lillestrom í Noregi, úr vítaspymu. Davið
Þór var síðan aftur á ferðinni á 55. mínútu þegar hafcí
skoraði annað mark íslendinga.
Vonir íslendinga um að jafna leikinn voru síðan gerð-
ar að engu þegar Erik Mjelde skoraði fjórða mark Nor-
egs á 68. mínútu. Óskar Hauksson minnkaöi reyndar
muninn í 4-3 á 70. mínútu en Mjelde gulltryggði sigur
Norðmanna, 5-3, með marki á 89. mínútu. -ósk