Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2002, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2002, Side 20
20 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 95 ára__________________________________ Bergur G. Gíslason, Laufásvegi 64a, Reykjavík. 90 ára__________________________________ Ingigeröur Bjarnadóttir, Andrésfjósum, Skeiðahreppi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum I Kiwanisús- inu í Þorlákshöfn, laugardaginn 9.11. kl. 14.00-17.00. Jónína Jóhannesdóttlr, Miklubraut 78, Reykjavík. 85 ára__________________________________ Kristrún Jónsdóttir, Sundabúö 3, Vopnafiröi. Sigurjón Guönason, Sóltúni 2, Reykjavík. Sigurjóna Friöjónsdóttir, Þrastarási 71, Hafnarfirði. 80 ára__________________________________ Fanney Jónsdóttir, Gullsmára 9, Kópavogi. Ragnheiöur Pálsdóttir, Laufvangi 9, Hafnarfirði. 75 ára___________________________ Jóhann Jóhannsson, Hjallavegi 2, Eyrarbakka. Ólafur Benediktsson, Gautlandi 7, Reykjavík. Ragnheiöur Elsa Gísladóttir, Þingvallastræti 20, Akureyri. 70 ára___________________________ Jóhann Antoníusson, Kirkjusandi 5, Reykjavík. Jóhanna Sigurjónsdóttir, Hólagötu 18, Sandgerði. Magnús Hallgrímsson, Bollagötu 3, Reykjavík. Magnús Magnússon, Klettabyggð 7, Hafnarfiröi. 60 ára___________________________ Guðfinna Gunnarsdóttir, Freyjugötu 18, Sauðárkróki. Júlíus Jóakimsson, Túngötu 16, Grenivík. 50 ára___________________________ Áslaugur Haddsson, Skútahrauni 3, Reykjahlíð. Bjarni Elíasson, Furugrund 48, Kópavogi. Helga Slguröardóttir, Stapaseli 8, Reykjavík. Jarþrúöur Baldursdóttir, Klébergi 15, Þorlákshöfn. Magnús Bergmann Matthíasson, Garðavegi 1, Keflavík. Svava Þorsteinsdóttir, Bergöldu 1, Hellu. 40 ára___________________________ Ásgelr Eggertsson, Drápuhlíð 40, Reykjavík. Björn Stelngrímsson, Digranesvegi 44, Kópavogi. Bylgja Björgvinsdóttir, Skógarási 15, Reykjavík. Einar Bjarni Magnússon, Kársnesbraut 91, Kópavogi. Hiimar Ragnarsson, Kristnibraut 25, Reykjavík. Jónas Kweiting Sen, Háaleitisbraut 151, Reykjavík. Marín Eiösdóttir, Hafnargötu 75, Keflavík. Ólafur Þór Jónsson, Móabarði 6b, Hafnarfirði. Sóley Jónsdóttir, Hagaseli 21, Reykjavík. Sólrún Oddný Hansdóttir, Kvíabala 5, Drangsnesi. Þórhallur Helgason, Aðalgötu 1, Kefla- vík, lést á Heilbrigöisstofnun Suður- nesja fimmtud. 31.10. Margrét Guðmundsdóttir, hjúkrunar- heimilinu Ási, Hveragerði, áður til heimil- is í Smáratúni 5, Selfossi, andaðist á Landspítala Fossvogi sunnud. 3.11. Siguröur Sigurgeirsson húsasmíöa- meistari, Hverfisgötu 42, Hafnarfirði, lést á líknardeild Landspítalans í Kópa- vogi sunnud. 3.11. Þorsteinn Gíslason, Svíþjóð, er látinn. Andrés H. Valberg, Langageröi 16, Reykjavík, andaðist á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi föstud. 1.11. Sigrún Erla Ingólfsdóttir Wood, lést í Los Angeles, Kaliforníu, sunnud. 3.11. Hún verður jarðsett í Los Angeles. MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 2002 DV Fólk í fréttum Páll Magnússon framkvæmdastjóri samskipta- og upplýs- ingasviðs íslenskrar erfðagreiningar Páll Magnússon, framkvæmda- stjóri samskipta- og upplýsingasviðs íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið í fréttum DV vegna skrifa um Kára Stefánsson og íslenska erfða- greiningu í The Guardian. Starfsferill Páll fæddist í Reykjavík 17.6. 1954 en ólst upp í Vestmannaeyjum. Hann lauk stúdentsprófl frá KHÍ 1975 og fil.cand.-prófi í stjórnmála- sögu og hagsögu frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1979. Páll var kennari við Þingholts- skóla í Kópavogi 1979-80 og við Fjöl- brautaskólann í Breiöholti 1980 -81, blaðamaður á Vísi 1979-81, frétta- stjóri á Tímanum 1981-82, aðstoðar- ristjóri Iceland Review/Storð 1982, fréttamaður hjá RÚV-sjónvarpi 1982-85, aðstoðarfréttastjóri þar 1985- 86, fréttastjóri Stöðvar 2 1986- 90, framkvæmdastjóri hjá Stöð 2 1990-91 og forstjóri íslenska út- varpsfélagsins hf. frá 1991-94, rit- stjóri Morgunpóstsins 1994-95, for- stjóri Sýnar 1995-96, fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar 1996-2000, framkvæmdastjóri og samskipta- og upplýsingasvið íslenskrar erfða- greininar frá 2000. Páll sat í samninganefnd BÍ 1981-82, í nefnd á vegum mennta- málaráðherra til að endurskoða út- varpslög 1991. Páll æfði og keppti í knattspymu í Vestmannaeyjum og varð íslands- og bikarmeistari með ÍBV í 3. og 2. flokki 1970-72. Páll hefur skrifað greinar um fréttamennsku og fjölmiðla i dag- blöð og tímarit og flutt erindi um þau mál á ýmsum vettvangi. Fjölskylda Páll kvæntist 12.3. 1988 Hildi Hilmarsdóttur, f. 28.10. 1964, flug- freyju. Hún er dóttir Hilmars Ing- Fimmtugur Guðmundur Skúli Stefánsson, íþróttafræðingur og nuddari, Fögrubrekku 15, Kópavogi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist í Reykjavík og ólst upp í Víkingshverfínu eða Smáíbúðahverfinu. Hann hóf nám í Iþróttakennaraskóla íslands 1972 og lauk þaðan námi 1974. Hann var í fyrsta hópnum sem lauk tveggja ára námi þaðan. Guð- mundur lauk stúdentsprófi frá Fiölbrautaskólanum í Breiðholti og námi í íþrótta- og sjúkranuddi 1976. Hann stundaði nám við Há- skólann i Kaupmannahöfn, Institute of Exercise and Sport Sciences og lauk þaðan BSc-gráðu 1999. Þá stundar hann í dag nám samhliða vinnu og lýkur námi frá HÍ sem náms- og starfsráðgjafi næsta vor. ólfssonar, skólastjóra í Garðabæ, og Eddu Snorradóttur kennara. Böm Páls og Hildar eru Edda Sif, f. 20.7. 1988, nemi;Páll Magnús, f. 12.12. 1995. Dætur Páls og fyrri konu hans, Maríu S. Jónsdóttur, eru Eir, f. 30.6. 1975; Hlín, f. 22.5. 1980. Hálfbræður Páls, samfeðra, eru Magnús Magnússon, f. 18.5. 1944, d. 10.9. 1986, kaupmaður á Selfossi; Ægir Magnússon, f. 19.5. 1947, d. 2002, framkvæmdastjóri á Selfossi. Alsystkini Páls eru Sigríður Magnúsdóttir, f. 8.2. 1950, meina- tæknir í Svíþjóð; Björn Ingi Magn- ússon, f. 18.4.1962, tölvunarfræðing- ur í Danmörku; Helga Bryndís Magnúsdóttir, f. 2.5. 1964, píanóleik- ari og píanókennari á Dalvík. Foreldrar Páls: Magnús H. Magn- ússon, f. 30.9. 1922, fyrrv. bæjar- stjóri, alþm. og ráðherra, og k.h., Filippía Marta Guðrún Björnsdótt- ir, f. 15.11. 1926, d. 24.8. 1989, hús- móðir. Ætt Magnús er sonur Magnúsar, gjaldkera í Reykjavík, Helgasonar, b. og smiðs í Húsatóftum í Grinda- vik, Þórðarsonar, b. í Króki, Jóns- sonar. Móðir Þórðar var Sólveig, systir Jóns, langafa Halldórs Lax- ness. Sólveig var dóttir Þórðar, hreppstjóra í Bakkaholti, Jónsson- ar, og Ingveldar, systur Gísla, langafa Vilborgar, ömmu Vigdísar Finnbogadóttur. Ingveldur var dótt- ir Guðna, ættfóður Reykjakotsætt- ar, Jónssonar. Móðir Helga var Guðný Helgadóttir, b. á Læk í Ölf- usi, Runólfssonar, og Ólafar Sigurð- ardóttur, b. á Hrauni, Þorgrímsson- ar, b. í Ranakoti, Bergssonar, ætt- föður Bergsættar, Sturlaugssonar. Móðir Magnúsar gjaldkera var Her- dís, systir Margrétar, ömmu Ellerts B. Schrams, forseta íþrótta- og Guðmundur hefur verið íþrótta- og sundkennari í Kópavogi frá 1974, fyrst við Víghólaskóla og síð- an við Digranesskóla. Þá kenndi hann við Menntaskóla Kópavogs í nokkur ár, bæði íþróttir og bók- legar greinar á íþróttabraut. Guðmundur hefur verið íþrótta- nuddari frá 1976, bæði á eigin stofu, Heilsuræktinni í Kópavogi, og með íslensku landsliðmium í handknattleik. Guðmundur stofnaði Nuddskóla íslands 1993, var skólastjóri skól- ans til 2001. Þá var hann einnig kennari í íþróttanuddi og próf- dómari við skólann frá stofnun og til 2002. Guðmundur var formaður fræðslunefndar 1993-2000 og for- maður Félags íslenskra nuddara um árabil. Hann kom að rekstri Félagsheimilis Karakórsins Fóst- bræðra 1976-92, var framkvæmda- stjóri Siglingasambands Islands ólympíusambands íslands. Herdís var dóttir Magnúsar, b. á Litlalandi, Magnússonar, b. á Hrauni Magnús- sonar, hreppstjóra í Þorlákshöfn, Beinteinssonar, b. þar, Ingimundar- sonar, b. í Hólum, bróður Þorgríms í Ranakoti. Móðir Magnúsar á Litla- landi var Jórunn, langamma Stein- dórs bílakóngs, afa Geirs Haarde fjármálaráðherra. Móðir Herdísar var Aldís, systir Guðnýjar í Króki. Móðir Magnúsar, fyrrv. ráðherra, var Magnína, dóttir Sveins, b. í Engidal í Skutulsfirði, bróður Jóns, fóður Guðmundar, kaupfélagsstjóra á Sveinseyri. Sveinn var sonur Ólafs staupa, í Kambsnesi, bróður Málfríðar, langömmu Bjama, afa Þrastar Árnasonar stórmeistara. Ólafur var sonur Guðmundar, b. á Eiði í Hestfirði og í Kambsnesi, Eg- ilssonar. Marta var dóttir Bjöms, verk- 1993-95, hefur verið þjálfari í handknattleik, blaki, knattspymu og frjálsum íþróttum í fjölda ára, bæði hér á landi sem og erlendis, en á árunum 1984-85 starfaði Guð- mundur sem þjálfari í Bretlandi. Guðmundur sat í stjórn íþrótta- kennarafélags íslands, er einn af stofnendum blakdeildar Þróttar og var í stjóm deildarinnar fyrstu árin, átti sæti i dómaranefnd HSÍ og starfaði í lyfjaeftirliti á vegum ÍSÍ, hefur verið formaður fræðslu- og útbreiðslunefndar HSÍ sl. þrjú ár og sat í móttökunefnd HSÍ. I nokkur ár gaf hann út í samstarfi við Andra Stefánsson íþróttafræð- ing Þjálfarahandbókina sem er skipulagshandbók fyrir íþrótta- þjálfara. Guðmundur keppti í íþróttum, bæði í meistaraflokki í handknatt- leik með Víkingi sem og í blaki með Þrótti í Reykjavík. Hann var margfaldur íslandsO, bikar- og Reykjavíkurmeistari á sínum yngri árum, bæði sem iðkandi sem og sem þjálfari. Guðmundur hefur í nokkur ár stjóra á Isaíirði, Björnssonar, b. á Bæjum, Engilbertssonar, b. í Tungu í Dalamynni, Hallssonar, hrepp- stjóra í Tungu, Jónssonar. Móðir Björns verkstjóra var Steinunn Pálmadóttir. Móðir Mörtu var Ingveldur Ólína, systir Finnbjörns, föður Áma, fyrrv. framkvæmdastjóra Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna. Finn- björn var einnig faðir Jóns Hjartar, föður Hjartar, sóknarprests, föður Sveins Hjartarsonar hagfræðings. Ingveldur var dóttir Hermanns, b. á Læk og á Sæbóli i Aðalvík, Sigurðs- sonar, b. í Kjós og á Læk, Sigurðs- sonar, b. í Þverdal, Jónssonar. Móð- ir Hermanns var Ingibjörg Jónsdótt- ir. Móðir Ingveldar var Guðrún Finnbjömsdóttir, b. á Sæbóli, Gests- sonar. sungið í Karlakómum Þröstum í Hafnafirði. Fjölskylda Guðmundur á þrjá syni með Hólmfriði Guðrúnu Pálsdóttur, f. 28.4. 1955, tölvunnarfræðingi. Þeir eru Páll f. 6.7. 1977; Garðar Snorri, f. 14.3. 1980, og Hjörtur Pálmi, f. 24.11. 1990. Systkini Guðmundar eru Sig- urður Mar, f. 27.10. 1950, fram- kvæmdastjóri; Gunnar Helgi, f. 27.12. 1957, lögregluþjónn og bif- reiðasmiður; Guðrún Margrét, f. 27.8.1959, iðjuþjálfi; Andri, f. 20.10. 1972, íþróttafræðingur. Foreldrar Guðmundar eru þau Stefán Eysteinn Sigurðsson, f. 27.3. 1926, bifvélavirki, og Kristín Guðmundsdóttir, f. 22.6. 1929, leik- skólakennari. Guðmundur tekur á móti ætt- ingjum vinum og samferðafólki í félagsheimili Karlakórsins Þrasta í Hafnafirði föstudaginn 8.11. frá kl. 20.00. Andlát Guðmundína Þórunn Samúelsdóttir, Heiðargeröi 24, Akranesi, lést á heimili sínu aðfaranótt mánud. 4.11. Sigurður Dagnýsson, Miðvangi 8, Hafn- arfirði, lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, sunnud. 3.11. Sigríður Ásta Houdlette (Siddý Guð- munds) lést í Kalifoníu fimmtud. 24.10. sl. Útförin hefur farið fram. Óskar Guðmundsson, Nesvegi 70, Reykjavík, er látinn. Norma Mooney, Sarpsborg, Noregi, er látin. Útförin hefur farið fram. Jóhanna Johnson. 766, Shackleton Drive, Richmond BC, Kanada, andaðist þriðjud. 29.10. sl. Jarðarförin hefur far- ið fram. Merkir Islendingar Bragi Sigurjónsson, rithöfundur og ráð herra, fæddist á Einarsstöðum í Reyk- dælahreppi 9. nóvember 1910, sonur Sig- urjóns Friðjónssonar, bónda og skálds á Sandi í Aðaldal, og Kristínar Jónsdótt- ur húsfreyju. Bróðir Sigurjóns var Guðmundur, skáld á Sandi. Bragi lauk kennaraprófl frá KÍ, stúdentsprófi frá MA, stundaði nám við norrænudeild HÍ og lauk þar cand. phil.-prófi 1936. Hann var kennari viö Reykdælaskóla, Gagnfræðaskóla Akur- eyrar og Iðnskólann á Akureyri, stund- aði skrifstofustörf hjá Kaupfélagi verka- manna á Akureyri og bæjarfógetanum Akureyri og var lengi útbússtjóri Útvegs- bankans á Akureyri. — Bragi Sigurjónsson Bragi var lengi í forystusveit Alþýðu- flokksins á Akureyri, bæjarfulltrúi þar 1950-54 og 1958-70 og forseti bæjarstjóm- ar 1967-70, alþingismaður fyrir Alþýðu- flokkinn 1967-71 og 1978-79 og iðnaðar- og landbúnaðarráöherra 1979-80. Meðal rita hans eru Ilver er kominn úti?, ljóð, 1947; Hraunkvíslar, ljóð, 1951; Undir Svörtuloftum, ljóð, 1954; Hrekk- vísi örlaganna, smásögur, 1957; Á veöramótum, ljóð, 1959; Ágústdagur, ljóð, 1965; Páskasnjór, ljóð, 1972; Sumar- auki, ljóð, sum þýdd, 1977; Meöal gam- alla granna, minningar, 1981; Boöskapur, ferðaþættir, 1982; Sunnan Kaldbaks, ljóð, 1982; og Leiöin til Dýrafjaröar, smásögur, 1986. Bragi lést 29. október 1995. Guðmundur Skúli Stefánsson íþróttafræðingur og nuddari í Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.