Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2002, Blaðsíða 1
NANARI UMFJOLLUN
Á BLS. 6 í DAG
NÁNARI UMFJÖLLUN
Á BLS. 10 í DAG
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
TILBOÐ 14.995
Verö áður 16.995
S.B.D.
Sætúni 4 • Sími 562-6066
VETRARDEKK
JltlUUESTUIIE
Smur- bón og ilekkja|)jónuslan
Jón Steinar Gunnlaugsson um prófkjör Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi:
\ Niðurstaðan ómarktæk
Skuggi bin
Ladens hvílir
yfir Kabúl
Skuggi hryðjuverkaforingjans
Osama bin Ladens hvíldi í morg-
un yfir eins árs afmæli frelsunar
Kabúl, höfuðborgar Afganistans,
úr klóm talibanastjórnarinnar.
Hljóðupptaka sem arabíska sjón-
varpsstöðin al-Jazeera spilaði í
gær er að öllum líkindum verk
bin Ladens. Þar ber hann lof á
hryðjuverk sem nýlega hafa verið
framin, svo sem sprengjutilræðið
á Balí og árásina á franska olíu-
skipið undan ströndum Jemens.
Ekki hefur tekist að klófesta
bin Laden þrátt fyrir umfangs-
mikla leit í meira en ár.
Hún gerði
allt best
„Ef marka má fréttir af fram-
kvæmd prófkjörsins virðist vera
komið fram, að utankjörfundarat-
kvæðagreiðsla hafi farið fram án
þess að vera á auglýstum kjörstöð-
um, á þann hátt að þeir sem höfðu
kjörgögn undir höndum hafi farið
með þau til manna. Þetta er nóg til
þess að álykta sem svo að fram-
kvæmd prófkjörsins virðist vera
fjarri þvi að uppfylla eðlilegar
reglur,“ segir Jón Steinar Gunn-
laugsson lögmaður um hið um-
deilda prófkjör Sjálfstæðisflokks-
ins i Norðvesturkjördæmi. Jón
Steinar hefur mikla reynslu af
framkvæmd kosninga, var m.a.
formaður yfir-
kjörstjómar í
Reykjavík við
síðustu alþing-
iskosningar og
gegnir þeirri
stöðu nú í
Reykjavíkur-
kjördæmi norð-
ur.
Hann segir
að svo virðist
sem grundvallarreglur hafi verið
brotnar. „Þegar hlutlaus kosning á
að fara fram þá keyra menn ekki
með kjörseöla til manna i því
skyni að fá þá til að taka þátt í
Jón Steinar
Gunnlaugsson.
prófkjörinu. Þetta er slíkt þverbrot
á framkvæmd prófkjörs að öll nið-
urstaða í því er ómarktæk," segir
Jón Steinar og telur réttast að end-
urtaka prófkjörið.
„Það er mín skoðun að ef menn
ætla að viðhafa prófkjör til að
ákveða framboðslista í þessu kjör-
dæmi hljóti það að verða nýtt próf-
kjör, sem yrði framkvæmt eftir öll-
um eðlilegum reglum. Þetta próf-
kjör virðist ekki uppfylla neinar
kröfur til þess að geta ákveðið
uppstillingu á þessum framboðs-
lista.“
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæö-
isflokksins í kjördæminu kemur
saman til fundar í dag. Samkvæmt
prófkjörsreglum skal hún fjalla
um ágreining varðandi prófkjör,
en komi upp ágreiningur innan
stjómar kjördæmisráðsins má
skjóta málinu til miðstjómar Sjálf-
stæðisflokksins, sem þá fellir end-
anlegan úrskurð. Miðstjómin er
skipuð tuttugu og sjö fulltrúum.
Sturla Böðvarsson á sæti í mið-
stjóminni, einn þeirra sem urðu í
fimm efstu sætum í prófkjörinu.
-ÓTG
Förum áfram
ef við
spilum af
eðlilegri getu
27
MINNINGARTÓNLEIKAR
UM ELLY VILHJÁLMS:
GUÐMUNDUR
HRAFNKELSSON:
fire$tonc(j)
HARÐKORNADEKK
■ FRAKKAR VITA NUNA
HVAÐ SAGA ER. BLS. 14
DAGBLAÐIÐ VISIR
261. TBL. - 92. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 13. NOVEMBER 2002
VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK