Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2002, Page 15
15
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2002
DV
Menning
Ljóðið sem læknar
Út er komin fimmta ljóöabók Ingi-
bjargar Haraldsdóttur, Hvar sem ég
verö, og hlýtur það að vera ljóðaunn-
endum fagnaðarefni. Ingibjörg sendi
frá sér sína fyrstu bók, Þangað vil ég
fljúga, árið 1974 og síðasta bók hennar,
Höfuð konunnar, kom út árið 1995.
Langur tími líður á milli bóka en
hvort tíminn á einhvem heiður af
vönduðum skáldskap Ingibjargar skal
ósagt látið. Hitt er ljóst að Ingibjörg
hefur fyrir löngu unnið sér sess sem
eitt af bestu ljóðskáldum þjóðarinnar
og Hvar sem ég verð styrkir hana enn
frekar í þeim sessi.
Bókmenntir
Yrkisefni Ingibjargar eru kunnugleg
og mörg hver af svipuðum toga og i
fyrri bókunum. Hún yrkir um bemsk-
una og bemskuheiminn, her og hem-
aðarbrölt svo og angist manneskjunn-
ar andspænis dauðanum. Hún hugleið-
ir tímann sem engu eirir og mikilvægi
samstöðu og samlíðunar í viðsjár-
verðri veröld. í fyrri bókum Ingibjarg-
ar má víða greina sársauka þess sem á
hvergi heima og leitar í tregabland-
inni örvæntingu að því sem einu sinni
var, að rótum sem tengja viðkomandi
við íöðurlandið á nýjan leik. Þessar til-
finningar skila sér inn í nýjustu bók
hennar en þó í annarri mynd. Treginn
sem áður var næstum áþreifanlegur er
nú gæddur ljúfsárum tónum sem fela í
sér ákveðna sátt við það sem fyrrum
var og það sem framtíðin felur í skauti Mek
sér.
Fyrsta Ijóð bókarinnar er ort í minn-
ingu Nínu Bjarkar Ámadóttur ljóðskálds sem
lést sviplega fyrir tveimur árum. Ljóðið er und-
urfalleg kveðja syrgjanda sem í vanmætti sínum
kveikir á kerti fyrir þann sem fór og gleymdi að
kveðja (8). Þetta ljóð ber heitið „Fyrir þig“ og er
freistandi að bæta því framan við titil bókarinn-
Inglbjörg Haraldsdóttlr
höfuðiö út í nóttina / kalla á köttinn minn / lágum rómi... “
er lýst lífsþyrstri manneskju sem í von-
gleði þess unga þráir að upplifa öll æv-
intýri heimsins, fer í bjartsýni eigin
leiðir og berst gegn hefðbundnum við-
horfum, ferðast „um ókunna heima /
og endar / hvergi" (65). í þessum ljóða-
bálki er treginn við völd en einnig
æðruleysi og sátt við fyrirbæri sem
ljóðmælandi býður velkomiö að hætti
sálmaskáldsins: „hvar sem ég verð / ó
kom þú til mín“ (75). Vel má túlka
þessa yflrlýsingu sem sátt við dauðann
en vænlegra er að tengja hana við
skáldskapargyðjuna. Ljóðmælandi
ákallar gyðjuna og býður hana vel-
komna hvenær sem er því það er hún
sem heldur lífinu við. Þótt dauðinn
kalli heldur skáldskapurinn velli og
ratar til sinna.
Góð ljóð bjóða upp á marga túlkun-
armöguleika og hér er einn af mörgum
reifaður. Eins og áður er sagt skiptir
Ingibjörg bók sinni upp í sex hluta og
að undanskildum fyrsta hluta er
ákveðið þema í þeim öllum. I öðrum
hluta er ort um ísland og árstíðirn-
ar, í þriðja hluta um minningar
tengdar fjarlægum stöðum, í fjórða
hluta um skáldskapinn, í flmmta
hluta eru hugleiðingar um dauð-
ann og líflð og í sjötta hluta er
ort um lífshlaup mannsins,
væntingar, drauma, vonbrigði
og gleði. Yrkisefnin sýnast
ólik en þegar hlutarnir eru
tengdir saman i heild er út-
koman óður til lífsins og
áhættunnar sem því fylgir.
En ekki síst óður til skáld-
ar og breyta honum I: Fyrir þig - hvar sem ég
verð. í sjötta og síðasta hluta bókarinnar, sem
ber einmitt heitið „Hvar sem ég verð“, gerir
Ingibjörg lífshlaupið að yrkisefni sínu, timann
sem manninum er geflnn á grænni jörð (60) og
hvemig hann kýs að verja þeim stutta tima. Þar
skaparins og fjóðsins sem læknar
(18).
Sigríður Albertsdóttir
Inglbjörg Haraldsdóttlr: Hvar sem ég
verö. Mál og menning 2002.
Veiðimenn í út-
norðri
Við viljum minna á sýninguna
Veiðimenn í útnorðri sem var opnuð í
Norræna húsinu í byrjun þessa mán-
aðar. Hún er hugsuð og hönnuð af fær-
eyska listamanninum Edward Fuglo
sem hefur safnað saman tjáningarrik-
um listaverkum, þjóðminjum og nýj-
um hátæknibúnaði sem saman sýna
veiðimenningu Grænlands, Færeyja
og íslands að fomu og nýju.
Á sýningunni eru til dæmis gömul
veiðarfæri til hvala-, sela- og lunda-
veiða, flæðilína fyrir fiskvinnslu,
grænlenskir bátar og málverk eftir
marga af færustu listamönnum þjóð-
anna, þ. á m. Þorvald Skúlason, Gunn-
laug Scheving, Gerth Lyberth og
Sámal Joensen-Mikines en eftir þann
síðastnefnda er sýnt hið mikilfenglega
málverk Grindadráp. Á sýningunni
eru einnig þrjár stórar innsetningar
um lunda-, grindhvala- og ísbjarna-
veiðar. Mikil áhersla er lögð á fræðslu
en sýningargestir geta kynnt sér ýmsa
þætti í veiðimenningu landanna
þriggja með þvi að horfa á
stuttar kynningarmyndir á
tölvu- og sjónvarpsskjám.
jfebC Vestnorræna ráðið átti
frumkvæði aö sýningunni
og Norðurlandahúsið í Fær-
eyjum sá um sýningarstjórn í
samstarfi við NAPA, Norrænu
stofnunina á Grænlandi og
Norræna húsið í Reykjavík.
Sýningin er opin þri.-sun. frá
kl. 12-17. Henni lýkur hér syðra
15. des. en áætlað er að opna
hana í Ketilshúsinu á Akur-
eyri 11. janúar 2003.
Sjá nánari upplýsingar um sýn-
ingima á heimasíðu Norræna
hússins: www.nordice.is
Veiöimaður meö
fjórar rjúpur eftir
Kristian Fiy.
—
í nýju Ijósi - Vetrarhátíð í Reykjavík
Óskaö er eftir tillögum aö hugmyndum og verkefnum á Vetrarhátíö, sem haldin
veröur í annaö sinn I Reykjavík, dagana 27. febrúar - 2. mars 2003.
Á Vetrarhátíö fögnum viö Ijósi og vetri og skulu tillögur tengja þessa þætti
menningu og listum, orku og atvinnulífi, félags- og skólastarfi, útivist, íþróttum,
leikjum, umhverfi eöa sögu.
Viöurkenningar veröa veittar fyrir þrjár bestu hugmyndimar:
Kr. 100.000.-, 75.000,- og 50.000.
Hugmyndir skulu merktar Vetrarhátíö og berist til
Höfuöborgarstofu, Ráöhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík -
fyrir 10. desember 2002.
j| Reykjavlkurirorg
nRr
„Eftirminnileg og dramatísk sýning"
...Pétur Einarsson brast
hvergi i frábærri lulkun sinni
á sölumanninum...
...Björn Ingi Hilmarsson veitti
Pétri verðugan mótleik og
mun túlkun hans... lengi lifa
í minninu...
...samleikur Björns Inga og
Björns Hlyns... listilega
unninn...
SAB Morgunblaðinu
...Hahna María Karls-
dóttir lék af fölskva-
lausri snilld...
...sigur fyrir Leikíelag
Reykjavíkur og leik-
stjórann, Þórhildi
Þorleifsdóttur.
Sölumaður deyr
eítir Aithur Miller • Leikstjóri: Þórhilclur Þorleifsdóttir
Miðasala 568 8000
BORGARLEIKHUSIÐ
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfélag Reykjavlkur
STÓRA SVIÐ
SÖLUMAÐUR DEYR
e. Arthur Miller
Fi 14/11 kl 20 , su 17/11 kl 20, fö 22/11 kl 20
HONKl UÓTI ANDARUNGINN
c. Gcorge Stiles ogAntbony Drrwe
Gamamöngleikurfyrir allajjölskylduna.
Su 17/11 kl 14
Lau 23/11 kl 20 ATH: Kvöldsýning
Su 24/11 kl 14
KRYDDLEGIN HJÖRTU
e. Laura Esqu ivel
Fö 15/11 kl 20
Lau 30/11 kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
e. Ray Cooney
Lau 16. nóv kl 20 - AUKASÝNING
Fim 21. nóv kl 20 - AUKASÝNING
Fö 29. nóv kl 20 - AUKASÝNING
NÝJA SVIÐ
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR
Frckor erótískt leiktrit íprem páttum
e. Gabor Rassov
Lau 16/11 kl 20, fim 21/11,- fö 22/11, lau 23/11
AND BJÖRK, OF COURSE ..
e. Þorvald Þorsteinsson
Fö 15. nóv7 kl. 20 - AUKASÝNING
ALLRA SIÐASTA SINN
15.15 TÓNLEIKAR
Snorri Sigfiis Birgisson og Þorsteinn Hauksson.
CAPUT-Benda
Lau 16/11
MUGGUR - KómedIuleikhúsið
Fi 14/11 kl 20:00. Su 17/11 kl 20:00.
ÞRIÐJA HÆÐIN
HERPINGUR eftirAuöiHaralds
HINN FULLKOMNI MAÐUR
eftir Mikael Torfason
ISAMSTARFl VIÐ DRAUMASMIÐJUNA
Lau 16/11 kl 20
Lau 23/11 kl 20
LITLA SVIÐ
RÓMEÓ OGJÚLÍA e. Sbakespeare
f samstarfi vio VESTURPORT
FRUMSÝNING mi 20/11 kl 20
Uu 23/11 kl 16:30
Su 24/11 kl 17:00
Ath. breyttan sýningartfma
Leikfélag Reykjavíkur
Miðasala 568 8000
Listabraut 3 • 103 Reykjavík
SKJALLBANDALAGIÐ KYNNiR
í IÐNÓ
Fim 14/11 Id. 21 ðrfásæti
FÖS15/11 Id. 21 Uppselt
Lau 16/11 kl. 21 Uppsett
Lau16/11 kl. 23 Aukasýning - örfá sæti
Fim 21/11 kl. 21 Nokkursæti
Fös 22/11 kl. 21 Uppselt
Lau 23/11 kl. 21 Örfásæti
Fös 29/11 ki. 21 Uppselt
Lau 30/11 kl. 21 Nokkursæti
Fim5/12ld. 21 Nokkursæti
Fös6/12kl. 21 50. sýning - örfá sæt
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Chopin #2
Tónleikar í HáskólabÍói kl. 19.30
Miðaverð:
2.600/2.200/1.800 kr.
Hljómsveitarstjóri:
Stanislaw Skrowaczewski
Einleikari: Ann Schein
F. Chopin: Píanókonsert nr.2
A. Bruckner: Sinfónía nr. 9
Slml mlðasölu: 545 2500
Miðasalan í Iðnó er opin frá 10-16
alla virka daga, 14-17 um helgar og
frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í
s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru
seldar 4 dögum fyrir sýningar.
GRETTISSAGA www.hhh.is
Saga Grettis.
Leikrit eftirHilmar Jónsson byggtá Grettissögu
fim 14. nóv kl. 20. örfá sæti
lau 16. nóv kl. 20, nokkur sæti
lau 23. nóv kl. 20, nokkur sæti
föst 29. nóv kl. 20, laus sæti
Sellófon
ejiir Björk Jakobsdóttur
mið 13, nóv, örfá sæti
föst 15. nóv, AUKASÝNING, uppselt
sun 17. nóv, uppselt
þri. 19. nóv, uppselt
mið 20. nóv, uppselt
sun 24. nóv, uppselt
þri 26. nóv, uppselt
mið 27. nóv, örfá sæti
sun 1. des, örfá sæti
mið 4. des, nokkur sæd
Sýningamar á Sellófon hefjast kl. 21.00
Miðasala í síma 555-2222
kvebcfi
IsikfiáiaiiPinii á ssniniiii
Föstudagur, 22. nóvember kl. 21.00
nokkur sæti laus
Sunnudagur, 24. nóvember kL 17.00
Vesturport, Vesturgötu 18
Mlðasala ferfram í Loftkastalanum,
síml 552 3000 - www.senan.ls